Morgunblaðið - 31.10.1967, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. OKT. 1967
17
Lúther boðaði frelsi til að kenna
samkvæmt sannfæringu og samvizku
IJr fyrirlestri prófessors IVIagnúsar Más um
siðskiptin á Háskólahátíð
Á Háskólahátíðinni fyrsta vefcr
ardag fikitti práfessor Magnús
ÍMiár Lárus'son fiyrirlesfcur um
siðskiptin. Hér á efitir verða
birtir baÆlar úr þestsuim fiyrir-
'lestri prófiessors Magniúsar. í
uppli aifi máls sóins komst hann
■að orði á þessa leið:
— Svo er talið, að á þessu
ári séu liðin 450 ár frá siiða-
stoipfcunum, nánar tiltekið
hinn 31. oktober n.k. og að
upph afsmað ur þeirra sé Mar-
teinin Lúther. Hér er um
gaimla venju að ræða, því í
sjálfu sér kynni að mega
benda á önnur ártöl, sem væru
eins þýðkigarmitoil. Frá sjónar-
miði toáistoóla er afureðílilegt
að leggja átoerzilu á ártalið
■1617, þvi einmitt þá lagði Lút-
’her fram hinar 95 greinar sín-
ar samtovæmt akademístou
firelsi sínu til sóknar og varn-
ar málstað sínum, árásinni á
aflátssölu Jóhanns Tetzels.
Œ>að hefiur löngum verið tal-
ið, að Lúther hafii í fyigd með
ritara sinum Jóhanni Sdhneid-
er, kölluðum Agricola eða bónd
anuim frá Eisleben, fæðingar-
borg Lúthers, neglt hinar 95
greinar í latínuimáli stuttu
fiyrir hádegi á norðurdyr hall-
ankirkjunnar í Wittenberg.
Hvað sem þessu líður sögu-
lega um tíma og stað þessarar
gjörðar; þá er það staðreynd,
að Lúther sendi vinum sínum
endurrit þessara greina sinna
hinn 11, nóvemher og toomu
iþær út á prenti í þeim sama
mánuði í Leipzig og Magde-
iburg, og stuttu síðar í Núrn-
iberg og Basel.
Aðferð þessi, að auglýsa um
ræðuefni á norðurdyruim þess-
iarar kirkju var engan vegiinn
óvanaleg. Það var alvanalegt í
há'skólalíifinu og Lúther var
þess fullviss, að hann myndi
hljóta stuðning páfia, þegar
hann hefiði flett ofian af mis-
notkun aflátsins. Hann hafði
varla hugmynd um það þá,
toversu víðtækar afleiðingarn
ar m.yndu verða af þessari
■gierð sinni, enda er inngang-
•urinn að greinuum 95 einfald-
ur og hógvær, og mætti leggja
hann út eitthvað á þessa leið:
„Vegna mikillar löngunar
til að leiða sannleikann í ljós
mun það, sem hér er skrifað
verða rökrætt í Wittenburg
'Undir fiorsæti virðulegs bróð-
ur Marteins Lúthers, magister
artium et sacraietheologiae og
kennara í þessum fræðum.
Hann biður því alla þá, sem
geta ekki verið viðstaddir og
rökrætt við hann í mæltu
máíli, að gjöra það í rituðu
miáli. í nafini drottjns vors Jesú
Krists. Amen“.
Þessi einíaldi inngangur sýn-
ir, að Lúther ætlaðist til að
kæmust af stað rökræður inn-
an hins akademíska ramma,
en ektoi að hefja byltingu, sem
toæmi Evrópu í uppnám og
markaði þáttaskil í sögunni.
Svo varð samt raumin á.
í fiorsögu Lúthers var ekto-
ert, sem benti til, að hann
yrði ein af höfiuðpersónum
sögunnar síðar meir. Hann
fiæddist 10. nóv.1483 í Eisile-
ben afi firjálsum bændaættum.
Faðir hans var reyndar etoki
bóndi heldur námumaður. Frá
sijötta árimu til hins fjórtánda
var hann í skólanum. í Mans-
field, en þar á efitir í Eisenach,
þar sem hann einkum stund-
aði latínu og var til húsa hjá
fjölskyldu, að nafini Lotta, þar
sem hann hjálpaði syni hjóm-
anna við skólanámið og haíði
þann veg uppeldi sitt. Að nám
inu loknu í Eisenach kom
hann í april 16011 til hástoól-
ans í Erfurit, sem var í mjög
góðu áliti. Þar stundaði hamn
mám. í heimspetoiidieild í mál-
fræði, rökfiræði og rökvísi,
reikningslist og stjörnufiræði
auk hljómlistar og lauk námi
sínu þar 1505 sem magister
artium. Þar kynntist hann
fyrtst ritum Aristótelesar. Það
var vilj'i fiöður hans, að hann
héldi áfiram námi við hina
æðri lagadeild.
Síðan rekur próiflesisor Magn-
ús Már hvernig æðri máttar-
vöílld að sögn gripu imn í liíf
Lútheris og breyttu lífisstefnu
hans. Hann gerðiist Ágústínus-
areinsetumaður í Erfiurt gegn
viija fiöður síms, var síðan
fluttur til háskólans í Witten-
berg, þar sem hann lauto diokt-
orsprófi í guðfræði árið 1612,
og hófi feril sinn sem bemnari
í þeirri grein.
Prófiesor Magnús segir síð-
an:
— Lúther var efafiull og leit
andi sál. Að svo mitolu leyti
sem stoilningur hams og mám
náðu til, átti hjálpræðið að
vera fólgið í því, að skilningur
mannsins gæti fleðrnt hinar
kristnu trúarsetningar eims og
kaþólskan hafiði sett þær fram.
En hversu mjög sem hann ein-
beitti sér að þessu marki, þá
var það otfar mætti hams. Hann
gat al'drei losað sig við synd-
ar- og sek'tarvitund, sem sett-
iist að honum og eyddi þeim
friði, sem hjálpræðinu ætti að
fylgja etftir. Skyndilega árið
1613, fjóruim árum áður en
hann kemur fram í sviðsljós-
ið, fékk hann hina býltingar-
kenndu hu'gmynd úr bfbiíunni
sjiáHtfri, í Rómverjatoréfinu 1:17:
„Hinn réttláti mun lifia fyrir
trú“.
Þessi er grundvöllur Lút-
hers. Guð er svo óendanlega
mikill, að maðurinn getur etoki
streitzt við að skilja hann og
líkjast honum. Maðurinn verð-
ur að fallast á almætti Guðs
og setja traust sitt á vilja Guðs
tid að bjarga ho%um. Þetta er
kenning, sem þá var andtoverf
þeirri algengu kaþólsku kenn-
ingu um verkaréttlætingu, að
maðurinn yrði að framkvæma
siér meðvitandi viljaathafnir í
góðgerðum og guðsþjónustu-
gjörðum ti.1 þess að frelsast,
vera talinn réttlátur. Að skoð-
un Lúfchers nægði trúin ein,
traustið eitt. Með öðrum orð-
um var einstaldingurinn sjálf-
um sér lögmál, eingöngu bund-
inn af eigin samviztou. Tid þess
að lpsna við hinar rómiversku
kennisetningar varð Lúther að
losa eistaklinginn við allar
ken nisetningar.
Síðan segir prófessor Magn-
ús, að þetta hafi í rauninni
ekki verið nýmæli í kirkj-
unni og Lúttoer hafi sjálfur
orðið fiorviða, er hann komst
að raun um, hversu marga
íyrirrennara hann hafii átt.
Síðan segir orðrétt:
— En þá má spyrja, hvernig
á því skuli standa, að þessi leit-
andi munkur í klefa sínum að
lausn vandamála líflsins, skuli
á árunum 1517 til ’20 verða sá
maðuninn sem. hæst gnæfiir í
Þýzkalandi?
Ástæðan er sú, að heiðar-
leiki Lútíhers og áköf löngun
að tjá öðruim þau sannindi,
sem hann hafði fundið, kornu
honum til að opin'bera boðskap
sinn á þeirri stundu, sem þjóð
félagsástæður í Þýzkalandi
gerðú að verkum, að þessi
hinn nýi boðskapur setti allt
í bál og brand. Lúfcher, sem
í KLefa sínum hafði barizt við
sál sína tiil að taka himnaríki
með álhlaupi með vonaaðtferð-
um kaþólskunnar, hafði kom-
izt að raun um, að annað væri
réttara en leið kaþólskunnar
leiddi menn afivega og þá iá
Þýztoaland allt til fióta hon'um.
Það má að sönnu siegja, að
Lúttoer var aðeins að hálfu
siðskiptin: hinn helmingurinn
var ástand þjóðfélagsins í
Þýzkalandi 1517. Á miðöldum
hafði Þýzkaland verið auðugt
land, ásamt Ítalíu. Og enda
þótt verzlunin væri nú að
hverfa í norðvestur- og vest-
uráfct voru miðstéttirnar enn
aiuðugar, þótt afleiðingar hinna
miklu landtfunda Evrópumanna
væru farnar að setja sín spor
og Þýzkaland væri á niður-
leið í annars flokk9 sfcórveMi.
Miðstéttirnar hötfðu þrátt fyrir
ailt ekki bolmagn til þess að
sameina landið í eina heild.
Lengst kamast þær í því að
efla furstana, hvern í síniu
ríki. En kirkjutoöfðingj arnir
héldu stórum lénum innan um
furstadæmin, siumum af beztu
löndm Þýzkalands og þaðan
runnu árlega miklar tekjur til
páfastólsins. Og svo voru ríkis-
riddararnir, sem eingöngu áttu
sér keisarann fyrir yfirmann
og höfðu haft hlutverk innan
lénsskipulagsins forna sem
hermenn, en voru nú nánast
neyddir til að hafa framfæri
sitt af nánum. Og enn voru svo
hinar frjálsu borgir, sem og
játu'ðu keisarann sem yfirvald
en stóðu markvisst gegn furst
unurn.
Allt var á hverfanda hveli
og í upplausn.
Bændastéttinn var mikið til
ánauðug, eintoum í Norður-
Þýzkalandi, þar sem furstarn-
ir voru voldugir, en í Suður-
Þýzkalandi var órói mikill í
bændum. Kom þar iðulega til
blóðugra átaka og er etftir-
tektarvert, að foringjar bænda
voru oft sveitaprestarnir. Þeir
gátu ekki gert sér neinar vonir
um frama, frekar en bóndinn,
þar sem öll æðri kirtojuleg em-
bætti voru í höndum aðals og
fursta.
Síðan segir prófiesisor Magn-
ús, að frelsislöngun manna hafi
tekið á sig trúarlega mynd
hjá kaupmönnum og bændum,
en meðaíl lærðra manna tók
frjálslyndur húmanismi sér
bólfestu. Hann segir ennfrem-
ur, að frelsi’slöngunin hafi
einnig birzt í þjóðerniskennd,
í ást til Þýzkalands, m.a. hafi
Gyðingar verið hataðir, sum-
part af því þeir voru útliendir.
Árið 1617 leifcuðu Þjóðverjar
að eintoverju þvi sem gæti ver
ið einingartákn firelsiis síns.
Annars vegar var toeiisarinn,
sem ríkiisriddararnir og borg-
irnar, og háklerkanir og bænd
ur settu traust sitt á. Hatur á
kirkjuihöfðingj'um, prelátum
og páfa var almennt.
Síðan segir orðrétt:
En hvorki virðing fyrir keis
aranum né hafcur á kirkjunni
var til full's fcjáning óánægju
og þrár hinnar þýzku þjóðar.
Það féll í hlutskipti Lúfchers
að vem um mokkurra ára bil
íimynd og fiorysta þjóðarinmar.
‘Siðskiptin urðu því til ann-
ars vegar vegna heilabrota
Lútihers og hugsunar um það,
hvernig maðurinn mætti öðiast
hjálpræði og hins vegar vegna
þeirrax sipennu, sem var í hinni
þýzku þjóð. Hvort tveggja
nóði hámartoi og mættist 1617
.vegna aflláfcssölu Jótoanns Tet-
zels. Hún' var að vísu ekkert
■nýfct fyrirbrigði og hafði fræði
■legan grundvöll í búllu Klem-
enzar VI 1343, er nefinist Unig
enitus efitir upphafsorði sínu.
En Alberohe von Branden-
■burg erkibiskup af Mainz hafiði
•getfið bróðurnum Jóhanni Tetz-
•el mjög ýtarlegt erindistoréf
1614, hvernig haga skyldi af-
látssölu. Af því brófii er ljóst,
að eigi var furða, þótt menn
héldu sumir, að þeir með fé
gæfcu keypt sér himnarríkis-
sælu án þess að dveljast í
hreinsunareldinum. En aðrir
sbórtoneyksluðust á að jafnvel
'hinir framliðnu skyldu verða
aflátsins aðnjótandi. Eigi mink
aði gremja manna við það, að
'bankakerfi Fuggers átti að sjá
um yfirfærslurna á gjaldeyr-
inum, en það átti að halda
'háfutn fcetojunum. Afgangur-
inn skyldi ganga til bygging-
ar Péturskirkju þeirrar, sem
nú e r í Róm.
Síðan sagði prófiessor Magn-
ús Már:
Er Lúfcher negldi hinar 96
greinar sínar á kirkjulhurðina
í Wittenburg, þar sem hann
réðist á aflátssöluna og hug-
myndina í heild um aflát, þá
kunngerði hann ekki einvörð-
ungu öll'um Þjóðverjum það,
sem fært hafði honum sjálfi-
um huggun, að hinn réttláti
muni lifia fyrir trú, heldur
opinberaði hann einniig,
hvernig Þjóðverjar voru fé-
flettir af páfastólnum og Fug-
gerei, sem hann orðaði svo um
bankakerfið. Og allt í einu var
þessi hingaðtil óþekkti háskóla
kennari og muntour orðinn fior-
ystu maður heillar þjóðar •—
imynd þjóðerniskenndar. Ridd-
arar eins og Ulrich von Hutt-
en fyl'gdu honum að málum,
Rifclingarnir flugu út um land-
ið. Bændurnir voru með hon-
um, þvi hafði hann ekki boðað
jafnrétti og frelsi sérhvers
ein'staklings. Miðstéttimar
voru með honum, þvi boðaði
toann ekki frelsi undan léns-
og kirtojuvaldi. Furstarnir voru
ekki á móti honum, því ágirnt-
'ust þeir ekki lönd og aiuð
kirkjuihöfðingjanna.
Á móti honum- voru aðeins
kirkjutoöfðingjarnir, en hvaða
máii skipti það, þar sem þeir
'voru hataðir af allri þjóðinni?
1520 samdi Lúfcher og gafi út
þrjá ritlinga, sem* vöktu feikL-
lega eftirfcekt: „Til hins kristna
aðals þýzkrar þjóðar“, „Um
frel'si mannsins" og „Um hina
baibýlónsk'U herleiðingu“. Þár
staðhæfiði hann tilverurétt hinn
ar þýzku þjóðar og frelsi ein-
staklingsins. Þar hellti hann sé1
ytfir ósiðu kirkj.unnar og for-
mælti Fuggerei. Legáti pátfans
sagði 1521, að væri hverigi hægt
að fá keypta bók, sem and-
mælti Lúfcher. Hann væri ein-
ráður í prentsmiðjum og bótoa
verzlunum og orð hans báiruist
jatfnvel til hins ólæsa bónda.
En þetta ástand gat ekki
staðið lengi. Tvær atfleiðingar
rötoréttar af skoðunum Lút-
hens urðu til þess að eyða ein-
ingunni þýzku um hann. Hin
skyndilega eining hafði orðið
á kostnað kirkj.unnar. Því
hversu mjög Lúttoer hélt að
hann væri að bæta kirkjuna
og áliti það svo sjálflsagt, að
einvörðungu þyrfti að beina
aflhygli páfa að þeirri mis-
notkun. og þeim ósið, sem átti
sér stað, þá var hann að vega
í fremsta knérunn rómverstou
kirtojunnar, — vega að presfca-
veldinu sjálfu, sem var hin
sýnilega mynd kirkjunnar. Nú
hélt Lúfltoer því frairn, að mað-
urinn gæti nálgazt Guð sjáltf-
ur án hjálpar eða tilverknað-
a vígs prests. Afileiðingin afi
36. greininni var sú, að sér-
hver kristinn maður hefði
fyrirgefnimgu syndanna efi
hann sannlega iðrast. En
að stooðun Rómar gat það ei'gi
átt sér stað nema fyrir náðar-
meðul'in, sem útheimti þátt-
tök'u prests.
Hann dró sjálflur rökréttar
afleiðingar af skoðunum sín-
um. Hann boðaði hinn al-
menna prestadóm kristimna
manna, að allir eru jafinir og
þurtfa ekki hjálpar annans
manns, jafnvel vígðs prests, til
að nálgast Guð. Hann sagði
einnig, að sérhver maðiur væri
sinn eigin munkur, og að hin-
ir kristnu þyrftu ekki sérstaka
munka til að biðja fyrir sér. Og
svo gekk hann sjáltfur, munk-
urinn, í hjómaband með nunnu
1525.
Hið kaþólska kerfi er sterkt
og fastlega uppbyggt, en sé á
það ráðizt í einn stað, þá er
það saima sem að ráðast á það
alllt. Það var því eigi furða, «ð
1501, er Lúther var bannfærð-
ur, þá höfðu fundizt í ritum
hans 41 villutrúarsetning. En
bannfæringin var fyrsta hætta
þeirri einingu, sem skapazt
hafði í Þýzkalandi, því þeir
sem áfram voru kaþólskiri
hlutu þá að forðast Lútíher
sem heitan eldinn.
Hin afleiðimgin afi s'koðun-
um Lúthers var sú, að fiam-
vindan, sem í bili skapaði ein-
imgu, varð svo til að sundra
stéttunum í blóðugum átoto-
um, þar sem hver reyndi að
fylgja sínu fram og Lútiher
varð skelkaður áhorfandi.
Frelsið, sem harnn hafðr boð-
að og hafði komið á einingu í
bi.li, varð að ótfrelsi, þar sem
h'ver þegn varð að fylgja trú
landsdrottins síns. Ný ofstjórn
var sköpuð á kostnað himnar
gömlu.
Nú í dag virðist bilið milli
hins gamla siðar og hins nýja
vera að minnka, en erfitt er
að átta sig á, hvor aðili leggi
meira að sér í þeim málum.
Það er spurning, hvort hér sé
ekki blátt áfraim um þreytu-
mierki að ræða. Það er spurn-
ing, hvort hin mikla kirkja sé
ekki á villigötum á nýjan leik,
spurning hvort hún tali til
Ijöldans eins og Lúflher gerði,
Framhald á bls. 24
Rithönd Lúthers. Ofanskráð orð ritaði Lúther utan á eintak
af laginu við sálminn „Vor Guð er borg á bjargi traust“, en
það hafði tónskáldið Walther gefið honum í Torgau árið 1530,
enda er Walther höfundur þess lags.