Morgunblaðið - 16.04.1967, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1967.
NÝJUNG !
FILAX
þvottasnúran,
nauðsyn á
hverju heimili
FILAX þvottasnúran er sett upp í baðherbergi, þvottahúsi, eða
hvar sem hennar er þörf.
Með einu handtaki eru snúrurnar dregnar út, þeim fest á
gagnstæðan vegg, og FILAX er tilbúin til notkunar. Eftir
notkun dragast snúrurnar sjálfkrafa inn.
Útsölustaðir:
Reykjavík: Verzl. Hamborg, Laugavegi 22 og Bankastr. 1L
Byggingavöruv. Nýborg, Hverfisgötu 76, S.Í.S., Hafnarstræti
23.
Kópavogur: Byggingavöruverzl. Kópavogs, Kársnesbraut 2.
Hafnarfjörður: Kf. Hafnfirðinga, Vesturgötu 2.
FILAX er svissnesk
gæðaframleiðsla.
Auðveld uppsetning.
Verð aðeins kr. 398.—
Einkaumboð:
Andvari hí.
Smiðjustíg 4,
Sími 20433.
• Asparagus
• Oxtail
• Mushroom
• Tomato
• Pea with Smoked Ham
• Chicken Noodle
• Cream of Chickea
• Veal
• Egg Macaroni Shells
• 11 Vegetables
• 4 Seasons
• Spring Yegetable
Bragðið leynir sér ekki
* MAGGI súpurnar frá Sviss
eru hreint afbragð
MAGGI súpurnar frá Sviss eru búnar til eftir upp-
skriftum frægra matreiðslumanna á meginlandinu,
Og tilreiddar af beztu svissneskum kokkum, Það er
einfalt að búa þær til, og þær eru dásamaðar af
allri fjölskyldunni. Reynið strax í dag eina af hinum
r átján fáanlegu tegundum.
MAGGI
SUPUR
FRÁ
SVISS
Staðarícllsstúlkur veturinn
1946-1917
Óskum eftir sambandi við ykkur. Uppl. í síma
10289, 40523, 16881 og 31087.
Orðsending
frá Kassagerð Reykjavíkur h.f.
Fyrirtækið verður lokað vegna sumar-
leyfa frá og með 13. júlí til 7. ágúst n.k.
Pantanir, sem eiga að afgreiðast fyrir
sumarleyfi verða að hafa borizt verk-
smiðjunni eigi síðar en 20. maí n.k.
Kassagerð Reykjavlkur hf.
Kleppsvegi 33 — Sími 38383.
Flor-l-Mar
Vandaðar snyrtivörur.
Flor-I-Mar dagkrem
Flor-l-Mar næturkrem
Flor-I-Mar verndarkrem
Flor-I-Mar make-up
Flor-I-Mar steinpúður
Flor-I-Mar augnaskuggar
Flor-I-Mar augnháralitir
Flor-I-Mar eye-liners
Varalitir naglalökk.
Vandaðar snyrtivörur.
Flor-I-Mar
RAUDI KR0SS ÍSLANDS
KVENNADEILDIN í REYKJAVÍK
Fræðslu- og skemmtifundur verður hald-
inn í kvennadeild R.K.Í. þ. 18. apríl kl.
8.30 í Domus Medica, Egilsgötu 3.
Fundarefni:
Ávarp: Séra Jón Auðuns, dómprófastur.
Myndasýning frá starfi alþjóða Rauða
krossins og aðalstöðvum Rauða krossins
í Genf.
Sagt frá fyrirhuguðu námskeiði í
blástursaðferð o. fl.
Rætt um fjáröflun og ýmis áhugamál
deildarinnar.
Mjög áríðandi að félagskonur fjölmenni.
Veitingar. STJÓRNIN.