Morgunblaðið - 27.06.1967, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1967.
Ásta Jönasdóttir
hjúkrunark - Kveðja
F. 18/1 1909. D. 18/6 1967
„Mjúklega dauðinn, drottins
til þig leiddi
Ijómandi vor varð þá Lifs
þíns haust.“
ÞESSI stef skáldsins komu mér
í hug, þegar ég frétti látið henn
ar Ástu. Þessa sterka stofns, sem
brast svo skyndilega á miðju
skeiði lífsins. En hver er sá,
sem ræður sínum næturstað. Á
Á ljómandi vori dregur ský fyr-
ir sólu og næðinguriinn nístir,
þegar kaldir fingur da-uðans
kippa burt þroskavænlegasta
gróðrinum, og eftir er kalinn
Faðir okkar og tengdafaðir
Albert P. Goodmann
andaðist laugardaginn 24.
þ. m. —
Oddný S. Jónsdóttir,
Jón G. Sigurðsson,
Guðlaug Hannesdóttir,
Sigurður Jónsson.
blettur. Við stöndum þá svo ráð
villt manranna börn og skiljum
eigi tilgang þess, er ræður. En
t Ástkæri faðir okkar, t Sonur okkar og bróðir,
Skúli G. Bjarnason, bakarí, Hólmar Magnússon, lézt af slysförum 24. þ. m.
andaðist að morgnd 19. júní í Los Angeles. Jarðariörin ákveðin sið-ar. Sigríður Hólmfreðsdóttir,
Oddgeir Bjarnason, Magnús B. Magnússon, Guðrún Magnúsdóttir,
Harold Bjarnason. Magnús Magnússon.
t t Jarðarför
Systir mín, Guðmundar Guðjónssonar,
Indiana Sigfúsdóttir, Syðri-Reykjum,
andaðist 24. þ. m. á Borgar- spítalanum. s©m lézt á Heilsuverndarstöð inni 22. júnií, fer fraim frá Fossvogskapellu fknmituidaig-
Sigurjón Sigfússon. inn 29. júní kl. 3.
Guðbjörg Guðjónsdóttir
Hjartkær móðir mín,
Guðlaug Ámadóttir,
andaðist í sjúkradeild Hra.fn-
istu að morgni sunnudagsins
25. þ. m.
Jarðarförin nánar auglýst
síðar.
Fyrir mína hönd og ann-
arra aðstandenda,
Móðir nrín,
Guðlaug Sigríður
GuAmundsdóttir
sem iézt í Landsspítalanum
22. júil. verður jarffBnngin
fná Foffsvogskapellu fimin tu-
daginn 29. júná kl. 1.30, Bíám
vinsamlega afþökkuð.
Hjartkær eiginmaður minn,
Guðbjartur S. B.
Kristjánsson,
Ásgarði 127,
verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju þriðjudaginn 27.
júní kl. 13,30. Blóm vinsam-
legast tfþökkuð. En þeim,
sem vildu minnast hins látna
er vinsamlegast bent á
Krabbameinsfélagið.
Fyrir hönd vandamaima.
Andrea
Konan mín,
Ásta M. Jónasdóttir,
hjúkrunarkona,
verður jarðsungin frá Há-
teigskirkju þriðjudaginn 27.
júní kL 10.30 f.h.
Þeim sem vildu minnast
hennar. er vinsamlegast bent
á líknarstofnanir.
Fyrir mína hönd og barna
okkar.
bót er það þó í harmi að drott-
inn dæmi barni sínu „mildan
dauða“. Verði það syrgjandi
ástvinum huggun í sorginnL
En svipleg var hún og döpur
þessi helfregn og fyrir aðeins
fláum dögum höfðum við nokkr
ar úr „hópnum" setið saman á
hlýlegum stað utanbæjar, með-
an úti féll regnið í stríðum
straumum og þokan byrgði sýn
og þá var talað og hlegið og
framtíðin rædd, og þetta og hitt
ætluðum við að framkvæma,
og hún Ásta var, eins og vana-
lega miðdepillinn í allri gleð-
innL enginn hló jafn hjartanlega
og hún né hafði fleiri spaugs-
yrði á vör. Við vorum allar svo
kátar og frískar — engri datt í
hug, að „maðurinn með ljáinn"
væri á næstu grösum, og sizt
hefðum við haldið, að Ásta yrði
sú fyrsta okkar átta, sem þarna
vorum þetta kvöld, sem hyrfi
bak við móðuna miklu.
Hún, sem var svo hraustleg
og s-tælt og þrungin aif lífsfjöri.
En miskunn lífsins er einmitt í
því fólgin að vita efcki meira en
frá diegi til dags.
Á fögrum haustdegi fyrir
nærri 4 áratugum sá ég Ástu
fyrst. Þá vorum við báðar ung-
ar að árum og að fara úr ást-
ríkum foreldrahúsum í fyrsta
sinn. Ásta var húnvetnsk bónda-
dóttir, barn heiðarlegra og dug
mikilla foreldra og bar með sér
hreina.n og ferskan blæ fjalla-
dalsins, sem ól hana; hispurs-
laus, glöð, hlý og traust. Vetrar
langt vorum við samvistum
þetta fyrsta viðkynningarár, við
Ásta, ásamt 29 ungum stúlkum
úr öllum landsfjórðungum, við
nám, leik! og störf. Allt voru
þetta ágætis stúlkur og sam-
komulagið eins og bezt mátti
verða og tryggð og vinátta hald
t
Þökkum sýnda samúð við
andlát og útför móður okkar,
tengdamóður og ömm.u,
Halldóru Sigríðar
Guðmundsdóttur.
Börn, tengdabörn og
barnabörn.
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð vegna fráfalls
og jarðarfarar eiginmanns,
föður, tengdaiföður, afa og
langafa,
Halldórs Pálssonar
frá Nesi.
Sérstakar þakkir sendum
við læknum og hjúkrunarliði
á sjúkrahúsi Hvítabandsins,
er önnuðust hann af frábærri
alúð.
Guð blessi ýkkur ölL
Hólmfríður Björnsdóttir
og aðrir aðstandendur.
t
Þökkum innilega auðsýnda
samúð og vinarhug við and-
lát og jarðarför móður okkar
og tengdamóður,
Stefaníu Jóhannesdóttur,
GegnishólapartL
Kristín Árnadóttir,
Sigurþór Sigurðsson,
Sigurður Árnason,
Jóhannes Ámason.
izt æ síðan, þó vegir skildiuist.
Sex þeirra voru áður farnar
bak við tjaldið, sem heiimana
skilur og hugur minn staldrar
við minningu þeirra í hljóðri
þökk og virðingu.
Nú erum við 24 eftir af skóla-
systrunum frá BlönduósL Flest-
ar okkar, sem búsettar erurn hér
í borginni, hafa um áratugaskeið
haildið hópinin og hitzt, þegar tök
voru á og skemmt ókkur sam-
an, heima hjá hver annarri og
að heiman,.þar brást Ásta ekki
frekar en í öðru, sem h-enni var
tiltrúað.Okkur öllum var hún
hugþekk vegna mannkosta og
góðs húgarfars. Það var því
raunar engin tilviljun, þótt hún
síðar 4 lifsferli sínum lærði
hjúkrun og gerði hana að ævi-
starfi sínu. Til þess hafði hún
einmitt sérstaka hæfileika, glaða
og létta lund, en þó skapstyrk
og nærgætni. Þetta er ekkert
líkræðulof heldur sannleikur,
sem allir munnu viðurkenna,
sem til þekktu. Og síðasta verk
hennar í þessum heimi var lika
að hlynna að gamalli og sjúkri
konu.
Ásta var lika fyrirmyndar
húsmóðir. Heimili hennar var
fallegt og vistlegt, þar leið öll-
um vel bæði gestum og heima-
fólki.
Leiðir okkar Ástu hafa legið
saman meira og minn-a öll þessi
ár síðan við tókumst í hendur
í fyrsta sinn í Kvennaskólanum
á Blönduósi forðum, og þar hef-
ur aldrei borið skugga á. En
nú er glaði hláturinn hennar
hljóðnaður og hlýja röddin
þögnuð og okkur finnst stórt
vera skarðið en hvað þá hjá
eiginmanni, börnum, aldraðri
tengdamóður og systkinum.
AUa þessa ástvini sína umvafði
hún kærleika sínum og sér-
stæðri umhyggju. Þeirra harm-
ur er stór og votta ég þeim
hjartans samúð mína og okkar
vina hennar. Guð veri þeirra
styrkur og huggun sú að:
„Sem kona hún lifði í trú og
tryggð,
það tregandi sorg skal gjalda.
Við æfinnar lok ber ást og
dyggð
sinn ávöxtinn þúsundfalda
og Ijós þeirra skín í hjantans
hryggð
svo hátt yfir myrfcrið kalda.“
Svo vil ég að lokum fyrir
hönd ofckar allra, sem „héldum
hópinn" þakfca henni allar liðnu
samverustundirnar og bið j a
henni guðsblessunar á vegum
eilífðarinnar.
Ein úr hópnum.
t
ÞAÐ kom eins og reiðarslag
yfir okkai allar þegar við að
morgni 18. þ. m. fréttum að hún
Ásta Jónasar væri dáin. Hún
sem okkur alltaf fannst svo
sterk og traust, og gott að leita
til, bæði í sorg og gleði. Hún
var svo skilningsrík á annarra
hagL hjálpsöm og úrræðagóð,
og á gleðistundum hrókur alls
fagnaðar, hennar gleði svo ein-
Innilegar þakkir flyt ég
öllum þeim, sem sýndu mér
vinarhug á áttræðisafmæli
mínu 17. júní sl. Sérstakar
þakkir færi ég stjórn og fé-
lögum Karlakórsins Geysi
fyrir heimsókn þeirra, sæmd
þá er þeir sýndu mér og vin-
áttu fyrr og síðar.
Guðrún Árnadóttir,
Oddeyrargötu 36,
AkureyrL
læg og fölsfcrvalaus að hún gat
komið ölluim í gott sfcap, með
sínum skæra og einlæga hlátrL
Oklkar kynni eru orðán nokk-
uð löng, við hittumst fyrst &
Landsspítalanum vorið 1938 er
við byrjuðum þar hjúkrunar-
nám 13 sitúlkur. Þar vorum við
svo saman námisáirin 3. Þegar
við kvöddum skólann fannst
okkur öllum sjálfsagt að Ásta
héldi skiln.aðarræðun.a, hún v-ar
alltaf sjálfkjörinn foringi.
Síðan skildust leiðir, en vin-
áttan hélzt. Þótt við hittumst
alltof sjaldan, áttum við þó
ánægjustundir saman, bæði á
indælu heimili Ástu og víðar.
Við vottum eiginmanni henn-
ar og börnum hjartans samúð,
og þökkum henni fyrir alla vin
áttu og tryggð, og hlökkum til
að hitta þig meðal annarra vina,
þegar kallið kemur hjá ofcfcur.
Guð leiði þig á þínuim nýju
vegum.
Skólasystur.
t
Dýpsta sæla og sorgin þun.ga
svífa hljóðlaust yfir storð.
Þeirra mál ei talar tunga
tárin eru beggja orð.
Það var dimmt yfir S síðast-
liðnum þjóðhátíðardegi okkar,
en það átti eftir að dimma meir.
Daginn eftir, 18. júní síðastlið-
inn, rétti ég um slysfarir og
dauða vinkonu okkar og staTfs-
systur við sjúkrahús Hvítabands
ins, Ástu Jónasdóttur, hjúkrunar
konu. Aldrei hefir mér brugðið
meir við andlátsfregn mér vanda
lausra. Þegar válegir og skyndi-
legÍT atburðir sem þessi gerast,
stendur maður orðlaus, spyr og
starir. Hvernig má svona lagað
ske? Hver skilur framvindu
þessa lífs? Hún, sem var alltaf
svo glöð og hjálpfús og enn á
miðjum aldri, dáin, horfin &
augabragðL Þannig hefir áreið-
anlega mörgum fleirum en mér
orðið innan brjósts við þessa
fregn.
Ég var svo lánsöm að kyr.n-
ast henni á nema-árum ókkar.
Við sóttum kennslustundir sam-
an vetrarlangt, og stundum unm
um við samtímis á sömu deiIcL
Hún var einu ári á undan tnin-
um árgangL útskrifaðist hjúkr-
unarkona vorið 1941.
Allar hugsum við með hlýhug
til þeirra ára. Lífið var ef til
vill stundum dálítið erfitt &
köflum en líka oft skemmti'egt.
Þá vorum við ungar og óreynd-
ar. Við þurftum að fá að vita
allt og læra allt. Það var eftir-
vænting og spenna I loftinu.
Það var sannarlega nautn að fá
fróðleiksþrá sinni svalað.
Það sem alltaf gefur hjúkr-
unarstarfinu sinn sérstæða
ljóma er meðal annars það, að
fá fræðslu og svör við nýjnim og
nýjum ráðgátum, og þegar það
tekst að létta byrðar annarra.
Til þessa starfs hafa jafnan
valizt margar ágætar stúlkur að
mannkostum og hæfileikum. Ein
þeirra var Ásta Jónasdóttir.
Það sem mér fannst alltaf ein
kenna hana mest var sú glað-
værð, ástúð og hlýja samúð, sem
alltaf lagði frá henni. Það leið
öllum svo vel í návist hennar.
Það var eins og hún væri kjör-
in til að lýsa í kringum sig og
létta öðrum lífið.
Eftirfarandi ljóðlínur, sem
voru orktar í minningu móður
minnar fyrir réttum 18 árum,
eiga ekki síður við í minningu
Ástu.
Gleðisólu skýla ský
skuggar falla á hugarbláinn.
Veðurnæmri veröld i
vinir fjúka burt sem stráin.
Lokað
til kl. 1 I dag vegna jarðarfarar.
Verzlunin Brynja
Laugavegi 29.