Morgunblaðið - 27.06.1967, Síða 14

Morgunblaðið - 27.06.1967, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1967. Frétfiamyndir úr ýmsum úfifium Þessi pallur, sem er knúinn eldflaug og nota má jafnt á jörð- inni sem á tunglinu, var nýiega reyndur á flugvellinum við Niagarfossa í Bandaríkjunum. Mynd þessi var tekin sl. sunnudag fyrir utan Holly- bush í Glassboro. Á henni eru í fremstu röð frá vinstri, I,ady Bird, forsetafrú Banda- ríkjanna, Ludmila Gvishiani, dóttir Alexei Kosygins, for- sætisráðherra Sovétríkjanna, þá Kosygin og Lyndon B. Johnson, forseti Bandaríkj- anna, síðan Lynda Bird, dótt- ir Johnsons, forseta og loks eiginkona Richards J. Hug- hes„ ríkisstjóra í New Jersey. Johnson forseti ræðir við George Brown utanríkisráðherra Breta, einn hinna mörgu framámanna sem sóttu aukafund Allsherjarþingsins. Gíraffahjónin Como og Lisa horfa hreykin á afkvæmi sitt, fyrsta gíraffaungann sem fæðzt heíur í dýragarðinum í Amst- erdam í Hollandi. - KOSYGIN Framhald af bls. 1 viðrœðum Johnsons og Kosy- gins, sv'öruðu þeir nofckrum spiurniniguim fnéttamanna og sagði Johnson þá, að viðræður þeirra hefðu verið mjög gagn- legar og kvaðst halda að heim- urinn væri ögn öruiggari dval- arstaður fyrir bragðið. — Kosygin sagði, að á fund- inum hefðd honum gefizt tætoifæri til að ræða ými-ss sam- eiginleg hagismunamjál Sovétríkj anna og Bandaríkjanna og lýsti þeirri ósk sinni að bæði mættu, þessi lönd ganga götu friðarins í framtíðinni og fylgjast að. Þá sagði Johnson samkomulag hefði náðst um ruánara og stöð- ugra samband milli Hvíta húss- ins og Kreml annaðlhvort með viðrœðum sendiherra eða utan- ríkisráðherra landanna. Hann þakkaði íbúum Glassboro við- tökurnar og sagði bædnn ha;fa hlýst merka fundi og sögulegá, en Kosygin hyllti vináttu banda rísku þjóðarinnar og hinnar sovézku og var sdðan báðum tveirn, Johnson og Kosygin, klappað milkið lof í lófa. Brottflutningur ísraelshers algert skilyrði Skömmu eftir að laulk fundi þeir.ra Johnsons í Glassborro hélt Kosygin til New Yohk, í einni af þyrlutn forsetans, að halda þar blaðamannafund. Þar saigði Kosygin m.a., að viðræð- ur þeirra Johnsons heifðu verið mjög vinsamlegar en eikki hefðu þær þó neinu breytt um afstöðu sína til málefna Austurlanda nær. ítnekaði hann fyrri um- mæli sín og kröfur um að Alls- hjerjarþingið vltti ísrael, sem' árásaraðila og krefðist brott- flutnings herliðs þeirra *aif öllu landssvæði því, sem þeir hefðu unnið af Egyptum, Jóndönum og Sýrlendingum í átökunium 5.— 10. júnd sl. Sagði Kosygin, að töf á brottflutningi herliðs af þessum slóðum yki enn hætt- una á því að aftur kæmi til á- taka þarna. Ekki spáði Kosygin ályktun sinni samþykktar á þing inu -en sagði, að Allsiberjarþing- ið tæki einhverja ákvörðun í átt við það sem í ályktuninni feldist, væri hægt að fela Ör- yggisráðinu framikvæmd henn- ar og væri þá ekki farið að ráðstöf'unum þess mætti beita viðeigandi refsiaðgarðum. Taldi Kosygin brottflutning herliðs ísraels mikilvægasta atriði í þessu sambandi og sagði, að þá fyrst er brottu væri herliðið væri hægt að ræða takmörkun á vopnajsölu til Austurlanda nær, tryggingu tilveruréttar ríkjanna þar og fnjálsar sigl- ingar um umdeildar sigdinga- leiðir á þessum slóðum. Um sambúð Bandaríkjanna og Sovétríkjann.a sagði Kosygin að hún myndi því aðeins batna að Bandarikin hættu loiftórásum sínum á N-Víetnam og flyttu brott her.lið sitt frá S-Víetnam. Fréttamannafundur þessi var haldinn að beiðni fréttamanna- samtaka SÞ og hófst hann kl. 8.00 síðdegis að staðartíma, eða á miðnætti að ísl. tirna. Sjón- var.pað var frá fundinum. Ummæli blaða vestan hafs og austan Blöð og fréttas'tofnanir í Bandaríkjun'um og Sovétríkj- uunm gera heimsólkn Kosygins vestur um haf mjög að um- ræðiuefni og ber um margt að sama brunni hjá hvorum tveggja. í tilkynningu Tass-Æréttastof- unnar er lögð álherzla á að fundirnir hafi verið gagnlegir en sagt, að Ijóst sé þó að margt sikilji í milli með Sovétrílk'jun- um og Bandariíkjunum, bæði um styrjöldina í Víetn.am og önnur heimismál. Þó segir Tass að samkomulag hafi náðst um nauðsyn þess að stöðva frekari dreifingu kjarnorikuvopna. Um málefni landanna fyrir botni Miðjarðarhafs sagði Tass, að báðir aðilar hefðu gert grein fyrir s'koðunu-m sínum og lagði ó það ríka áberzlu að Kosygin befði haldið því fast fr.am í við- ræðum sínum við Johnson för- seta að vandamól Auisturlanda nær yrðu ekki leyst fyrr en ísr.ael flytti brott herlið sitt af landssvæði því er það hefði telk- ið af Aröbum. Þá saigði Tass sikilmerki'lega frá fréttamannafundi þeim er Kosygin hélt í New York á sunnudagskvöld en drap stutt- lega á ræðu þá er Johnson for- seti flutti í sjónvarp og útvarp. ítar.Iega var sk.ýr.t frá svörum Kosygins við spurningum blaða- manna en 19 línur vor.u láitnar duga um Johnson, þar sem mest áherzla var lögð á þau ummæli hans, að ekki virtust neinair horfur á l'ausn mála í V'í'etnam eða Austurlöndum nær í bróð. í Bandariíkjunum telja menn skoðanaágreining engu minni en áður með Sovétrílkjunum og Bandaríkjunum um Víetnam og Austurlönd nær, en þykir þó sem viðræður Johnsons og Kosy gins hefðu stuðlað að bættri sambúð ríkjanna og meiri skiiln- ingi æðstu manna þeirra á vandamálum hvors anna-rs. Er það von manna að samsikipti ríkjanna auikist á næstu mánuð- um og þá helzt að samkomula.g náist um Lokadrögin að samn- ingunum um bann við dreif- ingu kjarnarkuvopna sivo af- vopnunarráðstefnan í Genf fói eitthvað handa milli áð vinna að. Ylfirleitt er það á mönnum að s-kilja, að þeim þyki sem það eitt, að Jahns-on og Kosygin hafi hitzt og vel hafi farið á með þeirn, sé mikill ávinningur og segja sumir hortfurnar á bættri sambúð ríkjanna nú mun betri en efltir fund Kenne- dys og Krúsjefifs í Vín fyrir sex árum. Þá þykir Kosygin haifa komið mjög vel fyrir og miiklu betur en búizt hafi verið við og br.eytir engu um það bversu fast hann hélt við stefn.u sína og stjórnar S'innar í Víetnammál- inu. og málum Austurlanda nær. Kína sagði í dag að Sovétrík-i in hefðu svikið Arabaríkin í á- tökunum við ísrael á dögunum með það fyrir augum að ving- ast við Bandarákin. Ásöikun þessi var birt í „Dagblaði þjóð- arinnar“ í Peking, þar sem slkýrt var frá ályktun miðstjórn ar sovézika kammúnisitaiflokkis- ins um Aus.turlönd nrœ og saigðí þar, að álýktunin hafi verið ætluð sem gjöf handa Lyndon' Jobnson, Bandaríkjaiforseta, sem Kosygin, „leiðtogi sovézku end- úrskoðunarsinnanna“, hafi átfc að færa Johnson „þegar Koisy-i gin fór í pílaigrímsreisu sínai vestur um haf“. Þá sagði. frétta-i stofan „Nýja Kína“ í dag, að „sía.uikið samband og samstarf Bandaríkjanna og Sovétriíkj- anna“ geti ekki bjargað Banda- ríkjunum frá „yfirvofandi enda lokum þeir.ra" í Víetna.m. Listaverk^sata til sluðnin s IMorður- Víetnam París, 26. júní. AP. ÝMIS samtök, sem vinna að því að binda enda á styrjöldina í Vietnam hafa komið á laggirnar málverkasýningu, þar sem seld verða listaverk til þess að afla fjár til stuðnings Norður-Viet- nam. Meðal listaverkanna er eitt eftir Picasso, sem á að seljast á 300.000 franka. Sýning þessi stendur til 14. júM nk. þar eiga listaiverk, mál- verk og höggmyndir um hundrað listamanna, þeirra á meðal Miro, Zadkine, Masson. Max Ernst og Bazaine.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.