Morgunblaðið - 19.12.1967, Síða 1

Morgunblaðið - 19.12.1967, Síða 1
32 SÍÐUR 54. árg. 289. tbl. ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1967. Prentsmiðja Morgunblaðsins Alit á huldu um framtíð Konstantíns Þingmenn handteknir í Aþenu, hershöfðingjum vikið úr starfi Konstantín Grikkjakon- ungur, sem enn dvelst í Róm, beið um helgina eftir skila- boðum frá herstjórninni í Aþenu, sem annaðhvort munu staðfesta útlegð hans, eða heimila honum að snúa aftur til Grikklands sem kon- ungur. Tvö áreiðanleg dag- blöð í Róm, La Stampa og Corriere della Sera, sögðu á sunnudag, að konungur hefði sett þau skilyrði fyrir heim- för sinni, að frjálsar kosning- Danir hækka forvexti Kaupmannahöfn, 18. des. NTB. DANSKI þjóðbankinn upplýsti í dag, að frá og með þriðjudegin- um 19. desember yrðu forvextir hækkaðir úr 6.5% í 7.5%. Þjóðbankinn gerði eftirfarandi grein fyrir forvaxtahækkuninni: Skilyrðin til þess að fiá hagstæð- asn árangiur af gengisfellingu dönsku krónunnar voru þau, að fljótlega yrðu settar hömlur á efnahags- og tekjumynduinina þannig, að unnt væri að skapa grundvöll fyrir aukningu á út- flutningi iðnaðarins. Eins og nú stendur á mun líða nokkur tími þar til hægt verður að setja á slíkar höimliur. Þess vegna greip Þjóðbankinn til þeirra ráða, að hafa hemil á pen- ingamynduninni að nokkru leyti með hækkun forvaxta og einnig með ýmsuim öðrum ráðum. ar verði háðar í Grikklandi við fyrsta tækifæri. I Cor- riere segir. að konimgur hafi einnig krafizt þess, að her- stjórnin hætti tilraunum sín- um til að breyta stjórnarskrá landsins Engin staðfesting hefur fengizt á þessum fregn- um frá Konstantín sjálfum. Fréttamaður NTB-fréttastof- unnar, staddur í Aþenu, segir, að gríska herstjórnin hafi komið saman til fundar á sunnudags- kvöld til að ræða skilyrði þau, sem konunngur setti fyrir heim- komu sinni. Af opinberri hálfu var ekkert um fund þennan sagt en álitið er, að á honum hafi örlög konungs verið fastráðin. Fullvíst er talið, að konungur sé reiðubúinn að semja um þær kröfur herstjórnarinnar, að hann víki úr hefðbundinni valdastöðu sinni og afhendi herstjórninni umboð sitt til að taka mikilvæg ustu ákvarCanir og viðurkenni þar að auki herstjórnina sem löglega stjórn landsins. Konung ur krafðist þess hins vegar á móti, að pólitískir fangar verði náðaðir og að herstjórnin leggi fram viðurkenningu á því, að lýðræðisstjórn verði tekin upp í iandinu í náinni framtíð. Þá á konungur að hafa krafizt þess, að Pipinelis utanríkisráðherra verði gerður að forsætisráðherra nýju stjórnarinnnar. Pipinelis, sem ræddi við konung 1 Róm, kom til Aþenu á sunnudags- kvöld ásamt Hieronymusi erki- biskup, og sat fund stjórnarinn- ar sama kvöld. Við komuna til Aþenu sagði erkibiskupinn, að það væri undir stjórninni kom- Framhald á bls. 31. Forsætisráðherra Ástralíu talinn af iMýr ráðherra sver embættíseið Ótfast að Harold E. Holt, forsœtis- ráðherra hafi drukknað Melbourne og Canfoerra, 18. des. — (AP) — ★ Talið er fullvíst, að Harold Holt, forsiætisráðherra Ástralíu, hafi drukknað á sunnudag er hann var að synda í sjónum við Portsea, um 60 kilómetra fyrir sunnan Melbourne. ★ Miklir hafstraumar eru á þeslsu svæði, og var ráðherrann að synda þarna með vini sínum er hann kkyndilega stakk sér í eina ölduna. Holt var góður sundmaður og vanur straumun- um á þesisu sivæði, en þegar hann hvarf í ölduna og kom ekki strax aftur í ljós, smeri vin,ur hans sér til lögreglunnar og bað um aðstoð. Leitað hefur verið síðan með þyrlum um nálæga strandlengju auk þeas sem frosk- menn hafa leitað á hafslbotni og björgunarsveitir á landi, ein leit- in hefur engan árangur borið. Holt var 59 ára, og tók við em- bætti forsætisráðherra í janúar 1966 þegar sir Robert Menzies sagði því lausu fyrir aldurs siak- an áirangur á mánudag ákvað landsstjóri Ástralíu, Casey lá- varður, að fela Jo’hn McEwen að giegna emíbætti forsætisráð- herra, en McEwen hefur verið vara-forsætisráðlherra landsins undanfarin tíu ár. Sver hann embættiseið sinn sem forsætis- ráðherra á morgun. 'Harold Holt átt suimarsetur skamimt frá slysstaðnum, og Framhald á bls. 11. Anna María ic Harold Holt tók við forustu Frjálslynda flokksdns eftir sir Robert Menzies og leiddi flokk- inn til sigurs i þingkosningunum í nóvember í fyrra. Eitt helzta kosningamálið þá var hvort Ástralíu bæri að sienda 4.500 Erik Eriksen verður ekki í kjöri — ERIK Eriksen, fyrrum fonmaSur danska Vinstri flokksinis hefur lýst því yfir að hann muni ekki verða í kjöri við kosningarnar, sem fram fara í Danmörku í janúar n.k. Erik Eriksen er einn af merkustu stjórnmálamönnum Dana. Hann er aðeins 65 ára gamall, en hefur átt sæti á þingi síðan 1935. Hann var landbún- aðarráðherra árin 1945 til 1947 og forsiæfiisráðherra árin 1950 —53. Hann hefur gengt fjölda mörgum trúnaðarstöðum, m.a. átt sæti í danska útvarpsráðinu, verið fiormaður dönsku semdi- nefndarinnar á þingi Norður- iandaráðs og nokkur undanfarin ár hefur hann verið formaður Norræna félagsins í Danmörku. Eriik Eriksen hefur að jafnaði verið mjög velviljaður íslandi og íslendingum. Hann var meðal þe^rra stjórnmálaleiðtoga Dama, sem höfðu mikill og góð áhrif á lausn handritamálsins. Erik Erik sen sagði af sér formennsku í Vinstri flokknum fyrir þremur ár um og tók þá Paul Hartling við formennskunni. Erik Eriksen á fjölda vina hér á íslandi. Harold Holt manna liðsauka til Suður-Viet- nam eins og stjórn Holtsi hafði ákveðið. Bætti flokkurinn við sig 11 þingmönnum í kosningun- um, hlaut 82 af 124 sætum i Fulltrúadeildinni. Þagar leitin að Holt bar eng- Hundar drepa börn Lynchburg, Virginia, 17. des. (AP) FJÓRIR hundar réðust á sunnu- dag á tvo litla drengi, þriggja og fjögurra ára, og bitu þá til bana. Gerðist þetta í Madison Heights skammt frá Lynchburg í Virgi- níuríki í Bandaríkjunum. Faðir drengjanna kom á vettvang er hann heyrði hróp þeirra, en fékk ekkert að gert. Hundarnir fjórir voru af þýzku fjárhunda'kyni, og voru tveir þeirra skotnir á árásar- staðnum, en hinir tveir náðust heima hjá eiganda þedrra, al- blóðugir að sögn lögreglunnar. Drengirnir tvieir voru bræður, Eugene og Kennetih Goodman. Faðir þeirra, Eugene H. Goad- man, var við vinnu sína á sunnu dag, er hann heyrði óp sona sinna, sem voru að leik skammt frá heimili þeirra. Hljóp Good- man þegar út, greip hrífu, siem stóð við húsdyrnar, og hljóp þangað sem drengirnir voru, um 200 metra frá húsinu. Þar voru hundarnir að rífa í sig drengina, og réðst Goodman þegar á hund- ana. Barði hann hundana með hrífunni, skóm sínum og hverju öðru vopni, sem til náðist, en tókst ekki að hrekja þá frá drengjunum. Tókst honum að- eins að ná sundurtættu Mki ann- ars sonarins og staulast með það hieim. Meðan á þessu gekk höfðu nágrannarnir hringt til lögregl- unnar ,sem kom þegar á veitt- vang og tókst að skjóta tvo hund anna og flýðu þá hinir tveir heim til sín. Þar náðust þeir hjá eiganda sínum, Ernest Framhald á bls. 2. Þingsályktunartillaga um: Aðild Islands að GATT — lögð fram á Alþingi í gær I GÆR var lögð fram á Al- þingi þingsályktunartillaga um heimild fyrir ríkisstjórn- ina til þess að gerast fyrir íslands hönd aðili að GATT, Hinu almenna samkomulagi um tolla og viðskipti svo og bókun þeirri við Hið almenna samkomulag, sem gerð var 30. júní 1967 og nefnist Genfar- bókun. Sfðari hluta árs 1963 fékk ísl. ríkisstjórnin boð frá aðalfram- kvæmdastjóra GATT um þátt- töku í starfsemi GATT á bráða- birgðagrundvelli. Væri tilgang- urinn sá, að ísland gæti með því tekið fullan þátt í Kennedyvið- ræðunum og að þeim loknum öðl azt áðild að GATT ef um semd- ist. Var ákveðið að taka þessu boði. í marz 1964 var bráða- birgðaaðild Islands samþykkt á aðalfundi GATT og gilti hún til ársloka 1965 en var síðan endur- nýjuð til ársloka 1967. Aðildar- samningur íslands að GATT var staðfestur hinn 30. júní sl. en 16. okt. sl. var samningurinn undirritaður fyrir Islands hönd að áskildu samþykki Alþingis en gildistaka verður 30 dögum eftir að GATT hefur verfð til- kynnt um að sú staðfesting sé fyrir hendi. Mbl. mun síðar skýra nánar frá aðild íslands að Kenne dyviðræðunum á grundvelli þeirra upplýsinga sem fram koma í greinargerð þingsálykt- unartillögunnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.