Morgunblaðið - 16.04.1967, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1967.
t
Hjartkær eiginmaður minn,
Jón Einar Guðmundsson,
bakar am eistari,
Hófgerð' 3, Kópavogi,
sem andaðist hinn 7. apríl í
Piccayune í Missisippi í
Bandaríkjum Norður-Amer-
íku verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunni í Reykjavík
þriðjudaginr 18. þ. m. kl.
10,30 árdegis.
Athöfninni í kirkjunni verð
ur útvarpað.
Fyrir hönd mína, barna
minna og annara vanda-
manna.
Marta Jónsdóttir.
t
Faðir minn afi og fóstur-
faðir
Hilarius H. Guðmundsson
er andaðist 8. þ.m. verður
jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju mánudaginn 17. apríl
kl. 2 e.h.
Kristjana Hilariusdóttir,
Hrafnhildur Björnsdóttir
Vigdís Hansen.
t
Jarðarför móður okkar,
Kagnhildar Hansdóttur,
Drápuhlíð 41,
fer fram frá Fossvogskapellu
þriðjudaginn 18. þ.m. kl. 1,30.
Rannveig Þorsteinsdóttir,
Rósa Þorsteinsdóttir,
Ólafur Þorsteinsson.
t
Þökkum innilega samúð og
vinarhug við andlát og jarð-
arför móður okkar og tengda
móður
Elínar Sigurðardóttur.
Kristín Bogadóttir,
Gunnhildur og
Magnús Stephensen,
Jóhanna Ólafsdóttir,
Indriði Bogason,
Ólafía og Agnar Breiðfjörð,
Bryndís Bogadóttir,
Sigurjón Sigurðsson,
Sigriður Bogadóttir,
Karl Guðmundsson.
Fermingarskeiti skáta
eru afgreicfd sunnudaga kl. 11—6 í Skátaheimilinu
við Snorrabraut, simi 15484.
CARINUR.
Skyndi-útsala
HEFST Á MORGUN MÁNUDAG.
Allt á að seljast — verzlumn hættir fljót-
lega. 10—20—30 til 50% afsláttur.
Allt fyrsta flokks vörur.
Komið og gerið góð kaup.
Nonnabúb
Vesturgötu 11.
Skagfirðingafélagið,
heldur sumarfagnað, miðvikudaginn 19. apríl,
síðasta vetrardag í Átthagasal Hótel Sögu.
Sýnd verður kvikmynd, sem Ólafur B. Guðmunds-
son hefur gert. Síðan verður dansað.
STJÓRNIN.
Húseign á Akureyri
BREKKUGÖTU 7a og 7b.
ásamt með leigulóð, sem er 462.5 ferm. og eignar-
lóð, sem er 308 ferm., samtals 780 fermetrar, rétt
við Ráðhústorg eða í hjarta miðbæjarins Akureyri.
Þessi eism er til sölu, annaðhvort í tvennu lagi eða
sameiginlega.
Frekari upplýsingar veita:
Jóhann Ámason, Laxagötu 3, Akureyri, símí' 11266.
Bragi Eiríksson, Melhaga 16, Rvík, sími: 19621.
- BÓKMENNTIR
Framhald afbls. 12.
ið réttlætismál, og ber að fagna
að það skuli nú ioksins vera tek-
ið upp hér Slíkt hefur tíðkast
hjá nágronnalör.dum okkar um
nokkurn tíma, og ég hef t.d. séð
skrá yfir þannig iagaðar greiðsl-
ur til danskra rithöfunda. Var
það greinilegt að sú fjárhæð.
sem mestlesnu höfundarniT
fengu var allveruleg. og ég er
viss um að það verður veruleg-
ur styrkur fyrii íslenzka höf-
unda að fá slíkai greiðs'lur. Enn
fremur er ég ánægður með það
að 40% af þeirri upphæð sem
,nn kemur á þennan hátt. á að
renna í sérstakan sjóð, sem síð-
an á að nota til verðlaunaveit-
ingar. eða til annarra mála. sem
horfa til hagsbóiar fyrir rifhöf-
und&samtökin.
— Og nú munt þú ve.-a ofar-
lega á útlánalistum bókasafn-
anna?
Ármann hlær við: — Það e-
víst, segir hann, — ég er þar í
flokki með hinum svone: iou
kerlingum Þó að það sé kannski
vafasamur heiður eftir því sem
manni skiist á skrifum su.nra að
undanförnu. Þó þykir már að
sjálfsögðu vænt um að bækur
mínar skuli vers mikið iesiar.
Það vill aú svo einkennilega til.
að þær bækur sem eru mikið
lánaðar út á söfnum, seljast
einnig yfirleitt vel.
— Ertu að vinna að bók núna.
Ármann?
— Já, ég er að skrifa bók
um þá félaga Magga og íha, og
að auki af. búa eidri bækur min
ar undir nýja útgátfu, en í ár
eru 30 ár síðan fyrsta bamabók
mín kom út. Er það bókaforiag
Odds Björnssonar á Akureyri,
sem gefur þær út. og er ég þeirn
þakklátur fyrir hvað þeir gera
mikið til að vanda frágang bók-
anna. Verið getur lika að áfram
hald verði á því að ég skrifi
útvarpsleikrit upp úr fleiri bóka
minna. Ég samdi 10 þátta leik-
rit upp úr Árna bókunum, og é-g
varð var við að það naut vin-
sælda. Mig langar lika til íð
skrifa barnaleikrit fyrir svið
en af því verður sennilega ekk
fyrr en þá einhvern tíma síðar
— Að lokum?
— Þrát' fyrir allt er ég bjart
sýnn og mér virðist ýmisleg*
benda til þess að unglingabók
menntir okkar séu nú á uppleið
og þær muni í framtíðinni skipa
þann sess sem þeim ber
stjl.
• Dauðsföll af völdum bruna
eru hvergi eins tíð með stórþjóð
um og í Bandaríkjunum, að því
er segir í skýrslu, sem einn af
undirnefndum öldungadeildar
Bandaríkjaþings er að fjalla um.
Segir þar. að helmingi fleiri far
izt í brunaslysum i Bandaríkjun-
um en í Kanada. fjórum sinnum
fleiri e,. í Bretlandi og sex sinn-
um fleiri en í Japan. Skýrsla
þessi var gerð í sambandi við
tillögur, sem fram hafa komið
um fimm ára áætlun um rann-
sóknir á brunum í Bandaríkjun-
um. Kostnaður við rannsóknina
er áætlaður tíu milljónir dollara
fyrsta árið.
Þau eru komin
Hin vinsælu FM fyrstadags-albúm með
hringjalæsingu eru nú komin aftur.
Rúma 60 umslög. Verð kr. 295.—
Viðbótarblöð kr. 12.— og eru til fyrir
2, 4, eða 6 umslög.
Athugið að þessi fyrstadags-albúm taka
yfir 25 blöð.
Einnig höfum við albúm fyrir 48 umslög,
en það eru klemmubindi. Verð kr. 185.—
Frímerkjamiðsföðin sf.
Týsgötu 1 — Sími 21170.
Dyrasímar
Vandadir
Ödýrir
C. Þorsteinsson & Johnson hf,
Grjótagötu 7 og Ármúla 1 Sími 24250.
NÝKOMIQ
glæsilegt úrval sængurgjafa.
Sumarkápur 2 til 5 ára
Bamaúlpur 2 til 5 ára
Terylenekjólar 2 til 7 ára
Hvítar stretchbuxur 1 til 3 ára
Hvítir barnahanzkar og sportsokkar.
Skírnarkjólar. — PÓSTSENDUM.