Morgunblaðið - 27.06.1967, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1967.
7
60 ára er í dag EirSkur Guð-
iruundlsson, Ölduslóð 7, Hafnar-
firði. Hann verður staddiur í dag
é heiimiili dóttur sinnar og tengda
sonar að Háafoarði 7, Hafnarfirði.
6. mai voru gafin saman í
hjónaband af séra Árelíusi Níelís-
tsyni, ungfrú Anna Hákonardóttir
14. maí voru gefin saman í
Ihjónaband af séra Ólafi Skúla-
isyni, ungfrú Aðallheiður Jónas-
dóttir og Ben/erikt Jóhanneisson.
(Heiimiii þeirra verðlur að Sihell-
veg 2. (Nýja Myndastofan Lauga
vegi 43b sími 15-1-25).
Þann 11. júní voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Garðari
Svavarssyni, ungfrú Sigurrós
Einarsdóttir og Þorsteinn Hane-
son. Heimili þeirra er að Suður-
landsbraut 91 G. (Loftur h.f.)
Á Hvitasunnudag voru gefin
saman í hjónaband af séra Bimi
Jónssyni Gerður Hólrn Halldórs-
dóttir og Valgeir Rögnvaldsson,
Reykjanesvegi 54, Ytri-NjarðVík.
og Steingrímur Björgvinsson.
Heimili þeixra verður að Holta-
götu 39. (Nýja Myndastofan
Laugavegi 43lb sími 15-1-25).
24. júní opinberuðu trúlofún
sína ungfrú Helga Margrét Rein
'harðsdóttir, Þiinghólsbraut 39 og
Guinnar Sigvaldason, Teigagerði
13. starfsimaður hjá Flugfélagi
fslands.
SÖFN
Landsbókasafn fslands,
Safnahúsinu við Hverfiisgötu.
Lestrarsalur er opinn alla
virka daga kl. 10-12, 13-19 og
20-22, nema laugardaga kl.
10-12. Útlánssalur er opinn kl.
13-15, niema laugardaga kU.
10-12.
Ásgrímssafn, Bergstaða-
stræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga
frá kl. 1.30 — 4.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kl. 1:30
til 4.
Náttúrugripasafnið er opið
alla dága frá kl. 1:30 til 4.
Árbæjarsafn er opið alla
daga kl. 14:30 -— 18:30 nema
mánudaga.
Bókasafn Sálarrannsóknafé-
lags íslands, Garðastræti 8,
sími 18130, er opið á miðviku-
dögum frá kl. 17:30 til 19.
Listasafn íslands er opið
daglega frá kl. 13:30 til 16.
Þjóðminjasafn íslands er
opið daglega frá kl. 13:30 til
16.
Minningarspjöld
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns
dóttur Flókagötu 35, sími 11813,
Áslaugu Sveinsdóttur, Ba-rraa-
hlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háa
leitishraut 47, Guðrúnu Karls-
dóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu
Þorsteinsdóttur, Stangarholti 32,
Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlíð
49. Ennfrtemiur í bókabúðinni
Hlíðar að Milkiliubraut 68.
Akranesferðir Þ.Þ.Þ. mánudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og iaugar-
daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga
og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og
sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla
daga kl. 6, nema á laugardögum kl.
2 og sunnudögum kl. 9.
Flugfélag íslands h.f.: Midlilanda-
flug: SCkýfaxi fer til Londion kl. 10:00
í daig. Vélin er væntanleg aftur til
Rvíikur kl. 21:30 í kvöld. Sólifaxi fer tii'
KaU'pmannahafniar kl. 09:00 í dag. Véi-
in er væntanleg aftur til Rvíkur kl.
21:00 í kvöld. Flugvélin fer til Giasgow
og Kaupmannahafnar kl. 08:00 1 fyrra
málið. Snarfaxi fer til Vagar, Bergen
og Kaupmannahafnar kl. 11:00 í dag.
Vélin er væjntanleg aftur til Rvíkur
M. 21:00 annað kvöld. Innanlandsiflug:
í dag er áætlað að fljúgia tái Vest-
mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (3
ferðir) Patrek9fjarðar, Húsavíkur, ísa
fjarðar og Egilisstaða. Á tnorgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð-
ir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar,
ísafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir),
Egilsstaða og Sauðárkróks.
Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka-
foss fer fná Valkom 29. til Kotka o<g
Rvíkur. Brúarfoss kom til Rvíkur 24.
frá NY Dettifoss fer frá Seyðisfirði i
dag 26. til Norðfjarðar, Eskifjarðar,
Reyðartfjarðar, Akureyrar og Siglu-
fjarðar. FjaMoss fór frá Rvik 17. til
Nonfollk og NY. Goðafoss fler rá
Alkureyri í dag 26. til Seyðisfjarðar,
Eskifjarðar og Reyðarfjarðar. Gullfoss
fer frá Leith í dag 26. til Riívkur.
Lagarfoss fer frá Rvík kl. 22:00 í
kvöld til Vestmannaeyja, Keflavíkur,
Akranes, Vestfjarða- og Norðurlands-
hafna. Mánafoss fer frá Leith ídag
26. til Rvíkur. Reykjafoss er væntan-
legur á ytri-höfnina í Rvík. kl. 20:00
í kvöld frá Hamborg. Selfoss er i
Glasgow, fer þaðan til Norfollk og NY.
Skógafoss fer frá Rotterdam á morgum
27. til Hamborgax og Rvíikur. Tungu-
foss fer frá Gautaborg í dag 26. til
Rvíkur. Askja fer frá Gautaborg 28.
til Rvíikur. Rannö fór frá Rvík 23.
til Bremerhaven, Cuxhaven, Freder-
i ikstad og Fredrikshavn. Marietje
Böhmer fer frá Lomdon 26. til Hull og
Rvíkur. Seeadler fer frá Rvíkur i
i kvöld 26. til Akureyrar, Raufarhafnar,
Antwerpen, London og Hul<l. Utan
i skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar
i í sjálfvirkum símsvara 2-14-66.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er Í
Rotterdam. Jökulfell fór 25. þ.m. frá
Keflavík til Camden. Disarfeli er í
1 Rotterdam. Litlafell fór í gær frá
Hornafirði til Rendsburg. Helgafell er
í Leningrad fer þaðan væntanlega 29.
þ.m. til Ventspils. Stapafell er í olíu-
flutningum á Faxaflóa. Mælifell er í
Rvík.
Hafskip h.f.: Langá fór frá Norð-
firði 27. til Rvíkur. Laxá lestar á
Norðurlandshöfnum. Rangá fór frá
Hainborg í gær til Antwerpen, og
Rotterdam. Selá fór frá Hamborg 23.
i. til Rvíkur. Marco er í Rvfk. Carsten
Sif fór frá Halmstad 22. til Rvíkur.
Jovenda fór frá Þorlákshöfn í gær til
Akureyrar. Martin Sif lestar í Ham-
borg 1. til Rvíkur.
Skipaútgerð ríkisins: Esja er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Herjólfur fer
frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld
til Rvíkur. Herðubreið er í Rvík. Blik-
ur er á Norðurlandi á austurleið.
J
Ónómeóóumött
í nótt eru heiðblá hvóMsinis þil,
og hitninninn brosir jarðar til.
Og bleusun Guðis drýpux seim dagigarflóð
á dreymna. lífþynsta gróðrarslóð:
Og frjómoldin ilmar, og grasið grær,
og gróska foldar við náttsól hlær,
og friður Guðis ríkir fjær og nær.
— Nú faila í arma saman
hiiminn oig jörð — taka höndum saman.
í nótt opnar Guð sín himinihlið
og heiminium serudir þráðan frið.
Hann hrynur seim glitrandi geislabál
í gullnum dropuim á þyrsta sál. —
Svo verði hver dagiur o®s dýrðlegt svið
með Drottins blessun og vinnu-klið,
og fegurð og list vort mark og mið
í mannlífi stanfsglaðra handa! —
í aknætti amda og handa.
En: — List er að hlusta á huldumál
og hrynjanidi Guð's í eigin sál.
>á stígur hún fram í litum og ljóði
og ryftist í tónurn við stremgjanna flug,
er nugljómun andams þér brennur í blóði
og birtist með fögnuði í þínum hug.
Og samróma geimanna sólnaher
þá syngur hver strengur í brjósti þér.
x
Sjá, heiðb.á eru mú hvolfsins þil,
því himiinr.inn brosir jarðar til.
Nú lyftir hug þínum brátt, en hljótt,
hin hvíta, draumljúfa töfra-nótt. —
Sé skiuggsja hjarta þíns s'kæra og hrein,
þá sskyggnirðu víða geima
og landnám, er sækir sál þín ein
í aveimi ónumdra heima! —
Og þar verður enginn annar þinn líki,
óðal-bormn í ljóssims rilki.
Helgi Valtýsson.
Volvo station ’55 til sölu í því ásta.ndi sem hann er (eftir ákeyrslu). Sýndur eftir kl. 20 í kvöld að Álfheimum 20. Gerið tilboð. Skerpingar Skerpum garðsláttu'vélar, og flestar tegundir bitverk færa. Bitstál, Grjótagötu 14, sími 2H500.
Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Sími 20856. Til sölu tímaritið ÆGIR 1.—48. árg. innbundinn. Tilboð merkt „Ægir — 34“ send- ist Mlbl.
Hpstamenn Til sölu 3 folar, tamdir og af góðu kyni og 1 brúnn, 5 vetra, taminn. Til sýnis frá kl. 7—9 á krvöld- Tökum að oss með vatnsblæstri hreins-un húsa, húsþaka og fleira undir m'álningu. Sírni 17900.
in í Fák. Sími 21673.
Blokkþvingnr Vil kaupa bl'okklþvimgur. Uppl. í sima 33177—36699. Vantar tvo til fjóra trésmiði til að slá upp efni hæð á raðhúsi. Sími 35478.
2ja—3ja herb. íbúð ósfeast til led'gu, einhvern tíma fyrir 1. október. Fyr irframgreiðsla. Uppl. í síma 37303. Sumarbústaður í nágrenni Reykjaivíkur óskast keyptur. Sími 35385.
Til leigu er stór 2ja herh. íhúð í Vesturbœnum. Fýrirfram- geiðsla. Uppl. í síma 10071 etftir kl. 7. Óska eftir að starfa við innheimtu fyrir fyrir- tæki, hef bíl. Tilboð merkt „Strax 30“ sendiist Mbl.
Keflavík Fullorðinn maður óskar eftir litlu herb. til leigu. Uppl. í síma 1540. Nemi 16 ára piltur óskar etftir að komast sem nemi í hús gagnasmíði. Uppl. í sím'a 51072 mil’li 12 og 1 og eft- ix kl. 6.
Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar, llímum á bremisutoorða, siíp um bremsudælur. Hemlastilling h.f., Súðavogi 14, sími 30'135. Dodge ’57 fólksbíll til sölu. Skipti á Willys ’5'5—56 koma til greina. Sími 33019.
fgripavinna — Smáíbúðahverfi Mig vantar konur vanar saumaskap. Margrét Ámadóttir, S'ími 35919. Stúlka með tveggja ára bárn ósk ar eftir vinnu út'i á landi. Uppl. í síma 21263.
Klæðningar á húsgögnum. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Vaihúsgögin Skólavörðustg 28. Sími 23375. Mótatimbur til sölu 1x4 oð 1x6. Einn- ig til sölu bi.ll, Opel Cara- van ’55 station. Selst ó- dýrt. Uppl. í síma 38669 milli 7 og 8 á kivöldin.
Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15385.
Til sölu Húseign við Bjargarstíg. Kjallari, hæð og ris. Á hæðinni eru tvær stofur og eldhús. Þrjú svefnherb. og bað i risi. Fasteijgnarialain Hús og Eignir, Bankastræti 6, sími 16637, 18828, 40863, 40396. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
Keflavík Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð eða einbýl- ishúsi í Keflavík eða Ytri Njarðvík. Fasteignasalan Hafnarg. 27, Keflavik, sími 1420.
Hafnarfjörður —
Til sölu
3ja herb. íbúð á góðum stað í Suðurbænum. Stærð
90 ferm. Góðar geymslu og þurrkherb. íbúðinni
fylgja teppi á gangi og stofu. Einnig Zeta gardínu-
stangir og hansatjöld. íbúðin er nýmáluð. Laus til
íbúðar nú þegar.
GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, HRL.
Linnetstíg 3, Hafnarfirði
sími 50960, kvöldsími sölumanns 51066.