Morgunblaðið - 27.06.1967, Page 20

Morgunblaðið - 27.06.1967, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1967. HÖFUM FENGIÐ NAVIGATION COMPUTERS fyrir siglingafræðinga og flugkennslu. Ennfremur fjölbreytt úrval af reiknistokkum. r - il [T 0 *' "i ?.... í..,?•.• f ■ J i • D 1 ' 1 1 7 3 'i ' V £ ' n 0 ^ .* 1 ' .v ' *" i'ó---' 3i ‘0 » '”r”r3o 'V n,,,J7,’"T r "'T'-"* •• í "iV" VB •; "1, .... ftock 09 66 ^ m i-"Tg"T.vT -n. *»••■ J Scales: LL01, LL0J, LL03, A, B, L, K, C, D. LL3, .L2 LL1 fyrir kennslu í öllum framhaldsskólum. ABISTO tryggir gæðin. RitfangaverzVun Isafoldar Bankastræti 8. — Sími 13048. Nauðimgaruppboð annað og síðasta fer fram á fasteigninni Hólms- götu 4, hér í borg, þingl. eign Fiskmiðstöðvarinnar h.f. á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 29. júní 1967, kl. 10y2 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðimgaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík fer fram nauð- ungaruppboð að Ármúla 26, hér í borg, fimmtu- daginn 29. júní 1967, kl. síðdegis. Seldur verður ýmiss konar varningur til fullnægju ógreiddum aðflutningsgjöldum, svo og söluskatti, ennfremur vörur, sem gerðar hafa verið upptækar. Þá verður einnig selt eftir kröfu bæjarfógetans í Kópavogi, Búnaðarbanka fslands, Inðnaðarbanka íslands h.f., Útvegsbanka íslands og ýmissa lög- manna, lögteknir og fjárnumdir munir, svo sem húsmunir, skrifstofuvélar og áhöld alls konar. Eftir ákvörðun skiptafunda verða einnig seldir húsmunir úr dánarbúi Magnúsar G. Blöndal, vöru- leyfar úr þrotabúi Valvers h.f. og afgangur af upp- lagi af Vikublaði Fálkans, eign Fálkans h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembaettið í Reykjavík. ELDHÚSVASKAR ÚR RYÐFRÍU STÁLI EINFALDIR OG TVÖFALDIR MEÐ EÐA ÁN HLIÐARPLÖTU. MARGAR GERÐIR BLÖNDUNARTÆKI UPP ÚR BORÐI EÐA Á VEGG í MIKLU ÚRVALI. J. Þorláksson & Norömann hf. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30. Landsmálaffélagið Vörður SUMARFERÐ VARÐAR sunnudaginn 2. júlí 1967 Að þessu sinni er förinni heitið um Gullbringusýslu, Kjósarsýslu og Árnessýslu, landnám Ingólfs Arnarsonar. Vér höldum sem leið liggur upp í Mosfellsdal, hjá Heiðarbæ, Nesjum og í Hestvík. Úr Grafningnum verður ekið hjá Úlf- ljótsvatni niður með Ingólfsfjalli og að Hveragerði. Þá verður ekið sem leið liggur í Þorlákshöfn, um Selvoginn hjá Strandarkirkju hjá Hlíðarvatni til He rdísarvíkur, þar sem Einar skáld Benediktsson lifði seinustu æviár sína, og í Eldborgarhraun, en þar verður snæddur miðdegisverður. Frá Eldborg verður ekið nýjan veg að ísólfsskála, af- skekktasta býli á suðurkjálkanum og hjá Grindavík verður ekinn Oddsvegur að Reykjanesvita, þar sem auðn og vellandi hverir mætast. Frá Reykjanesvita verður ekið um Sandvík og Hafnaberg til Hafna. Frá Höfnum verður ekið til Njarðvíkur og Keflavíkur og þaðan til Sandgerðis, Útskála og Garðskaga með hinum mikla vita. Frá Garð- skagavita verður ekið til hinnar fornfrægu verstöðvar Garðs og Leiru og þaðan um Keflavík, Niarðvík, Vogastapa, Vatnsleysuströnd og Straumsvík, þar sem álverksmiðjan er að rísa og síðan er haldið til Reykjavíkur. Kunnur leiðsögumaður verður með í förinni Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu (upp) og kosta kr. 340.00 (innifalið í verðinu er miðdegisverður og kvöld- verður). Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 árdegis stundvíslega. 5TJÓRN VARÐAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.