Morgunblaðið - 06.04.1967, Side 17

Morgunblaðið - 06.04.1967, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1967. 17 — Stuðlar . . . Framhald af bls. 15 ferð til stóru óperuihúsanna og það blessast aldrei“. Ohrista fór að ráðum móður sinnar og bar ekkert til tíðinda þau níu ár sem hún var við söngnám. Árið 1955 var hún svo ráðin til Vínaróperunnar og tveimur árum síðar söng hún í Brúð- kaupi Fígarós með Walter Berry. Þá kom forsjónin til skjalanna og sjö mánuðum síð- ar stóð aftur brúðkaup — utan sviðs. Löngum hefur verið skrifað og skrafað um einkalíf giftra óperusöngvara, einkum tenór- söngvara og sópransöngkvenna og slík hjón oftast sögð elda saman grátt silfur utan sviðs þótt þau elski hvort annað af Nýkomnar köflóttar röndóttar og einlitar stretchbuxur stærö 1—10. Verð frá 173 krónum. Ódýrar nylonúlpur barna. Stærð 2—14. iLA Barónsstíg 29 - sími 12668 Loftpressa — Traktorsgrafa Tökum að okkur allt múrbrot, einnig sprengingar, og alla gröfuvinnu. Símon Símonarson Vélaleiga Sími 33544. ■/ - öllu hjarta á sviðinu. Um Berry-hjónin er þessu þver- öfugt farið, þau rífast og skammast á sviðinu svo undir tekur í óperuhúsinu en utan 9viðs fellur allt í ljúfa löð og þau eru eins og turtildúfur heima fyrir að því er vinir þeirra herma. Sjálf þakka þau þetta ekki sízt því hversu söngferill þeirra og frami hefur fylgzt að, þann- ig að þau eiga nú svo margra kosta völ að þau geta leyft sér að taka aðeins tilboðum um að koma fram saman. Þau búa í Guðjón Steingrímsson, hrl. Linnetstíg 3, Hafnarfirði Sími 50960 Kvöldsími sölumanns 51066 SMERGELVÖRUR Smergildiska Sandpappírsdiska Smergeldiska Sandpappír í rúllum Sandpappír Lucerne (Luzern) í Sviss og eru bæði svissneskir ríkisborg- rar en eru á sífelldum ferða- lögum og hafa þá með sér son sinn, Wolfgang, átta ára gaml- an, móður Christu, matreiðslu- mann, einkaritara óg 27 ferða- töskur. Þau syngja alltaf ein- hvern tíma ár hvert við Ríkis- óperuna í Vín og eru þar sem stendur, en meðal áforma þeirra næsta óperuár er að koma aftur til Bandaríkjanna og syngja þar í Valkyrjum Wagners hjá Metropolitan- óperunni. HVAR ER STYRKUR BIFREH)ARENNAR ? YFIR- BYGGINGIN ER YÐAR SKJÓL FYRIR REGNI OG VINDI — LfiCA EF ÞÉR ERIH) EINN AF ÞEIM 6600 SEM1 ÁKEYRSLU LENTU S. L. ÁR. VELJEE) NÝJA BlUNN MEÐ TTLLTII TIL ÖR- YGGIS YÐAR. tyUtf I SVEiNN BJÖRNSSON & CO. —, t,— I SKEIFAN 11 - SÍMAR 81530 - 81531 - 8153 7 ÍLOOK Ástralska uglan sem hefur farið sigurför um allan heim. Má greiða á fjölmarga vegu. LEIKFANGABÚÐIN, Laugaveg 11. Karlmannaskór VERÐ KR. 412.00. ítalskir kvenskór NÝTT ÚRVAL. Töskur NÝTT ÚRVAL — NÝJUSTU LITIR. Fermingarkápur Barnaskór GLÆSILEGT ÚRVAL. LISTAMANNASKALINN Erum með stóran vör umarkaö i Listamannaskálanum BARNASKYRTUR VINNUSKYRTUR VINNUPEY SUR VINNUBUXUR 75 krónur 175 krónur 150 krónur 250 krónur VINNUFATABÚÐIN VINNUSOKKAR 25 krónur REGNKÁPUR 100 krónur BARNAÚLPUR 375 krónur DRENGJABLÚSSUR 295 krónur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.