Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1967. Gaffallyftari Til sölu er tveggja tonna gaffallyftari fyrir útivinnu. ByggingariBjan hf. Ártúnshöfða — Sími 36660. Fundur sjúlfstæðiskv. í Borgunesi NÝLEGA var haldinn fundur í Sjálfstæðiskvennafélagi Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Fundur- inn var haldinn í Hótel Borgar- nes í Borgarnesi. Þrátt fyrir ó- hagstætt veður í héraðinu var fundurinn prýðilega sóttur og hvert sæti skipað í salnum. Fjölbreytt dagskrá fundarins Fundinum stjórnaði Sigríður Sigurjónsdóttir húsfreyja að Hurðarbaki. Hófst hann með því að lagt var fram frumvarp að lögum fyrir félagið og var það siðan borið upp og samþykkt. Þá fór fram kosning fulltrúa á landsfund flokksins. Þá flutti GOLF Hvers vegna velur fólk sér lykkjufeppi? Vegna þess að þau eru áferðarfalleg. Lóast lítið sem ekkert. Slitsterkari en uppúrskorin teppi í sama gæðaflokki, létta húsmóðurinni störfin. Teppalitir eru í sérflokki hjá TEPPI H.F. enda valdir af híbýlafræðingum. Vegna mjög afkastamikils og fullkomíns vélakosts í verksmiðju, getur TEPPI H.F. boð- ið fermeterinn af ísl. alullarteppum á aðeins kr. 550.00 með sölusk. Hjá TEPPI H.F. gerið þér beztu kaupin. Gerið betri kaup ef þér getið. Getum afgreitt teppi horna á milli með stuttum fyrirvara. Leitið nánari upplýsinga og fá- ið sýnishorn. Greiðsluskil m álar. Austurstræti 22 — Sími 14190. Asgeir Pétursson sýslumaður ræðu. Árnaði hann hinu ný- stofnaða félagi allra heilla og gerði grein fyrir þeirri festu sem jafnan hefði ríkt í félagssam- tökum Sjálfstæðismanna í Borg- arfirði. Ánægjulegt væri líka til þess að vita að unga fólkið sýndi mikinn áhuga á stefnu og starfi Sjálfstæðisflokksins. Síð- an ræddi hann þróun stjórnmála á íslandi síðasta áratuginn og íhugaði hvers mætti vænta 1 nánustu framtíð. Að ræðu Ásgeir Péturssonar lokinni var kvikmyndasýning og að lokum var sameiginleg kaffi- drykkja. Mikil ánægja var með- al fundargesta með fund þenn- an og þótti hann hafa tekizt með ágætum. Lyfjafræðingar mótmæla MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi bréf frá Lyfjafræff- ingjaféiagi Islands til Jóhanns Hafsteins, heilbrigffismálaráff- herra meff ósk um aff þaff yrffi birt: „Reykjavík, 12. maí 1967. Hr. heilbrigðismálaráðherra, Jóhann Hafstein, Reykjavík. Stjórn Lyfjafræðingafélags fslands mótmælir hér með harð- lega setningu bráðabirgðalaga, sem einsdæmi eru í íslenzkri löggjöf og löggilt hafa uppsagð- an samning okkar við Apótekara félag íslands. Þannig erum við knúin til að hefja vinnu við al- gerlega óviðunandi kjör eftir 4 vikna verkfall. Oss þykir sem þér hafið me8 afskiptum yðar algerlega tekið málsstað Apótekarafélags ís- lands, enda þótt könnun sú, sem ráðuneyti yðar stóð fyrir sýndi réttmæti launakrafa okkar. Fyrir hönd stjórnar Lyfja- fræðingafélags íslands, Axel Sigurffsson", 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 Fólginn fjársjóður Uin í stríðnisskap og app tullur aí galsa. f hvert iinn og srabbinn reynai að komast fram ajá. færði hann löppina fyrir aann aftur „Þér er vissara að vara ?ig“. sagði krabbinn. sem nú var orðinn reiður. annars bít ég þig“ „Bíttu bara“ sagði fívutti, „þá bít ég þig sftur i staðinn. Eigum við að fara í þann leik?“ Þá opnaði krabbinn ema af töngunum, sem klærnar á honum mynda og allt í einu smullu arm- ax utan um framlöppina á Hvutta. einmitt bá löppina, sem hann varn- aði krabbanum vegarins með. Hvutti tók loftkast og ýlfi’aði amátlega, þetta var óskaplega sárt. Krabbinn sleppti strax altur og skreið í sjóinn, en Hvutti lagði niður skottið og hlóp veinandi neim. Daginn þann lærði Hvutti þá lexíu, að rétt- así er að sjá alla í frið? og vera ekki að stríða eða hrekkja aðra, jafnvel octt þeir sýnist minni mattar. ÞEGAR líður að sumar- ieyfinu og þið farið í sveitina, fáið þið tæki- færi til að iðka marga nýja leiki. „Leit að fjár- sjóði'*. er einn af þeim skemmtiiegustu. Við skulum hugsa okk ur, að Kalli hafi tekið að sér hlutverk Blods skip- stjóra, sem er hinn ókrýndi konungur sjó- ræningjanna. Hann hef- ur fólgið fjársjóð sinn á ókunnum stað. Fjársjóð- urinn getur verið ýmis- lega saman settur, t.d. af nokkrum smápeningum, glerperlum eða jafnvel brjóstsykri og rúsínum. Kalli teiknar nú upp- drátt af staðnum, þar sem hann hefur fólgið fjársjóðinn. Með því að nots kennileiti eins og t.d. tré. læk, stóran stein, vöTðu og því um líkt, markar hann leiðina. BlöSrurnor og bókstufirnir (/Æ0k C B26-Í6 Á uppdrættinum gæti t.d. staðið: Ganga skal 20 skref í norðaustur frá stóra steminum. Þaðan 30 skref í suðurátt, þvert yfir lækinn, vestan við hólinn, sem liggur hjá gryfjunni o.s.frv. Þátttakendurnir í leikn- num geta skipt sér í tvo hópa og keppt um, hvor- ir verði fljótari að finna fjérsjóðinn. Útbúnaður- inn, sem þið þurfið á að haida, er aðeins lítill vasaáttavíti. Hann kostar ekki mikið. Á myndinni sjáið þið gamlan^ sjóræningjaupp- drátt. Út frá honum get- ið þið sjálfsagt gert ykk- ur hugmynd um, hvernig þið eigið að búa til ykk- ar uppdrátt af leitar- svæðinu. Skrýtlur — Konan mín fer með ir.jög eríitt hlutverk í leiknum. — Erfitt? Ég heyrði hana ekki segja eitt orð“. — Já, það er nú það erf iðasta fyrir hana". — Veiztu hvers vegna allir skókaupmenn eru í h j artaverndarf élaginu? — Nei. — Af þvi að félagið leggur áherzlu á göngu- ferðir. — Kona, þú verður að læra spara á þessum erf- iöu tímum. — Já, ég ætla að byrja & því að hætta við að VTNDHVIÐA reif allar blöðrurnai út úr höndun um á Pétri litla. Hann horfir eyðilagður á eftir þeim, þar sem þær svífa upp í loftið. Hvert skyldu nota perlufestina mína I kvöld. Ég fæ mér bara kjól, sem er upp í háls. Piparjómfrú (við brúði): „Nú ert þú búin þær fara? Þú getur fundið nafnið á borginm, sem þær fara til, ef þú raðar bókstöf- unum rétt saman. að bíða í heilan klukku- tíma eftir brúðguman- um. Það mundi ég aldrei gera“. Brúðurin: „Og þetta getur þú sagt, sem bíður alia ævina",

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.