Morgunblaðið - 06.04.1967, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1967.
3ja herbergja
íbúðarhæð
Höfum til sölu nýlega glæsilega 3 herb. íbúð á
5 hæð í sambýlishúsi við Ljósheima. íbúðin er með
tvöföldu gleri, harðviðarinnréttingum og teppa-
lögð. Sameign fullfrágengin.
Skipa- og fasteignasalan
Fermingargjafir
Skrifborðsstólar margar gerðir.
Svefnbekkir nýjar gerðir í vikunni.
Svefnsófar
Kommóður ný gerð.
Spegilkommóður með læsingu.
Skrifborð ísl. og dönsk.
Snyrtiborð.
Vegghúsgögn.
Sent heim á fermingardaginn.
r r ^
Húsgagnaverzlunin BUSLOÐ
við Nóatún — Sími 18520.
FRAMVEGIS
VERÐUR SÍMI
OKKAR
8-26-80
3 LÍIMUR
Drengjajakkar
Þessir fallegu drengja-
jakkar eru kómnir.
Þykkt og gott terlanka
ytrabyrði með vönduðu
plusfóðri, pelssútuð gæra
í kraga, stærðir 12, 14, 16.
Tilvaldar fermingagjafir.
Verð krónur aðeins 995.—
Hei rastærðir væntanlegar.
Miklatorgi,
Lækjargötu 4.
Til sölu m. a.
hAaleitisbraut
Glæsileg ný 5 herb. íbúS á 4.
hæð. Suðursvalir, harðviðar-
innréttingar, tv. gler, teppa-
lögð.
ESKIHLÍÐ
Nýleg, rúmgóð 4ra herb. íbúð
á 4. hæð ásamt einu herb. i
kjallara. Laus strax.
STÓRAGERÐI
Nýleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð
ásamt einu herb. í kjallara,
teppi, suðursvalir.
BARMAHLÍÐ
3ja herb. íbúð í kjallara, þar
af eitt forstofuherbergL
4ra herb. risibúð við Grettis-
götu, verð 650 þús. útb. 300
þús.
Við Rauðalæk
lítið niðurgrafin, 93 ferm^
3ja herb. kjallaraíbúð. Sér-
inng., sérhitaveita, tv. gler,
harðviðarhurðir og teppi.
Ný 2ía herbergja
íbúð á 2. hæð við Hraunbæ,
Suðursvalir, harðviðarinnrétt-
ingar, tv. gler, parket á eld-
húsi og svefnherbergi, stofa
og forstofa teppalögð. Sam-
eign fullfrágengin.
2ja herbergja
kjallaraíbúð við Asvallagötu.
Ibúðin er ný og með tv. gleri
og teppum, sérinng. og sér-
hitaveita.
Skipa- & fasfeignasalan
KIRKJUHVOLI
Simar: 14916 oz 1384%
Skatthol sem er allt í senn
kommóða, skrifborð, snyrti
borð.
Svefnbekkir með rúmfata-
geymslu (4 gerðirl.
Ruggustólar Islenzkir bólstr-
aðir.
Danskir hvítir, svartir, rauðir
Ennfremur: Kommóður með
4—5—6 skúffum, speglakomm
óður, stakir stólar og borð,
vegghúsögn.
Gamla
Kompaníið hí.
Síðumúla 23, sími 35603.
Hús og íbúðir
til sölu af öllum stærðum og
gerðum. Eignaskipti oft mögu
leg.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali.
Hafnarstræti 15.
Simar 15415 og 15414.
7/7 sölu
Reykjavík
HRAUNBÆ
2ja herb. íbúð á 3. hæð, á-
samt einu herb. í kjallara,
laus til íbúðar strax.
AUSTURBRÚN
2ja herb. íbúð á 4. hæð og 9.
hæð.
HLUNNAVOG
2ja herb. íbúð á jarðhæð, sér-
inng.
BARÓNSSTÍGUR
3ja herb. íbúð á 2. hæð, 1
stofa og 2 svefnherb.
Alfheimar
4ra herb. íbúð á 4. hæð, ásamt
óinnréttuðu risi um 33 ferm
EFSTASUND
5 herb. íbúð á 1. hæð ásamt
stóru herb. í kjallara (sjón-
varpsherb.)
SÆVIÐARSUND
Raðhús í smíðum, 3 svefnherb
stofa, húsbóndaherb., eldhús
bað, geymsla, þvottahús, og
bílskúr, skipti koma til
greina.
HAFNARFJÖRÐUR
ÖLDUGATA
3ja herb. íbúð á 1. hæð um
72 ferm.
STEKKJARKINN
3ja herb. íbúð á jarðhæð 96
ferm.
HRINGBRAUT
3ja herb. íbúð á jarðhæð 90
ferm.
BREKKUHVAMMUR
Einbýlishús, 5 svefnherb. og
bað á efri hæð, stofa, húh-
bóndaherb., eldhús, þvotta-
hús og geymsla á neðri
hæð.
HRINGBRAUT
Einbýlishús á fallegum stað, 5
herb., eldhús og bað ásamt
2 herb. á jarðhæð, fallegir
garður.
KELDUHVAMMUR
Tvær 5 herb. íbúðir í smíðum,
jarðhæð 110 ferm. og 1. hæð
125 ferm., fallegur staður.
Skip og fasteignir
Austurstræti 18. Sími 21733.
Eftir lokun 36329
Heimasími 40960.
Til sölu m.a.
2ja herb. stór jarðhæð við
Skipasund, mjög gott verð
og greiðsluskilmálar.
2ja herb. Iítil íbúð I Blesu-
gróf, selst ódýrt.
3ja herb. góð jarðhæð í
KleppsholtL
3ja herb. ódýrar íbúðir við
Bókhlöðustíg.
4ra herb. efri hæð á Melun-
um.
4ra herb. íbúð á 10. hæð við
Sólheima.
5 herb. íbúð í Breiðholti, útb.
250 þús, bílskúr.
5 herb. íbúð við Sogaveg, bll-
skúr.
6 herb. 130 ferm. íbúð við
Háaleitisbraut. Glæsileg
íbúð, (endaíbúð) og margt
fleira.
Steinn Jónsson hdL
Lögfræðistofa og fasteignasals
KirkjuhvolL
Símar 19090 og 14951.
Heimasími sölumanns 16515.
7/7 sö/u
2ja herb. góð kjallaraibúð ca.
70 ferm. með harðviðarhurð
um. sérhita og sérinng., við
Rauðalæk.
2ja herb. íbúð á 4. hæð við
Ljósheima, góð íbúð.
2ja herb. jarðhæð við Klepps
veg um 70 ferm., hrðviðar-
hurðir, skápur í holi, mjög
góð íbúð, útb. 385 þús.
3ja herb. falleg íbúð við Há-
tún, sérhiti.
3ja herb. falleg íbúð f Stóra-
gerði á 4. hæð, teppalögð.
3ja herb. kjallaraibúð við
Mávahlíð, Mjóuhlíð og víð-
ar.
4ra herb. íbúð við Brekkulæk
í nýju húsi, með harðviðar
innréttingum, mjög glæsileg
íbúð.
4ra og 5 herb. íbúðir í Háa-
leitishverfL
4ra herb. kjallaraibúð við
Eskihlið.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Ljósheima, með þvottahúsi
á sömu hæð.
5 herb. hæð með sérhita og
sérinng. við Gnoðavog. bíl-
skúr, góð íbúð 135 ferm.
4ra herb. íbúðir í Arbæjar-
hvesfi. Seljast tilb. undir tré
verk og málningu. Með
þvottahúsi og geymslu á
sömu hæð Beðið verður eft
ir húsnæðismálastjórnar-
láni. Góðir greiðsluskilmál-
ar.
5 herb. fokheldar hæðir 1
KópavogL með uppsteypt-
um bílskúr, fallegt útsýnL
hagstætt verð og greiðslu-
skilmálar.
Fokhelt einbýlishús I Kópa-
vogi.
Böfum mikið úrval af 2ja 3ja
4ra og 5 herb. íbúðum í
Reykjavík, Kópavogi og víð
ar.
TKTelIlISÍl
TASTEI6NIK
Austurstræti 10 A, 5. hæð.
Síml 24850.
Kvöldsími 37272.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 og 1522L
7/7 sölu
Lóð fyrir einbýlishús i Kópa-
vogi, við Sunnubraut.
3ja herb. íbúð i steinhúsi við
Miðbæinn.
4ra herb. hæð I steinhúsi við
Njálsgötu, útb. 550 þús.
5 herb. íbúð í KópavogL hag-
kvæmir greiðsluskilmálar.
Einbýlishús í Hveragerði, Þor
lákshöfn, Grindavík og
Keflavík.
íbúðir óskast
Höfum kaupanda að húseign
i Reykjavík, ein-, tví eða
þríbýlishús með 15—20
herb. að gólffleti um 600
ferm., mikil útb.
Höfum kaupanda að 3ja—4ra
herb. íbúðum með 60—80
ferm. vinnuplássi í kjallara.
Má vera í eldra húsL
Arni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, lögfr
Helgi Ólafsson sölustj.
Kvöldsími 40647.