Morgunblaðið - 31.10.1967, Page 7

Morgunblaðið - 31.10.1967, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. OKT. 1967 7 27. október voru gefin saman i hjónaband, ungfrú Jóhanna Löv- dahl, skrifstofumær, Digranesvegi 108, Kópavogi, og Ólafur Guð- mundsson, kennari, Barónsstíg 33, Reykjavík. Heimili þeirra verður að Digranesvegi 108. Mánudaginn 23. okt. opinber- sínu ungfrú Kristbjörg Ingvars- dóttir, Reykhólum við Suðurlands braut og Gylfi Þór Magnússon, Hraunbæ 73. Laugardaginn 7. okt. voru gefin saman í Kópavogskirkju af séra Lárusi Halldórssyni, ungfrú Agnes Steinadóttir og Guðni Árnason. Heimili þeirra er að Melbraut 41. FRÉTTBR Reykjavíkurdeild Rauð'a kross íslands, kvennadeild Fundur verður haldinn miðviku- daginn 1. nóv. kl. 8.30 í Hótel Sögu, Átthagasal. Fundarefni: 1) Er á- stæða til aukinnar heilsufræði- kennslu í skólum? Jónas Bjarna- son læknir ræðir um vandamál ungra mæðra. 2) Kvikmynd frá Alþjóða Rauða krossinum. 3) Ýmis vandamál. Kaffi. Heimatrúboðið Vakningasamkoma í kvöld og hvert kvöld þessa viku kl. 8.30. — Allir hjartanlega velkomnir. Kvenféiagið Bylgjan Konur loftskeytamanna, munið fundinn fimmtudaginn 2. nóv. að Bárugötu 11. Jón Oddgeir Jónsson sýnir tvær fræðslumyndir og fleira. Kvenfélag Lágafellssóknar Fundur að Hlégarði fimmtudag- lnn 2. nóv. kl. 8.30. Matthías Sveins son sýnir kvikmyndir af 17. hátíða- höldum í Mosfellssveit. Félagskon- ur munið basarinn sunnudaginn 5. nóc. Munum sé skilað í Hlégarð föstudaginn 3. nóv. Sjálfstæöiskvennafélagið Sókn, Keflavík, heldur fund fimmtudaginn 2. nóv. kl. 9 í Æskulýðshúsinu. Kaffi- drykkja. Spilað verður Bingó. — Góðir vinningar. Kvenfélag Kefiavíkur heldur sinn árlega basar í Tjarn- arlundi sunnudaginn 12. nóv. kl. 4. Félagskonur eru vinsamlega beðn- ar að koma gjöfum til eftirtaldra kvenna: Árnýar Jónsd., Máva braut 10 D, Rebekku Friðbjarnar- dóttur, Heiðarvegi 21, Ingu Sig- mundsdóttur, Sóltúni 1, Margrétar Friðriksdóttur, Brekkubraut 1, Sig- rúnar Ingólfsdóttur, Ásabraut 7. Fíiadeifía, Reykjavík, Almenn bænasamkoma 1 kvöld kl. 8.30. Kristniboðsfélag kvenna, Rvík, hefur sitt árlega fjáröflunar- kvöld laugardagskvöldið 4. nóv. kl. 8.30 í kristboðshúsinu Betaníu, Laufásveg 13, til styrktar kristni- boðinu í Konsó. Ingunn Gísladótt ir, kristniboði, flytur frásöguþátt. Ungar stúlkur syngja og leika á gítara o. fl. Hugleiðing: Filippía Krist j ánsdóttir. Kvenfélagið Hrönn beldur fund á Bárugötu 11, mið vikudaginn, 1. nóv. kl. 8,30. — Gengið verður frá jólapökkunum. Vinsamlegast skilið jólapökkunum sem fyrst. Slysavarnadeildin Hraun- prýði, Hafnarfirði, heldur basar fimmtudaginn 2. nóv. kl. 8.30 í Gúttó. Þeir, sem vildu styrkja basarinn vinsamleg- ast hringi í síma 50164, 50452, 50563, 50175, 50571, 50733 og 51845. Kvenfélag Laugarnessóknar Saumafundur á þriðjudag. Kvenfélag Neskirkju heldur fund fimmtudaginn 2. nóv. kl. 8.30 í félagsheimilinu. Rætt um vetrarstarfið. Séra Frank M. Halldórsson sýnir litskuggamyndir frá ferð sinni til Austurlanda. — Áskriftarlisti að afmælisfagnaðin- um liggur frammi á fundinum. Kaffi. Kvenfélag Háteigssóknar Skemmtifundur í borðsal Sjó- mannaskólans fimmtudaginn 2. nóv. kl. 8.30. Spiluð verður félags- vist. Kaffiveitingar. — Takið með ykkur gesti. Aðalfundur Nemendasambands Húsmæðraskólans að Löngumýri verður haldinn í Aðalstræti 12, uppi, 1. nóvember og hefst kl. 8.30. Rætt um vetrarstarfið. Foreidra- og styrktarfélag heyrnardaufra. Kaffisala og basar verður hald- irin sunnudaginn 5. nóv. kl. 2 að Hallveigarstöðum. Þeir, sem vilja styrkja málefnið með gjöfum eða kökum, eru beðnir að hringja i Guðrúnu Árnadóttur, sími 36889 eða Unni Svavarsdóttur, sími 37903, og verður það þá sótt, eða koma þvl I Heyrnleysingjaskólann, Stakk holti 3. Félagar úti á landi eru beðnir að senda munina til Her- manns Þorsteinssonar, Hvassaleiti 44. — Foreldra- og styrktarfélag heymardaufra. Basarnefndin er beðin að mæta til verðlagningar þriðjudaginn 31. nóv. kl. 8.30 í Heyrnleysingjasól- anum. Bazar félags austfirzkra kvenna í Reykjavík verður þriðjudaginn 31. ok't. kl. 1.30 í Góðtemplarahús- inu. Þeir, sem yilja styrja félagið, komi gjöfum sínum til: Guðbjarg- ar, Nesvegi 50, Önnu, Ferjuvogi 17, Áslaugar, Öldugötu 59, Guðrúnar, Nóatúni 30, Ingibjargar, Mjóuhlíð 8, Guðlaugar, Borgarholtsbraut 34 og Valborgar, Langagerði 60. Mæðrafélagskonur Basar félagsins verður i Góð- templarahúsinu mánud. 13. nóv. kl. 2. — Félagskonur og aðrir, sem vilja gefa muni, vinsamlegast hafi samband við Stefaníu, sími 10972, Sæunni, sími 23783, Þórunni, sími 34729 og Guðbjörgu, sími 22850. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur basar miðviku daginn 1. nóv. í Góðtemplarahúsinu uppi. Félagskonur og aðrir velunn- arar Fríkirkjunnar eru beðnir að koma gjöfum til Bryndísar Þórar- insdóttur, Melh. 3; Lóu Kristjáns- dóttur, Hjarðarhaga 19; Kristjönu Árnadóttur, Laugavegi 39; Margrét ar Þorsteinsdóttur, Laugavegi 52 og Elínar Þorkelsdóttur, Freyju- götu 46. Kvenfélag Laugarnessóknar. Basar verður haldinn 11. nóv. nk. Þeir, sem ætla að gefa á basarinn hafi samband við Þóru Sandholt, Kirkjuteig 25, simi 32157; Jóhönnu Guðmundsdóttur, Laugateig 22, sími 32516 og Nikólinu Konráðs- dóttur, Laugateig 8, sími 33730. Orðsending frá Verkakvennafé- laginu Framsókn. Hinn vinsæli basar félagsins verður þriðjudaginn 7. nóv. nk. — Félagskonur, vinsamlega komið gjöfum til skrifstofu félagsins i Alþýðuhúsinu, sem fyrst. Skrifstof an er opin alla virka daga frá kl. 2—6 nema laugardaga. Laugardag- inn 4 nóv. nk. verður opið frá kl. 2—6 e.h. Kvenfélag Langhoitssóknar. Hinn árlegi basar félagsins verð ur laugardaginn 11. nóv. í Safnað- arheimilinu og hefst kl. 2 síðdegis. Þeir, sem vilja styðja málefnið með gjöfum eða munum, eru beðnir að hafa samband við Ingibjörgu Þórð ardóttur, síma 33580; Kristínu Gunnlaugsdóttur, sxma 38011; Odd- rúnu Elíasdóttur, síma 34041; Ingi- björgu Nielsdóttur, síma 36207 og Aðalbjörgu Jónsdóttur, síma 33087. Geðverndarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis. Þjónustan er jafnt fyrir sjúklinga, sem aðstandendur þeirra, — ókeypis og öllum heimil. Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Alla virka daga frá Akranesi kl. 12, nema laugardaga kl. 8 árdegis, sunnudaga kl. 5,30. Frá Reykjavík alla virka daga kl. 6 nema laugar- daga kl. 2, sunnudaga kl. 9 e.h. Hf. Eimskipafélag íslands 25. 10. til Turku, Kotka, Riga, Brúarfoss kom til Reykjavíkur I dag 30. 10. frá Hull. Brúarfoss er í New York, fer þaðan til Reykja- víkur. Dettifoss fór frá Seyðisfirði 25. 10. til Turku, Kotka, Riga, Ventspils og Gdynia. Fjallfoss er í Dublin, fer þaðan til Norfolk og New York. Goðafoss fer frá Akur- eyri i dag 30. 10. til Hríseyjar, Húsavíkur, Hoísósb, Grundarfjarð- ar og Faxaflóahafna. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 1. 11. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Flekkfjord í dag 30. 10. til Kefla- víkur og Reykjavíkur. Mánafoss fer frá Lorient í dag 30. 10. til Kaupmannahafnar, Hamborgar og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hull 28. 10. til Reykjavílcur. Sel- foss fer frá Akureyri í dag 30. 10. til Siglufjarðar, Grundarfjarðar og Faxaflóahafna. Skógafoss fer frá Rotterdam 31. 10. til Hamborgar og Reykjavíkur. Tungufoss kom til Reykjavíkur 29. 10. frá Bergen. Askja fer frá Runcorn í dag 30. 10. til Hamborgar, Leith og Reykjavík ur. Rannö fór frá Bíldudal í morg- un 30. 10. til Súgandafjarðar, Bol- ungarvíkur, ísafjarðar og Akur- eyrar. Seeadler fer frá Raufarhöfn í kvöld 30. 10. til Antwerpen, Lon- don og Hull. Coolangatta fer frá Gautaborg 6. 11. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins Esja fór frá Reykjavík kl. 20.00 í gærkvöldi austur um land í hring ferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 annað kvöld til Vest- mannaeyja. Blikur fer frá Akur- eyri í dag til Austfjarðahafna. Herðubreið er á leið frá Djúpa- vogi til Reykjavíkur. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðar- hafna á fimmtudaginn. Skipadeild SÍS Arnarfell er í Borgamesi. Jökul- fell er í Hull, fer þaðan til Rotter- dam. Dísarfell fór í gær frá Rotter- dam til Hornafjarðar. Litlafell er við olíuflutninga á Faxaflóa og Breiðafirði. Helgafell fór í gær frá Stettin til Rotterdam og Hull. Stapafell fer væntanlega á morg- un frá Austfjörðum til Rotterdam. Mælifell fór 28. okt. frá Raufar- höfn til Helsingfors. Flugfélag íslands Millilandaflug: Gullfaxi fer til Lundúria kl. 07:00 í dag. Væntan- legur til Keflavíkur kl. 13:10 í dag. Vélin fer til Kaupmannahafnar kl. 14:20 í dag. Væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 21:10 i kvöld. Snar faxi fer til Vagar, Bergen og Kaup mannahafnar kl. 9:40 í dag. Vænt- anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 21:30 á morgun. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 á morgun. Inanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til .Vestmannaeyja (2 ferðir), Akureyrar (2 ferðir), ísa- fjarðar, Egilsstaða. Patreksfjai'ðar, Húsavíkur, Raufarhafnar og Þórs- hafnar. Loftleiðir hf. Leifur Eiríksaon er væntanlegur frá New York kl. 0900. Heldur á- fram til Luxemborgar kl. 1000. Er væntanlegur til baka frá Luxem- borg kl. 0115 í nótt. Heldur áfram til New York kl. 0215. Bjarni Her- jólfsson fer til New York kl. 2415 í nótt. Hf. Jöklar Hofsjökull lestar á Nýfundna- landi, fer þaðan væntanlega á morgun til Grimsby. Vatnajökull lestar í Neskaupstað, fer þaðan I kvöld til Bergen. Hafskip Langá er í Lysekil. Laxá fór frá Rotterdam 27. til Reykjavikur. Rangá fór væntanlega frá Ham- borg í gær til Hull og Reykjavík- ur. Selá er í Belfast. Marco er í Vestmannaeyjum. GENGISSKRÁNING Mr. 82 - 23. október 1967. Einin 1 Sterllngspund 1 Ðandar. dollar 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Jíorskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Fr. frnnkar 100 Ðelg. frnnkar 100 Svissn. frankar 100 Gyllinl 100 Tékkn. kr. 100 .V.-þýzk mörk 100 Lírur 100 Austurr. sch. 100 Pesetnr 100 Reikningskrónur- Vöruskiptolönd 1 Relkningspund- Vörusklptalönd Knup Sala 119,55 119,85 42,95 43,06 40,00 40,11 618,85 620,45 600,46 602,00 830,05 832,20 1.028,12 1.030,76 875,76 678,00 86,53 86,75 989,35 991,90 1.194,50 1.197,56 596,40 598,00 1.072,84 1.075,60 6,90 6,92 166,18 166,60 71,60 71,80 99,86 100,14 120,25 120,55 3^ Dreyting frá síðustu skráningu ww • imimi u,»,» > ■ « > « « » ■ « >,» « I Nýtt fhmerki Póststjórnin gefur út tvö ný líknarfrímerki, annað með mynd af sandlóuhreiðri, á kr. 4.50, og hitt með mynd af rjúpnahreiði, á kr. 5.50, Útgáfudagur er 22. nóv. 1967. Þau eru marglit, stærð 22x36 mm, og 50 stk. arkir. Þau eru sól- prentuð hjá fyrirtækinu Courvois- ier S.A., La Chaux-de-Fonds, Svisa. Vöggusett áteiknað. Ungbarnafatnað- ur, Sængurfatnaður í úr- vali Húllsaumastofan, Svalbarði 3 - Sími 51075. Trésmiði Vinn alls konar innanhúss trésmíði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. — Sími 16805 eftir kl. 7 síðd. Kefíavík Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð, reglusömn. Uppl. í síma 2391 eftir kl. 7 e. h. Gullarmband (keðja) tápaðist í verzlun við Laugaveginn sl. fimmtu- dag. Uppl. í síma 13197. íbúð til leigu Atvinna 4ra herb. á góðum stað. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „25 — 294“. Loftskeytamaður óskar eft- ir átvinnu, margt kemur til greina. Sími 20884. Til sölu Husquarna þvottavél með suðu í góðu lagi. Verð kr. 4.700. Einnig apaskinns- jakkí nr. 42 sem nýr, verð 500 kr. Sími 40045. Mann um fimmtugt vantar létta vinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á föstudag merkt: „1967 — 195“. Stýrimann, Hestur II. vélstjóra og matsvein vantar strax á togbát frá Hafnarfirði. Uppl. í síma 51119. Reiðhestur, 7 vetra til sölu. Uppl. í síma 24563 eftir kl. 7 á kvöldin. í Atvinna óskast íbúð til leigu Kona óskar eftir atvinnu frá kl. 8—12 f. h. Uppl. í síma 17422. 4ra herb., sólrík og á góð- um stað. Laus strax. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Góð umgengni 267“. Sjónvarpsloftnet Kápur til sölu Annast uppsetningar og viðgerðir og breytingar fyr ir Keflavíkurstöðina. Uppl. í símum 36629 og 52070. Díana, Miðtúni 78, slimi 18481. Til sölu Eldhúsinnrétting til sölu froskkafarabúningur með öllu tilheyrandi. Einnig dekk 600x15. Uppl. í síma 50667. Rafha eldavél og tvöfaldur vaskur geta fylgt. Tækifær isverð. Uppl. í síma 32321 kl. 1—2 og kl. 8,30—10. Til leigu stórt og gott herb. með inn byggðum skápum, og að- gangi að baði og síma. — Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 51382. Buxnasalan Seljum í dag og næstu daga smágallaðar mjaðmasíðbux ur í kven- og unglinga- stærðum. Mjög hagstætt verð. Buxnasalan, Bolholti 6. Frímerkjasafnarar vil komast í samband við frímerkjasafnara sem vill skipta á íslenzkum frí- merkjum gegn svissnesk- um. Tilboð sendist merkt: „5908“. Tökiun að okkur smíði á eldhúsinnrétting- um, klæðaskápum og fl. — Gerum föst verðtilboð. Trésmíðaverkstæði Þorv. Bjömssonar, sími 35148. Skrifstofuherbergi til leigu nú þegar. Hentugt fyrir lögmann, endurskoð- anda eða svipaða starfsemi. Uppl. Ingi Ingimundarson, hrl., Klapparstíg 26, sími 24753. Arkitekt — íbúð Erlendur Arkitekt óskar eftir lítilli íbúð í nokkra mánuði. Uppl. í síma 35006 eða í síma 36065. — Teikni- stofa Skarphéðins Jóhanns- sonar. EBINi/VIMGRUIMARGLER BOUSSOIS INSULATING GLASS er heimsþekkt fyrir gæði. Verð mjög hagstætt. Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER 2-4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, hcildverzlun, Sími 2-44-55. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.