Morgunblaðið - 27.06.1967, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1957.
23
Hennar verk og vinhlý ást
verða lengst af þeim í minni,
sem 'hún unni og aldrei brást
seivilangt á vegferðinni.
María Þorvarðar-
Meðfaedd hl'íða, leikni, list,
lyndisprýði í dagfarsblænum
báru tíðast fremst og fyrst
frúnni þýðast vitni í bænum,
Henna fóta- og tungutak
titra á öldurn minninganna,
eins og ljúfsárt lóukvak
leiki á strengjum vordaganna.
Sofðu í friði, vina, vært,
Víkka sviðfn, léttir strauminn,
Þökk fyrir liðið, ljúft og kært.
— Lífið kliðar bak við drauminn.
Móti gestum brosti bær
birtist göfugmenni.
Gef oss, fósturfoldin kær,
fleiri líkar henni.
Að gleðja, hugga og græða
og grátinn að þerra hvarm.
Hann entist og logaði alltaf
eldurinn þér við barm.
Ég spyr enn: Hvers vegna er
þessi ljósgeisli svo snögglega og
miskunnarlaust tekinn frá okk-
ur? Hún á vafalaust eftir að
lýsa mörgum, sem ljósvana eru,
á æðri og óförnum leiðum.
Við eiginmann hennar, börn,
ástvini alla og skjólstæðinga
mundi ég vilja segja þetta: Það
er enginn fátækari en sá, sem
ekkert hefir að missa. Og — það
er enginn ríkari en sá, sem mik-
ip hefir að missa. — Þið eruð
rík 1 sorg ykkar. —
Þið, og við öll, sem hana
þékktum, erum sæl í endurminn
iingunum um hana. Þær getur
enginn tekið frá okkur.
Guð blessi þína björtu sál og
allar minningarnar um þig, sem
við erum þakfclát fyrir. Hlýju
geislarnir frá þér munu lýsa
okkur öllum á ókomnum leiðum.
Guðrún J. Einarsdóttir.
------♦♦♦--------
dóttir - Minningarorð
BNDURMENNINGIN Ihvarflar
aiftur til þeirrar Reyikjavíkur,
er eitt sinn var.
Það var 17. maí 1893 að þeirn
hjónunum Sigríði Jónsidóttur og
Þorvarði Þorvarðssyni prentara
dteedidist dóttir, María, að heim-
ili þeirra Þinghioltsstræti 3.
Reyfcjaivík var á þeirn tirna
ekfci mikið meira en Þingholt-
in og Veisturbæriinn, fcvosin þar
á milli — og dláliítið Skugga-
hjverfi. Það var önnur dóttir
þeirra hjóna. Hin eldri, Rann-
veig, fædd árinu áður, átti síð-
ar eftir að dvelija langdvö'lum
í Vestiuriheimi og deyja þar, en
asfca hennar fcom endanlega
lieim í islenzfca mold, þegar
systir hennar, María, var í gær
til grafar borin frá Dómfcirkj-
unni í Reyfcjiavílk. — Önnur börn
þeirra^ Siigríðar og Þorvarðar
voru Ágústa, Sigríður og Kjart-
an.
Kynsílóð er að hverfa og með
henni minningar, sem margar
hverjar fylgja henni í grötfina.
Þorvarður varð sem kunnugt
er tfórmaður Hins íslenzka
prentaraiféliags, er það var
stofnað 1897. María geyimdi
margar minningar frá fyrstu ár
unum á heimili þeirra. Þá var
oft við erfiðleika að gl'íma, er
fádr minnast nú.
Það fcom síðar í hlut þeirra
systra tvaggja að hjálpa móður
sinni sem fyrirvinnur heimil'is-
ins. Gengu þær báðar í Verzl-
unartskólliann, útslkrifuðust úr
honum og unn.u siíðan margls-
konar sfcrifstofuivinnu, fyrst og
fremst vélritun.
María Þorvarðardóttir vann
þá á sumrin á skrilLúofiU hjá
Guðmundi Eggerz, sýslumanni
í Styfclkishólmii, siem fier um
hana fögrum orðum í æviminn-
ingum sinium. Hún var og einka
ritari Jóns Ólafssonar, er
fcvaddi hana m.a. með fagurri
vísu, er hún sigldi til Hafnar
1915 ósamt Láru Pálsdófctur
frænku slnni. Þar starfaði hún
á skrifstofu tryggingafélaigs og
gerðist síðar, er heim fcom
starfsmað-ur hjlá Brunabótafé-
lagi íslands, þar til hún sigldi
að nýj.u árið 1919 til Hafnar.
Árið 1920 giftist María Eirífci
Kristjiánssiyniv fcauipmanni.
Bjuggu þau fyrst á Sauðárkrófci
og siíðan, tfziá 1922, á Afcureyri
um 30 ára sfaeið. Bjó María þar
öll sín beztu ár og undi sér veiL,
enda var hún sijálf einnig prýði
þess bæjar. Ég minnist þess
enn, er ég kom ungur frá
Þýakalandi í ársbyrjun 1924,
og sá hana í fyrsta sinn, hve
fögur og tíguleg kona fór þar
sem hún var og grunaði mig þá
ekki að hún ætti eftir að verða
mlágkona mín.
Þau hjónin María og Eiríkur
fluttust til Reyfcjav'íkur áríð
1953. Þar misisti hún mann sinn
eftir 44 ár.a farsæla sambúð.
Þau María og Eiríkur eignuð-
ust fjóra sonur:
Kristján löigfræðing, sem er
giftur Eiríku Þórðardóttur. Eiga
þau fjórar dætur.
Sigurð Hauik, skrifstofumann,
sem giftur er Auði Ingvarsdótt-
ur. Eiga þau tvö börn, son og
dóttur.
Örn, flugsiglingafræðing, gilft-
ur Bryndísd Pétursdóttur, leik-
konu. Eiga þau tvo syni.
Þorvarð Áka framkvæmda-
stfjóra, giiftur Margréti Einans-
dóttur. Eiiga þau 3 börn, tvær
dætur og einn son.
Þagar alidurinn tók að færast
yfir og einmianakennd hefði
ella sótt að, ótti því Marda mik-
illi gæfu að fagna, þar sem
synirnir allir voru og ekki síður
tengdadæturnar, hver annarri
ástúðlegri, og svo barna.börnin
öll. Og þó reyndust tengdadæt-
urnar henni alira bezt, er mest
lá við í hánni löngu og erfiðu
sjúfcdómslegu hennar mánuðum
satnan, unz yfir laufc 21. júní sl.
María Þorivarðardóttir var
seintefcin en trygglynd. Þá vini,
er 'hún eignaðist átti hún ævi-
langt.
Minning Maríu mun lilfa í
hjörtum allra er henni kynntust
vel — minningin um fagra
fconu, mikilhæfa og trygga. En.
björtust lifir mynd hennar í
huguim þeirra aðstandenda, sem
misst hafa ógleymanlegan ást-
vin.
Einar Olgeirsson.
Kristrún Þorvarðar-
dóttir — Minning
Fædd 19. 12.1873.
Dáin 18. 4. 1967.
KVEÐJA.
Mín fcæra amma kveðj ustund er
runnin,
og fcveikur liílfs þírns slokkn.aður
og brunninn.
Við stöfcfcnium þín, djúp sorg býr
nú í hjartta.
í sólum geymium endurminning
þj arta.
Þtvi brosum gegnum tárin, böm
og vinir.
Og berum olkkiur vel, dætur og
synir.
Á hiimnum biíður hennar IhvíM
frá þr autum.
IHún Ihiorifin er í burt, á nýj.um
þrautum.
iÞér ástvinirnir opnurn fagnl
örrnum.
Við ölil nú sfculum þenra tár af
hvörm.una.
Að missa qiss er ásfcapaö, sem
eiguim.
Vortt afl er trúin, henni ei iglata
megum.
Þú dvelur nú í friði á himna-
ihæðum.
Þótt ha.fi stoppað lífsiblóð þér
í æðu m.
Guð leiði þig þá lífs er þrotinn
kraftur,
til Ijóssins larads. þar hittumst
6einna aftur.
Amma, kæra amma mín! Nú
hefur þú fcvatt og lagt upp í för-
ina, sem ofckar bíður einnig er
ævi llíkiu r.
AMrei framar munu hlýju
hendurnar þínar þrýsta mér að
brjósiti iþmu. Hendurnar, sem
stnuku svo o£t buritu tárin »if
vöngum lítillar telpu, og allt aif
voru sísta.rfandi, Mér verður æ
ómetanlegra með hverju órinu
sem láður, allt það góða og fagra
er þú reyndir að gróðursetja í sál
minni. Þú áttir óvenju glaða og
heilbrigða lund, er emtisit þér
ævina út. Þvá enn var sálarbirt-
an þín ótvíræð er ég hitti þig
síðaist, 12. m.arz í sjúkrálhúsinu
Sólvangi, en þar lézt þú 18. a.pril
eftir stutta legu.
Þú reymdir að gera að gamni
þinu, eins og venjulega, þegar
við hittumst, það tófcst þér líka
sem endranær, og brosið þitt
bjarta hlýjaði mér að hjartarót-
um. Þó varst þú orðin svo mátt-
farin að þú gazt lítið hreift þig
í rúminu. Mun léttlfeiki lundar-
innar, ásamt þinni bjargföstu
trú, hafa verið sú kjölfesita, sem
alit af hélt fieyinú þín.u á rétt-
um kil.i, þótt oft væru þungir
straumar umdiröldunnar á liífts-
vegi þínum. Guð hafði einnig
gefið þér stórt hj.arta, það hjarta,
sem skildi að allt, sem okkur er
gefið er að láni fengið. Og að
hamingjan er mes.t og dýpst í
því fólgin að gefa allt umyrða-
laust. Því ástin sönn ka.nn allt
að bæta. Mér finnst táknrænn
fyrir þig hinn ftórnfýsi kæriieik-
ur. Ég minnist þess er ég spurði
þig er ég var lítil, um afa minn.
En hann drufaknaði löngu áður
Guðbjartur Kristjáns-
son — Minningarorð
GUÐBJARTDR S. B. Kristjáns-
son, bifreiðarstjóri, var fæddur
í Reykjavík 15. des. árið 1914,
d. 20. júní 1967.
Þegar hann veiktist af sjúk-
dómi þeim, sem dró hann til
bana vann hann hjá Prent-
smiðju Jóns Helgasonar og var
hann búinn að vinna þar í nokk
ur ár.
Hann var sonur Jóhönnu Guð
brandsdóttur eftirlifandi móðúr
og Kristjáns heitims Jónssonar
sjómanns.
Þegar Guðbjartur var um eða
ýfir fermingu missti hann föð-
ur sinn. Hann átti eina hálfsyst-
ur, Ragnheiði Kristjánsdóttur,
og einn bróður, Jón Kristjáns-
son, .nú verkstjóra hjá Eimskipa-
félagi íslands, og ólust þeir upp
saman hjá móður þeirra, sem
mætti erfiðleikum sem á vegi
þeirra varð með trúarvissu og
frábærum dugnaði, án þess að
bugast. Guðbjartur kynntist harð
sóttri lífsbaráttu kreppuáranna
á sínum yngri árum, þegar
verkamenn sem unnu við höfn-
ina fengu ekki vinnu dögum sam
an og voru skrifaðir af á mínú-
unni, hvenær dags sem vinnu
var lokið hverju sinni, en það
voru oft ekki nema fáir tímar
á dag og urðu þeir jafnvel að
bíða allan daginn eftir vinnu,
en ég fæddist, hver.nig hann
hafði verið. Þá svaraðir þú
þeissu: „Hamm afi þimm var falleg-
ur maður og gáfaður, það eiibt er
víst og s,aibt. Auðvitað hafði hanm
sína galla eins og aðrir. En fyrir
mér var aldrei til mema einn
maður, hann Kristófer heitinn
afi þinn, efcikert það er til, sem
ég hafði eklki fyrir hann gert.
L£f mitt átti hann og svo mun
það átfram verða“. En var þá
ekki voðalegt að miissa hann
svona ungan? „Jú, víst var um
það, en ég sá þó bráltit hversu
ennþá sár,ara það mundi hafa
verið að eignast hann alidrei!
Okfcur ber að þafcka Guði ailar
hans gjatfir og kunna að láta þær
atf herndi 'Umyrðalauist, þótt otft
sé það ertfitt. Þú ert enn otf ung
til að skilja þetta, barnið mitt,
en þegar þú eldist og vitkast
meir.a, munt þú einnig læra og
sjá“.
Já, ®vo sannarlega er þetta
satt, sumt er mamni svo dýrmætlt
að dauðanum einum lætur mað-
ur það eftir. Því við hann þýðiir
efcki að deila. Hann fcemur fyrr
eða síðar til okfcar allra. Ég man
þig láka oft, elsku amma mín,
beiima í Sk.jaMartröð, snemma
morguns sitja uppi í rúminu þníu
m.eð llíltin telpuhnoifcka í fanginu,
syngjamdi með þinni fallegu
rödd, þýtt og róandi. Einnig sög-
urnar þínar og ljóðin, er þú
kunnir svo mikið arf ásamit svo
ótæmandi fróðleik um þá enfiðu
og umbrotamikliu tima í sögu
þjóðarinnar, sem þú og þín kyn-
slóð lifði á. ViMi óg igjarna hafa
fest eittihivað atf því á pappír, því
um aldamótin síðustu var mikil
byggð „undir Jökli“, sem kallað
var og vierstöðvar víða. Hefur
það efcki heiglum bent verið þar
frekar en annans staðar, að
sæfcja fisikimið og situnda há-
karllalegur, þar sem Snæfslls-
nesið fagra teigir sína sæbröttu
hamraströnd fram og sfcilur að
Framhald á bls. 24
sem varð stundum einungis
kortér, þegar til kom, en öllu.
var tekið íegins 'hendi á þessum '
erfiðu tímum, eins og þegar Guð
bjartur eitt sinn hafði beðið all-
an morguninn eftir vinnu og
ekfcert útlit með að fá vinnu, fór
hann í sín beztu föt eftir hádegi
af því að hann þurfti að fara
sérstakra erinda niður í bæ, kpm,
svo niður að höfn og mætir þar
verkstjóra, sem segir: „.Hivað ert
þú í sparifötunum og ég sem
ætlaði að taka þig í vinnu í dag.“
Guðbjartur svaraði um hæH
„Allt í lagi, ég tek vinnuna'*.
Þann daginn vann hann í spari-
fötunum og skemmdi þau, en
hann fékk oft vinnu eftir það,
þegar hún féll til, vegna þessa
atviks, enda vissi hann að hefði
hann ‘hafnað vinnunni fatanna
vegna, þá hefði honum verið
brigzlað af verkstjóra seinna
meir, að hann hefði hafnað vinn
unni, þegar honum hafi boðizt
hún. Þessi ár hafa eflaust mót-
að skoðanir hans í málum laun-
þega.
Guðbjartur var m.a. í Góð-
templarareglunni á sínum yngri
árum og víða framarlega í hags-
munafélögum launþega, svo sem
í trúnaðarráði verkamannafélags
ins Dagsbrún fyrr á árum. Hann
tó'k sér fyrir hendur bifreiða-
akstur og ók í íjölda ára hjá
Strætisvögnum Reykjavíkur.
Einnig stundaði han.n hópferða-
akstur á sumrin í mörg ár og
hafði farið með hópferðir á alla
staði landsins, sem hægt var a3
fara um á bíl og var með af-
brigðum farsæll bifreiðarstjóri.
Guðbjartur átti sæti í stjórn Bif-
reiðastjórafélagsins Hreyfils I
nokkur ár, síðan í stjórn Starfs-
mannafélags Strætisvagnastjóra
í nokkur ár, jafnframt fulltrúi
strætisvagnastjóra í Starfsmanna
félagi Reykjavíkurborgar. Auk
þess átti Guðbjartur sæti í öll-
um samnin.ganefndum .Hreyfils
og strætisvagnastjóra í mörg ár
á sínum tíma og gegndi mörgum
trúnaðarstörfum fyrir þessi fé-
lagssamtök og rækti hann þau
af samvizkusemi og kynnti sér
ými's lögfræðileg atriði varðandi
samninga og félagsmál og var
fáum ráðum ráðið til hlítar,
nema hann væri þar tilfcvaddur.
Það má taka fram, að á sínum
tíma varaði hann alvarlega við,
að strætisvagnastjórar afsöluðu
sér samningarétti um kaup og
kjör, er þeir gerðust opinberir
starfsmenn.
Guðbjartur var tvíkvæntur.
Fyrri kona hans var Vilborg
Sveinsdóttir. Slitu þau samvist-
um eftir fjórtán ára sambúð.
Þau eignuðust tvo syni, Ingiberg,
blifcksmiðameistara, sem kvænt-
ur er Jóhönnu Þórisdóttur og
eiga þau tvær dætur og einn son.
Hinn er Kristján, sem ekur hjá
Strætisvögnum Reykjavífcur,
fcvæntur er hann Þórönnu Þór-
arinsdóttur og eiga þau tvo
syni. Seinni kona Guðbjartar er
Andrea Helgadóttir og eignuðust
þau fjögur börn, Jóhönnu, Pál,
Bjarka og Jón Örn, sem er iinn-
an við fermin.gu.
Margs er að minnast, þegar
Guðbjarts er minnzt, en við vor-
um vinnufélagar hjá Eimskip.
Þrátt fyrir stutt kynni, tókst
með okkur góður fcunningss'kap
ur og treystum við hvor öðrum
fyrir ýmsu í trúnaði. Guðbjart-
ur var glaðvær í viðmóti, enda
átti hann sæti í skemmtinefnd-
u-m á vinnustöðum sem hann
vann á.
Að lokum vil ég votta aðstand
endum Guðbjarts S. B. Krist-
jánssonar mína dýpstu samúð
og fcveðja hann með þessum orð-
um úr Jóh. 5. kap. 24. vers.
„Sannlega, sannlega segi ég yð-
ur sá sem heyrir mitt orð og trú-
ir þeim, sem sendi mig, hefir
eilíft líf og keimir ekki til dóms,
heldur hefir hann stigið frá dauð
anum til lífsins".
Halldór Þ. Briem.