Morgunblaðið - 31.10.1967, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. OKT. 1907
— Siðabótagreinar
Framhald af bls. 16
85. Ennfremur: Hvers vegna
eru reglur um yfirbót, löngu úr
gildi felldar og dauðar, bæði
í reynd og af notkunarleysi,
aftur gerðar gildandi fyrir pen
inga með leyfisveitingu afláts-
sölu, svo sem væru þær enn
lögmætar og lifandi?
86. Ennfremur. Hvers vegma
byggir ekki Páfi þessa einu
pétursikirkju fremur fyrir eig-
ig fé en fyrir fé fátækra trú-
aðra manna, þar sem fjármun-
ir hans eru nú ríkulegri en
allra auðugasta peninghöfð-
ingja (cuius opes hodie sunt
opulentissimis Crassis crassio-
res)?
87. Ennfremur: Hvað gefur
Páfi eftir eða útdeilir þeim,
sem sökum fullkominnar iðrun
ar eiga þegar rétt á fullkom-
inni fyrirgefningu og hlutdeild
[í öllum andlegum gæðum]?
88. Ennfremur: Hvílíkur á-
vinningur væri það fyrir kirkj
una, ef Páfi gerði hundrað
sinnum daglega það sem hann
gerir nú einu sinni á dag, það
er að veita hvaða trúuðuim
manni sem vera skal þessa af-
lausn og hlutdeild ókeypis?
89. Þar eð Páfi fremur sæk-
ist eftir frelsun sálna en fjár-
monum, hvers vegna fellir
hann þá úr gildi áður útgefin
aflátsbréf, sem eru þó jöfn að
áhrifum og þau áður voru?
90. Að vilja andmæla þessum
samvizkusamlegu rökum leik-
manna með því einu að vísa
til valdsin3, en ekki beita skyn
samlegum rökum, það er að
framselja kirkju og Páfa til
háðungar óvina, og gera kristna
menn óhamingjusama.
91. Ef aflát væri prédikað í
anda Páfa og að hans skapi,
þá myndi greiðast úr málum
þessum öllum, já þau hefðu þá
ekki orðið til.
92. Burt með alla spámenn,
sem segja við lýð Krists: Frið-
ur, friður, og það er enginn
friður.
93. Vel vegni öllum þeim spá
möranum, sem segja við lýð
Krists: „Kross, kross,“ þótt eng
iran kross sé.
94. Hvetja ber kristna menn
til að fylgja heils huigar höfð-
ingja sínum Kristi, gegn um
þjáningu, dauða og Hel.
95. Og miklu fremur ættu
þeir að treysta því, að fremur
beri iran að ganga í himnaríki
gegn uim margar þreragingar en
að treysta á öryggi friðarins.
1517.
---o----
Þýðingin er gerð samkvæm.t
latneska textanum í Weimar
útgáfu verka Lúthers, en höfð
er hliðsjón af tveim þýzkum
útgáfum greinanna, og þeim
fylgt á fáeinum stöðum. Orð
iraraan venjulegra sviga standa
þamnig í frumtexta, en orð inn
an hornklotfa eru til sett til að
gera merkinguna ljósari en
ella.
Á upphafsári siðbótar er
sjónarmið Lúthers í flestum
hið sama sem annarra „sið-
bótarkaþólskra“ manna (Re-
formpartei), nema hvað Lúther
berst gegn misskilningi á eðli
yfirbótar og afláts, og véfengir
kenninguna um verðleikasjóð-
in,n og hugmyndir um vald
páfa yfir hreinsunareldinum.
Margir aðrir en Lúther and-
mæltu aflátsbréfasölu, og Frið-
rik kjörfursti hinn vitri bann-
aði hana á sínu valdssvæði.
Að veraldarsöguleg áhrif
urðu af þessum greiraum, á að
miklu leyti rætur að rekja til
þeirrar miklu þarfar, sem fyrir
þessar hugmyndir var meðal
margra manna, og þeirra við-
burða, sem á eftir fylgdu, og
grein er gerð fyrir í ritgerð-
inrai „Lúther í Worms“. —
Þótt enginn tæki tilboði Lút-
hers um kappræður um þess-
ar 95 greinar, þá komu síðaT
til sögunnar ótal bækur, fund-
ir, aðgerðir og athafnir sið-
bótaraldar, svo sem sagan sýn-
ir.
— Marteinn Lúther
Framhald af 'bls. 18
allt í sölurnar, og er því rétti-
lega nefndur trúarhetja.
Hin greinin er í Galatabréf-
inu (5,1) Til frelsis frelsaði
Kristur oss: Standiff því fastir,
og látiff ekki aftur Ieggja á yff-
ur ánauðarok. Hér er Lúther
til fyrirmyndar. Hann hélt fast
við fagnaðarboðskapinn, og það
frelsi, sem þessi boðskapur
veitti, og horfðist öruggur í
augu við bannfæringu, útlegð-
ardóm og öryggisleysi, var jafn
an við því búinn að verða hand
t'ekinn, píndur og brenndur,
því hann var þegar dæmdur,
frá árinu 1521.
Að halda fast við frelsið —
það er boðskapur, sem þjóð
vor og kirkja má vel taka til
sín á þessum tímum, og leggja
nokkuð á sig til að halda því
— en selja það ekki fyrir svik-
ult sætabrau'ð auðsældarinnar,
heldur skila því óskertu kom-
andi kynslóðum.
Jóhann Hannesson.
— Lúther boðaði
Framhald af þls. 17
ispurning hvort hún tali á þyi
rnáli, sem fjöldinn skilur.
En það hlýtur að vera hverj-
um háskóla ljúft að minnast
hiras forna boðs Lúthers til
rökræðna, því að þar kom
fram hið akademíska frelsi,
sem ass ber að standa vörð
um>. Frelsið til að kenna sam-
kvœmt sannfæringu og sam-
vizfcu.
14. UMferð ensku deildarkeppn-
innar fór fram s.l. laugardag og
urðu úrslit leikjt. þessi:
1. deild.
Arsenal — Fuiham 5—3
Chelsea — West Ham 1—3
Coventry — Sunderland 2—2
Liverpool — Sheffield W. 1—0
Manchester City —- Leeds 1—0
Newcastle — Everton —10
N. Forest — Manchester U. 3—1
Sheff. U. — Wclverhampt. 1—1
Southampton — Burnley 2—2
Stoke — Toítenham 2—1
W.B.A. — Leieester 0—0
2. deild.
Birmingham — Rotherham 4—1
Blackburn — Aston Villa frestað
Blackp>ool — Q.P.R. 0—1
— Fram vann
Framhald á bls. 30
setninga hans. En þessi leikur er
skrautfjöður í hatti Þorsteins —
og án efa munu Stadionmenn
afsaka sig með því að segja frá
jví hve ótrúlega markvörður
Fram hafi varið.
Varnarleikur Fram var mjög
góður, alltaf hreyfanleiki, alltaf
á verði og nú mættu þeir jafn-
ingjum í leikbrotum og hörðum
varnarleik, svo staðan á því
sviði var nokkuð jöfn.
Sóknarleik hefur Fram hins
vegar sýnt betri, einkum lang-
skot og snögar línusendingar. En
bess er að geta að í varnarleik
er sterkasta hlið Stadion.
Liðsmenn Stadion eru skemmti
legir, en enginn ber af nema
„gesturinn" í liðinu, Werner
Gárd. Þeir sýna og þéttan varn-
arleik, sem fyrr segir, sem erfitt
er a'ð kljúfa og einnig hraða og
tilbrigði í uppbyggingu sóknar,
sem þó ekki gaf árangur gegn
Fram — og Þorsteini. — Beztu
menn liðsins eru auk Gárds,
>eir John Hansen, Jörgen Frand
sen, Ole Isaksson og Leif Car-
stensen.
Mörk Fram skoruðu: Guðjón
5 (1), Gunnlaugur 3, Sigurbjörn
2, Gylfi Jóhannsson og Gylfi
Hjálmarsson 1 hvor.
Mörk Stadion: Gárd 3 (1),
Frandsen 2, Carstensen og John
Hansen 1.
Dómari var Karl Jóhannsson
og dæmdi vel — en má að mínu
áliti vera harðari við varnar-
leikmenn.
— Nóbelsverðlaun
Framhald af bls. 1
voru veitt fyrr í þessum mán-
uði og hlutu þau sameigin-
lega tveir Bandaríkjamenn og
einn Svíi fyrir grundvallar-
rannsóknir á sjónarsviðinu.
Bókmenntaverðlaun Nóbels
féllu að þessu sinni í skaut
rit.höfundinum Miguel Angel
Asturias frá Guatemala.
Friðarverðlaun Nóbels
verða ekki veitt í ár, að því
er sagði í tilkynningu frá
norska Stórþinginu síðar í
dag, þai sem iafnframt sagði,
að mælt hefði verið með 47
mönnum, eða stofnunum til
verðlaunanna, en yfirleitt
væru a’ðeins tilnefndir um 40.
Verðlaunin fyrir árið 1967
verða geymd til næsta árs,
en verðlaunin fyrir árið 1966,
sem ekki voru veitt þá held-
ur, verða lögð í sjóði Nóbels-
verðlaunanefndar. — Síðast
voru verðlaunin veitt 1965 og
féllu þá í skaut Barnahjálp-
arsjóði Samdinuðu þjóðanna.
Alls hafa 52 menn og níu
stofnanír hlotið friðarverð-
laun Nóbels frá því þau voru
fyrst veitt 1901, en sautján
sinnum fram til 1966 hefur
veri'ð ákveðið að veita þau
ekki.
Hans Albrecht Bethe, sem
hlaut Nóbelsverðlaunin í eðl’s
fræði í ár, er 61 árs gamall,
fæddur í Strassbourg í Þýzka
landi árið 1906 og hóf þar
vísindanám sitt, en flýði land
1933 undan nazistum. Hann
dvaldist í Bretlandi um
tveggja ára skeið, en kom til
Bandaríkjanna 1935 og hóf
Bolton — Derby 5—3
Bristol City — Norwich frestað
Carlisle — Crystal Palace 3—0
Huddersfield — Preston 1—1
Ipswich — Charlton 3—
Middlesbr. — Portsmouth 1—
Millwall — Plymouth 3—
1. deild.
1. Liverpooi 20 stig
2. Manchesfer U. 18 —
3. Sheffieid W. 18 —
4. Manchester City 17 —
5. Arsenal 17 —
6. Tottenham 17 —
2. deild.
1. Q.P.R. 22 stig
2. Blackpool 21 —
3. Crystal Palace 20 —
4. Portsmouth 20 —
5. Ipswich 19 —
— Valur
Framhald á bls. 30
as Budapest sæi um greiðslu
á ferðakostnaði Vals. Er það
því ákveffiff aff Valur leiki
ytra 15. og 17. nóv., sem fyrr
segir.
Valsmenn voru mjög ugg-
andi um fjárhag þess fyrirtækis
að ætla að láta leik fara fram
hér í nóvember. Sannarlega er
þa'ð happdrætti hvernig viðrar
hér til slíks. En Valsmenn voru
ákveðnir í að taka áhættuna —
unz allt breyttist svona á síð-
ustu stundu. Ýmis undirbúning-
ur var langt á veg kominn, leik-
skrá í undirbúningi, dómarar
ráðnir frá Wales og ýmislegt til
að tryggja góða aðsókn þegar í
bígerð. En allt var unnið fyrir
gýg. íþróttafréttamenn fengu þó
ágætan hádegisverð í boði Vals
— og fylgja Valsmönnum í hug-
anum til hinnar undurfögru
Búdapest.
Allir þessir samningar og
„spekulationir" hafa sýnt, að það
er íslenzku liði hálfgerð „hefnd-
argjöf" að komast í 2. umfer'ð
Evrópukeppni, svo ekki sé nú
hugsað hærra!!
kennslu við Cornell-háskóla
og hefur kennt þar síðan. —
Hann er nú löngu orðinn
bandarískur ríkisborgari.
Hann starfaði í „kjarnorku-
bænum“ Los Alamos í New
Mexico í síðari heimstyrjöld-
inni og var einn þeirra
manna er stóðu að fyrstu
kjarnorkusprengjunni og
lagði jafnrramt drjúgan skerf
til framleiðslu fyrstu vetni-
sprengju Bandaríkjamanna.
Vinna hans við sprengjurnar
bá'ðar var honum kvöð, en
annars er verksvið hans geim
urinn og stjörnurnar. Ástæð-
an til þess, að honum hefur
nú verið veitt Nóbelsverð-
launin er sú, að hann hefur
fundið svar við spurningunni
um það hvaðan sól og stjörn-
um komi orka sú er þær búa
yfir. Bethe hefur sýnt fram
á, að við samruna vetnis-
kjarna í sólinni myndast
heliumkjarnar og verður þá
nokkur afgangur, sem svo
breytist í orku og er af henni
óskaplegt magn.
En brennsla þessi getur
einnig orðið á þann hátt, að
kolefniskjami nái tökum á
köfnunarefniskjarna og lýkur
þeirra skiptum svo, eftir
miklar og margvíslegar keðiu
verkanir, sem leysa úr læð-
ingi mikið orkumagn, að eft-
ir verður kolefniskjami, sem
svo getur fangað nýjan köfn-
unarefniskjama og svo koll
af kolli.
— Ég er mjög hreykinn og
glaður yfir að mér skuli hafa
verið veitt eðlisfræðiverð-
launin í ár, sagði Betha pró-
fessor í viðtali við sænsku
fréttastofuna TT (Tidning-
arnas % Telgrambyrfin) á
mánudagsmorgun. — Hann
kvaðst myndu koma sjálfur
til Stokkhólms 10. desember
nk.. a'ð veita verðlaununum
viðtöku og taka konu sína
með, en óvíst væri um börn
þeira hjóna tvö, hvort þau
gætu komið líka.
Aðspurður hvernig heimur-
inn hefði orðið til svaraði
Betha, að hann væri viss um,
að það hefði átt sér stað fyr-
ir tilstilli óskaplegrar spreng-
ingar í geimnum. „Geimurinn
þenst sífellt út“, sagði Betha,
„og utan hans er ekkert“.
Betha kvaðst þess fullviss
a'ð einhverntíma myndi rísa
af grunni orkustöð er byggði
á úrvinnslu vetnis, en taldi ó-
líklegt að af því yrði næsta
áratuginn.
Aðspurður hvað hann
hygðist gera við fé það er
honum heffti nú hlotnazt með
svo skjótum hætti, anzaði
Betha, að um það hefði hann
ekki hugsa’ð enn, heiðurinn
væri það sem mestu máli
skipti um Nóbelsverðlaunin,
ekki féð er þeim fylgdi.
Prófessorarnir þrír, sem
hlutu verðlaunin í efnafræði,
Eigen, Norrish og Porter,
hafa allir unnið að rannsókn-
um á mjög hraðfara efna-
breytingum og hafa síðan
1949 gert fjöldann allan af
tilraunum til þess að fylgjast
með og skrá mjög hraðar
efnabreytingar (kemískar re-
aktionir), svo hraðar, að í
samánburði við þær fer eld-
ingin ámóta hratt yfir og
snigill í hæg'ðum sínum. —
Lengi hefur skort rannsókn-
araðferðir og tæki til þess að
mæla hinar örskotshröðu
efnabreytingar er verða þeg-
ar saman er blandað tveimur
efnum, sem renna saman og
mynda þriðja efnið, en gera
það þó aldrei svo, að ekki
gangi eitthvað af. Hér er um
að ræða margar og mjög hrað
ar efnabreytingar og efna-
fræðiverðlaunin í ár eru vebð
laun fyrir hinar velheppn-
uðu tílraunir þremenning-
anna á þessu sviði.
Manfred Eigen er fæddur
1927 í Bochum í Þýzkalandi,
lagði stund á visindi við há-
skólann í Göttingen, einkum
á eðlis- og efnafræði. Hann
hefur síðan lengst af haldið
trúnað við Göttingen og hef-
ur starfað við Max Planck-
stofnunina þar síðan 1953.
R. G. W. Norrish er fæddur
1897, nam vi'ð Cambridge og
kenndi þar eðlisefnafræði í
nærri þrjá áratugi frá 1937
til 1965. Porter er fæddur
1920, nam viff Leeds-háskóla
og síðan Cambridge eftir
heimstyrjöldina, og varð þar
síðan aðstoðarkennari í eðlis-
efnafræðideildinni, sem Norr-
is veitti forstöðu. Hann fór
til Sheffield 1955 og hefur nú
í tæpt ár veitt forstöðu Royal
Institution í London og kennt
þar efnafræði.
— Arftakar
Framhald af bls. 1
anna í Þýzkalandi á 16. öld und
ir hugmyndafræffilegri forustu
Lúthers.“
Þetta er það sem lögð er á
megináherzla í sambandi við
hátíðahöld þau sem nú fara
fram í A-Þýzkalandi í tilefni af
450 ára afmæli siðbótarinnar
eða siðaskiptanna, sem talið er
aið hafizt hafi með hinum 95.
greinum Lúthers, er hann festi
á kirkjudyrnar í Wittenberg
síðasta dag októbermánaðar
1517.
Fulltrúar kirkju mótmælenda
í 25 löndum hafa komið til Witt-
enberg til að vera við hátíða-
höld þesisi, sem haldin eru sam
tímis hátíðahöldunum í tilefni
af hálfrar aldar afmæli rúss-
nesku byltingarinnar. Á þriðja
hundrað kirkjunnar manna
hlýddu í dag á messu í fagur-
lega skreyttri dómkirkjunni,
þar sem Lúther forðum daga
mælti gegn veraldlegum áhuga
kirkjunnar og auðsöfnun.
Á sunnudag fóru um götur
Wittenberg fiutningabifreiðir
skreyttar að afian og framan
myrad af Karli Marx og Marteini
Lúther. Mikill mannfjöldi var á
götum borgarinnar og þröng á
þingi á aðaltorgmu, þar sem ux-
ar voru steiktir heiiir yfir eldi,
en um alla borgina var uppi
skraut er minnti á miðaldir.
Hátíðahöldin ná hámarki í
dag, þriðjudag, er haldnar verða
guðsþjónustur í báðum höfuð-
kirkjum borgarinnar. Formaður
a-þýzka kristilega demókrata-
flokksins, Gerald Goetting, mun
einnig flytja ræðu í borginni
þann daginn og sömuleiðis Jo-
hannes Jaenicke, biskup af
Magdeburg og er þeirrar ráéðu
beðið með mikillí eftirvæntingu.
Biskupinn og tveir aðstoðar-
menn hans hafa áður s.agt sig
úr stjórnskipaðri hátíðarnefnd,
sem sett hafði verið á laggirn-
ar og var það sagt stafa af þvi
ásamt öðru, að kirkjunnar
menn í V-Þýzkalandi feragu
ekki að fjölmenna til hátíða-
haldanna svo sem gert haifði
verið ráð fyrir. Hafði um 500
klerkum v-þýzkum verið boðið,
en a-þýzk yfirvöld heimiluðu
aðeins 50 að koma til Witten-
berg.
Hátíðiahöldin hófust í Witten-
berg á þriðjudag sl. með ræðu
háskólakennara eins frá Leipzig,
M. Steinmetx, sem sagði m.a.
að siðbótin eða siðskiptin ættu
rót sína fyrst og fremst að rekja
til alþýðuhreyfingar, en ekki til
hreyfingar 'meðal kirkjunnar
manna og guðfræðinga. Hann
sagði siðbótina hafa miðað að al
gerri umsköpun og endurr.ýjun
þáverandi þjóðfélagskeinfis og
Siagði, að hið byitingarkennda í
hugmyndum siðbótarmanna
hefði fyrst komizt til fram-
kvæmda í októberbyltingunni
rússnesku 1917.
AUGLÝSINGAR
SIIVII 22*4*8Q
Vön afgreiðslustúlka
óskast í matvörubúð í Kópavogi hálfan daginn
(seinni part).
Upplýsingar í síma 41303, eftir kl. 2 á daginn.
Enska knattspyrnan
Jóhann Hanness<on.
A. St.