Morgunblaðið - 06.04.1967, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1967.
25
Fimmtudagur
WBMBmBSISM
6. apríl
7:00
12:00
13:15
Mo rgunút varp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30.
Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn.
8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar.
8:30 Fréttir og veðurfregnir
Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip úr
forustugreinum dagblaðanna
Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip. Tón
leikar. 9:30 Tilkynningar. Tón-
leikar. 10:05 Fréttir 10:10 Veð-
urfregnir
Hádegisútvarp
Tónleikar 12:25. Fréttir og veð
urf regnir* Tilkynningar. Tón-
leikar.
Erindi bændavikunnar
a) Sigúrjón Steinsson ráðunaut-
ur Sambands nautgriparæktar-
félaga í Eyjafirði og Egill
Bjarnason ráðunautur í Skaga-
firði flytja búnaðarþætti úr hér-
aði
b) Gunnar Guðbjartsson for-
maður Stéttarsambands bænda
talar um framleiðslu- og sölu-
mál landbúnaðarins.
Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska
lög sjómanna.
Við, sem heima sitjum
Ragnheiður Heiðreksdóttir flyt-
ur frásögu eftir Clare Kibbs:
Gráspörinn minn.
Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Sídegisútvarp
Veðurfregnir. íslenzk lög og
klassísk tónlist:
Kristinn Hallsson syngur þrjú
lög eftir Skúla Halldórsson.
Artur Rubinstein leikur póló-
nesu og skerzó eftir Chopin.
Fréttir.
Framburðarkennsl* í frönsku
og þýzku.
Þingfréttir
Tónlistartími barnanna.
Egill Friðleifsson söngkennarl
stjórnar.
Tónleikar. Tilikynningar.
Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
Fréttir
Tilkynningar.
Daglegt mál
Árni Böðvarsson flytur þáttinn.
Efst á baugi
Björn Jóhannsson og Björgvin
Guðmundsson greina frá erlend
um málefnum.
Einsöngur:
ítalski tenórsöngvarinn Giu-
seppi di Stefano syngur aríur
úr Toscu, La Bohéme, Cavall-
eria Rusticana og I Pagliacci.
Útvarpssagan: „Mannamunur
eftir Jón Mýrdal
Séra Sveinn Víkingur les (6).
Fréttir.
Fréttir
Einleikur 1 útvarpssal: Rögn-
valdur Sigurjónsson leikur.
Píanónötu í D-dúr op. 28 eftir
Beethoven.
Vetrarsamgöngur A íslandi
Árni Gunnarsson fréttamaður
ræðir við ýmsa aðila, sem starfa
að samgöngum á landi, sjó og
1 lofti.
Veðurfregnir
Íslenzk tónlist
„Fyrir kóngsins mekt', leikhús
tónlist eftir Pál ísólfsson.
Þjóðleikhúskórinn og Sinfóníu-
hljómsveit tslands flytja; dr.
Victor Urbancic stj.
Fréttir i stuttu máli.
Að tafli
Sveinn Kristinsson flytur skák-
þátt.
23:35 Dagskrárlok.
Föstudagur 7. apríl.
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30.
Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn.
8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar.
8330 Fréttir og veðurfregnir.
Tónl. 8:55 Fréttaágr. og útdr. úr
forustugreinum dagblaðtanna
9:10 Spjallað við bændur. Tón-
leikar. 9:30 Tilkynningar. Tón-
leikar. 10:05 Fréttir. 10:10 Veð-
urfregnir.
Ii2:00 Hiádegisútvarp
Tónleikar 12:25. Fréttir og veð
urfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13:05 Lesin dagskrá næstu viku.
13:15 Erindi bændevikunnar
a) Sveinn HalIgrims9on sauðfjár
ræktarráðunautur talar uim
f j ár rækta r f élögin.
b) Umræðuþáttur um vélar og
tækni. Þáttakendur: Haraldur
Árnason ráðunautur, Ólafur Guð
mundsöon framkvæmdastjóri og
Sigsteinn Pálsson bóndi.
Fundarstjóri: Kristján Karls-
son erindreki.
M:00 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við, sem heima sitjum
Guðbjörg Porbjarnard-óttir les
söguna „Sigþrúður á Svalfelli"
eftir Jakob Thorarensen (3).
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Til'kynningar. Létt lög.
16:30 Sídegieútvarp
Veðurfregnir. íslenzk lög og
klassísk tónlist:
Magnús Jónsson syngur lög eftir
Björgvin Guðmundsson, Jón
Þórarinsson og Karl O. Runólfs-
son.
17:20 Þingfréttir.
17:40 Útvarpssaga barnanna: „Bær-
inn á ströndinni* eftir Gunnar
14K)0
14:45
15:00
16:30
17:00
17:20
17:40
18:00
16:45
19:00
19:20
19:30
19:35
20:05
20:30
21:00
21:00
21:30
21:50
22:30
22:55
M. Magnúss.
Vilborg Dagbjartsdóttir les (6).
18:00 Tónleikar. Tilkynningar,
18:45 VeðurfTegnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19:00 Fréttir
19:30 Léstur fornrita: Hrólfs saga
Gautrekssonar.
Andrés Björnsson les (:10) •
10:50 Kvöldvaka bændavikunnar:
Skagfirðingavaka
Samfelld dagskrá í tali og tón-
um 1 samantekt Björns Dan-
íelssonar skólastjóra á Sauðár-
króki, hljóðrituð þar nyðra.
Björn Daníelsson ræðir við Jón
á Reynistaði Eyþór Stefánsson
segir skagfirzka dnaugasögu,
Kári Jónsson flytur kvæði eftir
Hannes Pétursson, Háraldur
Árnason fer með lausavísur.
Kirkjkór Víðimýrarsóknar, Sam
kór Sauðárkróks og þrír karla-
kórar syngja, Heimir, Feykir
og Karlakór Sauðárkróks; Pét-
ur í Álftagerði og Steinbjörn
frá Hafsteinsstöðum syngja tví-
söng og fjórar húsfreyjur
syngja og leika undir á gltar.
Egill Bjarnason ráðunautur flyt
ur lokaorð kvöldvökunn-ar af
Skagfirðinga hálfu, en síðastur
talar Þorsteinn Sigurðsson for-
maður Búnaðarfélags íslands
og slítur bændavikunni i út-
varpinu.
21:00 Fréttir
21:30 Víðsjá.
21:45 Einsöngur:
Cathy Bergerian syngur nokkur
lög eftir Kurt Weill.
22:00 „Stormnótt*, smásaga eftir Will-
iam Heinesen.
Hannes Sigfússon þýddi. Elín
Guðjónsdótir les.
22:30 Veðurfregnir.
Kvöldhljómleikar: Tvö tónverk
með sama nafni
a) „Metahorphosen* (Ummynd-
anir) eftir Richard Strauss.
b) „Metmorphosen* eftir Paul
Hindemith.
Fílharmoníusveit Berlínar leik-
ur bæði verkin. Stjórnendur:
Wilhelm Furtwángler og Paul
Hindemith.
23:20 Fréttir í stuttu máli. — Dag-
skrárlok.
BLAÐBURÐARFOLK
OSKAST
f EFTIRTALIN
HVERFI:
Snorrabraut
Aðalstræti
Tjarnargata
Skipasund
Laufásvegur II
Fálkagata
Langholtsvegur II
Lambastaðahverfi
Laugavegur III
Miðbær
Talið við afgreiðsluna simi 22480
Húsbvggjendur
Nokkrir húsasmiðir óska að taka að sér mótaupp-
slátt næstkomandi sumar. Upplýsingar í síma
981611 milli kl. 12 og 13 næstu daga.
Verzlun
Til sölu NÝLENDUVÖRUVERZLUN ásamt SÖLU-
TURNI í fullum gangi. Tilboð sendist blaðinu
fyrir 12. apríl merkt: „Verzlun — 2131“.
Bezta
fermingargjöfin
er fallegur svefnbekkur.
Bezta úrvalið og bezta verðið
er hjá okkur.
Svefnbekkjaiöjan
Laufásvegi 4 (Gengið niður sundið)
Sími 13492.
Skemmtileg hæð
Til sölu er skemmtileg 5—6 herbergja hæð í tví-
býlishúsi við Kópavogsbraut í Kópavogi. Hæðin
selst fokheld með uppsteyptum bílskúr. Afhendist
strax. Sérþvottahús á hæðinni. Sérhiti. Sér
inngangur. Mjög skemmtilegt útsýni. Stærð hæðar-
innar er 136,4 ferm.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími: 14314.
■\7"E RZ ILXJ'IbTZ ZT
^_
m
GRETTISGATA 32
TIL FERMINGARGJAFA:
NÁTTKJÓLAR
BABY-DOLL NÁTTFÖT
TÍZKUHANZKAR
mu VERA
0PNAR I NÝJU
HÚSNÆÐI AÐ LAUGAVEG 48
tA: PEYSUR, mikið úrval, allt nýjasta
tízka frá Englandi.
★ SNYRTIVÖRUR frá París
CIRMAINE MAIIITEIL
★ BARNAFATNAÐUR í úrvali o.m.m.fI.
Verzl. VERA, Laugaveg 48. — Sími 10660.