Morgunblaðið - 27.06.1967, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 1S«7
Sovézkir tæknifræð-
ingar frá Indómesíu
t Djakarta,
‘ SOVÉTSTJÓRNIN hefur kall-
að heim alla rússneska tækni-
fræðing-a, sem verið hafa við
störf í Indónesíu. Er þetta talið
nýtt stig í kólnandi sambandi
ríkjanna. Þeir fara frá mörgum
hálfunnum verkefnum, m.a. hálf
hyggðri stálverksmiðju rétt ut-
an við Djakarta, vatnsaflsstöð á
Norður Súmatra og áburðarverk-
smiðju á Java.
Sams'kipti Indónesíu og Sovét-
ríkjanna snerust til hins verra
eftir byltinguna haustið 1966, er
kommúnistafilokkuri'nn í landinu
ISTIITTIIUÍLI
Karachi, 26. júní — AP —
Kenneth Kaunda, forseti Zamb
iu kom til Karachi í dag á leið
heim úr opinberri heimsókn til
Peking. Hann sagði við frétta-
menn, að hann hefði orðið margs
góðs vísari af dvöl sinni í Pek-
ing — og kvaðst eindregið þeirr-
ar skoðunar, að tsraelsmenn
ættu að skila aftur löndum þeim
er þeir hefðu tekið í striðinu við
Araba.
Istanbul, 26. júní — AP —
Um sex þúsund manns fóru í
hópgöngu í Istanbul sl. laugar-
dag til þess að mótmæla her-
etöðvum Bandaríkjanna í Tyrk-
landi. Meðal mótmælenda voru
2000 háskólastúdentar.
Frá Fél. skóla-
stjóra gagn-
fræðastigs
FÉLAG ökólastjóna gaigmfræða-
»tigs hélt aðalfund sinn í Borg-
ernesi mánudaginn' 19. júni sL,
en þar voru filestir félagsmanna
•taddir vegna fundar fnæðslu-
málastjóranar *neð skólastjór-
um framhaldiss'kólanna.
Ámi Þórðarson, skóLastjóri
Hagas.kólans í Reykjavik, baðst
eindregið undan endurkosniingu,
sem fonmaður félagsins, en
haonn hefur gegnt því stanfi síð-
sn félagið var stofnað 1962.
í hans stað var kosinn Ólafur
Þ. Kristjánsson, sikólastjóri í
Flensbong í Haifnarfirði.
Aðrir í stjórninni enu:
Benedikt Sigvaldason, skóla-
stjóni á Lauganvatni, Gunnar
Guðimundsson, skólastjóri 1
Reykjavík, Jón Á. Gissurarson,
ekólastjóri l Reykjaivík, Magnús
Jónsson, Skólastjóni i Reykja-
vílk.
Bsndalag
háskólamanna
öðlist
samningsrétt
„AÐALFUNDUR Félags Is-
lenzkra sálfræðinga haldinn 16.
maí 1967 lýsir yfir eindregnum
stuðningi við þá viðleitni Banda-
lags háskólamanna að öðlast
samningsrétt fyrir hönd háskóla-
menntaðra manna í opinberri
þjónustu, og skorar hæsbvirta
rikisstjórn að hlutast til um nauð
synlegar lagabreytingar til að
bandalagið fái þennan rétt
Við teljum, að Bandalag starfs
manna ríkis og bæja geti ekki
verið rétti aðilinn til að semja
framvegis um kaup og kjör há-
skólamenntaðra manna, sem nú
hafa stofnað eigin samtök og eðli
légast, að þau taki við þessu
hlutverkt
kunniugt er, mijög á línu Kínverja
og virtust Rússar ala með sér
einihverjar voxiir um að geta
byggt flokkinn upp á ný og náð
þar meiri fótfeistu en áður. Þær
vonir virðast algerlega hafa
bruigðist og hafa samiskipti ríkj-
anna farið sívensnandi. Indónes-
ar hafa verið að reyna að fiá
gneiðlslufrest á sfeuldum til Rússa
en þeir skulda þeiim nú um það
bil einn milljarð dollgra. Rússar
miunu hafa fallizt á að greiðlslum
verði eitthvað frestað, en veita
Indónesum enga frekari aðlstoð
að sinni.
Luci Johnson Nugent, yngri
dóttir Bandaríkjaforseta fékk að
fara heim til sín í dag af fæð-
ingarheimilinu, þar sem hún ól
son í síðustu viku. Báðum líð-
ur þeim vel, móður og syni og
hefur drengurinn þegar verið
skírður, Patrick Lyndon Nugent.
Þau Luci og Patrick Nugent
hafa ráðið barnfóstru til að
hugsa um drenginn, þá hina
sömu, er hugsaði um Luci sjálfa
allt frá fæðingu. Er fóstran
fædd í Genf í Sviss en fluttist
til Bandaríkjanna fyrir þrjátíu
árum.
— ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 30
ur Guðmundsson Self. 1:19.8.
200 m bringus. kv. íslm. Matt-
hildur Guðmundsd. Á 3:10.2, 2.
Ellen Ingvad. Á 3:11.1, 3. Ingibj.
Haraldsd. Æ 3:16.0.
400 m skriðs. kv íslm. Hrafn-
hildur Kristjánsd. Á 5:27.4 MET,
2. Guðmunda Guðmundsd. Self.
5:32.6, 3. Kolbrún Leifsd. Vestra
5:59.6.
200 m baks. íslm. Guðm. Þ.
Harðarson Æ 2:42.3, 3. Gunnar
Kristjánsson SH 2:50.8, 3. Sig-
mundur Stefánsson Self. 2:56.5.
100 m baks. kv. íslm. Sigrún
Siggeirsd. A 1:10.0 MET, 2.
Hrafnhildur Kristjánsd. Á 1:22.9
Á 1:22.9, 3. Ingunn Guðmundsd.
Self. l.:24.6.
200 m fjórsund íslm. Guðm.
Gíslason Á 2‘:24.9, 2. Guðm. Þ.
Harðarson Æ 2:35.9, 3. Gunnar
Kristjánsson SH 2:44.0.
4x100 m skriðsund kvenna
íslm. Sveit Selfoss 4:49.0 MET,
2. Ármann 4:52.0, 3. Sveit Vestra
5:28.3.
4x100 m fjórsund karla fslm.
Sveit Ármanns 4:48.7 MET, 2.
Sundíél. Hafnarfj. 5:14.8
Síðari dagur:
400 m skriðs. íslm. Guðm. Þ.
Harðarson Æ 4:50.6, 2. Gunnar
Kristjánsson SH 5:16.6, 3. Ei-
ríkur Baldursson Æ 5:16.8.
100 m flugs. kvenna fslm.
Hrafnhildur Kristjánsd. Á 1:19.6,
2. Kolbrún Leifsd. Vestra 1:26.5,
3. Sigrún Siggeirsd. Á 1:26.9.
200 m bringus. fslm. Guðm.
Gíslason A 2:49.3, 2. Leiknir
Jónsson Á 2:49.7, 3. Fylkir Ág-
ústsson Vestra 2:51.2, 4. Árni
Þ. Kristjánsson SH 2:51.7.
100 m bringus. kv. íslm. Matt-
hildur Guðmundsd. Á 1:28.1. 2.
Ellen Ingvad. Á 1:29.7, 3. Ingi-
björg Haraldsd. Æ 1:31.0.
100 ni baksund íslm. Guðm.
Gíslason Á 1:10.0, 2. Guðm. Þ.
Harðarson Æ 1:18.6, 3. Sigm.
Stefánsson Self. 1:22.7.
100 m skriðs. kv. fslm. Hrafn-
hildur Kristjánsd. Á 1.05.7, 2.
Ingunn Guðmundsd. Self. 1:08.9
3. Guðmunda Guðmundsd. Self.
1:11.1.
100 m flugsund fslm. Guðm.
Gíslason Á 1:03.6 MET, 2. Davíð
Valgarðsson IBK 1:10.2, 3. Gunn-
arar Kristjánsson SH 1:20.0.
200 m fjórsund kvenna fslm.
Hrafnhildur Kristjánsd Á 2:51.0
MET, 2. Sigrún Siggeirsd. A.
2:53.8, 3. Ingibjörg Haraldsd. Æ
3:10.8.
4x200 m skriðs. karla Ármann
9:56.3 MET, 2. Ægir 10:07.3.
4x100 m fjórsund kvenna Sveit
Ármanns 5:24.1 MET, 2. Selfoss
6:02.6, 3. Ægir 6:10.4.
Flóttamenn hafa flúið í stórhópum yfir ána Jórdan síðan fsraelsmenn hernámv vesturbakk*
árinnar. Margir hafa farið yfir Allenbybrúna, sem er illa leikin eftir loftárásir israelsmanna.
- PODGORNY
Framhald aif bls. 2
sovézkum sérfræðingum, hvort
sem hefur verið á sviði efna-
hagsmála eða hermála og hann
hefur, sem kunnugt er, bannað
starfsemi kommúnista í Egypta-
landi, — sem Sovétstjóminni
hefur líkað mjög miður.
Stjórn Egyptalands skuldar
Sovétrikjunum nú þegar meira
en milljarð dollara vegna kaupa
á hergögnum ag annan milljarð
dala vegna veittrar efnahags-
aðstoðar.
Talið er víst, að Sovétstjórnin
muni senda Egyptum töluvert
magn vopna og hergagna end-
urgjaldlaust — en ef til vill
setja þau skilyrði, að sovézkir
sérfræðingar fylgi með.
------♦♦♦-------
— Loftbrú
Framhald af bls. 1
flutninga þessa mjög mikla og
svo skammt á milli lendinga og
flugtaka véla á flugvellinum við
Kairó að furðu gegni, þar hafi
ekki einu sinni verið lát í þá
hálfu klukkustund, sem tók að
kveðja Podgorny fonseta Sovét-
ríkjanna er hann fór heimleið-
is á laugardag.
Flu.gveU:iniuim í Kairó var lokað
fyrir allri venjulegri flugum-
ferð snemma í morgun en opnað-
ur aftur síðdegis, níu klukku-
stundum síðar. Engin ástæða var
gefin fyrir lokuninni, sem neyddi
fjölda áætlunarvéla til að breyta
áætlun og lenda í Beirut eða
Aþenu i staðinn.
Flugvellinium var lokað
skömmu eftir að tékknesk sendi-
nefnd, sem í voru m. a. Vladimir
Koucky, ritari miðstjórnar
tékkneska kommúnistaflokksins
og aðstoðarmaður yfirmanns
tékikneska hersins kom til
Kairó, að ræða vopnasendingar
Tékka til Egypta að því er ætlað
var, en Tékkar eru mestu vopna-
framleiðendur kommúnistaríkj-
anna á eftir Sovétríkjunum. Tal-
ið er að Zakharov marskálkur,
yfirmaður sovézka hersins, sem
kom til Kairó í fylgd með Pod-
gorny forseta, sé enn í borginni
og hafi orðið eftir er forsetinn
flaug áleiðis heim á laugardag.
Podgorny kom til Moskvu í
morgun, eins ,og frá er skýrt
í frétt annars staðar, og hafði
þá haft viðkomu í Tékkóslóvakíu
að ræða við Tító forseta.
Fréttamaður „Borba“ sagði að
komnar væru til Kairó nýjar
Mig- og Suhoi-orrustuþotur og
þyrlur, sem væru á varðflugi
yfir borginni jafnt á nóttu sem
degi. Þá sagði hann að fjöldi
hernaðarsérfræðinga hefði kom-
ið til Egyptalands að kenna Eg-
yptum meðferð hergagna þeirra
og herútbúnaðar sem Sovétríkin
sendu þeim og gaf í skyn að
menn úr sovézka hernum væru
nú að storfum í lándher og flug-
her Egypta.
— „ÖttCLSt . . .
Framhald af bls. 32
væri nú búinn að flá 900 tonn,
og hefði bátiurinn mest komizt
uipp í þrjár landanir á einum
sólarhrinig.
Ókynþroska vorgotssild
Fréttamaður Mbl. náði einnig
tali aif Hjálmari Vilhjálmssyni,
fisikifræðingii, þar siem hann er
um borð í Ægi ausitur af land-
inu, og spurði hann nána.r um
þessa SuðurlandssQd. Hann
kvaðst ©kki hafa haft miklar
'fregnir af þessari sild, sem
þarna veiddist, en taidi að hér
væri um íslenzlka vongotsíld að
ræða, sem efcki væri orðin eða
að verða kynþrxxsika í fyrsta
skiptL Væri hún sennilega um
2—4 ára að aLdri. „Ég er hrædd-
um um að þessar veiðar séu
sbórhætituLegar stofninium", sagði'
Hjáknar, „og er eindregið á
móti því að þær séu leyfðar tak-
ma'r>kalausit“.
— „Líkast...
Framhald af bls. 32
fljúga skrúfuvélum, að erfitt
er að finna samanburð. Til-
finningin þegar maður tekur
á loft er líkust því að vera
dreginn upp í svifflugu. Há-
vaði er svo til enginn og
krafturinn svo gífurlegur og
hún rís svo hratt að maður
horfir til himins. Þa ðer hrein
lega ótrúlegt. Eitt vakti sér-
staka athygli og hrifningu
okkar og það er að maður
finnur varla mun þótt annar
ytri hreyflana sé stöðvaður,
þetta kemur til af því að
hreyflarnir eru svo nálægt
miðju vélarinnar. Stöðvi mað-
ur aftur á móti hreyfil á
skrúfuvél, þá tekur hún rykk
í hina áttina.
„Þjálfunin úti hefur gengið
vel?“
„Já, hún gekk mjög vel.
Við erum allir sammála um
að flugmennirnir og véla-
mennirnir, sem þjálfuðu okk-
ur voru allir frábærlega fær-
ir á sínu sviði og öll fram-
kvæmd afi hálfu verksmiðj-
anna eins og bezt varð á kos-
ið. Móttökurnar og gestrisn-
in, sem við mættum var slík
að við munum ekki eftir öðru
eins.
— Að lokum Jóhannes,
hvernig var ykkur innan-
brjósts er þið komuð yfir
Reykjavík?
— Það var ákaflega hátíð-
leg stund að koma yfir
Reykjavík. Veðuðguðirnir
voru okkur hliðhollir og við
vorum í sóiskinsskapi. Það
gladdi okkur einnig og hlýj-
aði um hjartarætumar að sjá
allt fólkið sem var saman
komið til að taka á móti okk-
ur.
Frá Fegrunarfél.
Hafnarfjðfðar
Á FUNDI Fegru n a nfélags Hafin-
arfjarðar 21. júni sL var sam-
þykkt að gera nokkrar breyt-
inigar á fraimkvæmdastijórn Æé-
lagsins, vegna flonfalLa og bnott-
flutnings nOkkurra stjórnanmeð-
lima úr bænium.
Fr a mk væmdas t jórn ina slkipa
nú:
Valgarð Thoroddsen, raif-
magnsveitustj., form., Kris.túm
Magnússon, máliarameistari, vara
formaður, Halldór Guðimunds-
son, verkamaður, gjaldkeri, og
Sveinn Þórðarson, skattstjóri, rit
ari.
— Engir hermenn
Framhald af bls. 3
hluta Suður-Víetnam á sínu
valdi. Yrði baráttunni ekki hætt
fyrr en allt landið yrði á valdi
Víetcong.
Phoung sagði, að Bandaríkja
menn beittu m.a. napalm-
sprengjum, kemískum sprengj-
um og eiturgasi og réðust af
ásettu ráði gegn konum og börn-
um. Auk þess væri 1-5 milljón
manna í bandarískum fangabúð-
um. Kvað hann Russel-dómstól-
inn hafa komizt að þeirri nið-
urstöðu, að Bandaríkin fremdu
glæp gagnvart mannkyninu 1
Víetnam og sagði m.a. að gerð-
ar væru loftárásir á skóla og
sjúkrahús i Norður-Víetnam og
miðborg Hanoi.
Phoung sagði, að Víetcong
stefndi að því að koma á frelsi,
lýðræði og friði í Víetnam, svo
og hlutleysi landsins.
Konan Dung sagðL að Banda-
ríkjamenn gerðu árásir á skóla
og nefndi dæmi slíks. Kvað hún
konur í Suður-Víetnam aðeins
vilja frið eins og aðrar konur
til að ala upp börn sín. En þær
kynnu ekki aðra leið til að verja
börn sín en þá, að taka þátt í
baráttu Víetcong. Kvað hún ís-
lenzku þjóðina áreiðanlega
styðja Víetcong ef hún vissi
sannleikann um það, sem er að
gerast í landi hennar.
Aðspurðir sögðu fulltrúarnir,
að engir hermenn frá NorSur-
Víetnam væru í Suður-Víetnam.
Fullyrðingar um slíkt væru
rangar og þessu væri haldið
fram af Bandaríkjamönnum I
því skyni einu að fá átyllu til
að senda fleiri hermenn til Suð-
ur Víetnam.
Þá sögðu fulltrúarnir einnig
aðspurðir, að komið yrði á þjóð-
legri samsteypustjórn í Víetnam,
ef Víetcong sigraði. Þeir sögðu
og, að Víetcong hefði fastar
sendinefndir í ýmsum löndum,
m.a. RússlandL Austur-Þýzka-
landi, Póllandi, Tékkóslóvakíu,
Kúpu og Egyptalandi,