Morgunblaðið - 27.06.1967, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ
Lœknar, útskrifaðir í \ún\ 1967
Þessi mynd er af læknum þeim, sem ótskrifuðost í júni 1967, þa r sem þelr eru í hetas<;kn í Ingólfs apóteki, en apótekarinn hefur
þá venju að bjóða læknakandídötum tU sin að loknu prófl. Hinir nýju læknar heita: Asgeir Jónsson, Einar H. Jónmundsson, Eyjólfur
P. Haraldsson, Eyþór H. Stefánsson, Guðmundur Elíasson, Guðmun dur Sigurðsson, Guðný Daníelsdóttir, Gunnlaugur B. Geirsson,
Gunnsleinn Guxuaarsson, Hloður Freyr Bjarnasou, Kristján A. Ey jólfsson, Bftagnús Skúiaaon, Þórður Harðarson og Þorvarður Brym-
jótfsson.
Frá sumarmóti Uvítasunnumanna í Stykkishólmi 1959.
FRÉTTIR
Sumarmót Hvítasunnumanna:
í ár halda Hvítasunnumenn
swnarmót sitt í Stykkishólmi. Að
vanda sækja mótið Hvítasunnu-
merrn víðsvegar að af lanidimu.
Mótið verður sett í húsi Hvíta-
sunnumanna í Stykkishólmi
þriiðjudaginn 27. júní, kL 8,30 e.h.
og stendur yfir til sunnudagsins
2. júlí. Um miðja vikuna reisa
þeir tjald á góðum stað í bæn-
um. f tjaldinu verða síðan allar
lcvölds amkomrur mótsins, sem
byrja stundvíslega hvert kvöld
kL 8.30.
Ferðamenn, • athugið. Frá 1.
júlí gefuir Húsmæðraskólinn að
Löngumýri 1 Skagafirði ferða-
fólki kost á að dvelja í skólanum
með eigin ferðaútbúnað. Einnig
verða herbergi til leigu. Fram-
reiddur verðuir morgunverðúr,
síðdegiis- og kvöldkaffi. Auk þess
máltíðir fyrir hópferðafóilik, ef
beðið er um með fyrirvara.
Frá Kvenfélagasambandi fs-
lands. LeiðbeLningastoð hús-
mæðra verður lokuð tifl 20. ágúst.
Konnr í Styrktarfélagi van-
gefinna. Farið verður að Sólheim
um í Grímsnesi sunnudaginn 2.
júli kL 13. frá bílastæðinu við
Kalkofsveg. Farið kostar kr.
250,00 báðar leiðir. Þáttitaka til-
kynnist skrifstofu félagsins fyrir
föstudaginn 30. júnL Farin er
einungis fyrir félagskonur.
Listsýning kvenna að Hallveig
arstöðum er opin daglega frá kl.
2 — 10 til mánaðamóta.
Kvenfélag Hafnarf jarðarkirkju
fer í skemmtiferð í Borgarfjörð
sunnudaginn 2. júlL Lagt verður
af stað frá kirkjunni kl. 8:30 um
morguninn. Nánari upplýsingar
gefa Guðfinna Sigurðardóttir,
sími 50181, Sigríður Bergsdóttir,
sími 51045 jg Sveinbjörg Helga-
dóttir, sími 50295.
Háteigskirkja. Almenn fjár-
söfnun til kirkjubyggingarinnar
stendur enn yfir. Það eru vin-
samleg tilmæli tii þeirra, sem
hafa hugsað sér að leggja kirkj-
unni fjárhagslegt lið, að þeir geri
aðvart í síma 11834, 11813 eða
15818. Kirkjan verður opin og
almenningi til sýnis alla virka
daga á næstunni kl. 5 — 7 síð-
degis og verður gjöfum veitt
mótaka þar. Sími kirkjunnar er
12407. Sóknarnefnd Háteigs-
kirkju.
Kvennadeild Skagfirðingafélags-
ins í Reykjavík gengst fyrir
skemmtiferð í Þjórsárdal sunnu
daginn 2. júlí kl. 8:30. Þátttaka
tilkynnist fyrir 28. júní til Lovísu
Hannesdóttur, Lyngbrekku 14,
sími 41279 og Sólveigar Krist-
jánsdóttur, Nökkvavogi 42, sími
32853. Allir Skagfirðingar vel-
komnir. Nefndin.
Frá Guðspekifélaginn. Sumar-
skólinn verður í Guðspekifélags-
húsinu í Reykjavík daigana 25.
júní til 1. júlí. Þátttaka tilkynn-
ist í síma 17520 eða 15569.
Orðsending frá Félagi heta-
ilislækna. Þar eð fyrirsjáanlegur
er mikiLl skortur á heimilislækn-
um í borginni á meðan sumarfrí
laekna standa yfir, er fólk vin-
samlegast beðið um að taka til-
lit til þess ástands. Jafnframt
skal það ítrekað, að gefnu tilefni,
að neyðarvakt að deginum og
kvöld. og næturvaktir eru aðeins
fyrir bráð sjúkdómstilfelli, sem
ekiki geta beðið eftir heimilis-
lækni til næsta dags. Stjórn Fé-
lags heimilislækna.
Kópavogur. Húsmæðraorlofið
verður að Laugum í Dalasýslu
frá 31. júlí til 10. ágúst. Skrif-
stofa verður opin í júlímánuði i
Félagsheimili Kópavogs, annarri
hæð, á þriðjudögum og fimmtu-
dögum frá kL 4 til 6. Þar verð-
ur tekið á móti umsóknum og
veittar upplýsingar. Sími verður
41571. Orlofsnefnd.
Kvenfélag Grensássóknar fer
í ferðalag um Borgarfjörð 27.
þessa mánaðar. Nánari upplýs-
ingar gefa Sigríður Skarphéðins
dóttir, sími 36683, Margrét Guð-
varðsdóttir, sími 32774 og Hlif
Kristensen. sími 37083.
Stúdentar M.R. 1939. Aríðandi
fundur í íþöku miðviikiudaginin
28. júnd kl. 20,30 stundvísleiga.
VÍSUKORIM
Þó að eitthvað andi kalt
yfir vorar leiðir,
kærleikorinn yfir allt
ylinn milda breiðir.
Spakmœli dagsins
Þegar öllu er á botninn hvolft,
blekkjast fleiri af að trúa engu
en að trúa of miklu.
— P. T. Barnum.
Aheit og gjafir
Áheit og gjafír t Strandairklrkjn:
H. 500; NN 80; OE 2000; EE 200;
gamalt áhedt 100; GéG 100; Sigrún O
100; ÞG 500; CJ 50 MA 10; VK 200;
MP 500; ómerkt 250 SS 100; JÞ 100
AJ 100; SJ 100; SJ 100; GG 100; NN
1000; BÖ Sauöárkrúkl 300; ESK 260;
gamall sdómaöur 80; BE 500 NN Sel-
foesi 75; GuSmuodur Hafnarf. 200.
só NÆST bezti
Sofia Pétursdóttir kemur inn í bankann til þass að legigja 610
krónur iinn í sparisjóðuin.
Banikamaðurinn: „Á ég að skrifa frú eða jungfrú?"
Sofia (vandræðal'ega): >rÞað er hvorki frú eða junglfrú, því að
ég hefi efcki verið gift, en ég á sarmt dreng, sem ég er að spaira
fyrir“. (Úr almanaki Þjóðvmafélagsins).
f DAG er þriSjudagur 27. Júni og
er það 178. dagur ársins 1967.
Eftir lifa 187 dagar.
Árdegisiiáflæði kl. 10:07.
Síðdegisháflæði kL 22:28.
MARGUR vegnrinn virðist greiðfær,
en endar þó á helslóðum. (Grðskv.
14, 12).
Næturlæknir í Keflavik
23., 24. og 25. júní Ambjörn
Ólafsson.
26. júni Guðjón Klemenzson.
27. júní Arnbjörn Ólafsson.
28. og 29. júní Guðjón Klemenzs.
Læknaþjónusta. Yfir sumar-
mánuðina júni, júlí og ágúst
verða aðeins tvær lækningastof-
ur heimilislækna opnar á laugar
dögum. Upplýsingar um lækna-
þjónustu i borginni eru gefnar í
síma 18883, símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur.
Slysavarðstofan i Heilsuvemd
arstöðinni. Opit. allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
síml: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kL
5 síðdegis til 8 að morgni. Auk
þessa alla helgidaga. Sími 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 9 til kl. 5
sími 11510.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7, nema laugardaga
frá kL 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 28. júni er Jósef Ólafs-
son, Kvíholti 8, sími 51820.
Keflavíkur-apótek er opið
virka daga kl. 9 — 19, laugar-
daga kL 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Kvöld- og helgídagsvarzla I
lyfjabúðum í Reykjavik 24. júní
til 1. júlí ei í Apóteki Austur-
bæjar og Garðs ApótekL
Framvegls verður teklB a mótl þefm
er get* vllja blA8 I Blóðbankann, sem
béi seglr: Mánudaga, þrlSjudagz,
flmmtudags og föstndaga frá kl. 9—11
fJl. Og 2—4 OJL MIÐVIKUDAGA frá
kL 2—8 eJb. langardaga frá kl. 9—11
fji. Sérstök athygll skal vakln á mið-
vikndögum, vegna kvöldtimans.
Bilanasimi Rafmagnsveitn Reykjs-
vikur á skrifstofutima 18222. Nætur-
og beigidagavarzla 182309.
Upplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, SmiSJustig 7 mánudaga, mid-
vikudaga og föstudaga kl. 20—23, siml:
16372 Fundlr ft sama staS mánudaga
kl. 20, miSvikndaga og föstudaga kl. 21
Orð lifsins svarar í sima 10000
Lóðastandsetning Standsetjum og girðuim lóðir, leggjum og steypum gangstéttir, bílskúrsað- keyrslur olg fleira. Sími 37434.
Teppahreinsun Hreinsum gólfteppi I heimia/hús'um, leggjum og lagfærum. Uppl. í síma 24S53.
Lítil íbúð til leigu fyrirframigr., til greina kenrsur aðeins lítil fjöl- skjykia. Sírni 41369 eftir kl. 1.
fhúð Hjón með 4ra miánaða gamalt barn óska eftir íbúð. Sími 21500 á daginn.
íbúð óskast 2ja herb. Sbúð óskast til leigu. UppL í eíma 18827.
Barnafataskápur til sölu. Uppl. miHi kl. 4 og 6 í stma 22080.
Til sölu notað þalkjárn, mjóJkuirís- véþ og notað baðker (poit ur) stærri gerð. Sími 17286.
Plötur á grafreiti ásamt uppistöðum fiást á Rauðarárstíg 26, eími 10217.
Til leigu Ibúð Suðiurlandabraut 87A til sýnis 8—10 þriðjudiag.
Til leigu 3 herb. og elcthús til leigu nú þegar á Stóraási á Sel- tjarnarnesi. Uppl. á staðn- um kL 5 til 8 á kvöldin. é
Til sölu Notuð þvottaivéL þvotta- pottur, ryksuga og hnakk- ur. Allt mjölg ódýrt. Sími 34860, Nökkivavogi 46. %
Kona óskast til að þrifa stigagang I fjölbýlisihúsd í Vesturbæn- um. UppL í símum 12157 og 14358.
Ford ’55 til sölu sjiálfskiptur, í góðu ásig- faomulagi. Til sýnis fyrir utan Snornabraut 48 eftir kl. 8.
Óska eftir að kaupa 3ja ferm. miðstöðvarketil með innbyggðum spírala. Uppl. í sima 18420.
Hitaveitutengingar Tökum að okkur hita- veitutengingar. Jóhann Vaidimarsson sími 14691. Ath. Heim aæðagjöldin hækka um mánaðarmótin.