Morgunblaðið - 31.10.1967, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. OKT. 1U67
LOFTORKA SF.
SÍMAR: 21450 & 30190
Tökum að okkur alls konar
framkvœmdir
bœði í tíma-og ákvœðisvinnu
Mikil reynsla í sprengingum
VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA
Loílpressur - SLurðgröíur
Kranar
L Ö G T Ö K
Lögtaksútskurður
að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs héi í sýslunnl
var kveðinn upp 20 október sl.
Lögtök fara fram án frekari fyrirvara á kostnað
gjaldenda, en á ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum
iiðnum frá birtingu þessarar auglýsingar til trygg-
ingar eftirtöidum gjaldföllnum gjöidum ársins 1967
og fyrri ára:
ÞINGGJÖLD:
Iðgjöld til almannatryggingasjóðs, slysatrygginga-
sjóðs skv. 40. gr. atvinnuleysistryggingasjóðs, líf-
eyrissjóðs skv. 28. gr. Alm. trl., framlög sveitar.
sjóða til þessara sjóða, tekjuskattur, eignaskattur,
launaskattur, hundaskattur, sýsluvegasjóðsgjald,
námsbókagjald, iðnlánasjóðsgjald, iðnaðargjald,
kirkjugjald, kirkjugarðsgjald.
BIFREIÐAGJÖLD:
Bifreiðaskattur, bifreiðaskoðunargjald, vátrygg-
ingariðgjald ökumanna, gjöld skv. vegalögum.
Skemmtanaskattur, sælgætis- og flöskugjald.
Gjald af innlendum tollvörutegundum. Tollgjöld,
út. og innflutningsgjöld, Skipulagsgjald, Skipa-
gjöld, skipaskoðunargjald, lestagjald, vitagjald.
Vélaeftirlitsgjald, öryggeftirlitsgjald, rafstöðva-
gjald, rafmagnseftirlitsgjald, fjallskilasjóðsgjald.
Gjöd vegna lögskráðra sjómanna. Söluskattur.
Aukatekjur ríkissjóðs o.fl.
Vextir og kostnaður vegna innheimtu gjaldanna
eru og lögtakshæf.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Einar Ingimundarson.
Bíll er verðmæti, látið
þekkingu okkar tryggja
hag ykkar.
1967 Toyota Crown 2300
5 þ. km.
1967 Peugeot 404 station
Skipti möguleg, ekinn 6 þ.
km.
1967 Fiat 1100 ekinn 7. þ. km.
útb. aðeins kr. 75 þús.
1967 Fiat 124 station 6 þ. km.
1967 Ford Zephyr 4. Skipti
möguleg. Verð lágt.
1966 Taunus 17-M, 2ja dyra.
1966 B.M.W 1800, hagstæð
lán.
1966 Cortina De Luxe.
1966 VW 1300 kr. 95 þús.
1964 Renult R-8.
1964 VW 1200.
1963 Ford Falcon station 4ra
dyra.
1962 Opel Kapitan De Luxe.
1961 Moskwitch, mikið lán.
1957 Consul, lítil útobrgun.
1959 Taunus station kr. 35 þ.
1966 Toyota jeppi. Skipti.
1966 Willy’s jeppi.
1965 Gipsi Diesil kr. 95 þús.
1963 Land-Rover kr. 85 þús.
Úrvalið aldrei meira.
Ingólfsstræti 11.
Sími 15014, 19181.
verður í kvöld 1. nóvember kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu.
Góð kvöldverðlan. — Kaffiveitingar.
NEFNDIN.
Búnaður
Ritað fyrir heimilin af íslenzkum
tæknimönn um
NÝTT BLAÐ um byggingar og innréttingar.
NÝTT BLAD um husbiinað og hoimilistæki.
NÝTT BLAÐ um nýjungar á innlendum og
erlendum markaði.
NÝTT BLAÐ fyrir nt-ytendur um vöruval.
Fyrsta blað á íslandi
sinnar tegundar — kemur ut mánaðar-
lega. — litprentað.
ÓKEYPIS NEYTENDAÞJÓNUSTA.
Áskriftarsími 52550.
Undirritaður gerist hér með áskrifandi að tíma-
ritinu „HÚS & BÚNAÐUR“. — Áskriftargjaldið
er kr. 300,00.
NAFN
HEIMILI
Sendist HÚS & BÚNAÐUR, Pósthólf 1311, Rvík.
L Ö G T Ö K
Lögtaksútskurður
að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs hér í bæ var
kveðinn upp 20. október sl.
Lögtök fara fram án frekari fyrirvara á kostnað
gjaldenda, en á ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum
liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar til trygg-
ingar eftirtöldum gjaldföllnum gjöldum ársins
1967 og fyrri ára:
MNGGJÖLD:
Iðgjöld almannatryggingasjóðs, slysatrygginga-
sjóðs skv. 40. gr. atvinnuleysistryggingasjóðs, líf-
eyrissjóðs skv. 28. gr. Alm. trl., framlag bæjarsjóðs
til þeirra sjóðu, tekjuskattur, eignaskattur, launa-
skattur, námshókagjald, iðnlánasjóðsgiald, iðnað-
argjald, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald.
BIFREIÐAGJÖLD:
Bifreiðaskattur, bifreiðaskoðunargjald, vátrygg-
ingariðgjald ökumanna, gjöld skv. vegalögum.
Skemmtanaskattur. sælgætis. og flöskugjald, gjald
af innlendum tollvörum, tollgjöld, út- og innflutn-
ingsgjald, skipulagsgjald, skipaskoðunargjald,
lestagjahl, vitagjald, vélaeftirlitsgjald, öryggis-
eftirlitsgjald, rafstöðvagjald, rafmagnseftiritsgjald,
fjallskilasjóðsgjald. Gjöld vegna Iögskráðra sjó-
manna. Söluskattur. Aukatekjur ríkissjóðs o.fl.
Vextir og kostnaður vegna innheimtu gjaldanna
eru og lögtakshæf.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Einar Ingimundarson.
Ferðaritvélar
við allra hœfi
rafmagnsritvélar
Ólafur Gíslason & Co.
TAN-SAD
skrifstofustólar
gott úrval
QsTERTnG
peningaskápar
Ingólfsstræti 1A — Sími 18370
(Wíannon WmT)
skjclaskápar
HÖFUM FYRIRLIGGJANDI
MÖPPUR í FLESTAR GERÐ-
IR SKJALASKÁPA.