Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1967. Fljótandi vörusýning í Reykjavíkurhöfn NYJUNG! NYJUNG! K AUPMENN - BÐFRAMLEIÐENDUR - BAKARAR LYFSALAR - S JÚKR AHÚSLÆKN AR VÖRUSÝNINGA- SKIPIÐ er komið, og liggur við Ægisgarð. Um berð eru vörur til sýnis frá ýmsum þekktum fyrirtækjum svo sem: „FROST MONSUNEN" iwo a/s ANTO NSON-AVE RY A/S er sýnir ýmsar kæli- og frysti- geymslur af öll- um stærðum og gerðum fyrir mat vöruverzlanir, bakarí, brauð- gerðir, lyfjabúð- ir, sjúkrahús, o. fl. Er lyfsölum og sjúkrahús- læknum sérstak- .. lega bent á nýj- ungar í þessari framleiðslu. En á flestum Norð- urlöndum er nú lögboðið, að lyfjabúðir og sjúkrahús hafi frystigeymslur. Ennfremur færist í vöxt, að bakarí og brauðgerðir hafi kæligeymslur fyrir sína framleiðslu, og sýnir IWO þ arna mjög hentug kælitæki til þeirra nota. er þekkt fyrir- tæki hér á landi vegna verðmerki- véla sinna, sem margar verzlanir hafa þegar feng- ið. En nú kynn- ir Antonson- Avery aðra tíma- bæra nýjung, sem eru sjálflím- andi vörumerki- miðar í glæsilegu úrvali til álím- ingar á alla pakkaða vöru, — í dósum, flöskum, plasti, kössum eða hverju sem er. Ættu kaupmenn og iðn- framleiðendur ekki að láta þetta tækifæri ganga sér úr greipum til að kynn- ast slíkum vörumerkingum, sem gera alla vöru bæði seljanlegri og auð- þekkjanlegri. ....... |E>CSQ| OANSK K0BMANDSINVENTAR Vs sýnir flest þau tæki, sem kjöt- og kjörverzlanir þarfn- ast, svo sem kjötsagir, áleggs- hnífá, pökkunarvélar, kerrur, körfur o.fl. Að ógleymdum innréttingum og hillum fyrir hvers konar verzlanir. Þess skal getið, að á vegum DKI er sérfræðilegur ráðunautur, er skipuleggur og teiknar innréttingar og fyrirkomulag fyrir menn að kostnaðarlausu. S0REIM MYGIND a/s sýnir REYNOLON plastfilmuna frægu, sem tekur venjulegu plasti fram vegna þess að hún ,andar“, er teygjanlegri og áferðarfallegri. PVC filman er sérstak- lega hentug til pökkunar á ýmis konar matvöru, svo sem ávöxtum, grænmeti, osti, kjöti, brauði o.fl. Ekki aðeins verður varan glæsilegri á að líta, pökkuð í PVC filmu, heldur geymist hún mun Jengur en ella. Með þessari filmu eru notaðir sérstak- ir bakkar af mismunandi stærðum, og verða þeir einnig til sýnis um borð. - nár det haster Et topprodukt af schweizisk kvalitet %? KOH I NOORVs búðarkassar verða sýndir um borð. en þeir eru bæði traustir og þægilegir í notkun. Sýningin aðeins opin í 3 daga — teikniáhöldin frægu verða til sýnis um borð, en þau eru þegar orðin eftir- sótt um allan heim og þykja ómissandi í hverri verzlun. Forstjórar og fulltrúar allra þessara fyrirtækja verða um borð í „Frost-Monsuneu“ til leiðbeiningar og aðstoðar. Látið ekki hjá líða að sjá þessa fyrstu fljótandi vörusýningu. Sýningin verður OPNUÐ í DAG sunnudag, frá kl. 4—22 e.h. mánudag og þriðjudag frá kl. 10 f.h. — 22 e.h. Aðgangskort verða afhent ókeypis í skri .stofu okkar fimmtudag og föstudag kl. 9—18 og laugardag kl. 9—13. HERVALD EIRÍKSSON SF. Austurstræti 17, 3. hæð. — Sími 22665.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.