Morgunblaðið - 19.12.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.12.1967, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. DES. 1967 Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigugjald Sími 14970 Eftir lokun 14970 eða 81748 Sigurður Jónsson BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. fy—-=*BUAirrGAM RAUÐARARSTÍG 31 SlMI 22022 Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki lagL — Fullkomin bremsu- þjónusta. Stilling Skeifan 11 - Sími 31340 AU-ÐVITAÐ ALLTAF ■jAr Maður fær ónógar upplýsingar Þ.V.E. skrifar: Kæri Velvakandi. Þú varst að minnast á jóla- bækurnar í pistlum þínum á sunnudaginn og þar langar mig tiil að leggja orð í belg. Ég hef líka verið að ganga um bóka- búðimar undanfarna daga í leit að bókum handa vinuim og kunningjum og eins að hyggja að, hverju ég gæti átt von á. Ég tek undir það með þér, að þær eru margar svipfallegar núna, bækurnar, en erfiðara er að geta sér til um innihaldið, eða innri gæði oft og tíð- um. Og það finnst mér dálítill galli á jólasölunni, að maður fær ónógar upp- lýsingar í búðunum og þessvegna verðar enn sein- legra að velja bók en ella, ef afgreiðslufólk kynni betri skil á einstökum bókum en mér virðist raunin nú. Mig langar tii að biðja þig að koma því á framfæri við rétta aðila, hvort ekki er á einhvern hátt hægt að bæta úr þesau. Þ.V.E. ^ Ritdómar í bókum í verzlunum Velvakandi getur vel skilið það sjónarmið Þ.E.V., að slæmt sé að geta ekki vitað nokkurn veginn hvernig þær bækur eru, sem maður hyggst kaupa. Öllum má ljóst vera, að það, sem útgefandi kann að láta prenta utan á bókarkápu er ekki einhlítt. En surns staðar þar sem Velvakandi þekkir til er þessu komið fyrir ó annan hátt. Þá eru ritdómar klipptir úr blöðum jafnharðan og þau koma út og ritdómunum stung- ið inn í eitt eintak bókar þar sem hún liggur í jólabóka- staflanum á búðarborðinu. Með þessu móti getur kaup- andi á tiltölulega skammri AÐALFLIMDIiR Hið ísl. Bókmenntafélags verður haldinn í 1. kennslustofu Háskólans, fimmtu- daginn 28. desember kl. 17.00. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓBNIN. Gamlárs- kvöld lidó PONIK OG EINAR leika Borðpantanir og miðasala í Lídó (aðal- dyr) miðvikudaginn 20. og fimmtudag- inn 21. des. kl. 5—7. Einnig miðasala fyrir nýjársdagskvöld. stund fengið nokkra hugmynd um bókina. Leyfir Velvakandi sér að koma þeirri tillögu á framfæri við bókaverzlanir, að þær taki upp þennan hátt, viðskiptamönnum til glöggvun- ar og hægðarauka. Einhverjir eiga pen- inga Næsta bréf, sem er frá Hafn- firzkri sjómannskonu, hefur legið nokkuð, en það er skrifað dagana sem fólk var að búa sig undir að taka við gengisbreyt- ingunni. Enda þótt bréfið sé auð vitað samið af því tækifæri og við það miðað, er hér um það algilt efni að ræða, að Velvak- andi telur ekki úr vegi að birta bréfið. Komdu sæll Velvakandi! Ég þarf að fá útrás og af því ég er ein, þá ert þú beztur til að taka við. Hvað er að ske í okkar ágæta þjóðfélagi. hverjir tala um peningaleysi, atvinnu- leysi og manni hefur skilizt alis leysi. Allir eiga að leggja að sér og spara, svo heyrir maður og sér annað eins brjálæði í kaup- mennsku eins og skeð hefur síð- astliðna þrjá daga. Það eru keypt verðbréf upp á fleiri mill jónir fyrir utan allt annað. Það eru einhverjir sem eiga pen- inga, það hefur lengi verið mið- að við tekjur sjómanna þegar talað er um miklar tekjur Minn maður er búinn að stunda sjó síðastliðin 8 ár og fyrir rúmu ári greip okkur sú bjartsýni að reyna að eignast íbúð sem var keypt tilbúin undir tréverk og má heita að hún sé í því ástandi enn í dag þó við búum þar með fjögur börn og þó ég vinni líka vitum við ekki hvernig við eig- um að halda íbúðinni, öU gjöld ógreidd, engin lán að fá það er allt peningalaust! í mesta lagi hægt að fá víxil og svo fer mað- ur og betlar út annan til að borga þann síðasta. Það þarf ekki að segja þér, eða öðrum Ihvaða kostnaður fylgir því að framfleyta sér á þennan hátt. Ég hef ekkert á móti því að spara, hefi ek‘ká þekkt annað fná fæðkigu og kannski þess vegna verð ég svo reið þegar ég heyri um allt þetta kaupa- æði að ég sé rautt, ég held ég sé á mörkunuim að verða komm únistL Sjómannskona í Hafnarfirðl. Skrifstofuherbergi Skrifstofuherbergi er til leigu á fyrstu hæð í stein- húsi við Miðborgina. — Upplýsingar í símum 20433 og 35068. Iðnaðarfyrirtæki til sölu í Kópavogi á góðum stað. Tilvalið fyrir málara eða vana sprautara. Upplýsingar í síma 41018 milli kl. 20 og 22 í kvöld og næstu kvöld. Komið og gerið góð innkaup Ótrúlega ódýrt. G.8. búðin Traðarkotssundi 3. ATHIJGIÐ! Breytið verðlífilli krónu i vandaða vöru: Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettis- götu 13 (stofnuð 1918) sími 14099, leysir vandann. Saumakassar — Sjónvarpsborð Teborð — Blaðagrindur Blómakassar og blómasúlur Svefnbekkir frá kr. 2.800,00. 2ja manna svefnsófar — Kollar Svefnstólar — Símabekkir Vegghúsgögn, mikið úrval Svefnherbergishúsgögn — Kommóður Rennibrautir — Sófasett — Skrifborð o. m. £L J Allt á gamla verðinu Barnanáttföt frá kr. 90 Herrasokkar frá kr. 25,00. G.S. búðin Traðarkotssundi 3. Gamlárskvöld Á HÓTEL BORG. Almennur dansleikur til klukkan 4. Veitingar innifaldar í verði aðgöngumiðans. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu hótelsins og upplýsingar í síma 11440. HÓTEL BORG.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.