Morgunblaðið - 31.10.1967, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 31.10.1967, Qupperneq 26
r 26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. OKT. 1967 NóIJ eðlunnar Víðfræg MGM kvikmynd, gerð af snillingnum John Huston eftir verðlaunaleikriti Tennessee Williams. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 o 9. Bönnuð innan 14 ára. LÉNSHERRANN Charlton |f^HEST0N Richard Boone •“IKcWAR LORD’ Technicolor • P&navision ÍOSÉMARY FORSYTH • GUYSTOCKHffll u..,.,.. r„.u. K.í m, ,r, -• NQ. r ,„/c.s 10 .-•.■ItIAUKIu CVArlb |ÍSLENZKUR TEXTlj Stórbrotin og spennandi, ný amerísk riddaramynd í litum og Panavision. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 íslenzkur texti bobhope Rekkjuglaða Sviþjoð TllESDAY WEID n FRAIKIE AVAION DINA MERRILL. („I’ll Take Sweden“) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný amerísk gamanmynd í lit- um. Gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ★ STJÖRNU DÍÍÍ SÍMI 18936 DIU Spæjuri FX-18 Hörkuspennandi og viðburða- rík ný frönsk-ítölsk sakamála kvikmynd í litum og Cinema Soope í James Bond stíL Ken Clark, Jany Clair. Sýnd kl. 5, 7 og 9. með ensku tali. Danskur texti Bönnuð börnum. Síðasta sinn. Málakunnátta Stúlku vantar til skrifstofustarfa. Auk málakunn- áttu (íslenzku, ensku og dönsku) er áskilin góð reynsla í vélritun. Að hluta einkaritarastarf. Um_ sóknir sendist í pósthóif 903, merktar: „Góð kjör“. Franski sendikennarinn Anne-Marie ViLESPY, flytur fyrirlestur á frönsku um André MAUROIS 1. nóvember kl. 20.30 í há- skólanum 3. kennslustofu. Einnig verður lesið upp úr ritum höfundarins. Öllum heimill aðgangur. Augu lyrir uugu Between them thev held ... the strangest gnn in the west! ANEl FORAN EVE AN EMBASSY PICTURES RELEASE in COLOR Amerísk litmynd mjög spenn- andi og tekin í sérstaklega fögru umhverfi. Aðalhlutverk: Robert Lansing (sjónvarpsstjarna úr „12 o’ clock high“) og Pat Wayne, sem fetar í fótspor hins fræga föður síns. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXT / ! ' . ÞJÓÐLEÍKHÚSID ÍTALSKUR STRÁHATTUR gamanleikur Sýning miðvikudag kl. 20. oHLDRn-LQmm Sýning fimmtudag kl. 20. Jeppi ú fjulli Sýning fimmtudag kl. 20,30. Litla sviðið Lindarbæ: Yfirborð Og Dauði Bessie Smith Sýning á föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Indiánaleikur Sýning í kvöld kl. 20,30. Næsta sýning fimmtudag. FjaUa-Eyvmdui! 70. sýning miðvikudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Iðnaðarlmsnæði - trésmíða- Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. verkstæði Til sölu er iðnaðarhúsnæði á neðstu hæð í húsi við Auðbrekku í Kópavogi. (Stutt frá Hafnar- fjarðarvegi). Stærð 150 ferm. í húsnæðinu er nú rekið trésmíðaverkstæði og er hægt að fá húsnæðið keypt með eða án trésmíðavéla. Húsnæðið gæti einnig verið góð vörugeymsla. Góðir greiðsluskil- málar. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. BRAUÐH0LLIN Laugalæk 6 - Sími 30941 Smurt brauð — snittur Öl og gosdrykkir Opið frá kl. 9—23,30 Næg bílastæði GUÐLAUGUR EINARSSON hæstaréttarlögmaður Freyiugötu 37 - Sími 19740 ÍSLENZKUR TEXTI Myndin, sem markaði tíma- mót í bandarískri kvikmynda gerð. HVER [R HRÆDRUR VIO ViRRIDIÍU VVtKILF? CWho’s afraid of Virginia Woolf?) Heimsfræg og stórkostlega vel leikin, ný amerísk stórmynd, byggð á samnefndu leikriti eftir Edward Albee, sem leik- ið hefur verið í Þjóðleikhús- inu. í apríl sl. fékk þessi kvikmynd 5 „Oscars-verð- taun“, þ. á. m. Elizabeth Taylor, sem bezta leik- kona ársins 1966 og Sandy Dennis sem bezta leikon- an í aukahlutv. Enska akademían kaus Elizabeth Taylor og Richard Burton beztu leikara ársins 1966 fyrir leik þeirra í þessari mynd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Stórbingó kl. 9. Gæðuvörur Irú Lansins mesta úrval af innlendri og erlendri lífstykkjavöru. Laugavegi 26. Sími 11544. Það skeði um sumarmorgun („Par un beau matin d’ éte“) JEAN-PAUL BELMONDO GERALDINE CHAPLIN AKIM TAMIROFF SOPHIE DAUMIER DETSKETE EN J(1 S0MMERM0RGE MR6ÍN TH KIDNAPPING HAR DE ALDRIú SET! FRAnScopE • Óvenju spennandi og atburða- hröð frönsk Cinema-scope kvikmynd, Danskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS Símar 32075, 38150. JÁRNTJALDIÐ — ROFIÐ — PRUL JULIE niuimRn rrdreius Ný amerísk stormynd í litum. 50. mynd sniliingsins Alfred Ilitchcock, enda með þeirri spennu, sem hefur gert mynd- ir hans heimsfrægar. Julie Andrews og Paul Newman. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.