Morgunblaðið - 27.06.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.06.1967, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1967. BÍLALEIGAN - FERÐ- Daggjald br. 350,- og pr. km kr. 3,20. SÍMI 34406 SENDUM B MAGMUSAR skipholti21 síma«21190 eftir lokun slmi 40381 — SÍM'1-44-44 Vwuaa Hverfisgötn 103. Sími eftir iokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti II. Hagstætt leigugjald. Bensín innifalið i leigugjaldi. Sími 14970 BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaugaveg 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. f-.-—-rBf£A IMZArr RAUÐARARSTÍG 31 SlMI 22022 Golf KYLFUR BOLTAR og fleira. P. Eyfeld Langavegi 65. BÍLA LEIGA flest til raflagna: Rafmagnsvörur Heimilstæki tJtvarps- og sjónvarpstæki Rafmagnsvörubiíðin sf Suðurlandsbraut 12. SLmi 81670 (næg bílastæði). ULRICH FALKNER gulism. LAUGAVEG 28 B 2. HÆD Stafsetning Breti kiveður sér hljóðs um staÆsetninguna: „Kæri Velivákandi! Þið íslendingar eruð sannar- Jega heppnir, að staÆsetning málsins skyldi fara að miestu leyti eftir framburði orðanna. Barn á Bretlandi, er lærir að Jesa, þartf að kunna mörg orð utanbókar, eins o.g kínverskt barn myndletur sín. En þrátt fyrir hina alkunnu ílhaldssemi og hetfð okkar Englending- anna, er ýmislegt nýtt á seyði hjá okkur nú. Til dæmis: til- raunir eru að fara fram í hér um bil þúsund skólum á Bret- landi til að kenraa nýtt staf- róf — hið svokallaða „aug- mented Poman alphabet“, eða rómverska statfrótfið aukna — þar sem hiver stafur er iátinn Nýja staírófið er mjög fljót- lært og er ætlað, að böm þau, sem læra að lesa etftir því, verði læs á mun styttri tíma en þau, er læra eftir göanlu aðferðinrai, og geti þá auðveldlega breytt yfir á venjulegu stafisetninguna, án þess að ruglast. Þessi rann- sókn er enn þá á tilraunastígi, en hefur þegar sýnt furðultega góðan árangur í Jestrarkunn- áttu barna, og verður nýja að- fierðin etf tii vill tekin upp víðar, áður en langt um líður. Mér dettur í hug, að einnig mætti nota þetta statfrótf á byrjunarstigi við ensku- kennslu í öðrum Löndurn, sér- staklega þar sem um yngri nemendur er að ræða. ★ Malbikið á götun- um Svo er hér brétf um göt- urnar: „Velvakandi góður! Mig langar tii að ræða við þig um atriði, sem ekiki að- eins varðar mig og þig, heldur allt o'kik*- r litla þjóðtfélag. Þú hetfur tekið etftir því, hvað malbikuðu götunum í henni Reýkjav'ílk hefur fjölgað örtf siðustu árin, og einraig hef- urðu tekið eftir hvað ytfir- borðið á þessum nýmalbikiuðu götum er slétt og fínt. Hvernig finnst þér þær svo líta út eftir 1—2 ár? Taktu t.d. etftir katfl- anum á Hatfnarfjarðarveginum í gegnum Garðahreppinn, sem malbikaður var fyrir 1—2 ár- um, hanra er mikið farinn að láta á sjá. Sértfræðingarnir segja að þetta sé eðlilegt slit, fnostið, keðjurnar, saltið og raagla- dlekkin séu orsökin, Bíðum nú við, við þurfum ekiki að far,a lengra út fyrir lands.teiniana en til Danmerkur tfl. að sjiá að malbikaðar götur þar endast margfalt á við þær hérna hjá oklkur, án þess að það þurtfi að marigbeeta þær og ataga, en þó hatfa þeir frost, og það er borið salt á göturnar og bíl- arnir nota keðjur og eða nagladekk ekki síður en hjá okikur hér h-eima. Það er eins og það sé hvíslað að mér að ekki sé notuð rétt efnablanda. Það kostar mikið að r,ann- safca og gera tilraunir með efnið, en það kostar líka mik- ið að þurtfa að gera við göt- urnar meira og minna á hvenju vori, eða hvað finnst þér? Alan Boucher". BALLERIiP l\laster Mixer Islendingur hlaut viður- kenningu á grafíksyningu Laugavegi 15, sími 1-33-33. HRÆRIVÉLAR með hakkavél nr. 10 — fyrirliggjandi — Mjög hentugar fyrir skip og stór sveitaheimiti Fáanlegar bæði fyrir 110 V. og 220 Volt jafnstraum og riðstraum. , STORR, TIL SÖLU Caterpillar vél 112 ha. 6 strokka og 60 riða, 75 kw rafmótor ásamt miklu af varahlutum. Upplýsingar gefur Sighvatur Bjarnason forstjóri í símum 2252, 2259 eða 1965. VIIMIMSLIiSTÖÐIIM VESTMANNAEYJUM. AUGIYSINGAR SÍIVII SS*4*80 NÚ í júnímánuði hefur staðið yifir í júgóslavnesiku borginni Ljubljana sjöunda alþjóðlega sýningin á gratfíikmyndum. — Myndlistarmenn frá flestum löndium veraldar eiga myndir á þessani sýningu, sem haldin er árlega, og að þessu sinni er einn íslendingur, Einar Hákora- arson, meðal þátttakenda. Sérstök dómnetfn-d, sem skip- uð er átta mönrauim frá sitt hrverju þjóðlandirau, verðlaunar myndir, sem eru sérstaklega athyglisverðar að hennar dómi. Einari barst nú fyrir skömmu bréf frá sýningaxnefndinni, þar sem honum va.r tjáð að honum hefði verið veitt fjárupplhæð í verðlaun fyrir myradina „Les prenarats“. I dómnefndinni áttu þessir meran sæti: O. B. Merin, Júgóslavíu, W Koschatzky, Austurríki, J. Kotalik, Tékkó- slóvakíiu, Z. Krzisnik, Júgó- slavíu, J. Lessaigne, Frakk- l'andi, W. S. Lieberman, Banda- ríkjunum, G. A. Nedoshivin, Rússlandi, og W. Sctanalerabaoh, Þýzkialandi. Er þetta þeim mun meiri viðurkenning fyrir Einar, að þetta er fyrsta alþjóðiega sýningin, sem hann tekur þátt í. Eiraar átti að vís-u myradir á samsýningu ungra norrænna listamanna í Louisiana-safninu Einar Hákonarson. I Kaupman'raalhöfn, og hlaut hann einnig viðurkenningu fyr- ir skenf sinn þar. En þetta þvf önraur viðurkenningin, sem hann hlýtar nú á háltfu ári. Eira- ar er nýkominn heim til ís- lands eftir að hatfla stundað nám í Svííþjóð í vetar, og sýnir hann nú ásamt 13 öðrum myndlist- armönnum í fþróttah-öll'inrai f Laugardal á sýningunni „Ungh myndlistarm-enn ’67“. Ljúffengar Bragðtegundir Skyndibúðingar Jarðarberja Súkkulaði Karamellu Vanillu ^ Sítrónu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.