Morgunblaðið - 27.06.1967, Page 1

Morgunblaðið - 27.06.1967, Page 1
32 SÍÐUR 54. árg. —141. tbl. ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins KOSYGIN FER TIL KÚBU eftir níu daga heimsókn til Banda- ríkjanna. Fundir hans og Johnsons vinsamlegir en hafa litlu breytt um afstöðu ríkjanna til heimsmálanna New Yorik, Moskvu og víðair, 26. júnií, AP,NTB. ALEXEI KOSYGIN, forsætis rá ðh er ra Sovétríkjianna, lagði aif stað flliujg'ledðiis frá Nlew Yorlk uim bád'egisibiJlið í dag og var förinini heitið suður til Kubu, að saekja heirn Fidei Gastro, forsætiisráðberra Kúbu. Er þá l'okið níu daiga beiimisóikn Kosygins tiil Bandarfkj- anna, þar sem hæstt hefur borilð fuindir þedrra Jdhnsons, Banöaríkj aforseta, en eins og getið betfur veirið ræddust þeir tvívegis við, ræðu Kosygins á auikafundi Aiilisberjiarþingisins og blaðamainnatfuind þann er Kasygtin héit 1 New York að kivöldá sunniudags. Yfiriieitt ríkir ánægja með heiimsiókn Kosygins vestuir um hatf og þykiir vel hafa ti'l tekizt uim fundi þeirra Jofhn- sons, þótt elkká hafi gengið sanoan sivo heitið geti mieð Sovét- rtfkjumuim og Bandaríkjunum uim vi'ðihonf til bél’ztu vanda- mála er heiminn hrjá í dag. Litlu eru flundirmir taldir hatfla breytt um aflstöðu ríkjianna tiiil Víetnam eða ástandsins í Austurlöndum nær, en tailið að eitnihverju bunni að hafa miðað áleiðis um takmörkiun vopnabúnaðar og samninginn um bainn við frekari dreifingu kj armorfcuvopna. Þessi mynd var tekin af þeim Johnson, forseta og Kosyg- in, forsætisráðherra, er þeir ræddust við í Glassboro State College, sL laugardag. --------------------------------- Orðrómiur var uppi í New York í mongun um fyrirhugaða Kúbuiíör Kasyigirus, er ekiki Æékikst si-aðlfestur tfyrr en staammu fjrrir brottförina. Er Kosyigin var inntur etftir bví þá, hvont haldið yrði til Harvana, Ifcviað hann já við, en furðaði sig é því, að sú ráðagerð hetfði epurzt. Enginn ráðamaður sov- ézkiur heflur koimið til Kúbu síðan Mikioyan, þáverandi vara- forsætisnáð'herna, kom þangað í febnúanmiánuði 1962. Bklki er taiið að Koisygin rnuni hatfa langa viðdlvöl á Kúbu að þessu sinni, oig övíst, hvor.t hann miuni loama við í París á leið sinni hleim til Mosikivu, að ræða við De Giaul'te, Frakfclandsforseta. Aðspurður við brottiförina frá New Yonk í dag svaraði Kosy- gin því til, að ákvörðun hatfi ekiki verið tekin um það enn. Kosygin mælti nokkur orð til fréttamanna áðiur en hann flór fná New Yonk og þaklkaði þeim fyrir hlutdrægnislauis slkrif um h'eimisökn hans vestra. Er út á flugvöllinn kom kivadidi sov- ézíki forsætisráðherrann alla við atadda með handabandi og fréttamenn líka, mörgum þeirra Belgrad, Beirut og Kairó, 26. júní, AP, NTB. Sovézk loftbrú færir nú Egyptum vopn i stórum stíl, her- gögn alls konar og útbúnað og fjöldi hernaöarsérfræðinga er einnig kominn austur þangað eða á leiðinni, að þvi er frétta- til stórrar furðu. Sagði Kosy.gin við það tækifæri, að vesburtför hans og seta á aiukatfundi Ails- henjarlþingisin® hetfði miðað að því einu að draga úr spennu þeirri er nú nfkti í afliþjóðamól- um og saigði, að fréttamenn ættu þar miíkliu hlutverlki að Osló, 26. júní. NTB. WILLY Brandt, utanríkis- ráðherra Vestur-Þýzkalands ræddi við norska ráðamenn ritari Belgrad-blaðsins „Borba" í Kairó skýrir frá í dag. Segir fréttaritarinn sendingar þessar að sjálfsögðu ætlaðar til að bæta Egyptum upp tap það er þeir urðu fyrir í stríðinu við fsrael á dögunum og segir loft- Framhald á bls. 31 gegna og gætai mangt gert til þess að auka slkilning þjóða í milli. Ég er orðinn hagvanur hér Johnson, Bandaniíkjaforsieti, og Kosygin, fonsætisráðherra Sov- ótrikjanna, áttu með sér annan fund síð-degis á sunnudag í Glass bono í New Jensey, eins og áður saigði. Heitt var í veðri í Glass- bono þennan dag, rúm 32 stiig á Celsíuis. Milkill fjiöldi manma var þar saman kominn að fagna Kosygin og Joihnson. Létu þeir sér það vel líka og voru ká.tir .að sjá, einkium þó Kosygin, sem bros-ti oftlega við Ijósmyndiur- um og á hann þó ekki vanda til slífcs, hló við og sagði: „Ég er orðinn hagvanur hér, þetta er eins og að fcoma heim“. Dóttdr Kosygirus kom með honium til fundarins en forsetatfriúin og Lynda, dóttir hennar, fóru með henni út á strönd til skemmtun- ar meðan fundurinn stóð. Með Joíhnson forseta voru helztu aðstoðarmenn hans, þ. á m. Dean Ruislk, utanríkisráð- henna, og Robent McNamara, vannanmálaréðherra, en með Kosygin voru eins og í fynra slkiptið Gromylko, utanrtfk.iisróð- herra, og Dobrynin, sendilhenra SovétrSkjanna í Wasliington. Þá var og sta.ddur þama Averelfl Hanriman, sérleéur sendimaðlur Jöhnisonis fonseta og fynnum sendilherra í Mos'kvu, sem ekiki sat fundinn á föstudag. Rædd- ust þeir við Johnson, Kosygin og Harriman nolkkra stund áður Borten, forsætisráðherra og John Lyng, utanríkisráð- herra. AÐ viðræðum þeirra lokn- um gekk hann á fund Ólafs Noregskonungs, en hélt síð- an fund með blaðamönnum og svaraði spurningum um umsókn Noregs um aðild að Efnahagsbandalaginu — EBE —, sem hann sagði væntan- Iega um miðjan júlí nk. Enn- fremur sagði Brandt á fund- inum, að tæpast kæmi til greina, að íslendingar gerð- ust fullgildir aðilar að banda- laginu, því að þeir mundu glata þjóðarsérkennum sín- um, ef ákvæðum bandalags- ins um frjálsa tilfærslu fjár- magns og vinnuafls yrði beitt gagnvart „þessu litla Iandi“, eins og hann komst að orði (sjá frétt af blaðamannafundi Willy Brandts á íslandi á bls. 17). Brandt ræddi ýms alþjóðamál við þá Borten og Lyng m.a. um ástandið í Austurlöndum nær, en settur var formlegur fundur, en hann stóð í rúmar fjórar stundir og bar mar.gt á góma, Austurilönd niær, Víeta'am, eld- fiauigakappíhLaiupið, kjarnoriku- vopnabúnað o. fl. Að fiundinum loknum, og þar með saimtalis táu klukkusitunda Framhald á bls. 11 FEILLIBYLUR olfli geysiiegiu tjóni í norðurhluta Frakfldands á laiugardagslkvöl'd. Vitað er, að a.m.k. s.jö manns bið.u bana og fjörutíu meiddust alvarlega. — Fjöldtf manna missti heimili sín, búgarðar eyðilagðust og upp- sk^ra og tré rifnuðu upp með rót um á stóru svæði. Vietnam styrjöldina, hugsan- ægt samkomulag um bann við dreifingu kjarnorkuvopna og samskipti Vesturs og Austurs í Evrópu. Sérstök áherzla var þó lögð á afstöðu Noregs til Efna- hagsbandalagsins og aukin sam- skipti Noregs og Vestur-Þýzka- lands. Á fundinum með blaðamönn- um sagði Brandit, að nú — að Merdith gengur á ný • • . Mississippi, 26. júní, AP. SL. LAUGARDAG hóf blökku- maðurinn James Meredith enn á ný göngu um Mississippi til áréttingar kröfunum um aukin réttindi blökkumanna. Hann kallar þessa göngu sína „.göngu gegn ótta“ og lagði upp frá þeim stað, er hann varð fyr- ir s'kotárás í fyrra. í>á særðist hann alvarlega og var um hríð í sjúkrahúsi. Sá er skaut, situr nú í fangelsi og afplánar tveggja ára fangelsisdóm vegna árásar- innar á Mereditlh. Lokuðust í helli Conistone, Englandi, 26 júní — AP — FIMM MENN biðu bana, er þelr lokuðust inni í helli í Yorksliire í Englandi. Voru þeir í níu manna könnunarliði, — en f jór- ir komust út áður en flóðalda lokaði hellinum. Þrumuveður og flóð ollu miklu tjóni á Engiandi á laugardag og sjómenn voru hætt komnir undan ströndinni. Talið er, að um hundrað manns hafi bjargazt naumlega, er segl skútur þeirra hröktust í óveðr- lokmim viðræðum við norska ráðamenn — mundi 'hann skýra samstarfsmönnum sínum í Efna- hagsbandalaginu frá því, að vænta mætti umsóknar Norð- Friamhafld á bls. 2 Bandarísk flugvél skofin niður Washington, 26. júní. NTB. LANDVARNARÁÐUNEYTIB i Washington skýrði svo frá í morgun, að kínversk flugvél hefði snemma í morgun skotið niður bandaríska orrustuflugvél yfir suðurhluta Kínahafs. Flug- vélin bandaríska var af gerðinni F4C Phanton, en það mun vera hraðfleygasta flugvélategund Bandarikjamanna. Áhöfninni, tveimur mönnum, var bjargað heilum á húfi. Það fylgdi til'kynningu ráðu- neytisins, að vélin hefði senni- lega farið af réttri braut, vegna bilana í loftsiglinga- og loft- skeytaútbúnaði. Er vélin var skotin niður, hrapaði hún í hafið um 50 km. suður af Hainan- eyju. Flugvélin var á leið frá Clark-flugvellinum á Filipps- eyjum til Danang í Suður-Viet- nam. í Osló í dag, m. a. þá Per Sovézk loftbrú fœrir Egyptum vopn í sfórum stíi Tékknesk sendinefnd í Kairó að ræða vopnasendingar Tékka? inu. Full aðild Islands að efnahags- bandalaginu kem ur varla til greina - sagði WilBy Brandt, ufanríkisráðherra Vestur- Þýzkalands á fundi með fréttamönnum í Oslo x X. *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.