Morgunblaðið - 06.04.1967, Síða 6

Morgunblaðið - 06.04.1967, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1967. Tveir vinir frá Fáskruðsfirði Hér á myndinni að ofan, seir við fengum aðsenda, sjást þeir vin- irnir Magnús Ólafsson á Fáskrúðsfirði, sem er 11 ára og Snati, sem einn prýðishundur og mikill félagi Magnúsar. Vinátta barna og dýra getur oft verið mjög rótgróin, og alla jafna fölskvalaus, og því þykir mörgum hart þetta hundabann kl. 1—3. Kílóhreinsun Nýjar vélar, nýr hreinsi- lögur, sem reynist frábær- lega veL Efnalaugin Lindin Skúlagötu 51. Loftpressa til leigu Get tekið að mér spreng- ingar og múrbrot. Haukar Þorsteinsson Sími 33444. Málmar Kaupi alla málma, nema járn, hæsta verðL Opið kL 9—17, laugard. kL 9—12. Staðgreiðsla. Arinco, Skúla götu 55 (Rauðarárport). Simar 12806 og 33821. Keflavík — Suðumes Sjónvörp. AEG þvottavélar. Haka þvottavélar. Kæliskápar. STAPAFELL sími 1730. Keflavík — Suðurnes Ný ljósatækL Búsáhöld Gjafavörur Leirvörur. STAPAFELL sími 1730. Keflavík — Suðumes Transitor viðtækL Segulbönd. Plötuspilarar. Radíófónar. STAPAFELL sími 1730. Til leigu 1 herbergi og eldhús. Tilb. með uppl. sendist blaðinu merkt „Suðurgata 2121“ Keflavík — Suðumes Til fermingargjaía. Polariod-myndavélar. Sjónaukar. Myndskoðarar. STAPAFELL sími 1730. Keflavik — Suðumes Hárþurrkur. Philips rafmagnsrakvélar. Borðlampar, standlampar. Skrifborðslampar. STAPAFELL sími 1730. íbúð óskast 2ja herb. íbúð óskast til leigu. UppL I sima 31280. Til leigu á hæð við Víðimel 3ja herb íbúð með húsgögnum og síma. íbúðin er laus nú þegar. Tilb. merkt „2129“ sendist afgr. MbL Til leigu teppalögð 3ja herb. íbúð 15. maí. Tilb. sendist Mbl. fyrir laugardag merkt „x 9—2150“ Ökukennsla Æfingartímar. Kenni á Opel Record. Stefán Jónsson Simi 34178. Vörabíll Til sölu er Bedford vöru- bíll árg. ’65. Ekinn 24,000 km. með 1)4 torma krana. Nánari uppL 1 síma 146 SeyðisfirðL FRÉTTIR Fíladelfía, Reykjavík Almenn samakoma í kvöld kl. 8:30. Glenn Hnnt talar. Frá Guðspekifélaginu Baldursfundur í kvöld kl. 20:30 í húsi félagsins. Grétar Fells flytur erindi: Dulhyggja Kristindómsins — ið bréf. Hljómlist. Kaffiveiting- ar. Gestir velkomnir. Hjálpræðisherinn f kvöld kl. 20:30. Fagnaðar- samkoma. Við bjóðum kaftein Ingrid Olsen velkomna, sem her- konu til flokksins i Reykjavík. Hún er nýkominn frá Noregi til íslands til starfa á skólaheimilinu BjargL Brigader Henny Driveklepp stjórnar. All- ir hjartanlega velkomnir. Kvenfélag Grensássóknar held- ur fund 1 Breiðagerðisskóla mánudaginn 10. april kl. 8:30. Jón H. Björnsson, skrúðgarða- arkitekt talar um garða. Sýndir verða gamlir dansar. Stjórnin. Systrafélag Keflavíkur Fundur verður í ÆskulýSs- heimilinu þriðjudaginn 11. apríL kl. 8:30. Rætt verður um árs- hátíðina. Stjómin. Kvenfélagið Hrund, Hafnar- firðl Fundur verður mánudagirm 10. apríL Skemmtiatriði, kaffi, Stjómin. Kvenfélag Hallgrimskirkju minnist 25 ára afmælis síns með hófi í Domus Medica (Læknahúsinu við Egilsgötu) miðvikudaginn 12 april kl. 8:15 Á skemmtiskránnni verða Magnús Jónsson óperusöngvari og Ómar Ragnarsson. Ennfrem- ur upplestur og ræðúhöld. Gert er ráð fyrir, að félagskonur bjóði mönnum sínum með. Nauð synlegt, að konur tilkynni þátt- töku sína sem fyrst og vitji að- göngumiða til eftirtalinna kvenna: Sigríður Guðjónsdóttir, Barónsstig 24, simi 14659, Sig- ríður Guðmundsdóttir, Mímis- vegi 6, simi 12501, Sigrid Karls- dóttir, Mávahlíð 4, sími 17638. Stjórnin. Kvenfélagiff Hvöt, Sandgerði heldur fund fimmtudaginn 6. apríl í samfcomuhúsinu. Skart- gripasýning og fieira. — Stjórn- in. KvenféUgið Bylgjan Mtmið fundinn fimmtudaginn 6. apríl kl. 8:30 að Bárugötu 11. Margt til skemmtunar. Stjórnin. Lanðsmálafélagið Fram Hafnarfirði. Athygli skal vakin á auglýs- ingu í blaðinu frá Lanðsmála- félaginu Fram, um afmælLsfagn- að félagsins á laugardaginn kem- ur í samkomuhúsinu á Garða- holti. Aðalfundur kvenfélags Kópa- vogs verður haldinn í Félags- heimilinu uppi, fimmtudaginn 6 april kL 8:30. Stjórnin. Hjúkrunarfélag fslands held- ur fund í samkomusal Klepps- spítalans, fimmtudaginn 6. april 8:30. Fundarefni: Kjaramál. Stjórnin. Kveníélag Háteigssóknar held ur fund í Sjómannaskólanum fimmtudaginn 6. apríl kL 8:30. Rædd verða félagsmál. Sýnd- ar litskuggamyndir. Aðalfundur. Bræðrafélag Fri- kirkjusafnaðarins verður hald- inn sunnudaginn 9. apríl í Tjarn- arbúð, uppi kl. 15:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, yngri deild. Fundur í Réttarholts DROTTINN skal ríkja on aldur og að eilífu 12. Mós. 15, 18). i DAG er flmmtudagur S. aprfl og er það 96. dagur ársins 1967. Eftir lifa 269 dagar. Árdegish&flæði kl. 4:51. Siðdegisháflæði kl. 17:14 Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan I Heilsuvemd arstöðinni. Opir. allan sóiarhring inn — aðeins mótaka siasaðra — síml: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis tO 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 tU kl. 5 sími 11510. Kvöldvarzla f Iyfjabúðum í Reykjavik vikuna 1. april til 8. apríl er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá skóla fimmtudagskvöld kl. 8.30. Stjórnin. Geðverndarfélag íslands. Ráð gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 alla mánudaga kl. 4-6 e.h., sími 12139. Almenn skrifstofa féL á s.st. opin kl. 2-3 daglega, nema laugardaga, — og eftir samkomulagi >f Gengið >f Reykjavik 3. aprfl 1967. Kanp Sala 1 Sterllngspund 120,29 120,50 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar S9.67 39,78 100 Danskar krónur 621,30 622,90 100 Norskar krónur 600,45 602,00 100 Sænskar krónur 831,60 833,75 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 868,10 870.34 100 Belg. frankar 86,38 86.60 100 Svlssn. írankar 990,70 993,25 100 Gyllinl 1189,44 1192,50 100 Tékkn. kr. 596.40 598,00 100 Lírur 6,88 6,90 100 V.-Þ zk mórk 1.081,30 1.084.06 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 V.-þýzk mðrk 1.080,06 1.082,82 10° V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91 100 Ltrur 6.88 6,00 100 Austurr. sch. 106,18 168.68 Næturlæknlr í Hafnarfirði að- faranótt 7. april er Jósef Ólafs- son sími 51820. Næturlæknir f Keflavík: 5/4. og 6/4. Guðjón Klemenzson. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framveffls verðar teklð á móU þelia er gefa vilja blóð 1 Blóðbankann, sen hór segir: Mánudaga, þriðjudaga, flmmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—i e.h. MIÐVIKDDAGA trá kl. 2—8 e.h. langardaga frá kl. 9—11 fJl. Sérstök athygU skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasiml Rafmagnsveitn Reykja- viknr á skrifstofnUma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182306. Upplýsingaþjónnsta A-A samtak* anna, SmlðJnsUg 7 mánndaga, mið- vlkndaga og föstudaga kl. 20—23, simlt 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 _ Orð lifsins svarar í síma 10008 I.O.O.F. 11 — 148468H = F1 I.O.O.F. 5 = 148468= Ks St'. St'. 5967467 — VII — 7. Spakmœli dagsins Menntun er að vita það bezta, sem hugsað hefur verið og sagt í veröldinni. — Matthew Arnold. VÍSLKORN Sólin blandar skini skúr, skrýðist blómum jörðin, hugur leitar útlegð úr inn í Skagafjörðinn. Jóhann P. Magnússon. 21. marz opinberuöu trúlofun sína þau Elísabet Brynjólfsdótt- ir, Kaplaskjóli 7 Reykjavík og Axel G. Jónsson bifvélavirkL Hellu Rangárvöllum. Þann 25. marz voru gefin sam- an í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ung- frú Harpa Jósefsdóttir og Vishnukumar Amin. Birt aftur vegna leiðréttingar. sá NÆST bezti Hjónin sátu I rökkrvru og ræddu um framtíðina. Skyndileg* stendur húsbóndinn upp úr sæti sínu og fer að leita í bókahill- unni. „Hvaða bók ertu að leita að, góði minn?“ spyr frúin. „Ég er að gá að Þjóðvinafélagsalmanak.inu, heillin", svarar húsbóndinn". Ég man satt að segja ekki fyrir vist hvernig það er í ár, hvort hvíta- sunnan er á undan eða eftir páskum“. VÍNLANDSKORTID Og efast engiuu um, að kortið væri ófalsað.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.