Morgunblaðið - 27.06.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.06.1967, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JUNI 1967. ^ 10 „Heill og hamingja fylgi þér Guilfaxi“ ' Þotuöld hófst á íslandi kl. 16.07 síðast liðin laugardag / ÞÚSUNDIR íslendinga fögn- uðu Gullfaxa Flugfélags ís- lands, fyrstu þotunni í eigu íslendinga, við komuna til Reykjavíkur á laugardag. — Margt stórmenni var við- statt móttökuathöfnina í fögru veðri á Reykjavíkur- flugvelli. Þeirra á meðal voru forseti íslands, herra ! Ásgeir Ásgeirsson, biskupinn yfir íslandi, herra Sigur- björn Einarsson, ríkisstjórn- , in, sendimenn erlendra ríkja |*auk þúsunda annarra, sem höfðu safnazt saman á flug- vellinum og í nágrenni hans. M.a. var mikill mannfjöldi á Öskjuhlíð. Fyrst sást til þot- unnar er hún kom yfir Reykjavík í 25000 feta hæð kl. 15.45. Hún lækkaði síðan flugið og sveimaði tvo hringi yfir Reykjavík áður en hún lenti kl. 16.07. Tímamót voru mörkuð í sögu íslenzkra flug mála. Áður en þotan lenti sýndi fflluigmaður ndklkur listir sínar í itéklknesku listílugvélinná og RiR-400 flugvél Loftleið’a, Guð- liíður Þorbj arnardóttir, flaug ytfir borgina. Þegar þotan llenti vakiti það mikla athyigli við- etadidra að hún notaði aðieins helming flugbrautarinnar til að Ihægjia á ferðinnd og nema stað- ar. Einnig vakti það mikla a-t- hygli hve hljóðliát þotan er, enda toalla Bandaríkjamenn ha na „Tlhe whisipering jiet“, þot- . una hvíslandi". Þotan, sem er af f igerðinni Boeing 727 stöðvaði \ hrieyiflana ftrrir framan £lugis,töð tTiugfélagsins og v-ar siðan dreg- } in að móttökiusveeðinu, þar sem l henni og áhöfninni var inni- loega fagnað. Þar fluttu raeður þeir Bingir Kjaran, stjórnartfor- i, maður tflugfélagsdms, Ingólíur IJónsson, samgöngumálanáð- berra, og örn O. Jöhnson, for- * stjóri DLugfélags íslandis, en eiginkona Arnar, frú Margrét Johnson, fcLædd ísi'enzikium skautbúningi, gaí tflugvélinni naifn og mælti: „Gu'litfaxi skaltu ! heita, heili og hamingja fylgi éhöfn þinni og fariþegum hivert iem leiðirnar liggja". Braut frú Margrét siðan kampajvínsflösku á neifi fllugvélarinnar. i í ræðu sinni rakti samigöngu- málaráðherra í stuttu máli þró- un og vöxt flugfélaganna og benti á að sætafjöldi flugvéla þeirra væri nú yfir 1700 og að á sl. ári hefðu þau flutt 221.500 farþega milli landa, en auk þes«s fluttu flugvélar F. f. 111.700 tfarþega innanlands. Fer ræða náðlherrans í heild hér á eftir, svo og ræður þeirra Birgis Kjar an og Arnar Ó. Johnson. iHerra forseti íslands, stjórn- endur Flugfélags íslands, heiðr- niðu áheyrendur! Um þessar mundir eru 30 ár síðan að innanlandsflug hófst að nokkru ráði hér á landi og um 20 ár síðan utanlandsflug hófst *neð íslenzkri flugvél. Starfsemi ; ílugfélaganna, Flugfélags íslands íhf. og Loftleiða hf. hefur þróazt með æskilegum hætti. Segja má að bæði þessi félög hafi nú um- íangismikinn rekstur miðað við islenzka staðhætti. Til þess að geta haft góða flugþjónustu þarf jmikið fjármagn og stöðugt aukna tjárfestingu til þess að standast harða samkeppni. Á undanförn- um árum hafa flugfélögin keypt fullkomnar flugvélar fyrir mikl- ar fjárhæðir. Á árunum 1962— ’67 hafa Loftleiðir keypt flugvél- ar fyrÍT 1121 millj. króna og Flugfélag íslands einnig fyrir mörg hundruð millj. króna. Sætafjöldi í flugvélum þessara tveggja félaga er yfir 1700. Auk þess hefur verið mikil fjárfest- Flugið hefir sérstaka þýðingu fyrir ísland vegna strjálbýlis, öræfi og vegleysur aðskilja hér- uð og landshluta, þannig að án flugsins hlytu samgöngur ávallt að vera erfiðar, hvað sem gert væri til þess að bæta vegasam- göngumar. Einangrun héraða og lands- hluta er ekki lengur fyrir hendi. Fjarlægðirnar hindra ekki leng- Johannes R. Snorrason, yfirflugstjóri F. f.í flugstjórasæti Gullfaxa. leyti verið greitt af erlendum aðilum, sem ferðazt hafa á veg- um flugfélaganna. Þannig má segja að Loftleið- ir flytji að mestu erlenda far- þega milli Bandaríkjanna og „Gullfaxi skaltu héita“. ing í mannvirkjum, svo sem flugvöllum en síðastliðið ár var varið um 55 millj. króna til flug- valla og öryggistækja. Á yfirstandandi ári mun verða varið svipaðri upphæð í þessu skyni. Á síðustu 5—6 árum mun hafa verið 400—500 millj. króna til hótelbygginga mest hér í Reykjavík. Síðan að lög um ferðamólaráð og ferðamálasjóð tóku gildi 1963 hefir verið varið til bygginga hótela og veitinga- staða víðsvegar um landið mörg- um tugum milljóna króna. Innanlandsflugið er notað að mestu af íslendingum. Verður því að reikna með að þjóðin greiði að mestum hluta þann kostnað sem af innanlandsþjón- ustu leiðir. Flugfélag fslands hefir ávallt stuðlað að því að sú þjónusta væri í góðu lagi og með eins miklu öryggi og unnt er að veita. Innan skamms mun Flugfélag íslands hafa 3 Fokker Friend- ship vélar til innanlandsflugs og má þá segja að vel sé séð fyrir þeim þætti um sinn. Farþegar í innanlandsflugi voru árið 1960 51.600 en 1966 111.700. Þannig hefir farþega- talan innanlands meira en tvö- faldazt á sex árum. Þetta sýnir eðlilega þróun og æskilega. Þetta út af fyrir sig er vottur þess að almenningur lætur meira eftir sér en áður var. Ingólfur Jónsson, samgöngu- málaráðherra, í ræðustól. ur samskipti manna. ísland hefir frá fyrstu tíð ver- ið talið fjarri öðrum löndum og bjó langt fram á þessa öld við erfið samgönguskilyrði. Með til- komu flugsins hefur þetta breytzt. ísland er nú í þjóðbraut og skammt frá öðrum þjóðum miðað við þann tíma, sem það tekur að fara landa í milli. Utanlandsflugið hefir að miklu Evrópu. Það er vissulega lofsvert þegar íslenzkir aðilar ryðja sér þannig braut á erlendum vett- vangi í barðri samkeppni við stór flugfélög, sem hafa sterkan bakhjarl. í millilandaflugi Flugfélags íslands eru íslendingar talsverð- ur hluti af farþegunum. En víst má telja að erlendum ferða- mönnum hafi fjölgað mjög síð- ustu árin, sem ferðast á vegum Flugfélags íslands. Árið 1960 voru farþegar í millilandaflugi á vegum íslenzku flugfélaganna 69.300 en 1966 221.500. Af þessu má sjá að aukningin er gífurleg, sem kem- u-r til af auknum flugvélakosti, bættri aðstöðu hér heima til þess að taka á móti ferðamönnum og vaxandi áhuga hjá erlendum ferðamönnum fyrir íslandi. Það er bagur fyrir ísland, ef ferða- menn leggja leið sína til lands- ins og skilja hér eftir gjaldeyri, sem leiðir af dvöl þeirra í land- inu. Árið 1961 voru nettó-gjaldeyr- istekjur flugfélaganna 75,4 millj. króna. 1965 375,3 millj. kr. og 1966 450 millj. króna. Aukning- in er mjög mikil og lofar góðu ef framhald getur á því orðið að íslenzkt flug haldi velli á er- lendum flugleiðum. Þess ber að geta að forystu- menn flugfélaganna hafa með árvekni og dugnaði brotizt í gegnum erfiðleikana og er það vissulega þakkarvert. En dugn- aður þeirra og kjarkur hefði að litlu gagni komið ef flugmenn- irnir, flugliðið allt og starfsfólk- ið í heild, flugmálastjóri og starfsmenn hans hefði ekki gegnt sinni skyldu og leyst störf- in af skyldurækni eins og raun ber vitni. Með tilkomu þotunnar sem við nú sjáum hér á Reykjavíkur- flugvelli er stigið nýtt spor í ís- lenzkum flugmálum. Þessi far- kostur mun vera samkeppnis- fær við aðrar nýtízku flugvélar, sem í ferðum eru milli landa. Það er von íslenzku þjóðarinnar að með kaupum á þessari vél hafi verið stigið heillaríkt spor í flugmálum þjóðarinnar og að fleiri slíkir farkostir megi fljótt bætast við flugflotann og auka þannig gjaldeyristekjur og at- vinnulíf, sem til heilla má horfa. Traust þjóðarinnar út á við hefir gert það mögulegt að festa kaup á dýrum tækjum eins og þeirri flugvél, sem komin er til landsins í fyrsta sinn í dag. , Þegar dýr tæki, skip flugvélar ofl. eru keypt á fáum árum fyrir marga milljarða króna er ekki óeðlilegt þótt verzlunarjöfnuður- inn samkvæmt hagskýrslum sýn- ist vera óhagstæðuir. Það er þjóðinni mikil nauð- syn að afla atvinnutækja og tryggja fjölbreytni í atvinnu- lífinu. Slík fjölbreytni skapar öryggi, tryggir atvinnu og bætiir efnahag þjóðarinnar. Flugið er þegar orðin stór at- vinnugrein hjá okkar fámennu þjóð. Starfsmanna fjöldi flug- félaganna beggja var á síðast- liðnu ári 1440 manns. Þetta er mikið miðað við stærð þjóðar- innar. Ástæða er til að ætla að flugið geti orði enn víðtækara en þegar er orðið og er vitað að forystumenn flugfélaganna munu beita sér fyrir því. Það er líklegt að Flugfélag íslands verði fljótt að tryggja sér aðra flugvél af sömu gerð og þessa, sem við nú erum að fagna. Það er hætt við að æskileg þjónusta og strangar áætlanir i millilandaflugi geri það óhjá- kvæmilegt. Þotan mun verða rekin frá Keflavíkurflugvelli. Sú ákvörð- un hefur vakið nokkra óánægju hjá Flugfélagsmönnum. Vonandi verður sú óánægja ekki til lengdar. Líklegt má telja að óþægindin, sem talin eru vera mikil við það að flugvélin er staðsett á Keflavíkurflugvelli verði ekki í reynd eins og mönn- um sýnist vera í byrjun. Vara- völlur fyrir þotuna mun verða fyrst um sinn Akureyrarflugvöll- ur en í sumar verður unnið að því að malbika völlinn svo að hann verði nothæfur fyrir þot- una. Reykjavíkurvöllur hefir gegnt mikilvægu hlutverki og er á margan hátt góður flugvöllur en til þess að hann geti þjónað því hlutverki að vera fyrir ný- tízku millilandavélar þarf all miklu til hans að kosta, enda af ýmsum talið að staðsetning vall- arins sé ekki heppileg fyrir slíka starfsemi. Fyrir innanlandsflug er völl- urinn aftur á móti mjög hentug- ur og verður áreiðanlega notað- Framhald á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.