Morgunblaðið - 22.08.1967, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.08.1967, Blaðsíða 28
^rgmM&toifo RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍIVII 10.100 ÞRIBJUDAGUR 22. AGUST 1967 Sigurður Pálsson, vígslubiskup: Það ætti að endurvígja kirkjuna I SIÐUSTU viku urðu nokkr- ar urnræður hér í blaðinu um hjónavígsluathöfn Bahai- manna í Árbæjarkirkju. Sarnkvæmt yfirlýsingu kirkju varðar í Mbl. á sunnudag ligg ur það nú fyrir, að rétt kirkju yfirvöld höfðu ekki gefið sitt samþykki til þess, að atlhöfn þessi færi fram í kirkjunni. Þá vaknar þessi spurning: Er ástæða til að endurvígja Ár- bæjarkirkju áður en kristnar helgiathafnir fara þar fram að nýju? Morgunblaðið sneri sér í gær til vígslubiskups, séra Sigurðar Pálssonar á Selfossi, og beindi til hans þessari spurningu. Vígslubiskup sagði: — Svarið við þessari spurn ingu hlýtur að miðast við það, hvað við í lútherskum sið leggjum upp úr helgri vígslu. Það er ekki álitamál, að ef slíkur atburður hefði átt sér stað í kaþólskum sið, þá hefði þurft að endurvígja kirkjuna. Skoðun mín á þessu miðast við það, hvernig vígslan er skiigreind en mín tilfinning er sú, að það ætti að endur- vígja kirkjuna. Þetta mál ber að leggja undir úrskurð bisk- ups íslands, en ég teldi ástæðu til að stöðva allar heigiathafnir í kdrkjunni á á meðan sá úrskurður liggur ekki fyrir. J Islenzka erninum fjölgar 3 ungar komust á legg í einu hreiðrinu — IJr 9 hreiðrum komu 16 fleygir ungar í sum ar Á VEGUM Fuglaverndarfélags- ins hefur nú í sumar, eins og undanfarin ár, verið haft eftir- lit með arnarvarpsstöðvum og íarið fram taining á örnum. í Hjós hefur komið, að alls urpu 12 arnarhjón á landinu, on Morgunblaðið getur ekki sikýrt fxá því hvar á landinu hreiðrin voru, því að rétt hefur þótt að halda því leynclu. Ekki er held- ur hægt að birta mynd af arnar- breiðrunuim imeð frétt þessari því Fundnír sekir um nuuðgun FYRIR skömmu var kveðinn upp dómur yfir fjórum bandarískum varnarliðsmönnum fyrir að hafa nauðgað ungri stúlku hér í Reykjavík aðfaranótt 19. septem- ber í fyrra. Mennirnir voru allri fundnir sekir og hlutu þeir frá 3 mánaða fangelsi upp í 15 mánaða fang- elsi. að myndataka af þeim er óheim- il. Af þessumi 12 hreiðrum eyði- lögðust þrjú, þar af eitt vegna ónæðis selveiðiimanna. Óvfet er um orsakir eyðileggingar hinna tveggja. Úr hinuim hreiðTunum níu urðu 16 ungar fleygir. Fimm hreiðrin voru ime'ð tvo unga, prjú með einum unga og eitt með þremur unguim, sem er mjög s'jaldgæft. Er aðeins vitað um eitt eða tvö dcemi tii þess hér á landi þessari öld. Ástæðan tii þess að þrír ungar komust upp í hreiðr- inu var sú, að góðviljuð kona bar mat í hreiðrið ásamt arnar- hjónunum, ag var fæðan einkum veiðibjöHuungar. Þegar isvo marg ir ungar eru í arnarhTeiðri er mjög hætt við að þeir drepist úx hungri. Var sainwinna við arnarbændur mjög góð. í>að er álitið, að bann það við eitri, sern komist á 1964, sé nú Lifnar affur yfir laxveiði 3 vikur eftir at veioi í flestum ám VEGNA rigninganna síðustu daga má búast við að aftur fari að lifna yfir laxveiðinni, en nokkuð hafði dofnað yfir henni siðustu dagana vegna langvar- 800 unglingar vii opnun Saltvíkur Fyrsta samkoman á útivistar- svæðinu vel heppnuð ÚTIVISTARSVÆÐI borgarinn- ar var opnað að Saltvík á Kjal- arnesi nm helgina, og tókst sam- koman þar með miklum ágætum, nema hvað veður spillti á sunnu- daginn. Uim 800 manns, sem votu mest imegniis unglingar á aldrinum 1S—18 ára, komu að Saltvík þe-ssa tvo daga, og þar af gisti uim helmingur í tjöldum á svæð- iniu aðfaranótt sunnudagsins. Var gotit veður á laugiardag meðan uiniglingarnir streymdu að og fraan eftir kvöldi. en um mið- nætti fór að rigna, svo að aflýsa varð varðeldi, sem átti að ve^ða í fjörunni. Aðeins firnni unglingar voru teknir undir áhrifurn áfeng's, og voru þeir fjarlægðir án tafar af staðnum. Lögreglan, sem þarna var við gæzlu, lét hafa það eftir sér, að þetta væri friffsami'egasta útisaimkoma, sem hún hefði orð- ið vitni að fraim að þessu, svo að ekki verður annað sagt, en útivistarsvæðið í Saltvík fari vel af síað. í ráði mun að halda úti- samkomur þarna 2—3 næetu helgar. andi þurrka. Að sögn Þórs Guð- jónssonar, veiðimáiastjóra. fer laxveiðinni senn að ljúka — lax- veiði í nokkrum ám lýkur nú um mánaðamótin, en í flestum á tímabilinu frá 10—15. septem- ber. Netaveiði er lokið í Hvítá í Borgarfirði og var veiði þar mjög góð í sumar. Netaveöfi í Árnes- Framhald á bls. 27. Utunríkisrúð- herruiundur- inn huiinn Utanríkisráðherrafundur Norð urlanda hófst í Helsinki í dag, en þeir Emil Jónsson, utanríkisráð- herra og Agnar Kl. Jónsson sitja þann fund af fslands hálfu. Mörg mál verða á dagskrá á fundinum, en þó fyrst og framst m'ál, sem varða allsherj- arþing Sameinuðu þjóðanna, sem hefist 19. september, svo verður einnig rætt um ástamd og horf- ur á alþjóðavettvanigi. >á verð- ur og rætt um ýmislegt sem varða Norðurlöndin innbyrðis, srvo sem lendingarréttindin Loft- leiða á Norðurlöndum og aðild Færeyja að Norðurlandaráði, svo eitthvað sé nefnt. Fundinum lýkur á morgun. og að byrja að bera árangur verður að forðast ailt ónæði og teufliun á þeim svæðum, er örn- inn verpir. Ex nú alls vitað með vissu um 38 fulliorðna erni, sex ungir ernir sáuisit og 16 ungar, eins og fyrr segir. Einn fullorð- inn örn fannst dauður við hreið- unsvæði á s.l. vetri. f>að er því augljóst, að arnar- stofninn er enn í hættu, þó hekntur hafi verið góðar í sum- ar, og að í engu má slaka á með verndarráðstafanir na.«'tu áratugi. Stærsti laxinn í Laxá í Þing. Laxá, 21. ágúst. LAXVEIÐIMENN við Laxá í Þingeyjarsýslu hafa talið sig sjá mikinn lax í ánni í sumar, þó veiði hafi verið misjöfn, en hún er þó mun betri en sl. ár. Kristinn Jónsson, forstjórá á Akureyri, veiddi í gær 30 punda lax á Grænatanga, og er það stærsti laxinn, sem veiðzt hefur á þessu sumri, en á föstu- dag fékk Örn Ragnarsson 20 punda lax á sama stað. Fyrri hluta dagsins í dag veiddi Heimir Sigurðsson, á flugu (Black Doctor nr. 6) sjö laxa í Grástraum í Neslandi, og festi í þremui, sem hann missti. — Fréttaritari. Þistilf jarðarmálið til dómsmálaráðuneytis Bátasjómenn segja ómögulegt að henda reiður á hvort um þorsk eða ufsa sé að ræða SJÁVARÚTVEGSMÁLARÁÐU- NEYTIÐ hefur nú athugað skýrslur Landhelgisigæzlunnar um nótaveiðarnar í Þistiltfirði. Sem kunnugt er hafa allmangir bátar stundað þessar veiðar, og aflað vel, en márgir vilja halda því fram, að veiðarfæri bátanna séu ekki lögleg til þorskveiða, þar sem þeir hafa notað ufsa- nætur, sem eru með mun minni miöskvastærð. Sót hluti aflans hefur á hinn bóginn verið þorsls- ur, en þorsk má eikki veiða í nætur með minni möskvastærð en 110 mm. Ráðuneytið hefur að lokinni athugun á skýrslunum vísað þessiu máli tiil dórnsmálaráðu- neytisinis með þeim tiknælum, að það verði falið sýslumanninum i N-Þingeyjarsýslu til meðferðar. Verði þar aflað frekari vitneskju um aifilaimagn bátanna, og einnig ranrasakað bvort um brot sé að ræða. Eru tilmæli ráðuneytisins', að mál verði höfðað, komi sílikt í Ijós. og ennfremur að Land- helgisgæzlan stöðvi veiðarnar, sé um ólögleg veiðafæri að ræða. Þá hefur Mbl. borizt yfirlýsing frá bátasjómönnum á Siglufirði, sem stundað hafa þessar veiðar, þar sem segir, að allur sá þonsk- ur, sem veiðzt hafi, haifi verið vinnsluhæfur, og að hann hefði náðst í hinar stórriðnu þorska- nætur. Annars fer yfirlýsingin hér á eftir: VEGNA mjög villandi blaða- skrifa um þorsfcveiðar í nót á Þistiílfirði óskum við að taka fram, að alkir sá fiskur sem Framhald á bls. 27. Bæjarstjórn Akureyrar boðið til Reykjavíkur Akureyri, 18. ágúst. f KVÖLDVEBDARBOÐI, sem borgarstjórn Reykjavíkur hélt borgarfulltrúum frá Kaupmanna höfn í Sjálfstæðishúsinu á Ak- ureyri í gærkvöldi, og bauð til nokkrum bæjarfulltrúum á Ak- ureyri, lýsti forseti borgarstjórn- ar, frú Auður Auðuns, því yfir, að borgarstjórn byði bæjarstjóra og bæjarfulltrúum á Akureyri í heimsókn til Reykjavíkur i haust til að kynna sér borgarmálefni. Forseti bæjarstjórnar Akur- eyraT, Bragi Sigurjónsson, þakk- aði Ihið góða bóð Reykvíkinga. Ekki er ákveðið hvenær af heim sókninni verður, en sennilega verð'Ur það í októbermánuði. — Sv. P.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.