Morgunblaðið - 27.06.1967, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1967.
ÍSLÉNZKUR TEXTI
(633 Squadron)
Víðfræg hörkuspennandj og
snilldar yel gerð, ný amerísk-
ensk stórmynd í litum og
Panavision.
i thank a m
iSLENZKUR TEXTI
Sérlega spennandi, viðburða-
rík og skemmtileg amerísk
úrvalsmynd í litum.
Bönnuð innan 14 ára.
ISLENZKUR TEXT
/■
/ ' ' - '' '
Aukamynd:
Frá Mallorka
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bílastöð Hafnarfjarðar
Opið allan sólarhringinn.
5-16-66
Góð 3ja herb. íbúð
um 86 ferm. á 3. hæð við Hamrahlíð til sölu.
Bílskúrsréttindi.
IMýJa fasteignasalan
Laugavegi 12, sími 24300.
Vanan
flökunarvélamann
vantar nú þegar.
Frystihúsið Kirkjusandur
Reykjavík, sími 32676.
Flugfreyjur
Aríðandi fundur
verður haldinn í Tjarnarbúð í dag 27. júní kl. 3.
Fundarefni: SAMNINGARNIR.
Áríðandi að allar mæti.
STJÓRNIN.
Verzlanir - Fyrirtæki
Verzlunarskólastúdína með
kennararpróf óskar eftir
heimavinnu. Góð reynsla í
skrifstofustörfum og vélrit-
un. Uppl. í síma 2823® kl.
1—3 naestu daga.
Hranmamr
Takið eftir. Þeir sem ætla
á Siglufjarðarmótið tilkynni
þátttöku í kvöld að Bárugötu
11.
Hrönn.
Anim.sk hjón
barnlaus, óska að taka 4
leigu 2ja herb. íbúð með hús-
gögnum i átta mánuði, 1
Reykjavík, Hafnarfirði, Kefla
vík, Njarðvíkunum eða
Grimdavík Uppl. í síma 32601.
The OSCAB
STALKLÓIN
Hrekkjalómurinn
vopnfimi
LAUGARAS
■ -i K*m
<Mroar: 32075 — 38150
Operation Poker
Spennandi ný ítölsk-amerísk
njósnamynd tekin í litum og
Cinemascope með ensku tali
og íslenzkum skýringartexta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
TEXTI
Bönnuð börnum
Miðasaia frá kl. 4
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar. hrL
Hafnarstræti 11 — Sími 19406.
Afar spennandi og viðburða-
rík ný ensk-amerísk litkvik-
mynd.
Anthony Quayle
Sylvia Syms
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
BARRAY
* MICHELE
GIRARD0N
CHARftDE
Cary
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Skíðaskólinn
í Kerlingafjöllum
Sími 10470 kl. 4—6 alla virka
daga nema laugard. kl. 1—3.
BJARNI beinteinssom
LÖGFRÆÐINOUR
AUSTURSTRÆTI 17 (silli a. vald*
SlMI 135 36
RAGNAR JONSSON
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla.
hæstaréttarlögmaður.
Hverfisgata 14. — Sími 17752.
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík, ný, amerísk stríðs-
mynd í Titum.
Aðalhlutverk:
George Montgomery
Charito Luna
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd aðeins kl. 5
ausnin er
eða á
fót-
leggjum
NAIR
háreyðingarkremið sem
bæði er fljótvirkt og
þægilegt í notkun og skil
ur húðina eftir silki-
mjúka.
Barnavagnar
Þýzkir barnavagnar fyrir-
'liggjandi. Seljast beint til
kaupanda. Verð kr. 1650.
Sendum í póstkröfu.
Pétur Pétursson heildverzl
un, Suðurg. 14, sími 21020.
Bráðskemmtileg og spenn-
andi frönsk CinemaScope lit-
mynd um hetjudáðir og glæsi
brag.
DANSKUR TEXTI
Gerard Barray
Giajma Maria Cajnale
Bönnuð börnum yngri en 12
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
inijjHwiaíranii
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
★ STJÖRNU Df h
SÍMI 18936 01U
Airíko logar
(East of Sudan)
JOSt PH E LEVINE
THE OSGAR
Heimsfræg amerísk litmynd
er fjallar um meinleg örlög,
frægra leikara og umboðs-
manna þeirra.
Aðalhlutverk:
Stephen Boyd
Tony Bennett
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára
Arrid
roll-on og spray
svitakremið lofar
yður engu ....
engu nema
frískleika allan daginn
. . . og það er þess virði.
Simi 114 75
Á barmi glötimar
Cliff Rohertsson
George Chakaris
Sýnd W. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára
SUSAN PETER
HAYWARD • FINCH
in
Spennandf og vel leikin ens'k
kvikimynd í litum og Cinema
scope.
E ngin kona vill hafa
hár í handarkrika . . .