Morgunblaðið - 27.06.1967, Page 16
16
MORGUNBL.AÐIÐ, PKliJJ UUAUUK Z7. JUm IWI,
u
tJ'tgefatidi:
Framkvæmdastjóri:
iRitstjórar:
Ritstjórnarfulltrúi:
Auglýsingar:
Ritstjórn og afgreíðsla:
Auglýsingar:
f lausasölu:
Áskriftargjald kr. 105.00
Hf. Árvakur, Reykjavík.
Sigfús Jónsson.
Sigurður Bjarnason frá. Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstraeti 6. Simi IO-iIOO.
Aðalstræti 6. Sími 22-4-80.
7.00 eintakið.
á mánuði innanlands.
i
GLEYMUM EKKI
LANDINU OKKAR
rðamanruastrauimuirinn
héðan tiifl. útílanda hef-
ur aulkiizt milkið á undan-
förnum ánum og er eklki ó-
iíklegt, að hann muni enn
fara vaxandi á næ&tíu ánum.
Utm það er ekki nema allit
gott að segja. Útíþráin hefur
jafnan verið Íslendingum í
bldð borin. Hins vegar mega
ísLendingar ekki gleyma því,
að milkils er um vert að kynn
ast sínu eigin liandi ekki síð-
ur en öðrum.
Mangir fegurstu staðir á
ísliandi enu enn að mestu ó-
nuimdir af ferðamönnium.
Má þar til nefna bæði Vest-
firði og AuiStfirði svo og hJá-
lendið og öræfin. Að vísu
hefur ferðamannastnaumur-
inn til þessana landhishluta
vaxið á undanfönnum árum,
en hversu mangir fslending-
ar hafa t.d. kynnzt Hom-
ströndum. í»eir eru iíklega
efcki ýkja margir.
Það er ekki sízt mikiils-
vert fyrir unga fólkið að
fcynnasit íslandi vel. Það er
nú mjög tíðkað að unglingar,
fari til annarra landa til
sumarnáms eða starfa og er
það auðvitað mjög gagnlegt
uim leið og það sýnir miMa
velimegun þjóðarinnar. Fyr-
ir eiinum til tveimur áraitug-
uim var sfífct næsta fátítt. En
Ísliendingar hiafa j-afnan ver-
ið bundnir landi sínu sterk-
um og traustum böndum.
Þau traustu bönd ásarmt
mörgu öðru hafa gert þjóð-
inni kíleift að lifa um marg-
ar dimmar og erfiðar aldir.
Nú á tímuim minnkandi
fjarlægða milWi landa og
vaxandi alþjóðahyggju er
ekiki sáður milkilvægt fyrir
fámenna þjóð, sem viíLl halda
sérfcennum sínum, tungu og
menningu að fcenna sinni
ungu kynslóð að þetokja
landið, meta það og virða. Sú
tólfinning, sem þannig skap-
ast milili Landsins og fóliks-
ins, sem það byggir, getur
ef till vilLl reynzt þjóðinni
trauistara haldreipi en fLest
annað á þeiim mifcLu breyt-
ingatímum, sem framundan
eru á næstu áraitugum.
Sbipuilegar aðgerðir, t.d. í
samvinnu við skólana til
þess að kynna Landið ofctoar
og þá kannsfci fyrst og fremst
þá hilUita þess, sem efcki eru
í allfaraLeið eru mikillvægt
uppeldisatriði. Hér er mifcið
verfc að vinna fyrir al'La þá,
sem starfa í þágu ungs fólfcs
og fyrir það. Þótt við höfum
nú í nítoara mæli en noktoru
sinni fyrr, peningaráð til
þess að kynnast öðrum lönd-
um, megum við ekfci gLeyma
landinu ofckar. Það á raiumar
bæði við unga sem gamLa.
STARF PRESTA
í STRJÁLBÝLINU
j Mbl. sl. sunmudag birtusit
viðtöl við nofckra
presta, sem hér hafa verið á
prestastefnu. Prestar þessir
eru aíLLir ultan af Landi og
sameigLmLegt með ummælum
þeirra aLLra í fyrrmeflmdum
Viðtölum er það hversu
milkla áherzlu þeir leggja á
félaigslegt starf í þágu sóton-
arbar.na sinna.
Því er eklkii að Leyma, að
mörgum hefur þótt íslienzlk
kirfcja notakuð sein til að að-
Laga siíg breyttum þjóðtfé-
Lagsháttum og eru margir
þeirrar skoðunar, að startf
hennar sé enn miðað við það
strjá'Lbýlisþjóðfélag, sem hér
var fyrr á þessari öld, en síð-
ur við þéttb ýlisþ j óðf éLag nú-
tímans. Reynsllian hetfur sýnt
að í þéttbýlinu hér á Landi
eru nú að skapast mörg á-
þefck vandamál og í stór-
borgum erliendis. Startf prest-
anna að þeim máLum er
er mikiivægit og yfiirleiitít
unnið í kyrrþey og án þess
að það sé á viitorði altmenn-
ings.
Hins vegar er ástæða til
þeiss að Leggja áherZlu á
milfcilLvægi þess, að prestam-
ir tafci ríkan þátt í féLagisLíifi
fiámenmra byggðarLaga. —
Við viljum byggja ísLand
alit og enn um sinn munu
mörg byggðarlög verða fiá-
menn, þótt ékltoi sé óLíklegit
að þegar fer að Líða á þessia
öld muni fólfc sækja aftur tii
þeirra byggða, sem það á
undantförmum árum befiur
sótt frá. Prestarnir geta
gegnit lykiilhlutvérfci í því að
halda uppi öflugu og blóm-
l'egu félagsliífi í fámennum
sveitum, sem er eitt af for-
sendum þess að fiólfc haldist
við í þeim.
Þess vegna er ástæða tiL
þess að fagna þeim rílka skilin
ingi, sem fram fcemur í vi'ð-
töLunum við prestana í Mbtl.
á þessum mifciJLvæga þætti í
starfi þeirra. Það starf verð-
ur seimt ofmetið.
ÚTVARPIÐ Á
NÝRRI BRAUT
Cl. laugardag ILutti RJkils-
^ útvarpið þátt, þar sem
m.'a. var ætumin, að fram
kæmu tveir fuLLtrúar Alþbl.
tffl þess að ræða ágreinimgis-
efini þau, sem verutega a/t-
hygflá hatfa vakið innan þess
Hvert er mikiivægi olí-
unnar frá Arabaríkjunum?
HEIMURINN horfist nú i
augu við gamalt vandamál,
um hvar finna eigi nýjar og
öruggar olíulindir utan Aust
urlanda. Olíubann Arabaríkj-
anna í sambandi við nýaf-
staðna styrjöld Araba og fs-
raelsmanna hefur valdið
mönnum í Bretlandi, V-Ev-
rópu, Japan og annars staðar
áhyggjum vegna þess að olíu-
lindir þær, sem hægt er að
beizla til viðbótar geta aðeins
framleitt einn þriðja olíu-
magnsins, sem Arabaríkin
hafa framleitt.
Búizt er við að styrjöld
Araba og ísraelsmanna muni
leiða til þess að aukin áherzla
verði lögð á að leita olíu á
tryggari stöðum en löndiunum
fyrir botni Miðjarðarhafs.
Þegar fyrir styrjöldi.na var
olíu leitað í V-Kanada, Ai-
aska, Ástralíu og Norðursjó.
Líklegt er að framkvæmdum
þessum verði hraðað en jafn-
framt verði dregið úr fjárfest
ingu í Arabalöndunum þó
svo að brezk og bandarísk
olíufélög fái starfað þar
/ áfram. Olíufélög í Bandaríkj-
I unum hafa farið þess á leit
við stjórnina að minnka olíu-
innflutning þangað til þess að
styrkja aðstöðu innlendra
olíuframleiðenda.
• Styrjöld Araba og ísraels-
manna árið 1956 leiddi til
þess að Súezskiurðinum var
lokað um tíma og Varð olíu-
skortur í Evrópu. Af þessum
söikum var byrjað að leita
olíu utan Persaflóa og fund-
ust auðugar lindir í Lýbíu,
Alsír, Nígeríu og Egyptalandi.
Þessi lönd voru þá talin all-
trygg, vegna þess að þau eru
vestan við Súez, en nú eru
þau ekki lengur áreiðanleg. 5.
júní sl. bárust fréttir um að
alsírskir embættismenn hefðu
yfirtekið skrifstofur brezkra
og bandarískra olíufyrirtækja
í landinu og sagt var að bann-
að hefði verið að flytja olíu
frá Aslír til þessara landa.
Önnur Arabaríki, írak, Ku-
wait, Lýbía, Bahrein og
Saudi-Arabía fóru þegar að
dæmi Alsír og í fjórum þess-
ara landa var öll olíufram-
leiðsla stöðvuð. Útvarpið í
Kaíró skoraði á arabíska olíu
verkamenn að sprengja olíu-
leiðslur í loft upp og vinna
önnur skemmdarverk. Olíu-
geymar í eigu hollenzka Shell
voru sprengdir í lofit upp og
eyðilögðust þar 750000 tunn-
ur af olíu. Lokað var fyrir
olíuleiðslur frá írak og Saudi
Arabíu tiil Miðj arðarhafs, ír-
an, sem er ekki Arabaríki
stöðvaði ekki sína olíufram-
leiðslu. Útlitið var ekki sem
glæsilegast fyrir olíuiðnaðinn,
sem hafði fjárfest sem svarar
80 milljörðum ísl. kr. í Araba
löndunum.
Það sem meira er, er að
styrjaldir hefur ekki þurft til
að skapa vandræði innan
olíuiðnaðarins. Á árunum
1951-53 á valdatímum Mo-
hammed Mossadegh gerði ír-
an tilraun til þess að þjóð-
nýta olíuframleiðsluna, eftir
að hafa tekið hana úr hönd-
um vestrænna olíufélaga. Þá
stöðvuðu Sýrlendingar eins
og kunnugt er olíurennslið
gegnum Sýrland í tvo og hálf
an mánuð, vegna kröfu Sýr-
landsstjórnar um hærri
greiðslur. ArabíSku ríkis-
stjórnirnar hafa æ ofan í
æ heimtað meira af olíugróð-
anum og aukinnar fjárfest-
ingar olíuiðnaðarins. AUt
þetta vakti spurninguna um
hvort Bandaríkin og aðrar
þjóðir gætu ekki komizt af
án oliu Arabaríkjanna. Hvað-
an á að taka þá olíu? Kort-
ið sem hér fylgir með sýn-
ir hvernig ástandið er.
Með sfcuttum fyrirvara er
hægt að framleiða olíu sem
sivarar til þriðjungs þess
magns, sem Arabaríkin fram-
leiða, en lokað yrði fyrir alla
olíu frá þeim, en ólíklegt er
að svo verði, vegna þess að
fjármagnsþörf þeirra er svo
mikil. Ef svo yrði, myndi
verða mikill olíuskortur í
Evrópu og Japan. Bandarlkin
geta aftur á móti komist af
án olíu frá Arabaríkjunum,
og gætu jafnvel séð Bretum
fyrir nægilegri olíu. Bretar
greiða mest alla olíu frá Ar-
öbum í pundum og mundi
því markaðsbreytingin auka
álag á gjaldeyrissjóð þeirra
Arabaþjóðirnar akipuðu út
um 10 millj. tunnum af olíu
daglega áður en styrjöldin
braust út. Þessi útflutningur
var um % hlutar olíunotk-
unar í Evrópu og um 60% af
olíunotkun Japana. Banda-
ríkin keyptu aftur á móti
aðeins 400.000 tunnur
daglega frá Aröbum.
Opinberar áætlanir í Banda
rikjunum telja að þarlend
oliufélög geti aukið daglega
framleiðslu um 2 miLljónir
tunna og jafnvel 2.5 milljón-
ir. Slík aukning myndi nægja
til þess að fullnægja olíuþörf
í Bandaríkjunum og Bret-
landi. Aðrir möguleikar á
aukningu eru sem hér segir.
Venezuela 750 þús. tunnur á
dag, íran 400 þús. tunnur á
dag. Sovétríkin 200 þús, tunn
ur á dag, Kanada 70 þús. tunn
ur á dag og Kólumbía 50 þús.
tunnur á dag. Aukningin
gæti því numið 3.470.000
tunnum á dag á móti daglegri
framleiðslu Arabaríkjanna
10.090.000 tunnur á dag. Með
tímanum væri hægt að auka
olíuframleiðslu utan Araba-
ríkjanna enn meira, en slíkt
krefðist miki'ls fjármagns og
framkvæmda.
Hverjir eru möguleikarnir
á þvi að Arabar loki fyrir
olíuútflutning um langt tíma
bil? í fyrsta lagi, gætu hermd
arverk stöðvað framledðsluna
og í öðru lagi gætu Arabar
þjóðnýtt olíustöðvarnar. Hið
síðarnefnda er þó heldur ólík
legt, þar eð tilraun í Iraa
mistókst, er flestar vestræn-
ar þjóðir neituðu að kaupa
olíu þaðan. Einnig er ólík-
legt að Arabar treysti sér til
þess að reka Breta og Banda-
ríkjamenn í burt, því að þeir
myndu eiga erfitt með að
tryggja sér nægilegt fjármagn
annars staðar frá. Sovétríkin
eru sjáLfum sér næg með olíu
framleiðslu og leita nú etfir
útflutningsmörkuðum. For-
ustumenn olíuiðnaðarins von
uðu að Arabar gerðu sér
grein fyrir því að aðstaða
þeirra væri ekki of sterk oig
að þeir myndu reyna að koma
olíuvinnslunni í samt horf á
sem beztan hátt. WiLson for-
sætisráðherra hefur varað
Araba við að knýja á brezku
þjóðina í annað skiptið á tíu
árum. Bretar gætu misst þol-
inmæðina.
Síðan 1956 hafa menn beint
athyiglinni að nokkru að öðr-
um olíulöndum, og ef Arabar
ekki sjá á sér í tíma er hætt
við að aðstaða þeirra versn-
aði stórlega.
,J
og utían ríðusitu mánuði. Hims
vegar taldi formaður Alþbl.
sér efcki fært að taka þátt í
þessum þætti og fcom því að-
eims fram þar fuiLLtrúi annars
armsims.
Ríkisútvarpið befuir síð-
uistu árin leitazt við að skapa
níkari grundvöLl fyrir um-
ræðuim u«m þjóðmál í útvarp
imu en áður var venja. BLaða
manmafundir, þátturinn Á
röfcstáLum o. fii. er merfki
þess, að forrá'ðamenm últ-
varpsins bafa viljað l'egigja
inn á nýjar brautiir í þessawn
efinum og ber að fagma því.
Útvarpið og sjómvarpið
eiiga efcki síður en blöðin að
verða vettvangur almennra
uimræðna um þjóðmáfl'. Sá
miuniux er þó á að þetíta er
erfiðara viðfamgs fyrir þess-
ar tvær stofmamir, þar sem
þær eru aLþjóðaneign o>g þess
vegma verður mjög að gæta
þess, að ekki haLlist á,
fýlistu hLutlLægni verðiur að
gæta.
Erfitt er að komast hjá því
að teija að útvarpinu hafi
misitekizit að rata mieðaLveg-
irnn í þættimum sl. Laugardag.
Það hetfði vterið fróðlegt fyr-
rr alllþjóið að fyflgjasit mieð
málLfiLutniingi fúLLtrúa tveggjia
arama innan Alþbl. um á-
igreLningsefni þeiirra, en þar
sem annar aðiiiinn taldi sér
eklki færit að koma fram
hefiði eðfliifleg afstaða útvar.ps
ins verið sú að felfla niður
fyrirætlaonir sínar um þenn-
an hluta þáittarins.
En aif mistök'um ber mönn
um að læra og vonandi verð
ur þetta tLLtekna dsemi til
þess, að útvarpið gæti betuir
að sér í framtíðinni uim tei’ð
og Leggja veiður áberzLu á,
að í megindrátítum er sú
stetfna rétt að opna últvarpið
meir fyrir aLmennuim um-
ræðum um þjóðmiállt.