Morgunblaðið - 06.04.1967, Síða 18

Morgunblaðið - 06.04.1967, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1967. Benedikt Jakobsson t. 19 apríl 1905, d 29. marz 1967. ÁRIÐ 1934 kom til starfa hjá Knattspyrnufélag Reykjavíkur ungur fþróttaþjálfari, einn af fáum sem á þe;m árum hafði gerzt svo bjartsýnn að gera íþróttakernslu að aðalstarfi sínu og fara utan til sérstakrar menntur.ar á þv sviði. Þessi maður var Benedikt Jakobsson sem ' dag er kvaddur hinztu kveðju og til moldar bor inn Benedikt réðs1 tíl félagstns einkum sem fimleikakennari og frjáísiþróttaþjálfarL en kenndí auk þess einnig fleiri greinai Það varð orátt lióst að það hafð; verið félaginu Hin mesta gsefs að ráða oer.nan unga mann til starfa þvi að hann reyndist af- burða góður þjálfarL sem bezr sér á því að tCR hefur unlir nandleiðslu hans jafnan átt á að skipa harðsnúnu liði frjáls- fþróttafólks sem oftast hefim farið í fylkingarbrjósti íslenzkra t Móðir okkar, Valgerður Guðmundsdóttir frá Ásgarði, Grindavík, lézt þriðjudaginn 4. apríl. Börnin. frjálsiþróttamanna og kvenna hér á landi. >á eru ótaldir allir þeir sýningarflokkar í fimleik- um, sem undir hans stjórn hafa bor.ð hróður félagsins og stjórn- anda síns bæði innanlands og erlendis. Auk þess að vera aðalþjálfari frjálsíþróttadeildaT félagsins allt til dánardags og aðalfimleiko- kennari félagsins til skamms tíma. gerðist Benedikt þjálfari körfuknattleiksmanna KR fyrstu og erfiðustu ár þeirrar deildar félagsins og hann sá einnig um sameiginlega þrek- þjálfun allra deilda á vegum að- alstjórnar KR. Fyrir alla þessa miklu þjálfur. og kennslu. sem alltaf var unn- in aí ósérhlífni og oft fyrir lítil og stundum engin laun. vildum við færa Benedikt þakkir Knatt- spyrnufélags Reykjavíkur, — en KR á honum meira að þakka. því að hann reyndist ekki aðems traustur kennari. heldur V3r hann eigi síður góður félagi beirra fþróttamanna. sem hann kenndL hjálpfús þegar hann vissi þá ungu hjálparþurfi, og trölltryggur þeim eldrL Knattspyrnufélag Reykjavík- ur hefur átt þvi láni að fagna að eignast margan góðan félags- mann. Benedikt Jakobsson var í hópi þeirra beztu. Aðalstjórn KR. t þegar hann var að stjórna af- mælishátíð stúdenta. Þá var hann kvikur f hreyfingum sem ungur maður í beztu þjálfun. Undarlegir eru vegir almætt- isins. Og þó — Ef betur var að gáð. mátti ég þá ekki gerst vita, að Benedikt, vinur roinn. átti að baki upp und ir 100 árs starfsævL miðað við venjulega menn? Hafði ég ekki sjálfur vikunni áður skammað hann fyrir að gera alla hluti sjálfur? — hann kynni ekki að koma vinnu yfir á aðra. Jú, reyndar. Fyrir rúmum 60 árum, nánar tiltekið 19. aprD 1905, fæddist sveinbam á örreitiskoti. Fossseli I Reykjadal norður en það kot er nú löngu í eyðL Sveinbarn þetta var vatni aus t Móðir okkar, Ingibjörg Einarsdóttir, Laugarnesveg 44, andaðist 4. þ.m. að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Jarðarförin ákveðin síðar. Pálína Þorkelsdóttir, Sigríður Sigurðardóttir. t Eiginkona mín, móðir, tengda- móðir og amma, Katrín Markúsdóttir, verður jarðsungin frá >jóð- kirkjunni í Hafnarfirði föstu- daginn 7. apríl kl. 2. Þorgeir Sigurðsson, böm, tengdaböra og barnabörn. t Þökkum þeim er vottuðu hluttekningu og vinsemd við andlát og útför föður okkar, Pálma S. Sveinssonar, Reykjavöllum, Skagafirði, sem lézt 6. marz sl. og í því sambandi þökkum við sér- staklega læknum og öðru starfsfólki sjúkrahúss Sauðár króks fyrir frábæra góðvild og hjálpsemL Herdís Pálmadóttir, Hólmfríður Pálmadóttir Rósa Pálmadóttir, Pétur Pálmason, Sveinn Pálmason. HANN Benni Jakk er dáinn. — Oft hefur mér brugðið og oft átt erfitt með að trúa staðreynd um, en sjaldan eins og þá, er mér barst þessi fregn. Hvernig gat þessi hrausti maður verið dáinn? Þessi sí- ungi maður. sem ég hafði nokkr um dögum áður séð hlaupa létti lega um gólfið í íþróttahölliniH, t Faðir okkar, Sigurgeir Arnbjarnarson, verður jarðsunginn frá Sel- fosskirkju laugard. 8. apríl kl. 14. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hans á Selfossi kL 13,30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakk- að. Börnin. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við jarð- arför Guðrúnar Jónsdóttur, frá Bolungarvík. Fyrir hönd aðstandendsu Jón Leví Friðriksson. t Innilega þökkum við þá samúð og vinarhug sem okk- ur var sýnd við fráfall og jarðarför hjartkærs eigin- manns míns, föður, tengda- föður, bróður og afa, Janusar Guðmundssonar verkstjóra, Rauðarárstíg 24. Jóhanna Ásgeirsdóttir, Guðrún Janusdóttir, Jensína Janusdóttir, Óli Sigurðsson, Jóhannes Guðmundsson, Janus Ólason. ið að kristinna manna sið og hlsut I skírninni nafnið Bene- dikt í höfuð afa síns í móðurætt. Halldór Laxness hefur frægt kotbóndann íslenzka í sögu sinni af Bjarti * Sumarhúsum, og víst er það, öfundsvert hlutskip+i þætti það ekki nú á dögum að fæðast ti! þess lífs sem á smá- kotnnum var lifsð. Enda fór það brátt svo, að foreldrar Benedikts. Jakob Pét- ur Hallgrhnsson (d 1943) og Helga lónína Benediktsdóttir (d 1919' flosnuðu upp af kotinu vegna veikinda húsfreyju og fjölskyldar tvístraðist. Drengurinn taerði að vinna, stra> og hann gat höndum til tekið eins og títt var um sve' a dréngi ekki sízt þá. sem um- komulausir voru og fátæktar vegr.a á flækingi Aldrei heyð’ ég þé Benedikt mæla, að hanr. væri beiniínis kvalinn í bernsku. og alla tíð var hann stoltur áf sínum þíngeyska uppruna. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför Jóns Oddssonar, skipstjóra. Ethel Oddsson, Magnús Oddsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Guðfinnu Jónu Jóhannsdóttur, Langholtsveg 57. Einar Ermenreksson, Sigríður Einarsdóttir, Ingunn Erna Einarsdóttir, Gústav Guðmundsson, Sóley Hermannsdóttir, Erlingur Helgi Einarsson. Aldrei varð hann þó hár I loft ið, drengurinn, mun lægri vexti en bræður hans, hefur sjálfsagt verið pasturslítill framan af en hann var kartinn og fylginn '-ér og barðnaði af erfiðinu, svo að vaxinn varð hann þéttur á ve-li og þykkur undir hönd og þegar bættist við kappið og harðfylg- ið, þýddi fáum við hann að etja um kraftatök. Et af því fræg saga, að eitt sinn á vertíð í Keflavík, tók þessi lágvaxni norðanstrákur fullt oiíufat á löggunum og snar aði upp á vegg nokkuð háan. Og nær fimmtugan sá ég hann fara f lárétta handstöðu f rimlum og standa þannig góða stund, þegar honum blöskraði getuleysi okkar, þeirra yngri. Hugur Benedikts stóð snemma til mennta. Einn vetur komst hann á héraðsskóla á Breiðu- mýri þá á sextánda ári. Þrem vetrum síðar er hann á Bænda- skólanum á HvanneyrL en þá var talsvert lögð stund á fþrótta iðkun. En þrem vetrum síðar er hann vetrarpart á kennaranám- skeiði fsf og UMFÍ. og þá er braut hans ráðin Hann vill og hann skal vera íþróttakennarL hvað sem það kostar og hvað vit laust sem það er talið af öðrum Hann eyðir vetri til undirbún- ings sem óreglulegur nemandi Kennaraskólans, en síðan fer hann til Svíþjóðar á þann skól- ann. sem þá var, og enn er, tal- inn beztur íþróttakennaraskóli á Norðurlöndum, Kungl. Gymna stiska Centralinstiutet 1 Stokk- hólmi Þar var hann 2 vetur og lauk prófi vorið 1931 sem fþrótta kennari og sjúkraþjálfari. Fátæki drengurinn úr Þing- eyjarsýslu hafði brotizt til mennta og gat nú hafið ævistarf ið 26 ára gamall á þeim velli, sem hann hafði haslað sér. En námi Benedikts var ekki þar með lokið Hann var alltaf að nema allt fram til síðasta dags Hann las og las, og hann sótti námskeið til þess að aúka þekkingu sína og fylgiast með nýjungum Hann safnaði að sér bókum og tímaritum úr flestum heimsihomunum. liggur mér við að segja. og hann átti án efa bezta safr bóka um íþróttamá' og íþró'takennslu sem til er hér lenctis. Þegar Benedikt kom heim frá námL tók hann til við íþrótta- kennslu • skólum og íþróttafélög um Hanr, varð fastakennari við Gagnfræðaskóla Vesturbæjar ár ið 1933 og það var hann, uns hann var ráðin stundakennari við Háskóla fslands 1942. en á árabilinu 1942-1948 var hann íþróttafulltrúi Reykjavíkurbæj- ar. Ár:ð 1948. með tilkomu íþróttahúss f eigu Háskóla fs- lands. vaí fastráðinn fþróttakenn ari að skólanum, og hlaut Bene- dikt að sjálfsögðu þá stöðu og gegndi henni til dauðadags. Ekkd vai það tilviljun ein. sem réði því, er Benedikt var ráðinn til háskólans 1942 hann hafði þfi kennt stúdentum íþróttir um 10 ára bil, hóf kennslu hjá fþrótta- félagi stúdenta pegar 1932. Um s^örf Benedikts f Háskól- anum er það að segja. að þar var við ramman reip að draga — og t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarfor eiginkonu minnar og móður okkar, Þórdísar Magnúsdóttur. Ari Jónsson og synir. dróst þó um sfðir. Stúdentar voru almennt, þá er ég var 1 skólanum lötustu kvikindi und- ir sólinnL hvað snerti líkamlega áreynslu, og börðust fyrir þvf hnúum og hnefum, að flá aflétt íþróttaskyldu, sem þó var næsta lítilfjörleg Nú í vetur var hins vegar sókn stúdenta í íþróttahúsið orðin með ágætum. og áðurnefnd af- mælishátíð fþróttafélags stúd- enta var stúdentum og kennara þeirra til sóma og sýndi ljósast, hvaða nugarfarsbreyting var þarna á jrðin. Og ber þá að geta þeirra starfa Benedikts heitins, sem ég þekkti lengst, starfa hans fyrir íþrótta- hrivfinguna. Hann kenndi ÍR-ingum leik- fim’ fyrstu þrjú árin eftir heim- komuna frá námL en 1934 réðst hann til KR og vann því félagi upp frá því. Nokkuð kenndi hann öðrum íþróttafélögum, en aldiei mjög lengi hverju og allt- af án þess hann hætti störfum hjá KR þess vegna. Voru það einkum tvær deildir félagsins, sem urðu b /m sá verkur fyrir brjóstinu að hann fékk ei við losast Voru það fimleikadeild og frjálsíþróttadeild, en aðrar íþróttagreinar kenndi hann KR* ingum þó einnig. Margan góðan fimleikaflokk- inn þjálfaði Benedikt til sýninga hérlendis og fjórum sinnum fór hann utan með flokka, með kvennaflokk til Danmerkur 1939 með karlaflokk til sama lands 194S með karlaflokk til Noregs 1954 og enn með karla- flokk til Danmerkur 1959. Þótti Dönum mikið til um, er sami maður kom briðja sinni til stór- afmælismóts danska fimleika- sambandsins og alltaf með flokka, sem stóðu i fremstu röð. Var það Benedikt mikið hjart- ans mál að fimleikar lognuðust ekki alveg út af hjá fslendingum, og oft sveið honum sárt niður- læging þessarar fögru íþróttar hérlendis. Frjálsiþróttadeild KR hefur notið starfskrafta Benedikts meira en nokkur annar aðili að stúdentuir fráskildum, og verða hans mörgu og miklu störf fyrir deildina og einstaka félaga henn ar angan veg talin og hafa aldrei verið goldin að verðleikum. Er það huggun mín. sem lengi hef átt þai hlut að málL að ég vissi að Benedikt naut oft ánægju al velgengni deildarinn- ar. hún var stolt hans og aðal, en iafnframi kvöl hans á stundum. Og ekki verður því móti mælt, að ’pað hefur oft og tíðum verið ánægjuefni að sjá unga stráka, sem hófu hjá honum æfingar af áhuga, taka stakkaskiptum lík- amlega oe smábreytast i afreks- menr> á tiltölulega skömmum líma. Það var líka margur strákur- inn, sem Benni mátti vera stolt- ur af uir. dagana Ég man eftir 17 júní-mótinu 1944, þegar skyndilegí spruttu undan handar jaðr’ hans tveii íþróttamenn á heimsmælikvarða að afreksgetu, þeir Gunnar og Skúli. Hann mátti vera stoltur 1950, sennilega eini félagsþjálfarinn, sem skil- aði tveimur Evrópumeisturum, Gunnari og Torfa, og Gunnar þá reyndar annað sinn. auk þeirra hinna, sem í Briissel kepptu og hann hafði þjálfað í landsliði og suma einnig i félaginu. Hann mátti fagna þann fræga lands- keppnisdag í Osló 1951, þegar ts- lendingar sigruðu bæði Dani og Norðmenn 1 einni og sömu keppnL Hann var stoltur af strákum eins og Ásmundi, Svav- arL KristleifL Jóni og Ólafi og sjálfsagt gleymi ég einihverjum félögum mínum sem telja bæri, og hann hefði glaðzt með Guð- Framhald á bls. 20. Lokað í dag vegna jarðarfarar. HÍBÝLAPRÝÐI Hallarmúla.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.