Morgunblaðið - 13.02.1968, Síða 3

Morgunblaðið - 13.02.1968, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1968 3 - STRANDIÐ Framh. af bls. 28 af öðrum persónulegum munum og í ganginum framan við íbúð- ir yfirmanna á Þór voru troðnar ferðatöskur, segulbands og út- varpsviðtæki, sjópokar og nokkr- ir síldarmjölspokar merktir Rauðku, Siglufirði, fulhr af far- angri. Skipbrotsmenn eru 10, sex Danir, einn Færeyingur og þrír Spánverjar. Þeir voru harla fá- talaðir að undanteknum skip- stjóranum ag þegar þeir sáu framan í ljósmynda og kvik- myndavélar fréttamanna, flýðu þeir sem fætur toguðu inn í setu- stofu yfirmanna . Skipstjórinn, Knud Jensen, maður á miðjum aldri, og alvan- ur íslandssiglingum var ekki nærri eins mannfælinn og fús til að ræða við fréttamenn, þó ekki um tildrög strandsins, fyrr en að sjóprófum loknum. — Hvenær varð strandið og hvernig eru aðstæður á strand- stað? Knud Jensen, skipstjóri á Hans Sif. (Ljósm. Mbl. Svi. Þ). Þessi mynd er tekin, þegar Þór yfirgaf Hans Sif á strandstaðnum um hádegisbil á laugardag. Þá var farð að falla út og ko nin 8—9 vindstig af V-N-V. (Ljósm.: Hjálmar Bárðarson). — Skipið tók niðri kl. 3.45, á laugardagsnótt og þá var enn sæmilegasta veður. Við reyndum að ná loftskeytasambandi við Reykjavík en það tókst ekki, heldur kom loftskeytastöð á Grænlandi boðum um það til Reykjavíkur hvernig komið var og bar síðan orðsendingar á mil’li. Brátt kom Þór á strand- stað og einnig slysavarnasveit frá Raufarhöfn. Björgunarsveit- nni tókst eki að koma til okkar línu af því að vegaiengdin var of mikil úr landi, en Þórsmenn komu fljótlega dráttartaug yfir í skipið enda styttra milli skip- anna, eitthvað um 200 metrar. — Þór reyndi þá strax að draga okkur á flot og hafði dregið okkur dálítinn spöl þegar taug n slitnaði. Þá hafði veðrið versnað ti‘1 muna, komin níu vindstiga álandsvindur og sjóiag fór óðum versnandi sivo að skip- herrann á Þór náðlagði okkur ein dregið að yfirgefa Hans Sif. — Hann sendi síðan gúmbát með utanborðsvél eftir okkur og gekk björgun n ágætlega. Strák- arnir gátu tekið með sér mikið af farangri sínum en ég náði ekki öðru en einum alfatnaði. Svo tók ég náttúrlega með mér skjöl og dagbók skipsins. — Sjávarbotninn er stórgrýtt- ur ó þessum stað svo að einhver göt munu hafa komið á skipið ;n ekki var hægt að kanna þau ; inanfrá. Töluverður sjór var kominn í vélarrúmið. Það fer svo eftir veðri og sjó næstu daga :vort tekst að bjaiga skipinu. Fulltrúi útgerðarfélags skips- ins, Arne Andersen, kom til ís- iands þegar á laugardagskvöld og til Akureyrar í morgun. Mtol. náði tali af honum síðdegis í dag og spurði hann um björg- unarhorfur. — Um þær get ég ekkert sagt sagði Andersen, annað en það að mér er tjáð að stormur hafi verið á strandstað í gær ag í nótt, og það spáir í sjálfu sér ekki góðu. Annars ætla ég að fljúga yfir skipið í fyrramálið til að athuga aðstæður og engar ákvarðanir verða teknar fyrr en að loknum þeim athugunum. Skipstjóri og skipshöfn af Hans Sif fóru flugleiðis til Reykjavíkur í kvöld en þar eiga sjópróf að hefjast í fyrramálið. Sjómenn fró Raufarhöfn fóru vestur á Rifstanga í gær og komuist þá ailnærri skipinu. Þá stóð það á réttum kili en þeim virtist það hafa færst nokkuð til og nær landi. Töldu þeir senni- legt að það væri illa farið þar sem botn er mjög stórgrý-ttuir á þessum stað. Þá var töluverð vindkvika en ekki verulegur sjór. f dag hafur veður verið vont á Raufarhöfn og ekki vitað um neinar mannaferðir í nánd við strandstaðinn. — Sv. P. 5 tíma ierð með um 100 skíðaunnendur — úr KR-skálanum til bæjarins Það var kalt i Reykjavík í gær, eins og víðar á landinu. Fóik klæddi sig vel og var ekki meira úti við en það nauðsynlega þurfti. En þa ðgátu ekki allir flúið inn í hlýjuna. Togarinn Marz var nýkominn til hafnar, og áhöfnin hafði nóg að starfa á svelluðum þiljunum. í baksýn er kolakraninn gamli sem brátt hverfur af sjónarsviðinu. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) ALLSTÓR hópur unnenda skíða- íþróttarinnar lenti í talsverðum erfiðleikum seinni hluta dags í gær, en fólkið var að yfirgefa KR-skálann í Skálafelli eftir að hafa rennt sér þar í brekkum í þokkalegu veðri fyrr um dag- inn og hugðist halda til bæjar- ins aftur. Margir voru í þann mund að leggja af stað um kl. 4, en þá skall á stórhríð, þannig að vart sást út úr augum. Þótti mörgum ökumönnum, er voru á litlum einkabílum, ekki árennilegt að Hafo hug ó uð reynu nð bjurgo Nott County FTJLLTRÚAR vátryggingafé- lags brezka togarans Notts County, sem strandaður er á Snæf jallaströnd, hafa grand-1 skoðað allar aðstæður til björg- unar á togaranum. Er sjávarbotn inn þarna nokkuð sléttur og verður ekki séð að miklar skemmdir séu á skipinu, og hafa þeir því fullan hug á að reyna að ná því út. Hafa fulltrúarnir fengið sendar dælur vestur á ísaijörð og ætla að reyna að dæla betur upp úr togaranum, en síðan verður mjög sennilega reynt að fá Landhelgisgæzluna til að veita aðstoð með einhverju skipa sinna. leggja af stað í þessu veðri. Tveir langferðabílar frá Ingimar voru þarna við skálann og kusu því margir að skilja bíla sína eftir og fara með áætlunarbílunum til bæjarins. Ingimar Ingimarsson, sérleyf- ishafi, tjáði Mbl. í gær að um 100 manns hefði farið með bíl- um sínum í bæinn. Lögðu þeir af stað litlu eftir fjögur frá skíðaskálanum, og sóttist ferðin mjög seint vegna skyggnisins. Þurftu menn hvað eftir annað að ganga á undan bílunum til að vísa þeim veginn, og hópurinn ekki kominn til bæjarins fyrr en um kl. 10.30. Róðherra og þingmenn til Osióar DR. Bjarni Benediktsson, for- sætisráfflierra heldur til Osló á miffvikudaginn, til að sitja þing Norffurlandaráffs sem stendur yfir dagana 17. til 22. febrúar. Auk hans sækja þingiff fyrir ís- lands hönd, Emil Jónsson, utan- ríkisráffherra, og þingmennimir Sigurffur Bjarnason, Matthías Á. Mathiesen, Ólafur Jóhannesson, Magnús Kjartansson og Sigurður Ingimundarson. Nýtt aðalumboð Lloyd’s á ísl. NÝTT fyrirtæki, Könnun hf., tók hinn 1. janúar sl. viff affal- umboffi brezka tryggingafélags- ns Lloyd’s á íslandi, en þaff var áður í höndum fyrirtækisins Trolle og Rothe. Könnun hf. mun sjá um rekst- ur Lloyd’s hér á landi, en fram- kvæmdastjórn nú fyrst um sinn annast Axel Kaaber, og aðal skoðunarmaður er Agnar Guð- mundsson, en þeir starfa báðir hjó Sjóvótryiggingum. - 5 BREZKIR Framh. af bls. 28 endanlega ákveðið í þeim efn- um fyrr en á morgun. Tveir brezkir togarar aðrir iigigja hér inni núna vegna við- gerðar, og hafði annar þeirra fengið gat á sig ofan við sjó- línu vegna áreksturs við annan brezkan togara á miðunum. — Ásgeir. STAKSTESMAR Frjáls blöð eða flokksblöð ALLTAF öffru hvoru gjósa upp kröfurnar um þaff, aff ríkisvaldið taki að sér að standa fjárhags- lega undir útgáfu blaða á íslandi og festa í skorður þaff fyrirkomu- lag, sem hér er á blaðaútgáfu, aff þrir stjórnmálaflokkar eigi sin dagblöff og gefi þau út í þeim til- gangi aff vinna að hagsmunamál- um flokks síns, en ekki eins og víffast er annars staffar, aff dag- blöff sem slík séu sjálfstæðar stofnanir, sem aff vísu styffja ákveffna stjórnmálaflokka í mis- munandi rikum mæli effa ákveff- inn stjórnmálaleg- og félagsleg öfl í þjóðfélaginu, en aff öffru leyti séu þau frjáls og hugsi fyrst og fremst um eiginn heiður og sjálfstæffa og heilbnigða blaffamennsku. Morgunblaðiff hefur áffur lýst þeirri skoffun sinni, að rikisstyrkur til dagblaffa sé fráleitur og mun áfram berj- ast gegn því, aff fé skattborgar- anna sé fengiff stjórnmálaflokk- unum til þess aff gefa út mismun- andi slæm dagblöð. Ríkið greiðir fyrir sig Hitt er allt annaff mál, aff fráleitt er þaff fyrirkomulag, sem hér hefur veriff, aff dagblöðunum sé ætlaff aff styrkja ríkiff fjárhags- lega. Þannig hafa blöff svo hundr uffum eintaka skiptir hvern stofnanir og þar á meffal til Al- einasta dag veriff gefin á ríkis- ins, dagskrá útvarps og ýmiskon- ar fregnir, sem ríkisvaldiff þarf að koma á framfæri, hafa veriff birtar í blöffunum ókeypis. Á þessu hefur orðiff nokkur breyt- ing, þannig aff ríkiff er farið aff greiffa aff hluta fyrir þá þjónustu, sem það fær veitta af dagblöff- unum. Sjálfsagt er að athuga aff koma málum þannig fyrir, aff ríkisvaldið greiffi að fullu fyrir þá þjónustu, sem blöðin veita því, og einnig er sjálfsagt, að þeim gjöldum, sem blöðin greiffa rikinu fyrir þjónwtu, sem þaff lætur þeim í té, sé stillt í hóf eins og verffa má, en hitt er frá- leitt aff fé sé tekiff af borgurun- um meff valdi — og áreiðanlega að óviljan þeirra — til þess aff greiffa tap blaffa, sem ilia er stjórnaff. Þróunin erlendis Þróunin hefur víffa í nágranna- löndunum orffið sú, að blöð, sem stjórnmálaflokkarnir standa aff, hafa veslazt upp og átt í marg- háttuðum erfiðleikum, einfald- lega vegna þess aff fólkiff hefur ekki kært sig um að lesa blöð, þar sem fregnir voru litaffar flokkspólitískt og aldrei var vit- að, hvort um heiðarlegan frétta- flutning var að ræffa effa póli- tískar falsanir. Þessi sama þró- un hefur átt sér staff hér innan- lands, og þá er þaff snjallræffi fundið upp að fá rikið til að standa undir hallanum, og þeim mun ver sem aff stjórn blaða er staffiff, þeim mun meira eiga skattborgaramir að greiffa tíl þess aff halda þeim gangandi. Þessi stefna er fráleit og gegn henni þarf að berjast, enda mundi hún leiða til þess að efla flokkavald og koma í veg fyrir heilbrigffa þróun íslenzkrar blaffamennsku. Því frjálsari sem blöffin eru, þeim mun liklegra er aff áhrif þeirra geti orffiff heilia- vænleg. En blöð stjórnmála- flokka gera lítiff annaff en endur- taka það, sem foringjar viðkom- andi flokks segja á öffrum vett- vangi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.