Morgunblaðið - 05.12.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.12.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5: DES. 1967 29 J 7.00 Morgunútvarp. Veðúrfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta ágrip og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tón leikar. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.00 Við vinnUna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Guðrún Egilson ræðir við Jóhönnu Kristjónsdóttur rit- höfund. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. ■ Létt lög: John Raitt, Barbara Cook, William Warfield, Anita Dari an o. fl. syngja lög úr „Sýn- ingabátnum" eftir Jerome Kern. Hljómsveit Berts Kaempferts leikur fjögurl ög. Peter Alexander syngur syrpu af Parísarlögum. Roland Shaw og hljómsveit leika. 16.00 Veðurfregnir. — Síðdegistón- leikar. Karlakórinn Fóstbræður syngur lög eftir Jón Laxdal. Ragnar Björnsson stjórnar. Nathan Milstein leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í Pitts burgh. Fiðlukonsert í a-moll op. 53 eftir Dvorák. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Við græna borðið. Sigurður Helgason lögfræð- ingur flytur bridgeþátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Allt- af gerist eitthvað nýtt“. Höfundurinn, séra Jón Kr. ísfeld, les sögulok (11). leikar. 11.00 Hljómplötusafnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningat. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við> sem heima sitjum. Sigriður Kristjánsdóttir les þýðingu sína á sögunni „í auðnum Alaska“ eftir Mörthu Martin (6). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög Hljómsveit Helmuts Zachar- iasar leikur Norðurlandalög. Graham Bonney, The Hollies, Manfred Mann o. fl. syngja og leika. Hljómsveitir Colberts, Yancovics og Whartons leika. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Liljukórinn syngur lög eftir Bjarna Þorsteinsson og Jón Friðfinnsson, Jón Ásgeirsson, stjórnar. — Berwvald tríóið leikur Tríó nr. 3 í d-moll eftir Franz Berwald. — Nicanor Zabaleta og kammerhljómsv. leika Konsert í A-dúr fyrir hörpu og hljómsveit eftir Ditt ersdrof. 16.40 Framburðarkennsla í esperantó og þýzka. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. a. Kammerkór syngur íslenzk i lög í útvarpssal. Söngstjóri Ruth Little Magnússon. (Áður útv. L þ. m.) b. Stravinsky stjórnar flutn- ingi á eigin verkum: Þremur Shakespeare- söngvum og „In Memoriam Dylan Thomas". (Útv. 27. f.m.). 17.40 Litli barnatíminn. Guðrún Birnir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Svavar Sigmundsson cand. mag. flytur þáttinn. Stefán Jónsson sér um þátt- inn. 20.10 Einsöngur í útvarpssal: Snæbjörg Snæbjarnardóttir syngur sjö lög eftir Sigvalda Kaldalóns, þrjú þeirra frum- flutt. a. „Söngur Hrafns. b. „Lögin fögru". ,c. „Ljúflingurinn litli“. d. „Leiðsla". e. „Kveldfriður". f. „FjaUið eina“. g. „Betlikerlingin". Guðrún Kristinsdóttir leikur undir á píanó. 20.30 Finnska Iýðveldið fimmtíu ára. Svava Jakobsdóttir tekur saman dagskrá. a. Jón Kjartansson aðalræðis maður Finnlands flytur ávarp. b. Einar Laxness sagnfræðing ur flytur erindi um stjóm- málasögu Finnlands síðustu 50 árin. c. Svava Jakobsdóttir ræðir við Snorra Hallgrímsson prófessor. d. Svava Jakobsdóttir spjall- ar um nokkur atriði úr stríðsbókmenntum Finna og Erlingur Gislason les. e. Kristján Bersi Ólafsson ræð ir við Sigurð Thoroddsen, arkitekt. 21.40 Finnsk tónlist. a. Kristinn Hallsson syngur lög eftir Yrjö Kilpinen, Þorkell Sigurbjörnsson leik ur með á píanó. b. Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur tónverk ið „Finlandia" eftir Jean Sibelius, Herbert von Karajan stjóriíar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöidsagan: „Sverðið" eftir Iris Murdoch. Bryndís Schram þýðir og les (2). 22.45 Djassþáttur. ÓÍafur Stephensen kynnir. 23.05 Finnsk nútímatónlist. a. „Panu, eldguðinn‘% eftir ' Tauno Marttinen. b. Músik fyrir kammerhljóm sveit eftir Osmo Linde- mann. Finnska útvarpshljómsveit- in leikur, Friedrich Cerha stjórnar. Dagskrárlok. Nauðungaruppboð Annað og síðasta uppboð á húseigninni, Háteigi 19, Keflavík. eign Hafsteins Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri'fimmtudaginn 7. desember 1967, kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Vanti yður málara þá hringið í síma 22856 milli kl. 11 og 12. Málarafélag Reykfavíkur » ________________ Kjólar — kápur — heildsala Vér höfum til sölu úrval af kjólum og kápum frá Danmörku frá þekktum framleiðendum, á mjög góðu verði til afgreiðslu strax. G. Helgason & Melsted hf. Rauðarárstíg 1. BLÁDBURÐARFÖLK í eftirtalin hverfi Lambastaðahverfi — Laugarásvegur — Akurgerði — Skipholt II — Freyjugata — Laufásvegur I. Elliðaárveiðimenn Vegna væntanlegs aðalfundar Stangaveiðifélags Reykjavíkur, hafa áhugamenn um Elliðaár boðað til fundar fyrir félagsmenn í. Leifsbúð, Hótel Loft- leiðum, miðvikudaginn 6. desember kl. 20.30. FUNDAREFNI: 1. Ný, breytt viðhorf í veiSi í Elliðaám. 2. Tillögur um framtíðarrekstur ánna. Skorað er á áhugamenn að fjölmenna. Stangaveiðifélagsmenn. ■pnmpBB ÞRIÐJUDAGUR 5. desember 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds ins. 19.00 Frétti,r. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Svavar Sigmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Víðsjá. 19.50 Tónverk eftir tónskáld mán- aðarins, Pál ísólfsson. a Háskólamars. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. Jindrich Rohan stj. b Úr myndabók Jónasar Hall grímssonar. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur. Hans Antolitsch stjórnar. 20.15 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 20.40 Lög unga fólksins. Hermann Gunnarsson kynnir. 21.25 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannesson leik- ari byrjar lestur nýrrar út- varpssögu. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Staðastaður. Oscar Clausen rithöfundur flytur síðara erindi sitt. 22.40 Óperutónlist eftir Verdi. Antonietta Stella, Maria Call as, Giuseppi di Stefano, kór og hljómsveit Scala-óperunn- ar flytja atriði úr Rigólettó, La Traviata og II Trovatore. TulUo Serafin og Herbert von Karajan stjórna. 22.55 Á hljóðbergi. Björn Th. Björnsson listfræð- ingur velur og kynnir. Leikritið „Jacobovsky und der Oberts" eftir Franz Wer- fel. Aðalhlutverk leika: Ernst Waldbrunn, Erik Frey, Susi Nicoletti, Hanns Obonya og Albin Skoda. — Leikstjóri: Friedrich Langer. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 6. desember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Bæn. 8.00 Morgunleikflmi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veð- urfregnir. Tónleikar. 9.10 Veð urfregnir. Tónleikar. 9.30 Til kynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tón 20.00 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Ant- onsson. 20.20 Tölur og mengi. Eilefti þáttur Guðmundar Amlaugssonar um nýju stærðfræðina. 20.40 Vilhjálmur Stefánsson land- könnuður. Stutt en fróðleg heimildar- mynd, sem kvikmyndastofn- un Kanada hefir látið gera um þennan fræga Vestur- íslending. Henry Larsen. Myndin lýsir leiðangri Henrys Larsens, sem fyrstur manna sigldi milli Kyrrahafs og Atlantshafs, norðan Kan- ada, eða norð-vesturleiðina svonefndu. 21.10 Byggingarlist (A, is for architecture). Sýndar eru fornar og nýjar byggingar, borgir, hallir og musteri. Þýðandi og þulur: Sigurður Ingólfsson. 21.40 Fyrri heimsstyrjöldin (14. þáttur). Fjallar um írsku uppreisn- ina og um sjóorustuna við Jótlandssíðu. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Thorarensen. 22.05. Dagskrárlok. Miðvikvdagur 6. desember. 18.00 Grallaraspóarnir. Teiknimyndasyrpa. Höfund- ar: Hanna og Barbera. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.20 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North. fslenzkur texti: Guðrún Sig- urðardóttir. ) (18.50 Hlé). 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd um Fred Flint- stone og granna hans. íslenzkur texti: Vilborg Sig- urðardóttir. 20.55 Skáldatfmi. Indriði G. Þorsteinsson rit- höfundur les úr nýútkom- inni bók sinni „Þjófi í Para- dís“. 21.20 Finnland vorra daga. Myndin er sýnd í tilefni af hálfrar aldar afmæli sjálf- stæðis Finnlands. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Finnska sjón varpið). 21.45 Sagan af Loui Pasteur. Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Paul Muni, Joshephine Hutchinson og Anita Louise. íslenzkur texti: Dóra Haf- steinsdóttir. Endursýning frá 2. þ.m. 2310 Dagskrárlok. Ta/ið við afgreiðsluna i síma 10100 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.