Morgunblaðið - 06.04.1967, Side 7

Morgunblaðið - 06.04.1967, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1967. 7 PÉTURSEY Petursey í Mýrdal. (Ljosmynd. Gunnar Rúnar). í LANDNÁMU er sagt: Loð- mundur inn gamli nam land milli Hafrsár ok Fúlalækjar. Hann bjó í Loðmundar- hvammi. Það heitir nú Sól- heimar. Þá bjó Þrasi í Skóg- um, ok var illt í byggð þeirra Loðmundar. Þrasi sá um morg in vatnahlaup mikit ofan. En þau vötn veitti hann með fjölkynngi sinni austr fyrir Sólheima, Þræll Loðmundar sá ok kvað falla sjó norðan yfir landið. Loðmundr var þá snjólaus, ok mælti við þrælinn: „Færðu mér í keri litlu, þat er þú kallar sjó vera. Fylgdu mér til vatnsins ok stikk starsbroddi mínum í vatnit. Hann gerði svo. Hringr- var í starfinum. Loð- mundr hélt á stafinum ok beit í hringinn. Því næst féllu öll vötnin vestr fyrir Skóga. Síðan veitti hvorr þeirra vötnin frá sér, þar til er þeir fundust við gljúfr nokk- ur ok sættust á þat, at áin skyldi falla þar til sjávar sem skemmst er. f þeim vatna- gangi varð Sólheimasandr. Þar eru sýslumörk Rangár- valla- og V-Skaftafellssýslu, vestan Jökulsár en hún kem- ur úr Sólheimajökli, sem er skriðjökull sunnan verðum Mýrdalsjökli. Fornt nafn á jökulsá þessari er Fúlilækur og dregur sennilega nafn sitt af brennisteinsfýlu, sem af henni stundum leggur. — / Fyrir austan Fúlalæk stend- J ur fell eitt einstakt, að aust- I an til við Sólheimasand í 1 Mýrdal. Það er kallað Pét- ( ursey, eða Eyjan há eins og hún var nefnd til forna. Mikil byggð er í kringum Pétursey, meðal annars samannefndur bær austan undir henni. Eyj- an er klettum girt, en sum- staðar er hún gróðri vaxinn. Sunnan við eyna, er svokall- aður Eyjahóll, er hann sér- staeð náttúrusmíð að lögun. Ýmsar huldufólkssagnir eru tengdar Péturseyjarhólnum og á þar að búa huldufólk. Hola er ofan í hólinn og hella fyrir holunni. — einu sinni í firndinni hafði ung- lingspiltur einn þann sið, að gegna Snorra niður um hol- una, hvenær sem hann gat komið því við. Hann var varaður við huldufólkinu, en lét það eins og vind um eyrun þjóta og hélt uppteknum hætti. Einu sinni fannst strákur spottakorn frá hóln- um steindauður og stirnaður. Garnirnar voru raktar úr honum og lá endagörnin nið- ur í holuna; var talið vist, ( að huldufólkið í hólnum hefði hefnt sín á strák á þennan hátt. Oft hafa stög með þvottum sézt úr hólnum upp að Pétursey. I. G. LAIMD OG SAGA Blað og tímarit hefur borizt blaðinu. Af efni blaðsins má nefna: Umboðsmenn þjóðþinga á Norðurlöndum eftir Ólaf Jóhannesson prófessor, Jak- ob R. Möller skrifar um 15. mót norrænna laganema og ungra lögfræðinga, og er greinin prýdd mörgum skemmtilegum mynd- um. Þá eru bókafregnir. Þá skrif- ar Þorsteinn Skúlason um Cod- ex 25 ára, félag sænskumælandi laganema í Helsingfors. Skýrt er frá embættisprófum í lögfræði. Þá er að venju merkur Reka- bálkur, og hafa þar mörg tré á fjörur laganema rekið. Starfsskrá Úlfljóts fylgir í kjölfarið. Ritstjórn Úlfljóts skipa Krist- ján Torfason (ábm.) og Ólafur B. Árnason. Ritið er sem áður laganemum til sóma. Akranesferðir Þ.Þ.Þ. mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl. 2 og sunnudögum kl. 9. I.oftleiðir h.f.: Guðríður Þorbjarnar dóttír er væntanleg frá NY kl. 10.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11:30. Er væntanleg til baka frá Luxem borg 02:15. Heldur áfram ttt N Ykl. 03:15. Vilhjólmur Stefánsson fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 11:15. Er væntanlegur frá Amsterdam og Glasgow kl. 02:00 . Hafskip h.f.: Langá er í Malmö. Laxá er á Húsavík. Rangá er í Ham- borg. Selá er í Vestmannaeyjum. Dina er í Riga. Marco fer frá Kaup- mannahöfn 1 dag til Rvíkur. Flora S lestar í Gautaborg. Skipraútgerð ríkisíns: Esja er i Rvík. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum í dag til Hornafjarðar. Blikur var á Akureyri í gær á austurleið. Herðuibreið kom til Rvíkur í nótt að vestan úr hringferð. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell lestar á Norðurlandshöfnum .Jökulfell fór í gær frá Camden til íslands. Dísarfell losar á Breiðafjarðarhöfnum. Litlafell fór i gær frá Rvík til Vestfjarða. Helgafell er í Antwerpen, fer þaðan til Rotterdam. Stapafell lestar og los ar á Austfjörðum. Mælifell fór í gær frá Gufunesi til Rotterdam og Heroya. Atlantic er væntanlegt til Rvíkur í nótt. Baccarat fór 4. .þm. frá London til Hornafjarðar. Ruth Lindingen fór væntanlega frá Hull í gær til Rvíkur. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21:30 í kvöld. Flugvélin fer til Oslo og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Akureyrar (3 ferðir), Patreksfjarðar, Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Akureyrar (2 ferðir), Hornafjarðar. ísafjarðar, Egilsstaða. Eimskipafélag fslands h.f.: Bakka- foss fór frá Keflavík í gær 4. til Bremen og Rotterdam. Brúarfoss kom til Rvíkur 3. fró NY. Dettifoss fer frá Rvíkur kl. 21:00 í kvöld 5. til Vestmannaeyja. Fjallfoss fer frá Rvíkur kl. 06:00 í fyrramálið 6. til Akraness, Keflavíkur, Grundarfjarðar og ísafjarðar. Goðafoss fór frá Sauð- árkróki í gærkvöldi 4. til Grimsby, Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 1 dag 5. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Keflavík 2. til Rostock, Tallinn, Hels- ingfors, Kotka og Ventspils. Mánafoss fór frá Antwerpen 1 dag 5. til London og Rvíkur. Reykjafoss fer frá Rvík annað kvöld 6. til Reyðarfjarðar, Norðfjarðar og ^Seyðisfjarðar. Selfoss fór frá Rvík 29. til Cam-bridge, Nor- folk og NY. Skógafoss fór frá Gufu- nesi 2. til Hull, Zandvoorde, Ant- werpen, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fer frá NY I dag 5. til Norfolk og Rvíkur. Askja fór frá Hamborg 2. til Rvíkur. Rannö kom til Rvíkur í gær 4. frá Kaupmanna- höfn. Seeadler fór frá Hull 4. til Rvíkur. Marietje Böhmer fór frá Seyðisfirði í gær 4. til Avonmouth, London og Hull. Saggö lestar í Ham- borg 7. til Rvíkur. Vinland lestar í Gdansk 8. til Rvíkur. Frijsenborg Castle lestar í Gdynia 10. síðan í Kaupmannahöfn til Rvíkur. Nordstad lestar 10. í.Skien síðan í Kristiansand og Gautaborg til Rvíkur. Utan skrif- stofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-14166. ÞESSAR ungu stúlkur gengu í hús við Blönduhlíð og Hamrahlíð og söfnuðu peningum fyrir Hnífsdalssöfnunina, og alls fengu þær kr. 2.640,00 upp úr krafsinu. Þær heita talið frá vinstri: Guðrún Halldórsdóttir, Kolbrún Jónatansdóttir, Vigdís Jónsdóttir og Hall- dóra Magnúsdóttir og eru allar 9 ára. Sveinn Þormóðsson tók myndina. Atvinna óskast Óska eftir afgreiðslustörf- um helst í sérverzlun, er vön. Uppl. í síma 41688. Ibúð óskast 3ja herbergja fbúð óskast Algjört reglufólk. Símá 19431. 1 Stúlka vön vinnu í blómabúð óskar eftir starfi. Tilb. merkt „Ábyggi leg 2195“ sendist afgr. Mbl. fyrir 15 apríl. Volkswagen ’60—’62 óskast til kaups. Uppl. í sima 33453 eftir kl. 4 e.h. Til leigu er 2ja herb. íbúð í Austur- bænum. Tilb. er greini fjölskyldustærð og leigu- upphæð sendist Mbl. merkt „2081“ fyrir 12. þ.m. íbúð óskast til leigu Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 81451 eft- ir kl 19. Óska eftir að taka á leigu litla sambyggða trésmiða- vél í 4—5 mánuði. Uppl. í síma 82077. íbúð óskast 3ja manna fjölskylda. Há leiga og fyrirframgreiðsla. Tiib. á Mbl. „2083“ V eðskuldabréf Vil selja tvö veðskulda- bréf að upphæð samtals 100,000. Tilb. merkt „Trún aðarmál 2132' sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. 2—3 herbergja íbúð óskastr fyrir barnlaus hjón. Sími 36517 eftir kl. 7 á kvöldin. Sjónvarpsloftnet Önnumst viðgerðir og upp setningar. Fljót afgreiðsla. Uppl. í síma 36629 og 40556 daglega. Atvinna óskast Óska eftir atvinnu 1 Reykjavík eða nágrenni. Margt kemur til greina. Hef bíl. Uppl. í síma 14996 milli kl. 7—9 á kvöldin. Ung reglusöm stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir atvinnu nú þegar. Vön afgreiðslustörfum. Til boð sendist blaðinu fyrir mánudag merkt „Atvinna 919“ Til leigu Til leigu er 4ra herb. fbúð í Kleppsholtinu fyrir reglu sama fjölskyldu. Tilb. sendist Mbl. fyrir 9. þ.m. merkt „Fjölskyldu- stærð 2223“ Lesum ensku með skólafólki og öðrum. Byrjendur — A.B. prófs Uppl. í síma 37998 milli kl. 18—20. 4ra herbergja íbúð til leigu fyrir miðjan maí fyrir reglusamt barnlaust fólk. Tilb. sendist Mbl. fyr ir laugardag merkt „íbúð 2193“ Keflavík — Suðurnes Fallegt borðstofuborð og sex stólar vel með farnir til sölu. Uppl. í síma 1418 Keflavík. Keflavík — Njarðvík Til sölu sjónvarp General Electric, Flamingo háir- þurrka og Passap prjóna- vél M 1200. Uppl. á Holta- götu 21 Ytri-Njarðvík. 2ja herbergja íbúð Til sölu 2ja herbergja íbúð á III. hæð við Hraunbæ ásamt 1 herbergi í kjallara. íbúðin er tilbúin og laus til íbúðar. SKIP OG FASTEIGNIR Austurstræti 18 — Sími 21735. Eftir lokun 36329. Matsveinn Vanur matsveinn með réttindi óskar eftir starfi á (sumar)hóteli úti á landi. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Matsveinn — 2128“. Sumarbústaðaeigendur Nýkomið frá UPO k'æli- skápar, er ganga fyrir gasi. Ótrúlega hagstætt verð. Einnig nýkomnir hinir vin- sælu olíuofnar, með sjálf- virku thermostati. H. G. GUÐJÓNSSON Háaleitisbraut 58—60 (Miðbæ). Sími 37637.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.