Morgunblaðið - 31.10.1967, Page 32

Morgunblaðið - 31.10.1967, Page 32
Wolse>y Ull»r-peysur. Undirfiit og Sokkar. Herradeild P&O Austurstræti. ÞKIÐJUDAGUR 31. OKTÓBEK 1967 INNIHURÐIR i landsins mesta urvali 4_11 SIGURÐUR ELÍASSON HF. AUÐBREKKA 52—54, KÓPAVOGI. Viðræöufundur í dag MBL. sneri sér í gær til Bjarna Benediktssonar, forsætisráð- herra og innti hann fregna af viðræðum ríkisstjórnarinnar og verkalýðssamtakar.na. Forsæt- isráðherra sagði, að á þeim fundi, siem ha'dinn hefði verið með þessum aðiium, hefði ver- ið ákveðið að setja nefndir til athugunar á tilteknum atriðum. Sá 10 daga frestur, sem ASÍ hefði upphaflega óskað eftir, hefði runnið út um helgina og ætlunin heíði verið að halda fund með aðilum í gær, af því hefði ekki getað orðið en vænt- anlega mundi sá fundur haldinn í dag. Gufugosin í borholunni vtff Hlíðardalsskóla lemgjast stöffugt. Dæmt í fjórum malum af 27 gegn ASA-film Gufugos í borholunni við Hlíðardalsskóla í 5 klukkustundir samfleytt VÍSINDAMENN, sem starfa viff I borholan gefi 4—5 lítra á sek. jarðborunardeilti ríkisins, eru I í sjálfum gosunum. um þess.ar mundir ákaflega á- ^nægffir meff þann árangur, sem ■ r ” Verðhækkun bönnuð ENIS og mcnn mun risu upp allmiklar deilur á sínum tíma milli íslendinga og ASA-film út af lannagreiffslum vegna töku myndarinnar „Rauða skikkjan“. Alls voru höfðuð 27 mál á hend nr ASA-film og hefur nú verið dæmt í fjórum þeirra. í einu málinu var ASA-film sýknaff, en i hinum þremur var því gert að greiffa samtals um 90.000 krónur. Ólafur Þorgrímsson, hrl., um- boðsmaður ASA-film hér á landi, sagði Mbl. í gær, að þessi mál snerust fyrst og fremst um það, hvort rétt væri að krefja ASA-film um innheimtulaun, eða ek’ki. Málið væiri þannig vaxið, að framkvæmdirnar við töku myndarinnar hefðu farið langt fram úr áætluii og hefði því farið svo, að viðkomandi launþegar hefðu þurft að bíða eftir peningasendmgu frá Dan- mörku. Þeir kusu hins vegar að fá lögfræðingi mál sín í hendur og bættist því kostnaður við reikningsupphæðirnar. Um þenn an kostnað sagði Ólafur, að mál in stæðu. Málunum þremur, V.W. gefur Háskóla fslands 1,6 millj. kr. í RÆÐU sínni á Háskólahátíð- inni skýrði háskólarektor, Ár- mann Snævarr, frá því, að með bréfi til sín 18. okt. sl. hefði stjórn Volkswagenwerks í Hannover skýrt frá því, að á- kveðið hefði verið, að afhenda Háskóla íslands 150.000 þýzk mörk, eða 1.6 milljónir ísl. kr. til kaupa á vísindaritum fyrir Háskólann, svo og til að skipt- ast á vísindamönnum milli Þýzkalands og íslands o. fl. — Kvað rektor þetta fé mundu verða að miklu liði á næstu ár- um við uppbyggingu háskóla- bókasafns og meti Háskólinn mikils þessa stórmyndarlegu gjöf. Seldi smyglað vín á Patreksfirði EINN skipverjanna á Goðafossi var staffinn að því að selja smyglað áfengi á Patreksfirði á laugardaginn síðasta, og voru m.a. fimm flöskur teknar af ein um manni. Þá um kvöldið var dansleikur og fór lögreglan um salinn til að leita að meira smygli og fann þar níu flöskur í viðbót. Patreksfirðingar höfðu hins vegar haft svo snör hand- tök að það voru ekki nema gler in sem þeir tóku í síua vörzlu. Tollgæzlunni í Reykjavík var tilkynnt um þetta og mun hún taka málið til meðferðar, en þegar er vitað hver áhafnarmeð limanna er sá seki. sem búið er að dæma í, hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar. Lögfræðingur þeirra, sem kröfurnar gera, ei Hörður Ól- afsson hrl. Hann sagði Mbl. í gær, að kröfurnar hetfðu kom- ið fram, þar eð starfsmenn ASA film, sem unnu að töku myndar innar, hefðu farið úr Þingeyjar sýslu án þess að borga vinnu- laun þessa fólks. Launþegarnir grip þá til þess ráðs, að leita til icgfræðings um aðstoð við að ná launum sín- um, og voru höfðuð mál á hend ur ASA-film. Hörður sagði, að ASA-film væri búið að viður- kenna flestar kaupkröfurnar, en hins vegar teldi fyrirtækið sér ekki skylt að greiða innheimtu- launin. Alls sagði Hörður, að fram- komnar kröfur á hendur ASA- film næmu um 700.000 krónum. nýja horhoian viff Hlíffardals- skóla hetfur gefið. í byrjun gaf hún 2 sekúndu- lítra, en botmhitinn er 160 stig. Á fimmtudag byrjaði svo gufu- gos úr borholunni, en það hef- ur þó aldrei verið stöðugt. Á hinn bóginn hafa goisin alltaf verið að lengjast smátt og smátt, og í gærmorgun var gos í holunni í fimrn klukkustund- ir samfleytt. Fylgjast nú vís- indamenn spenntir með því, hvort svo fari, að gos í borhol- unni verði órofið. Holan er stöð ugt að hitna, og jafnframt eykst vatnsmagnið. Er talið öruggt að LÖGIN um verffstöffvun falla úr gildi í dag (31. október), en verfflagsstjórn hefur ákveffið i samráffi við ríkis- stjórnina aff fyrst um sinn verffi óheimilt aff hækka verff á vörum effa þjónustu, nema til komi sérstakt leyfi verðlagsstjórnar . Dómur í máli Þorvaldar Ara Arasonar: HLAUT 16 ÁRA FANGELSI DÓMUR var kveðinn upp í máli Þorvaldar Ara Arasonar í saka- dómi Reykjavíkur í gær. Var Þorvaldur dæmdur í 16 ára fang elsi, sviptur leyfi til málflutn- ings fyrir héraffsdómi og Hæsita- rétti, og löggildingu til sóknar Ein mesta dánargjöf sem H.Í. hefur borizt FYRIR skömmu var Háskóla fs- lands afhent mikil dánargjöf úr búi Vestur-íslendings, Páls Guð mundssonar frá Rjúpnafelli í Vopnafirði, er verja skal til að treysta tengsl Háskóla Mani- tobaríkis og Háskóla íslands, einkum með því að háskólarnir skiptist á fræðimönnum til fyr- irlestrahalds og kennslu. Sá hluti dánargjafarinnar, sem af- hentur hefur verið háskólanum, nemur tæpri einni og hálfri milljón ísl. króna, að því er fram kom í ræðu háskólarekt- ors, Ármanns Snævarrs, á Há- skólahátíðinni sl. laugardag. Er þetta ein mesta dánargjöf, sem Háskólanum hefur borizt. Páll Guðmundsson var bóndi í Leslie í Saskatchewan í Kan- ada, fæddur hér á landi, en fór vestur til Kanada 1911 ásamt foreldrum sínum og systkinum. Gerðordómur í íarmannodeilunni í GÆR var kveðinn upp gerðardómiur um kaup og kjör stýrimanna, vélstjóra og loftskeytamanna á íslenzk um farskipum saimikv. bráða- birgðalögum frá 16. júní s.L í gerðardóminuim áttu sæti Guðmundiur Jónsson borgar- dómari, Guðmundur Skafta- son og Torfi Ásgeirsson. Gerðardómurinn verður birtur í dag. opinbeirra mála í héraffi. Enn- fremur var hann sviptur heUd- sölu- og smásöluleyfum og dæmdur til að greiða allau saik- arkoatnað. Hér fer á eftir til- kynning sakadóms um dómiim: í gær var í sakadómi Reykja- vikur kveðinn upp dómur í mél- inu: Ákæruvaldið gegn Þorvaldi Ara Arasyni. Niðurstaða dómsins var sú, að Þorvaldur Ari hefði brotið gegn 211. gr. almennra hegn- ingardaga með því að ráða fyrr- verandi eiginikonu sinni, Hjördísi Úllu Zebitz, bana með hníf- stungum í íbúð hennar að Kvist haga 25 í Reykjavík, að morgni laugardagsins 7. janúar s.l. Var hann dæmdur í 16 ára fangelsi, en til frádráttar kemur gæzlu- varðhaldsvist hans síðaon 7. jan. Þá var hann sviptur leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi og Hæstarétti, og löggildingu til só'knar opinberra mála í héraði, og ennfremur heildsölu- og smásöluleyfum. Loks var hann dæmdur til greiðslu allls sakarkoetnaðar. Sak'dó:nur var í rnáli þessu skipaður þremur dómuruim, Þórði Björnssyni yfirsakadóm- ara og sakadámrunum Gunn- laug'i Briem og Halldóri Þor- björnssyni. Af hálfu ákæruvalds ins flutti málið Hallvarður Ein- varðsson, aðaltfulltrúi saksókn- ara, en verjandi ákærðs vacr Gunnar A. Pálsson, hæstarétt- arlögmaður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.