Morgunblaðið - 05.12.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.12.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. DES. 1967 Jón Erlendsson verkstjóri — Minning í DAG verður til moldar borinn frá Fríkirkjunni í Reykjavík, Jón Erlendsson fyrrverandi veík stjóri hjá Eimskipafélagi íslands. Jón lézt 27. nóv. s.l. 89 ára að aldri. Hann var fæddur 6. október ár ið 1878 í Rjúpnaseli, Mýrarsýslu, sonur Erlends Ólafssonar bónda þar og Þuríður Þórarinsdóttur konu hans. Jón ólst upp í foreldrahúsum en fór snemma að vinna fyrir sér eins og títt var í þá daga. Hann stundaði um tíma sveita- störf, en gerðist síðan sjómaður fór ,í Stýrimannaskólann og lauk þar baeði hinu minna og meira stýrimannaprófi. Ekki lét Jón hér staðar numið með menntun sína. Hann sigldi til Danmerkur og vorið 1912 lauk hann hinu meira stýrimannaprófi frá Stýri- mannaskólanuín á Bog0. Eftlr þetta var hann stýrimaður á skipum Thorefélagsins, þeim Sterling, Ingólfi og Austra. Árið 1914 fékk hið nýstofnaða Eim- skipafélag fslands sitt fyrsta skip Gullfoss. Jón varð þar fyrsti stýriimaður og upp frá því starf- aði hann hjá EimskipafélagjiTU þar til hann lét af störfum fyrir Eiginmaður minn og faðir okkar, Vilhelm O. Bernhöft, bakarameistari, Bárugötu 12, lézt aðfaianótt 4. desember. Anna Bernhöft, Guðrún Marr, Lilja Bernhöft. Móðir okkar, Guðrún Björg Ingvarsdóttir frá Ekru, Neskaupstað, andaðist 3. desember. Börn hinnar látnu. Faðir okkar og bróðir, Magnús Þórðarson, lézt að heimili sínu, Ingólfs- stræti 7 A, föstudaginn 1. des. Jarðarförin auglýst síðar. Lilja Magnúsdóttir, Páll Magnússon, Lilja Þórðardóttir, Geir Þórðarson. Faðir okkar, tengdafa'ðir og afi, Ágúst Jóhannesson, kaupmaður, Hörpugötu 13 C, lézt að Landakotsspítala 3. þ. m. Hjalti Ágústsson, Guðfinna Jensdóttir, Pétur Agústsson, Steina Stefánsdóttir, Fjóla Ágústsdóttir, Sigurður Runólfsson. aldurssakir. Fyrstu þrjú árin var hann stýrknaður, en síðan verk- stjóri við vöruafgreiðslu félags- ins hér í Reykjavík. Árið 1914 kvæntist Jón, Dóm- hildi Ásgrímsdóttur, en missti Hana árið 1928. Þau eignuðust fjögur börn, Þuríði Svölu skrif- stofustúlku í Reykjavík, Oddnýju Hlíf er lézt árið 1949, Ásu Huldu, saumakonu í Reykjavík og Bald- ur, rafvirkjameistara í Kópavogi, sem giftur er Þórunni Theódórs- dóttur. Árið 1931 giftist Jón Guðleifu Bárðardóttur, er lifir mann sinn. Þau eignuðust eina dóttur Katrínu sem gift er Benedikt Alfonssyni Stýrimannaskólakenn ara. Auk áðurgreindra barna ólu þau hjón Jón og Guðleif upp dótturson Jóns, Jón að nafni er Maðurinn minn Rögnvaldur Sveinbjörnsson Hofteig 50, andaðist á Landsspítalanum 1. þ. m. Útför hans fer fram frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 7. des. kl. 10.30. Þeim, sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á Rauðakross íslands. _____ Vigdís Björnsdóttir. Þorbjörg Bergvinsdóttir, sem lézt 1. desember sL að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, verður jarðsungin í Fossvogskirkju miðvikudag- inn 6. desember kl. 10.30 fyrir [ hádegi. Ólafur Júlíusson. Útför móður okkar, systur og tengdamóður, Láru M. Sigurðardóttur,, verður gerð frá Háteigskirkju miðvikudaginn 6. þ. m. kl. 10 f. h. Blóm og kransar afbeðn- ir, en þeim sem vildu minn- ast hinnar látnu er bent á Hjartavernd. Þórunn Friðriksdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Sigurður Friðriksson, Páll Sigurðsson, Jón Sigurbjömsson, Indriði G. Þorsteinsson. Eiginmaður minn, Ólafur Ásgeirsson, klæðskeraméistari, Hátúni 2, sem andaðst þriðjudaginn 28. nóv., verður jarðsunginn föstudaginn 8. des. kl. 13:30 frá Fossvogskirkju. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans, er bent á Minningar- sjóð fósturdóttur hans, — Margrétar Guðnadóttur. Sigrid Ásgeirsson. nú stundar nám í Háskóla ís- lands. Jón var greindur vel stálminn- ugur og ættfróður. Hann stund- aði nokkuð kennslustörf og kenndi m.a. nokkra vetur við Stýrimannasólann. Hann var einn af stofufélögum verkstjór- félags Reykjavíkur og var kjör- inn heiðursfélagi þess félags á 35 ára afmæli félagsins. Jón var vinsæll maður og vel látinn af öllum samstarfsmönnum sínum. Hann var alla tíð heilsuhraust ur, en síðustu árin sjóndapur og næstum blindur er yfir lauk. Ble-ssuð sé minning hans. B. A. Helga Einarsdóttir Kveðja Við minnumst þín með þökk á kveðjustund, er þú nú hverfur burt á æðri fund. Þín mikla ást var djúp á list og ljóði, sem lýsti þér og innra me’ð þér glóðL Þinn elsku sonur þakkar þína ásf, sem þér stóð næst, þú aldrei honum brást. Mín kæra systir, sonarbörnin kveðja og signa þig. — Þig framhaldslíf mun gleðja. Reykjavík, 28. nóvember 1967. Einar Markan. Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem auðsýndu ökkur samúð og vináttu við útför Karls Jóhanns Griinz Synir, tengadætur, börn og barnabörn. Innilegt þakklæti fyrir sam- úð og vináttu við lát og útför Sverris Sigurðssonar, Ljótarstöðum. Fyrir hön d vandamanna, Helga Bjarnadóttir, Sigurður Sverrisson. Þökkum auðsýnda samúð vfð fráfall og jarðarför móð- ur okkar, tengdamóðin: og ömmu, Hólmfríðar L. Ólafsdóttur. Jenný Bjarnadóttir, Ingvar Magnússon, Katrin Bjaraadóttir, Kristján Þór Kristjánsson. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Marteins Þórðar Einarssonar, Patreksfirði. Sérstakar þakkir flytjum við læknum og hjúkrunarliði sjúkrahússins á Patreksfirði. Anna Stefanía Einarsdóttir og sonur, Margrét Marteinsdóttir, Einar Þórðarson og sjstkin hins látna. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM SVAR MITT eftir Billy Graham HVER eru tákn þau um endurkomu Krists, sem Ritningin talar um og eru að koma fram eða komin? Lesið 24. kapítula Matteusarguðspjalls, því hann er betri en nokkurt svar, sem ég gæti gefið yður. Byrj- ið á fjórða versinu. Jesús telur upp í röð táknin um endurkomu sína: 1. Falskristar. 2. Hernaðartíð- indi. 3. Átök þjóða í milli. 4. Hungur og drepsóttir. 5. Jarðskjálftar. 6. Falsspámenn. 7. Mögnuð lögmáls- brot. 8. Andlegur kuldi. 9. Boðun fagnaðarerindisins um allan heim. 10. Saurgun helgidómsins. Ekki er rúm til að útlista þetta nánar, en ef þér vilduð lesa bók mína, „World Aflame“, þá hef ég þar helgað þessu efni 75 blaðsíður. Þrátt fyrir öll þessi tákn, segir Biblían: „Eng- inn veit daginn né stundina.“ En eitt vitum við. Hann sagðist mundu koma aftur. Þegar teiknin sjást, boða þau komu hans, og áríðandi er að vera viðbúinn að mæta honum, er hann kemur. „Fyrir því skuluð og þér vera viðbúnir, því að mannsson- urinn kemur á þeirri stundu, sem þér' eigi ætlið.“ ÞESSI mynd er af kjörbúð- inni nýju, sem var opnuff á laugardaginn var í Garffa- hreppi, nr. 16—18 viff Garffa- flöt. Ragnar Pétursson, deild- arstjóri t. v. og Björa Axels- son, verzlunarstjóri til hægri. Þökkum auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Jóns Kristins Sveinssonar. Herdís Jóhannsdóttir, Kjartan Jónsson, Emilía Jóhannesdóttir Elín Jónsdóttir, Sveinn Georgsson og bamabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem vottuðu okkur samúð vfð andlát og jarðar- för móður okkar og tengda- móður, Eyrúnr Guðlaugsdóttur frá Hellisholtum. Guffrún Jónsdóttir, Sigurffur Sigurðsson, Óskar Jónsson. Þökkum auðsýnda samúð og vinsemd vfð andlát og jarðarför Jóhönnu Andersson. Elín Andersson, Bengta Grimsson, Birna Gróa Ryste, Reinhold Kristjánsson, Elín Þórffardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.