Morgunblaðið - 06.04.1967, Page 10

Morgunblaðið - 06.04.1967, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR S. APRÍL 1967. Sýning Braga Ásgeirssonar Bragi við málverk 'ÞÁ ER NÚ Ragnar Jónsson aftur ’byrjaður með sýningar í Unuhúsi við Veghúsastíg eftir nokkurt Ihlé. Nú er það Bragi Ásgeirs- son, sem orðið hefur fyrir val- inu, og sýnir hann fjörutíu olíu- Imálverk þar þessa daga. Öll eru fcessi verk ný af nálinni hjá Skipað í þjóð- hótíðornefnd Á FUNDI borgarráðs þann 31. marz si. var samþykkt að skipa eftirtalda menn í þjóðhátíðar- nefnd: Valgarð Briem, framkvæmda stjóra, formann, Ellert Schram, skrifstofustjóra, Böðvar Péturs- son, verzlunarmann, og Jóhann MÖller, tannlækni. Þá var samþykkt að óska eft- ir tilnefningu frá íþróttabanda- lagi Reykjavíkur og Skátasam- bandi Reykjavíkur með sama hætti og verið hefur. Akranesi, 4. apríl. Norðurlandsborinn svonefndi borar nú eftir heitu vatni hér á Akranesi. Er borinn nú stað- settur á svonefndu Stillholti. Erfiðlega gekk að bora í upp hafi, en nú er farið að ganga betur eftir því sem neðar kem- — sagði Bjarni Forberg, þegar 2000 nýjum núm- erum var bœtt við Crensásstöðina „ÞAÐ er eins og fólkið vilji fá sima í nýju íbúðirnar jafn- snemma eldavélinni“, sagði Bjarni Forberg bæjarsímastjóri, þegar hann kallaði blaðamenn á sinn fund í tilefni þess, að hinn 1. apríl var 2000 nýjum síma- númerum bætt við í Grensásstöð við Suðurlandsbraut. Eru það Húmerin frá 81000 til 82999. „Ekki er nokkur vafi á því, að lslendingar eru með mestu síma- notendum i heimi, og lætur nærri að þriðji hver íbúi á Reykjavíkursvæðinu hafi sinn 6Íma“ sagði Bjarni Forberg einn- Ig. en hann sýndi því næst, ásamt Braga og þó nokkuð frábrugðin því, er hann hefur sýnt áður. •Ég held, að það sé ekki ofsagt, að þessi skemmtilega sýning Braga sé sú langbezta, er hann hefur komið saman. Það er mik- ið átak, sem átt hefur sér stað ‘hjá Braga Ásgeirssyni, síðan hann sýndi seinast verk sín í Listamannaskálanum ekki fyrir löngu. Sú sýning var hvergi eins jöfn og góð og sú, sem nú er í Unuhúsi. Bragi Ásgeirsson hefur fundið eitthvað í þessum verkum, sem hæfir honum miklu betur en áð ur var. Það kom fyrir, að hann var nokkuð harður í litum, og ’hann átti það til að fara lengra en góðu hófi gegndi í sterkum andstæðum, sem ekki voru nægi lega sannfærandi. En nú kveður við annan tón í þessum nýju verkum. Bragi hemur litina miklu meir en áður var, og jaðr ar við í sumum þessum nýju verkum, að þau megi teljast ein- lit. En þá grípur hann líka oft til annarra ráða, notar ýmislegt til að gefa myndfletinum sér- Borinn er nú kominn á ca. 60 metra dýpi og er hitinn í holunni 40 gráður á Celcius. Ætlunin er að bora niður á 800—1000 metra dýpi og gera menn sér góðar vonir um ár- angur. — HJÞ. Jóhanni Björnssyni, umsjónar- manni sjálfvirkra stöðva og Matthe Andersson, tæknifræð- ingi frá Ericsson fyrirtækinu, blaðamönnum stöðina og hina nýju stækkun. Fyrir leikmönnum eru slíkar stöðvar hreinustu furðuverk, alla vega litir vírar og allskyns tæki hanga hvarvetna niður úr lofti eða koma inn úr næsta vegg. Bjarni Forberg gaf eftirfar- andi upplýsingar um þessa nýju stækkun: „Nú eru 30900 símanúmer á Reykjavíkursvæðinu, það er í Reykjavík, Kópavogi og Hafnar- firði. Á þessu sama svæði eru rösklega 100 þúsund íbúar, eða þriðji hver íbúi með síma. Tal- færatalan er rúmlega 20% hærri en símanúmerin. Eins og áður hefur verið sagt var 2000 númera stækkun við sjálfvirku stöðina í Grensási tek- in 1 notkun aðfaranótt 1. apríl stakt líf, eins og t.d. snærishank ir, rekavið eða tómar litatúbur að ógleymdum rörbútum, sem jafnvel sundurskornar brúður víða koma við sögu. Nú freist- ast ef til vill einhver til að kalla þessi verk POP-list, en ekki hvarflar það að mér. Bragi not- ar aðeins þetta dót til að gefa verkum sýnum fjölbreytni, en hugsar alltaf um að útkoman verði málverk, en ekki hótfyndni eða sprell til að vera öðrvísi en aðrir. Það er auðséð, að Bragi er þess vel vitandi, hvað hann er að gera, og einmitt þess vegna tekst honum að notafæra sér ýmislegt, sem missa mundi marks hjá þeim, er fiktar við hlutina, en vantar undirstöðuna. Það verð ur enginn meistari án þess að kunna til verka, svo að meira sé ekki sagt. En það er dálítið áberandi í augnablikinu, hvað margir halda, að þeir séu bisk- upar án þess að hafa verið barð- ir, en það er önnur og raunaleg saga, sem ekki á heima hér. Ég verð að játa, að þessi sýn- ing Braga Ásgeirssonar kom mér nokkuð á óvart, svo mikil fram- för hefur orðið í verkum hans að mínum dómi, og ég er heldur ekki í neinum vafa um, að hann á eftir að sýna enn betur, hvað fyrir honum vakir, þegar fram líða stundir. Þetta er að mínu áliti bæði skemmtileg og stór- merkileg sýning hjá Braga. Heild arsvipur sýningarinnar er aðlað- andi og sterkur. Það er eins og þetta húsnæði Ragnars í Unu- húsi sé sérstaklega vel fallið til sýninga af þessari stærð, og ef um góð verk er að ræða, ættu 1967. Númerin eru 81000 til 82999. 1. marz 1967 var sjálfvirka stöðin í Kópavogi stækkuð um 600 símanúmer, 42000 til 42599. Þá verður sjálfvirka stöðin í Hafnarfirði stækkuð um 200 símanúmer á þessu sumri. Alls hafa bætzt við á árinu 2800 símanúmer, á sama tíma voru um 2000 óafgreiddar pantanir með lengstum biðtíma 1—2 ár. Seinna á þessu ári verður Grensásstöðin stækl(uð um 2000 númer. Á ár- inu 1967 fjölgar því sjálfvirkum númerum á Reykjavíkursvæðinu um 4800, og verður hægt að af- greiða allar símabeiðnir, sem liggja fyrir. Auk þessara 4800 símanúmera hefur Selássímstöð- in verið stækkuð um 200 númer, en því miður hefur sú stöð ekki reynzt eftir vonum, en nú er bú- izt við á þessu ári, að það verði lagfært. Símaskráin er væntan- leg nú í sumar í júní, júlí og kemur út í 57000 eintökum. Unnið er að viðbyggingu þau að geta notið sín ágætlega, eins og sýning Braga raunveru- lega sannar. Að undanförnu hafa verið merkar sýningar á ferð hér í Reykjavík: Þórarinn B. Þorláks- son í Listasafni íslands, einn elzti málari okkar, Þorvaldur Skúlason í Bogasalnum og nú einn af þeim yngstu, Bragi Ás- geirsson í Unuhúsi. Hér eru á ferð þrjár kynslóðir, og er því sérstaklega skemmtilegt að gera sér grein fyrir, hvernig hlutirnir hafa þróazt og auðvitað er það einasta leiðin til að gera sér nokkra grein fyrir þeirri málara list, sem einhvers er virði hér á íslandi. En það er fyllilega tíma- hært, ekki sízt vegna þeirra ó- skapa af rusli, sem fljóta með elfu tímans og verða úr augsýn, áður en nokkurn varir. Ég er óhræddur við að hvetja fólk til að sjá sýningu Braga Landssímahússins við Thorvald- sensstræti. Þegar henni er lokið, verður Miðbæjarstöðin stækkuð. Þangað til verður reynt að af- greiða símapantanir á vestur- svæðið með símanúmerum frá Grensásstöðinni. Á sl. 10 árum hefur vöxtur bæjarsímans verið ör og jafn. Biðtími eftir nýjum símum verið lengstur 1 til 2 ár. Fyrir þann tíma var 10—15 ára biðtími, með aðeins 2 símstöðvar, en nú eru þær 5. Og næsta „tvöfalda tíma- bil“ Bæjarsímans má lauslega áætla samkvæmt fyrri áratuga reynslu, að sé um 15—18 ár, þ.e.a.s. að númerafjöldinn verði þá kominn upp í 60000, eða um tvöfalt fleiri símanúmer en eru í dag. Eftirspurnin eftir nýjum símum minnkar ekki þó síma- hörgull sé, en kemur í þess stærri stökkum, þegar stækkun á sér stað. Þess skal getið, að afgreiðslu- tími á sjálfvirkum stöðvum er- lendis frá er um 14—16 mánuðir, og eru nú í undirbúningi kaup á allt að 3000 símanúmerum til viðbótar fyrir næstu árin. Ætti því að vera hægt að fullnægja eftirspurn eftir nýjum símum í framtíðinni. Þó gæti verið um tímabundnar tafir að ræða, vegna línuskorts í einstökum bæ j arh verf um. Til fróðleiks má geta þess að ísland er númer 4 í röðinni af Evrópuþjóðum um fjölda síma á hvern íbúa næst á eftir Sví- þjóð, Sviss og Danmörku, en Noregur er nr. 5. Ef númera- fjöldinn væri tekinn sem mæli- kvarði, væri ísland enn hærra í röðinni. Á árinu 1966 voru töluð um 120 milljón samtalaskref um all- ar sjálfvirkar stöðvar á íslandi. Það eru fáir, sem gera sér ljóst, að það tæki einn mann með sól- arhringsvinnu, 900—1000 ár, að anna slíkri afgreiðslu. Síminn er orðinn ómissandi tæki í okkar þjóðfélagi og senni- lega eiga Íslendingar heimsmet í notkun hans. Að lokum skal þess getið að við umræddar stækkanir hefur verkfræðingur og tæknimenn á vegum L. M. Ericsson, auk ís- lenzkra tæknimanna unnið“. Ásgeirssonar í Unuhúsi við Veg- húsastíg, því að þar er ýmislegt skemmtilegt að sjá. Valtýr Pétursson Ásdís Ólöf Þórðardóttir — frá Crund í Kol- beinsstaðahreppi Fædd 13. júlí 1873. Dáin 10. marz 1967. Þú ert horfin elsku Ásdís mín, og ég finn það vel ég sakna þín, samt það gleður hryggan huga minn að hefur þú til vorsins gengið inn. Alltaf gazt þú yljað þreytta lund, áttir bros á þungri raunastund, vildir alla verma kringum þig veit ég Drottinn launar fyrir mig. Féllu trega tár þá hrygg var lund tókst þér oft að brosa á næstu stund, áttir samúð, sólbros kærleikans, sem þú barst til þreytta smælingjans. Vertu sæl, minn hugur þakkar þér. Þú ert horfin. Geymd þín minning er. Sérhvern geisla er gafstu á minn stig, Guð þér launi. Náð hans blessi þig- Hvíl í Guðs friðL 99 Skyggna vinnukonan46 sýnd á Vestfjörðum fsafirði 3. apríl. Á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ frumsýndi Litli leikklúbburinn franska gamanleikinn „Skyggna vinnukonan“ í Alþýðuhúsinu hér. Þetta er gamanleikur í fjór um þáttum eftir tvo franska höf unda sem Ragnar Jóhannesson þýddi. Leikstjóri er Sævar Helgason en með hlutverk fara: Sigurborg Benediktsdóttir, Guðni Asmunds son, Margrét Óskarsdóttir, Ernir Ingason og Guðrún Eyþórsdóttir. Húsfyllir var á frumsýningunni og skemmtu leikhúsgestir ssér mjög vel og leiknum frábærlega vel tekið og leiktjóri og leikend ur hylltir þegar tjaldið féll í síðasta þætti. Önnur sýning á leikritinu var í Bolungarvík á sunnudag og næsta sýning verð- ur á ísafirði á miðvikudagskvöld Er ætlunin að sýna þennan gam- anleik víða um vestfirði næstu vikurnar. — H. T. Borað eftir heitu vatni á Akranesi ur. Á þessari mynd, sem Sveinn Þor móðsson tók í Grensásstöðinni á mánudag, sjást þeir Matthe And- érsson, tæknifræðingur frá Svíþj óð, Bjarni Forberg bæjarsímastj óri og Jóhann Björnsson umsjón- armaður sjálfvirkra stöðva. Lengst til vinstri er símvirki að vinna við tengingu í hinni nýju stækk- tan Grensásstöðvar. „Fólk vill fá síma jafn- snemma og eldavélar"

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.