Morgunblaðið - 16.04.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.04.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1967. 9 Danskir regnfrakhur Nýkomið mjög mikið úrval af alls konar regnfrökkum mjög fallegum, hvítum og mislitum, ríðum og einnig með belti. Nýjasta tízka. VERZLUNIN GEíslPi Fatadeildin. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTX 17 Símar 24647 og 15221. 7/7 sölu 5 herb. sérlega vönduð og falleg íbúð í Háaleitishverf- inu, bílskúrsréttur. 4ra herb. rúmgóð íbúð við Leifsgötu, áisamt 2 herb. í risi. 3ja herb. rúmgóð íbúð í Norð urmýrinni. Höfum fjársterka kaupendur að 3ja herb. nýlegri íbúð með bílskúr. 5 herb. sérhæð með bílskúr. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, lögfr- Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 40647. 7/7 sölu í Háaleitishverfi 5 herb. 2. hæð með öllum nýjustu innréttingum. íbúð in er 117 ferm. á bezta stað í Háaleitishverfi. Ennfremur höfum við til sölu íbúðir frá 2ja—6 herb. gamlar og nýjar, sumar laus ar mjög fljótlega. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4, sími 16767. Kvöld og helgarsimi 35993. Innheimtaimaður sem hefur bíl getur bætt við sig innheimtustörfum. Þeir sem óska eftir slíkri þjónustu leggi nafn sitt og heimilis- fang í lokuðu umslagi inn á afgr. Mbl. fyrir n.k. miðviku- dagskvöld merkt „Innheimta X — 2386“. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, n. 'næð. Símar 22911 og 19255. Til sölu við Háskólahverfi 2ja herb. íbúð tilb. imdir tré verk og málningu, á 3. og efstu hæðinni. og 3ja herb. íbúð á jarðhæð- inni í sama húsi og á sama byggingarstigi. Fyrirspum- um verður svarað í síma 20037 frá kl. 1—2 í dag og verður byggingin sýnd eftir þann tíma, eða eftir nánara samkomulagi. Jón Arason hdL Sölumaður fasteigna Torfi Ásgeirsson Kvöldsími 20037 frá kl. 7—8,30 FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. íbúðir óskast Höfum meðal annars kaupend ur að eftirtöldum eignum, í mörgum tilfellum er um mjög góðar útb. eða jafn- vel staðgreiðslu að ræða. Einnig eru oft möguleikar á eignaskiptum hjá okkur. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð á hæð. Helzt í Vestur- bænum eða í nánd við Háa- leitishverfi Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð á hæð við Vogana eða Laugarneshverfið. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúðarhæð helzt í Hlíðunum eða í grennd við Hagana. Höfum kaupanda að um 110 ferm. íbúðarhæð. Verður að vera ný eða nýleg. sem mest sér, í góðri blokk kæmi til greina. Höfum kaupanda að 5—6 herb íbúðarhæð með öllu sér, æskiegt að bílskúr fylgdi. Höfum kaupanda að 120—130 ferm. góðri íbúðarhæð sem þyrfti ekki að vera laus fljótlega. Höfum kaupanda að vönduðu eða nýlegu einbýlishúsi í borginni eða nágrenni. Einbýlishús sjávarmegin í Kópavogi kæmi til greina. Höfum kaupanda að húseign sem næst gamla bænum, með tveimur íbúðum. Önn- ur íbúðin mætti vera lítil íbúð í kjallara. Höfum einnig á skrá hjá okk- ur mikinn fjölda kaupenda að 2ja—6 herb. íbúðum, ein- býlishúsum og raðhúsum, fullbúnum og í smíðum í borginni, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Garðahreppi og víðar. Athugið að hjá okkur er sala húseigna í fullum gangi á markaðsverði, þrátt fyrir hugs aða væntanlega lága verðið á fasteignum! r Jón Arason hdL Sölumaður fasteigna Torfi Ásgeirsson Kvöldsími 200Q7 frá kl. 7—8.30. Helgarsími 36993. 15. Síminn cr 24300 íbúðir óskast Höfum kaupanda að nýtizku sérhæð, helzt um 160—170 ferm. í borginni. Góð út- borgun. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum nýjum, nýlegum eða í smíðum í borginni. Höfum til sölu: Einbýlishús af ýmsum stærðum og með 2ja—7 herb. íbúðum í borg- inni. I SMÍÐUM: Einbýlishús, 3ja og 6 herb. sérhæðir með bílskúrum í borginni. Fokheldar sérhæðir um 140 fermetra með bílskúrum í Kópavogskaupstað. Hag- kvæm kjör. Kjötverzlun í eigin húsnæði í fullum gangi í Austurborginni. — Mjög lág útborgun. Eignarland 314 hektari í Mosfellssveit. Söluturn í Austurborginni og margt fleira. Komið og skoðið. Sjón er sögu rikari Uýja fasteignasalan Laugaveg 12 I Simi 24300 1 J Höfuni bupendur að 2ja—3ja herb. íbúð í Safamýri eða nágrenni á hæð eða jarðhæð. Há út- borgun. að 3ja herb. íbúð í Reykja- vík, á hæð eða risL Útb. 5—600 þús. að 3ja herb. íbúð á hæð ná lægt Hátúni eða nágrenni. Útb. 600 þús. að 3ja—4ra herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. að fokheldum hæðum eða einbýlishúsum í Reykjavík, Kópavogi eða Garðahreppi. Mikið af kaupendum að öllum stærðum íbúða. Vinsamlega hafið samband við okkur sem fyrst. TRY6GIN6&R FASTEI6NIR Austurstræti 10 A, 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. Sýni íbúðir um helgina Hef kaupanda að 2ja herb. íbúð, mikil útb. Hef kaupanda að 3ja Kerb. íbúð. Hef kaupanda að stórri sér- hæð, eða raðhúsi, mikil útb. FASTEIGNASTOFAN Kirkjuhvoli 2. hæð SÍMI 21718 Kvdldsi-d 42137 Eólor vöror! — Gott verð! —☆— Nýkomið Smárósótt efni tilvalið til þess að klæða innan vöggur og barnarúm, fjórir fallegir litir. Fyrir fermiipfla: Hvitir hanzkar Hvítir vasaklútar með blúndu Hvít brjóstahöld Hvítar slæður Hvítar rósir Smávara svo sem: Merkistafir, Sokkabönd Málbönd, Teygja. Stoppugarn, Tvinni Hörtvinni, Silkitvinni Hnappagatasilki, Þræðigam Bendlar, Skábönd Vírlegging, Snúra Herkulesbönd, Slitbönd Ermablað, Pilsstrengur Heklunálar, Bandprjónar Títuprjónar, Öryggisnælur Hárspennur, Hárnet Smellur, Krókar Nælonblúnda, breið og mjó Baðmullarblúnda, breið og mjó Miliiverk. Hom í kodda Milliverk, Góða nótt, smá og stór. Léreftsblúnda og milliverk —☆■ Til fata: Fóðurstrigi, Hördúkur Vasaefni, Vatt Til tælifærisgjafa: Mislitir kaffidúkar í glæsi- legu úrvali. Póstsendum Sími 16700. Verzlunin Kárasonar Handverbiæri Njálsgötu 1. Geymið auglýsinguna. SKIPTILYKLAR RÖRTENGUR BOLTAKLIPPUR SPORJÁRN BLIKKKLIPPUR JÁRNSAGIR OG BLÖB BR J ÓSTBOR VÉLAR JÁRNBORAR MEITLAR - KÖRNARAR SKRÚFSTIKKI KÚBEIN - SPÍSSBORAR LINDSTROM SWEDEN Tengur MIKIÐ OG GOTT ÚRVAL Skrúfiárn FJÖLBREYTT ÚRVAL U.S.A. Þjalir MARGAR GERÐIR TRÉRASPAR STÁLBRÝNI MILLERS FALLS TOOLS HEFLAR BORSVEIFAR VINKLAR, SIRKLAR TRÉBORAR SKRÚFÞVINGUR SKARAXIR SMERGELVÉLAR SMERGEL STEINAR VERKFÆRABRÝNI HVERFISTEINAR I KASSA STANLEY KLAUFHAMRAR PENNAHAMRAR KÚLUHAMRAR SMÍÐAHAMRAR SLEGGJUR HALLAMÁL RÉTTSKEIÐAR með hallamáli, lág og lóðrétt, 2—214 metri Málbönd 50 MTR. 2 — 10 — 20 Hvít og riðfrí. ÁL-TOMMUSTOKKAR M úraraverkfæri MÚRSKEIÐAR MÚRBRETTI MÚRAXIR MÚRHAMRAR MÚRFÍLT STÁLSTEINAR TIL NAGLHREINSUNAR : NAGLBÍTAR 11“ SKÖFUR, margar gerðir Verzlun 0. ELLINGSEN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.