Morgunblaðið - 31.10.1967, Síða 16
16
MORÖUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. OKT. 1997
Slðbótargrei nar Lúthers
sem festar voru upp á hurð hallarkirkju í Wittenberg 31. okt. 1517
Dyr hallarkirkjunnair í Wittenibelrg: einu og þær eru mú.
AF kærleika ag áhuga á upp-
lýsingium uim sannleikann, mun
opinberlega rökrætt verða um
neðansikráðar [greinar] í Witt-
enberg undir forsæti æruverð-
ugs Föður, Dr. Martieins Lút-
hers, meistara 1 frjálsum list-
um og helgri guðfræði, fasta-
kennara sama staðar 1 síðar-
nefndum fræðum.
Fyrir þá sök fer hann þess
á leit við þá, sem ekki geta
rökrætt við oss nærstadda, að
þeir leggi fram mál sitt skritf-
lega, þótt fjairverandi séu.
í nafni Drottins vors Jesú
Krists. Amen.
I. Þegar Drottinn vor og
meistari Jesús Kristur sagði:
Gjörið yfirbót o.s.frv. þá vili
hann að allt líf hinna trúuðu
sé stöðug yfirbót.
2. Þessi orð geta ekki átt við
hina sakramentölu yfirbót (þ.
e. skriftir og fullnægjugjörð,
framkvæmda gegn um emlbætti
presta).
3. Þó eiga þau ekki eingöngu
~ við hina innri [yfirbót]. Miklu
fremur er innri ytfirbót einskis
verð, ef hún kemur ekki til
vegar margvislegri dieyðingu
holdisins hinu ytna.
4. Refsingin varir þess vegna
svo len'gi sem sjáLfsfyrirlitning
in (það er hin sanna innri yf-
iríbót), sem sé ál'lt til inngöngu
í himnaríki.
5. Páfinn vill hvorki né get-
ur veitt eftirgjöf á neinurn refs
ingum umfram þær, sem hann
hefir á lagt að eigin vilja, eða
eftir [kirkjuréttarlegum] regl-
um.
6. Pá:fi getur enga sekt fyr-
irgefið, ncma með því að til-
kynna og staðfesta að hún sé
af Guði fvrirgefin, eða að svo
miklu leyti sem hann fyrirgef-
ur í þeim tilfellum, s'em falin
eru sjálfum honum. En væri
þetta fyrirlitið, þýddi það var-
anlega vist í sekt syndarinnar.
7. Guð fyrirgefur engum'
syndina, nema þeim sem hann
■ auðmýkir með því að gera
hann í öllu undirgefinn prest-
inum, staðgengli sínum.
8. Yfirbótarákvæðin eru ein-
ungis lögð á lifandi menn, og
ber á enga lund að leggja þau
á deyjandi manneskjur.
9. Þess vegna gjörir Hieilag-
ur andi vel, fyrir meðalgöngu
Páfa, að undan skilja í ákvæð-
unum dánartilfelli og neyðar-
ástand.
10. Óviturlega og illa breyta
þeir prestar, sem halda að deyj
andi mönnum kirkjulegum yf-
irbótarreglum til fullnægingar
í hreinsunareldinum.
II. Þessu illgresi, að breyta
kirkjulegum yfirbótarákvæðum
í hreinsunareldsnefsingar, virð-
ist hafa sáð verið mejðan bisk-
upar sváfu.
12. Kirkjuleg yfirbótarákvæði
voru fyrrum ekki lögð á menn
eftir aflausn, heldur á undan,
að vissu marki sem próf raun
sannrar iðrunar.
13. Deyjandi menn eru und-
an öllu slíku leystir og eru þeg
ar dánir frá öllum yfirbótar-
ófcvæðum, og eru þar með laus
ir undan þeim.
14. ófullkomin lækning [synd
ar] eða ófullkominn kærleik-
ur deyjandi manneskju hlýtur
eðli samkvæmt að valda ótta,
að sama skapi meiri sem hið
fyrra hafði miður verið.
15. Þessi ótti og hræðsla
(þótt þagað sé um annað) er
• í sjálfu sér nóg til að valda
refsingu hreinsunarelds, þar
tsem hún nálgast mjög skelf-
ingu örvæntingar.
16. Helvíti, hreinsunareldur
og himinn virðast mér hvert
öðru álíka mismunandi og ör-
vænting, viðliggjandi örvænt-
ing og vissa [um hjálpræði].
17. Óhjákvæmilegt virðist að
um leið og dregur úr hrelling-
um sálnanna í hreinsunareld-
inum, aukist kærleikur þeirra.
18. Hvorki virðist það sann-
i
að af skynsamlegum ástæðum
né af Ritningunni að [þessum
isálum] sé meinað að ávinna
isér verðleika eða vaxa í kær-
leika.
19. Jafn ósannað mál virðist
það vera að þær, sumar eða
allar, séu öruggar og viissar um
hjálpræði sitt, þótt vér séum
öruggir.
20. Þannig álítur Páfi að með
„allsherjar afláti“ sé ekki blátt
áfram átt við lausn frá öllum
refsingum yfirleitt, heldur að-
eins þeim, sem hann hefir sjálf
ur við lagt.
21. Þess vegna villa þeir af-
látsprédikanir um fyrir mönn-
um, er segjar að fyrir aflát
Páfa sé maður leystur og frels-
aður frá öllum refsingum.
22. Þvert á móti gefur hann
sálum í hreinsunareldinum
ekki upp neinar refsingar, sem
þær hefðu átt að sæta í þessu
lífi sam.kvæmt kirkjulegum regl
um.
23. Ef mögulegt er yfirleitt
að gefa nokkrum manni upp
allar nefsingar, þá vissulega að
eins hinum fullkomnu, það er,
mjög fáum mönnum.
24. Þess vegna hlýtur meiri
hluti lýðsins að dragast á tál-
ar af kærulausum og sikrum-
kenndum loforðum um aflát.
25. Sama vaitd sem Páfi al-
rnennt hefir yfir hreinsunareld
inum., það hefir og sérhver bisk
up og prestur innan síns bisk-
upsdæmis og prestakalls sér-
staklega.
26. Páfi gerir vel í því að
veita sálum fyrirgefningu, ebki
með lyklavaldinu (sem hann
hefir efcki að því er hreinsun-
areldinn varðar), heldur með
fyrirbænum.
27. Manna verk prédika þeir,
sem segja sálina frjálsa strax
og hljómar í skilding þeim,
sem kastað hefir verið í kass-
ann.
28. Öruggt er að þegar skild-
ingur hljómar í kassa, kanna
ágirnd og nizka að aufcast. En
fyrirbæn kirkjunnar ein er
Guðs vilji.
29. Hver veit, hvort allar sál
ir í hreinsunareldinum óska
sér lausnar, eftir því sem sagt
er um þá dýrlingana, Severin
og Pacalis?
30. Enginn er öruiggur um
næga einlægni iðrunar sinnar,
og miklu síður um eftirfylgj-
andi heildarlausn frá syndum
sínum.
31. Svo sjaldgæfur sem sann
iðrandi maður er, þá er viðtak-
andi sannrar syndaaflausnar
það ekki síður, það er afar
sjaldgæfur.
32. Um eilífð fyrirdæmir, á-
samt kennifeðrum sínum, munu
þeir, sem hyggjast að verða ör
uggir um sáluhjálp sína fyrir
aflátsbréf.
33. Vara skyldu mienn sig á
þeirn, sem segja að þetta af-
lát Páfa sé ómétanleg Guðs
gjöf, fyrir hverja maðurinn
muni friðþægður verða við
Guð!
34. Því þessar velgjörðir af-
látsins taka aðeins til refsinga,
sem menn hafa við lagt, til að
þekn skuli fullnægja sakra-
mentalt.
35. Enga kristna [kenningu]
prédifca þeir, sem boða að fólk,
sem kaupa vill sálna/bréf eða
aflátsibréf, þurfi ekki iðrunar
við.
36. Sérhver sannkristinn mað
ur á sér rétt til fullrar lausn-
ar frá refsiákvæðum og sekt,
án nokkurra aflátsbréfa.
37. Sérhver kristinn maður,
hvort heldur lífs eða látinn á
hlutdeild í öllum gæðum Krists
og kirkjunnar, fyrir Guðs gjöf,
einnig án aflátsbréfa.
38. Lausn fyrir meðvirkni
Ráfa ber þó engan veginn að
fyrirlíta, því hún er (svO sem
ég sagði), yfirlýsing um fyrir-
gefningu Guðs.
39. Það er afar erfitt, jafn-
vel fyrir lærðustu guðfræðinga,
að vegsama fyrir lýðnum hvort
tveggjá í senn, mikilileik afláts
ins og sanngildi sannrar iðr-
unar.
40. Sönn iðrun þráir aifplán-
un synda og hefir á henni mæt
ur, en ríbulegt aflátsframíboð
dregur þar úr og fær menn
til að hafa [afplánun synda],
a.rn.k. við sum tækifæri.
41. Með gát ber að prédika
postullegt aflát, svo að fólk
leiðist ekki í þá villu að taka
það fram yfir önnur góð verk
kærleikans.
42. Kenna ber kristnum
mönnum að það sé ekki mein
ing Páfa að lausn fengin fyrir
aflát sé á neinn hátt samlbœri-
leg við verk miskunnseminn-
ar.
43. Kenna ber kristnum
mönnum að sá sem gefur fá-
tæku fólfci eða lánar þurfandi,
gerir betur en þótt hann keypti
aflát.
44. Því að mieð kærleiksverk
um vex kærleikurinn til náung
ans og manneskjan verður
betri af, en verður sízt betri
fyrir aflát, heldur aðeins frjáls
ari undan refsiákvæðum.
45. Kenna ber kristnum
mönnum að sérhver, sem sér
einhvern þurfandi, og vanrækt
an, en samt greiðir fé fyrir af-
lát, ávinnur sér enga aflausn
frá Páfa, heldur reiði Guðs.
46. Kenna ber kristnum
mönnum, að hafi þeir ekki um
fram eigin þarfir, beri þeim að
halda því nauðsynlega til heim
ilis síns, en á enga lund sóa
því fyrir aflátsbréf.
47. Kenna beri kristnum
mönnum, að kaup aflátsbréfa
eru frjáls, en ekki fyrirskipuð.
48. Kenna ber kristnum
mönnuim að því meir sem Páfi
g'efur sig að aflátsveitingum,
því frernur þarf hann á guð-
rækilegri fyrirbæn að halda en
skjótfenignum peningum.
49. Kenna ber kristnum
mönnum að aflát Páfa eru gagn
leg, meðan menn setja ekki
traust sitt til þeirra, sem skað-
1-egust af öllu, ef menn glata
guðhræðslu sinni út af þeim.
50. Kenna ber kristnum
mönnuim, að vissi Páfi af fé-
græðgi aflátssalanna, vildi
hann fremur að basilika Heil-
ags Péturs brynn-i til kaldra
bola en að hún væri smiðuð
úr húð, holdi og beinum hans
ei-gin sauða.
51. Kenna ber kristnum
mönnum að Páfi myndi, eins og
honum og skylt væri, jafnvel
selja basiliku Heilags Péturs
(ef nauðsyn til bæri) til að
gefa af eigin fé þeim mörgu,
er sumir aflátssalar féfletta.
52. Fánýtt er traust á sálu-
hjálp fyrir aflátsbréf, enda þótt
aflátsforstjórinn — já enda þótt
Páfi sjálfur — setti sálu sína
að veði fyrir þeim.
53. Óvinir Krists og Páfa eru
þeir, sem með aflátsprédikun
bjóða að Guðs orð skuli gjör-
samiega niður þaggað í sumum
kirkjum.
54. Rangindi eru frarnin gagn
vart Guðs orði þegar í einni
og sömu ræðu er varið lengri
tíma eða jafn löngum til afláts
og til þess [að boða Guðs orð].
55. Það hlýtur að vera ætlun
páfa að sé aflátið (sem er mjög
lítilvægur hlutur) hátíðlega
boðað í einni klukfcu, einni
skrúðgöngu og einu helgisiða-
formi, þá sé fagnaðarboðskapur
inn, (sem er hið æðsta af ölilu)
prédikað með hundrað klukk-
um, hundrað skrúðgöngum og
hundra helgisiðaformum.
56. Þeir fjársjóðir kirkjunn-
ar, sem Páfi veitir aflát úr,
eru hvorki nægilega skilgreind
ir né kynntir fyrir lýð Guðs.
57. Það er vissulega greini
legt að þeir eru ekki timan-
l'egir, því flestir prédikarar
strá slífcu ekfci gálauslega um
isig, heldur draga þá m iklu
fremur saman.
58. Ekki eru það heldur verð
leikar Krists eða dýrðlinganna,
því án aðstoðar Páfa verfca þeir
náð í hinum innra manni, en
knossfestingu, dauða og Hel
hinuim ytra.
59. Heilagur Lárentíus
nefndi hina fátæku „fjársjóðu
kirkjunnar", en mœlti á máli
sinnar eigin aldar.
60. Án nokkurrar ofdirfsku
segjum vér að þessir fjársjóð-
ir séu lyklavald kirkjunnar,
(sem verðleikar Krists hafa
veitt henni).
61. Það er því girieinilegt að
tiíl efirgjafa refsinga og afl-
lausnar í sérstökum tilfellum
dugir vald páfa eitt saman.
62. Kirkjunnar rétti og sanini
fjársjóður er hinn allra helg-
asti boðskapur um dýrð Guðs
og náð.
63. En þessi fjársjóður er
eðiilega mjög illa séður, með
þvl að hann setur hina fyrstu
síðasta.
64. Sjóður aflátsin® er eðli-
ilega mjög vel siéður, því að
hann setur hina síðustu fyrsta.
65. Þess vegna voru fjársjóð
ir fagnaðarlboðskaparins net,
sem menn forðum veiddu með
auðuga menn.
Fjlársjóðir aflátsins eru net,
sem menn veiða nú með auðæffi,
almennings.
67. Aifllátið, sem prédikarar
þess vegsama svo sem háleit-
ustu náðargæði, nýtur skiljan-
lega svo mikils álits saikdr þess
ávinnings, sem það gefur.
68. í reynd er það samt mjög
lítilvægt náðaratriði miðað við
Guðs náð og trúarsamfélag ið
fyrir krossinn.
69. Biskupar og prestar eru
skyldir til að taka með alliri
virðingu við urniboðsmönnum
postullegs aflláts.
70. Ennfremur ber þeim að
halda opnum augum og eyrum
til að umboðsmenn þessir pré-
di-ki ekfci eigin heilaspunia í
stað erindis Páfa,
71. Sá sem talar gegn sann-
indum páfalegs afláts, veri
bannsettur og bölvaður.
72. Sá sam setur sig uipp á
móti dremlbilæti og léttúðartali
aflátssalanna, sá veri biessað-
ur.
73. Svo réttilega sem Pá/fi
beinir banngeisla sínum gegn
þekn, sem fara sviksamlega
fram í aflátssölunni,
74. Svo mifclu fremur mun
hann með banngieislanum hitta
þá, sem undir yfirskini afláts
beita brögðum gegn heilöguim
kærleik og sannleika.
75. Að álíta afllát Páfa svo
öflugt að það gæti veitt synda
lausn manni, er amánað hefði
Guös móður — s'ern er ómögu
legt — það er að láta sem óð-
ur.
76. Þvert á móti segijum vér
að páfalegt aflát geti jafnvel
ekki aflmáð hina minnstu yen-
ialsynd, að því er tekur til sekt
ar hennar.
77. Að segja að jafnvel Heil
agur Pétur [ef hann væri pátfi
nú], igæti ekki veitt neina
meiri náð, er að lastimæla bæði
gegn Heilögum Pétri og gegn
Páfa.
78. Hér á rnóti segjum vér, að
núverand'i og sérhver Páfi ann
ar, hafi stærri náðargáfur en
þessar, það er fagnaðarboðskap
urinin, dyggðirnr, lækningagáf-
ur o.s.frv., svo sem skrifað
sitendur í I. Kor. 12.
79 Að segja aflátskrossinin,
uppreistan í kirkjunni, sfcreytt
an páfaleguim skjaldarmerkj-
uim, j'afn áhrifaríkan krossi
Krists, það er guðlast.
80. Biskupar, prestar og guð-
fræðingar, þeir sem viðgang-
ast láta að slíkar ræður sé
fluttar lýðnum, muni verða að
gera reikningsskil fyrir það.
81. Þess háttar [freklegar
og] ósvífnar aflátsprédikanir
valda því að það feíllur jafn-
vel lærðum mönnum þungt að
halda uppi vörn fyrir heiðri
Páfa gegn stoopræðum eða
slyngri gagnrýni leikmanna.
82. Sem dæmi: Hvers vegna
tæmir Páfi ekki hreinsunareld
inn aif heilögum kærleika sín-
uim og vegna átakanlegrar
neyðar sálnanna, er væri hið
mesta réttlætismál, þegar hann
leysir þaðan ótal sálir fyrir
allra auðvirðilegustu peninga,
sem gefnir eru til byggingar
einnar kirkju, það er af mjög
léttvæguim ástæðum?
83. Ennfremur: Hvers vegna
er áfram haldið sálumessuim og
ártíðamessum framliðinnai, og
greiðslum fyrir þær ebki afltur
skilað, né leyft að taka þær
aftur, þegar það reyndar er
ranigt að biðja áfram fyrir
þeim, sem þegar eru endur-
leysitir?
84. Ennfremur: Hvers kionar
ný guðrækni er það fyrir Guði
og Páfa að láta guðleysingja
og fjandmanni haldasit það
uppi að afleysa guðrækna og
guði þófcnanlega fyrir peninga,
af afleysa þó ekki sjálfir þessa
guðræknu og elskuðu sál af
fúsuim fcærlei'ka og þörf bennar
sjálfrar?
Framhald á bls. 24
I