Morgunblaðið - 13.05.1967, Side 19

Morgunblaðið - 13.05.1967, Side 19
 Árslok Janúar Hækk- 1959 kr. 1967 kr. un 1. Fullur elli- og örorku- lífeyrir: a. Hjón, þegar bæði njóta lífeyris. 1. verðlagssvæði 15.927,00 60.196,00 278% 2. verðlagssvæði 11.945,00 60.196,00 404% b. Einstaklingar 1. verðlagssvæði 9.955,00 33.442,00 236% 2. verðlagssvæði 7.466,00 33.442,00 348% 2. Fullur ekkjulífeyrir 31.850,00 3. Fjölskyldubætur: a. Með einu barni 0,00 3.961,00 b. Með tveim bömum 0,00 7.922,00 c. Með þrem börnum 1. verðlagssvæði 1.166,00 11.883,00 919% 2. verðlagssvæði 874,00 1.1.883,00 1260% d. Með fjórum börnum 1. verðlagssvæði 3.497,00 14.844,00 325% 2. verðlagssvæði 2.622,00 14.844,00 325% 4. Barnalífeyrir og meðlag: 1. verðlagssvæði 5.105,00 14.668.00 187% 2. verðlagssvæði 3.829,00 14.668,00 283% 6. Mæðralaun: a. Móðir með 1 barn b. Móðir með 2 böm 0,00 2.933,00 1. verðlagssvæði 3.319,00 15.925,00 380% 2. verðlagssvæði 2.489,00 15.925,00 540% c. Móðir með 3 böm 1. verðlagssvæði 6.636,00 31.850,00 380% 2. verðlagssvæði d. Móðir með 4 börn 4.977,00 31.850,00 540% eða fleiri 1. verðlagssvæði 9.955,00 31.850,00 220% 2. verðlagssvæði 7.466,00 31.850,00 327% 6. Ekkjubætur viS dauðsfall maka: 8. Ef ekkja hefur ekki barn innan 16 ára á framfæri, greiðast bætur í 3 mán., pr. mán. 1.165,00 3.493,00 200% b. Ef ekkja hefur barn á framfæri greiðast jafnháar bætur i 3 mán., og að auki bæt- xir í 9 mán., pr. mán. 874,00 2.619,00 200% Með þeim breytingum á almannatryggingalögunum, «em gerðar hafa verið á stjórnartima núverandi rík- issstjómar, hefur ríkisstjóm undir forsæti Sjálfstæð- isflokksins i þriðja sinn átt hlut að stærstu fram- faramálum 1 tryggingalöggjöf. Fyrst með setningu almannatryggingalaganna frá 1946 i tið nýsköpunar- stjómarinnar. Síðan með setningu nýrra almanna- tryggingalaga vorið 1966 í tíð fjórðu ríkisstjómar Ólafs Thors. Og nú síðast með hinum miklu umbótum I tryggingamálum á árunum 1960—1966, m.a. með ■etningu nýrrar heilda rlöggjafar um almannatrygg- ángar á árinu 1963. Nú þegar er hafinn undirbúningur að næsta stór- fttakinu í tryggingamálum: Stofnun lifeyrissjóðs fyrir •Ua iandsmenn. Bætt heilbrigðisþjónusta Mikið hefur áunnizt í heilbrigðismálum landsins á síðustu árum. Með byggingu nýrra sjúkrahúsa, aukn- um tækjabúnaði þeirra, bættri aðstöðu lækna og margvíslegum umbótum öðrum hefur heilbrigðisþjón- usta við fólkið í landinu verið stórbætt. Fjárveitingar ríkisins til heilbrigðismála 1967 hafa aukizt um 100— 140% frá áirinu 1958 miðað við fast verðlag, þ.e. fært til verðlags ársins 1965 bæði árin. Ný sjúkrahús. Langstærsta verkefnið 1 sjúkrahússabyggingum, sem unnið hefur verið að á vegum ríkisins undanítar- in ár, er hin nýja viðbygging Landsspítalans í Reykja vík. Þegar henni verður að fullu lokið á árinu 1969 verða um 400 sjúkrarúm í Landssptíalanum. Heildar- kostnaður við bygginguna mun verða um 250 millj. kr., en nú hefur verið varið til hennar um 150 millj. kr. Tveir þriðju hlutar nýbyggingarinnar hafa nú verið teknir í notkun. Miklar framkvæmdir eru enn fyrirhugaðar við Landsspítalann eða í nánum tengslum við hann. M.a. er gert ráð fyrir, að þar rísi fullkomnar byggingar fyrir kennslu í íæknisfræði og aðra kennslu, sem tengd er heilbrigðismálum. Kópavogshælið fyrir vangefið fólk hefur verið stækkað svo, að þar er nú rúm fyrir 150 vistmenn. Áformað er, að í fnamtíðinni verði þar rúm fyrir 300 —400 vistmenn. A vegum sveitarfélaga hefur einnig verið mikið um framkvæmdir við sjúkrahúsabyggingar, en samkvæmt nýjum sjúkrahúsalögum frá árinu 1964 greiðir ríkið 60% af byggingarkostnaði við þau, sem greiðist á átta árum til stærri sjúkrahúsa og fimm árum til sjúkra- húsa fyrir 20 sjúklinga eða færri. í Siglufirði og á Sauðárkróki er nýlega lokið byggingu sjúkrahúsa. Nú er unnið að byggingu nýrra sjúkrahúsa á Akra- nesi, í Vestmannaeyjum og á Húsavík. Byggingu Borg arsjúkrahússins í Reykjavík hefur miðað vel áfram síðustu árin, og ráðgert er að ljúka þeim áfanga, sem þar í smíðum í ár og á næsta ári. 1 undirbúningi er veruleg stækkun Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri, smiði lítils sjúkrahúss á Ólafsfirði, og sýslufélögin á Suðurlandi áforma bygg- ingu sameiginlegs sjúkrahúss á Selfossi, og er unnið að teikningum og áætlunargerð, en endanlegar ákvarð anir ekki teknar né fjárveitingar ákveðnar ennþá. Þá hefur nýi Landakotsspítalinn I Reykjavík fyrir skömmu tekið til starfa, en ríkið hefur styrkt bygg- ingu hans með fj árframlögum. Bætt læknisþjónusta I strjálbýlinn. Ríkisvaldið hefur á undanfömum árum beitt sér fyrir margvíslegum aðgerðum til þess að bæta úr læknaskorti 1 strjálbýlinu og auka læknisþjónustu þar. 1 þessu skyni er fyrst og fremst að því unnið að bæta starfsaðstöðu héraðslækna, og launakjör þeirra hafa verið bætt mikið. f hinum nýju læknaskipunarlögum frá árinu 1969 er heimilað að aameina læknishéruð og koma upp læknamiSstöðnun fyrir hin aameinuðu héruð eftir þvi sem nauðsyn krefur og staðhættir leyfa. Enn hefur engri slíkri læknamiðstöð verið kotnið upp, en i athugun er stofnun læknamiðstöðva á Isa- firði (fyrir Isafj arðarhérað og Súðavíku rhérað) og Patrekafirði (fyrir Patreksfj arðarhérað og Bíldudals- hérað), á Blönduósi og víðar, en nefnd vinnur nú að því að setnjia reglur um fyrirkomulag og rekstur læknamiðstögva. f 20 tilteknum læknishéruðum er héraðslæknum nú greidd staSaruppbót á laun, er netna hálfum launum i hlutaðeigandi héraði, og heimilt er að greiða slíka uppbót í fimm ótilteknum héruðum til viðbótar, eftir að þau hafa verið auglýst þrisvar í röð, án þess að læknir fáist þangað. Héraðslæknum í tilteknum læknishéruðum hefur verið veittur réttur á að hljóta eins áirs frí með full- run launum til framhaldsnáms hér á landi eða erlend- is, þegar þeir hafa gegnt héruðum þessum um visst árabil. Stofnaður hefur verið Bifreiðalánasjóður héraðs- lækna, er veitir lán til bifreiðakaupa læknum, sem eru að hefja héraðlæknisstörf og skuldbinda sig til þess að sitja a.m.k. eitt ár í héraði. Tekin hafa verið upp sérstök námslán til læknastúd- enta gegn skuldbindingu um læknisþjónustu í héraði að námi loknu um jafnmörg ár og þeir hafa notið lána. Gamli Landsspítalinn og nýbyggingin við bann, Margvisleg nýmæll. Löggjöf um heilbrigðismál hefur sætt margvíslegri endurskoðun, sem haft hefur i för með sér fjölmörg nýmæU i heilbrigðismálum og jafnframt er unnið að frekari endurskoðun laga um heilbrigðissamþykktir og heilbrigðiseftirlit o. fL Til þess að bæta úr skorti á hjúkrunarfólki hefur •amkvæmt nýjum hjúkrunarlögum verið tekin upp þjálfun svokallaðra sjúkraliða, sem vinna hjúkrunar- atörf undir stjórn hj úkruaarfóiks, en nám þeirra tek- ur u.þ.b. eátt ár. Samkvæmt lögum um Ljósmæðraskóla fslandj frft ftrinu 1994 hefur nám Ijótmæðra verið lengt úr einu ári i tvö ár til þeaa að baeta mermtun ljósmæðra. Af annarri löggjöf má nefna ný lyfsölulög, og end* urskoðuð lög um meðíerð ölvaðra manna og drykkju- ajúkra oiL Arangur heilbrigðisþjónustu hérlendis birtist m.a. I alþjóðlegum skýrslum, aem segja dánartölur hér ýmist hinar lægstu eða meí þeim allra lægatu, aem nokkun ataSar þekkjast. Langlifi cr öruggnsta vita- ið um áatand heilbrigðismála. \ SS. aaai lMð Á FRAMFAHALEIÐ 19

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.