Morgunblaðið - 16.04.1967, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.04.1967, Blaðsíða 32
Piereontó f r | •: Ilermann \/ , | Jónsson ' úrsmiður ' Lækjargötu 2. SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1967 **■ Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Ishkov skoðaði Vest- mannaeyjar á f östudag ISHKOV, sovézki fiskimálaráð herrann, heimsótti Vestmanna- eyjar sl. föstudag, þar sem hann skoðaði allt hið markverðasta. Hann kom til Eyja ásamt föru- neyti sínu snemma á föstudags- morgun með Gullfossi, eða þegar Vestmannaeyjabátar voru ný- farnir út, og mættu þeir því flot- anum þegar hann hélt á miðin. Deginum í Eyjum var variC til að skoða eyjuna, fiskasafnið og tvær fiskverkunarstöðvar. Ráðherrann og föruneyti hans gengu frá skipi rétt fyrir kl. 10 f.h. og var þá strax haldið til Vinnslustöðvar Vestmannaeyja, Fyrstu knott- spyrnuleikir ursms og skoðaði ráðherrann þar bygginguna og framleiðsl- una, allt frá fiskmóttöku þar til fiskurinn var kominn í tækin til frystingar. Þessu næst var fs- félag Vestmannaeyja heimsótt, og þar skoðaði Ishkov einnig vinnsluna — móttökuna, a@gerð ina, flökun og pökkunina — svo og verSbúðina og kynnti sér aðstöðu verkafólksins. Síðan sat rússneski ráðherrann hádegis- verðarhoð Bæjarstjórnar Vest- mannaeyja. Síðari hluta dagsins var varið til þess að skoða helztu staði á Eyjunni, svo og fiskasafniö sem vakti mikla athygli ráðherrans. Að svo búnu var síðdegisboð um borð í Gullfossi þar til skipið lét úr höfn um kl. 20. Var þá siglt til Surtseyjar og hún skoðuð o síðan haldið til Reykjavikur. heild má segja að heimsókn ráð- herrans og sendinefndar hafi tek izt með miklum ágætum. FYRSTU knattspyrnuleikir árs- ins fara fram í dag og hefst með þeim Litla bikarkeppnin. í Keflavík leika kl. 2 Keflvíking- ar og Hafnfirðingar. í Kópa- vogi leika á sama tíma Breiða- blik og Akurnesingar. Önnur umferð ei á sumardag- inn fyrsta. Þá Jeika Keflviking- ar og Breiðablik í Keflavík og Hafnfirðingar og Akurnesingar í Hafnarfirði. Mótinu lýkur 15. maí. 108 þús. létnsl oí krabbameini London 15. apríl. AP. FRÁ ÞVÍ var skýrt í London að á sL ári hefðu 108.142 manns iát- izt af völdum krabbameins í Bretlandi. Eru þetta 1804 fleiri dauðsföll en árið 1065. 27.019 lét- uzt af völdum krabbameins í lungum. Stjórn Kvennadeildar R.K.f. Talið frá vinstri: Geirþrúður Bernhöft, Sig. i|- ur Thoroddsen, Halla Bergs, Björg Ellingsen og Katrín Hjaltested. Kvennadeild R.K.I. hyggst efla mannúðar- og líknarstarfsemi Bætir við sjúkrarúmum, kemur upp verzlunum i spítulum Á FUNDI með fréttamönnum s.l. föstudag skýrði stjórn ný- stofnaðrar kvennadeildar Rauða kross íslands frá því, að hún hefði ákveðið að efna til tónleika 5. maí n.k. til ágóða fyrir mann- úðar og líknarstarfsemi Rauða- krossins hér í bænum. Eins og skýrt er frá annars staðar í blað- inu í dag, hafa frúrnar fengið son Stefáns íslandi, Eyvind Brems íslandi, til að syngja á skemmtun þessari. Aurbleyta á þjóðvegum landsins og víia komin hvörf Margir vegir aðeins færir jeppum og stórum bílum AURBLEYTA er nú mikil á þjóð vegum landsins, og víða hafa myndazt skörð og hvörf í veg- ina. Er full ástæða að vara öku- menn við þessum hvörfum, og gæta fyllustu varúðar, því að nokkur brögð hafa verið á því, að bílar hafi lent ofan í slíkum holum og orðið fyrir skemmd- um. Samkvæmt upplýsingum Vega málaskrifstofunnar, var í gær allgreiðfært um Suðurland allt til Víkur en þó er talsvert af hvörfum í veginum, sem varast ber. Frá Vík er fært stórum bíl- um og jeppum yfir Mýrdals- sand. f gærmorgun var ófært upp að Laugarvatni nema fyrir jeppa, og einnig um flestar app- Borge Bögsko Boeing 727 getur vel at- hafnai sig frá Rvíkurvelli segir sérfr. frá verksmiðjunni HÉR ER staddur hjá Flugfé- lagi íslands, dans-íslenzkur flugvélaverkfræðingur, Borge Bögsko, frá Boeing verksmiðjunum og er hann til aðstoðar í sambandi við ýmislegan undirbúning vegna komu 727 þotunnar. Borge er sérfræðingur i flugáætlunar gerð og Ioftkraftfræði (aero- dynamies) Air Force One, flugvél Johnsons forseta. Fréttamaður Morgunblaðsins hitti hann að máli í gær þar sem hann var hress og frísk- ur að koma úr Sundlaug vesturbæjar. — Ég var sendui hingað til að aðstoða við ýmis kon- ar útreikninga og flugáætlun anagerð. Það þarf margs að gæta þegar svor, a vél fei í loftið IHeðslan þarf að vera nákvam og flugtak og lend- ingarþurgi að líggja fyrir og ýmsir aðrir útreikningar svo er hitastigið tekið með í reikninginn og þá vitum við hversu langa flugbraut vélin þarf og hversu mikið elds- neyti til að ná ákvörðunar- stað.“ — Yrði þssi þota í einhverj um vandræðum með að at- hafna sig frá Reykjavíkur- flugvelli?" — Nei, það yrðu engin Framhald á bls. 31 sveitir Árnes- og Rangárvalla- sýslu. Þó var fært öllum bílum upp að Búrfelli. í gær var færð farin að versna í Hvalfirðinum, þar sem þar var þá komin talsverð aurbleyta. Á hinn bóginn var sæmilega greið- fært um Borgarfjörðinn, en víða mjög vond færð í dölunum og um afleggjara af aðalleiðum. Á Snæfallsnesi var aðeins fært jeppum um Ólafsvík, Hellissand, Grundarfiörð og Stykkishólm, svo og am Bröttubrekku yfir i Búðardal Á Vestfjörðum var hin versta færð í gær. í kringum Patreks- fjörð var orðið ófært út að Ör- lygshöfn vegna úrrennslis og sömuleiðis á Barðaströnd. Á norðurfjörðunum var mikil ófærð, og má nefna, að í Dýra- firði höfðu um 20 ræsi eyði- lagzt, svo og í Önundarfirði og Súgandafirði. Þá hefur fallið mikið af skriðum á óshlíðarveg. Norður um Holtavörðuheiði er fært jeppum og létt hlöðnum stórum bifreiðum allt norður til Akureyrar Víða eru þó að verða miklar skemmdir á vegunum, og útvegir eru víðast hvar þegar orðnir ófærir vegna úrrennsli. f Skagafirði var þó gert ráð fyr- ir að Hólavegur myndi opnast x gærkveld. en þar hafði Nauta- búsá runnið yfii veginn og gert skarð í hann. Ástandið á vegum í Eyjafjarð- arsýslu er nú mjög að batna, og víðast hvar sæmileg færð, og er t.d. orðið fært til Dalvíkur Vond færð er um Tjörnes, en fært jeppum um Kelduhverfi og Framhald á bls. 31 Fjölga félögum. Þá skýrðu frúrnar ennfremur frá því, að þessi nýstoínatða kvennadeild á vegum Rauða krossins hefði ef svo má að orði komast, litið dagsins ljós í desember s.l. Undanfarið hafa konurnar unnið að því að safna styrktarfélögum fyrir hjálparsjóð R.K.f. og hefur sú herferð genglð vel og þeirn hvarvetna verið vel tekið. Frú Sigríður Thoroddsen, for- maður kvennadeildarinnar skýrði blaðinu frá því ,að mun færri félagar væru í Rauða krossi ís- lands hér á landi, en víða ann- ars staðar, eða aðeins um 2% á móti 8% í sumum nágranna- löndum. Nú hafa konurnar telrlð til hendi og ætla sér að stórauka félagatal Rauða krossins, auk þess sem þær hafa, eins og fyrr getur, hafizt handa um að bæta við styrktarfélagaskrána. Hjálparsjóður. Eins og kunnugt er, starfar á vegum Rauða krossins hjálpar- sjóður, og var hann stofnaður 1961. Hlutverk sjóðsins er að veita skjóta hjálp í neyðartil- fellum þegar eikki vinnst tími til sérstakrár fjáxsöfnunar. Slík hjálp kemur oft, að meiri not- um en sú, er seinna berzt. Fyrir gMvilja almennings auðnaðist Rauða krossinum að úthluta á starfstímabilinu 1963-65 u.þ.b. 316 þús. kr. til bágstaddra bæði hérlendis og erlendis. Styrktar- félagar greiða ákveðið framlag árlega í sjó@inn og hyggst nú kvenhadeildin efla þessa starf- semi til muna. Vinahjálp. Þá var fréttamönnum ennfrem ur skýrt frá því, að í undirbún- ingi væri að veita vinahjálp, ef svo mætti að orði komast, en þar er um að rsaða að veita aðstoð því fólki hér í bæ, sem sjúkt er en enga aðstandendur á, og enn- fremur að veita aðstoð öldruðu fólki heima. Rauði krossinn hef- ur átt 70-80 sjúkrarúm sem hann hefur lánað endurgjaldslaust i heimahús, en eftirspurn hefur Ffamhald á bls. 2 Óbreytt vísitala Kaupgjaldsnefnd hefur reikn- að út vísitölu framærslukostn- aðar í aprílbyrjun -967, og reynd ist hún vera 196 stig, eða hin sama og hún var í marzbyrj- un

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.