Morgunblaðið - 13.02.1968, Síða 12

Morgunblaðið - 13.02.1968, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1968 Tollafrumvarpið fil 2, umrœðu: Toilalækkun á fatnaði ein veigamesta breytingin — komið á móts við einstakar iðngreinar — tolia- lækkanir nema 3 visitölustigum FRUMVARPIÐ um tollalækkun kom til annarrar umræðu í Efri-deild Alþingis í gær, en fjár hagsnefnd deildarinnar hefur fjallað um það að undanfömu. Samstaða var í deildinni um afgreiðslu málsins, og á öðrum fundi var málið tekið til 3. um- ræðu og afgreitt til Neðri-deild- ar. Ólafur Björnsson mælti fyrir áliti meirifhluta fjárhagsnefnd- ar fyrir frumvarpinu- Gat hann þeas, að allir nefndarmeifn hefðu verið sammála um stuðniing við frumvarpið. en þrír þingmenn áskyldu sér rétt til að flytja breytingartillögur, auk þess sem þeir stæðu að breytingartillög- um er nefndin flutti við frum- varpið. Þá miælti Ólafur einnig fyrir breytingartillögum er hann flutti og sagði að þær væru komnar til á þann hátt, að nokkur ertndi hefðu borizt nefnd inni eftir að hún lauk störfum, sem þeir aðilar sem unnið hefðu að undirbúningi frumvarpsins teldu rétt að tekið yrði tillit til. Ólafur Björnsson vék síðan að ræðum þeim er stjórnarand- stæðingar fluttu við fyrstu um- ræðu mólsins og ástand og þró- un efnahagsmála hin síðari ár. Tekur sæti á Alþingi í GÆR tók sæti á Alþingi, Jón Snorri Þorleifsson, 1. va>raþing- maður Alþýðutoandalgsins í Reykjavík, í fjarveru Magnúsar Kjartanssonar. Jón Snorri hefur ekki átt sæti á Alþingi éður. Sagði Ólafur, að megintilgangur efnaihagisstefnu þeirrar er ríkis- stjórnin hefði tekið upp, hefði verið sá að innleiða nýja hag- stjórnarháttu. Fyrir viðreisnar- tímaibilið hefðu höftin og hin- ar pólitístku úthlutunarnefnddr verið svo að segja einu hag- stjórnartæikin er notuð hefðu verið. Með samræmdum aðgerð- um í peningamálum, gengismál- um og fjármálum ríkisins, hefði verið reynt að tryggja slík't jafn vægi í gjaldeyrisverzlun og öðr- um viðskiptum, að þjóðfélags- borgararnir gætu ráðstafað þeim fjármunum er hver hefði yfir að ráða, til neyzlu eða fjár- festinga, eftir eigin vali og þyrftu ekki í því efni að vera háðir geðþótta úthlutuinarnefnd- arinnar. Þær ráð’stafanir sem nauðsynlegt hefði verið að gera til að tryggja slíkt frjálsræði hefðu haft sín óþægindi í för með sér, en að dómi flestra minni en þau, sem haftakerfinu fylgdi, auk þess sem hin nýja stefna skapaði ólíkt betri skil- yrði fyrir framförum en hafta- kerfið. S'íðan vithaði Ólafur Björns- scm til fjárlagaræðu Eysteins Jónssonar frá 1955, og sagði að í henni fælist viðurkenning þess, að aðeins væru um tvær leiðir að ræða í efnaihagsmálun- um. Annars vegar haftakeríið og hinsvegar þær hagstjórnar- aðgerðir sem beitt hefði verið síðan viðreiisnin hófst. Las Ólfur m a. eftirfarandi upp úr ræðu Eysteinis Jónsson- ar: „Ég vil að lokum minna á nokkur atriði, sem ég tel þýð- ingarmikil grundvallaratriði í þessum miálum. Ég held, það Frestun á H-umferö og þjóöaratkvæði í- felld á Alþingi með 29 atkv. gegn 10 FRUMVARPIÐ um frestun- á framkvæmd hægri umferð- ar kom til atkvæðagTeiðslu í neðri-deild Alþingis í gær. Var það fellt með 29 atkvæð- um gegn 10 að viðhöfðu nafna kalli. Einn þingmaður sat hjá við atkvæðagreiðsluna. Þeir sem felldu frumvarp- ið voru: Birgir Finnsson, Benedikt Gröndal, Þorsteinn Gíslason, Bjarni Benedikts- son, Eyjólfur Konráð Jóns- son, Bragi Sigurjónsson, Ragn ar Arnalds, Emil Jónsson, Eysteinn Jónsson, Ásgeir Pét- ursson, Geir Gunnarsson, Guðlaugur Gíslason, Gunnar Gíslason, Gylfi Þ. Gíslason, Hannibal Valdimarsson, Ing- ólfur Jónsson, Ingvar Gísla- son, Jóhann Hafstein, Jónas Pétursson, Lúðvík Jósefsson, Jón Snorri Þorleifsson, Matt- hías Bjarnason, Matthías Á. Mathiesen, Pétur Sigurðsson, Sigurður Bjarnason, Sigurð- ur Ingimundarson, Steinþór Gestsson, Ragnar Jónsson og Vilhjálmur Hjálmarsson. Þeir sem samþykkja vildu frumvarpið voru: Ágúst Þor- valdsson, Björn Pálsson, Gísli Guðmundsson, Halldór E. Sigurðsson, Jónas Ámaison, Sigurvin Einarsson, Jón Kjartansson, Stefán Valgeirs son, Steingrímur Pálsson og Þórarinn Þórarinsson. Einn þingmaður, Pálmi Jónsson, greiddi ekki at- kvæði og gerði hann þá grein fyrir afstöðu sinni, að hann hefði ætíð verið andvígur breytingu í hægri-umferð, en teldi hinsvegar framkvæmdir vera það langt komnar nú, að ekki væri hægt að greiða at- kvæði gegn henni. Ólafur Björnsson skorti mjög mikið á, að menn geri sér almennt grein fyrir því, og það margir af þeim, sem mik ið tala um frelsi og jafnvægi í atviinnur'ekstri, viðskiptum og og framkvæmdum, hvað gera þarf tií þess að slíkt frelsi og jafmvægi geti staðið stumdinni lengur. Ég held að það skorti mjög skilning á þvi hér á landi, ennþá að jaifnvægi í efnahagslíf- inu. fre.l'sii í viðskiptum og fram kvæmidum, verður ekki viðhald- ið stundinni lengur með því að hafa allar flóðgáttir opnar, ef svo mætti að orði komast. Frelsi í viðskiptum og fram- kvæmdum verður t.d. ekki til lengdar viðlhaldið, nema tekið sé öruggum tökum á peninga- mál'um og þau tök notuð til þess að s'tyðja þetta frelsi. Jafnvel þó gera þurfi ýmsar ráðstafam- ir í því skyni, sem verða hlyti til þess. að allir fengju ekki öllu framkomið sem þeir vildu helzt. Það er vafalaust vonlítið að viðhalda jafnvægi, stöðugu verðlagi og frjálsum viðskiptum, ef reikstur ríkissjóðs er með greiðslnhalla og bankarnir auka útlán sín umfram sparifjárinn- lög og umfraim það, sem fram- leiðslan eykst á móti. Og þegar efnahags- og atvinnullífið ein- kenni'st af miklum athöfnum, fuillri atvinnu fyrir alla og skorti á vinnuatfli, er víst von- lítið að jatfnvægi eða frel'si hald- ist eða mögulegt sé að komaist hiá stórfetldum höftum í mörg- um greinum, ef ekki eru bein- línis gerðar ráðstafanir til að vega á móti ofþenslu með því að draga úr heildarútlánum að ti'ltölu við innlán eða öðrum hliðstæðum ráðstöfunum af hendi bankanna, eða með því að hafa stórfellidan greiðsluafgamg hiá ríkinu með nýjum álögum, ef þyríti, sbr- ný dæmi frá Danmörku um t.d. greiðsluatf- gang, sem lagður væri tiil hlið- ar, semi auk'inn sparnaður en ek'ki notaður, fyrr em atftur vott aði fyrir samdrætti í efnahags- og atvinnulífi. Það er grunid- vallarskilyrði frel'sis í viðskipt- um og framkvæmdum, að ríkis- val’dlið telji sér jatfnskylt að koma í veg fyrir ofþenslu í efnrhagskerfinu og hitt að fyrir- byggja kyrrstöðu og atvimnu- leysi, Það er tómt mál að fala um frelsi í viðskiptum og fram- kvæmd'uimi, ef ekkert er gert til þess, að þjóðin flái sbilið. hvað gera þarf, hvað verður á sig að legigja eða neita sér utn, til þess að frelsið geti staðizt. Það kem- ur sem sagt ævinlega upp úr kafinu, að það er alsendis óhugs- andi, að hvergi sé neitt aðhald eða taumihald í efnaíhags- og at- vinnutófinui. Það verður einhvers staðar að vera miðlandi afl, ef svo mætti segja, ef ekki er gengið beint framan að með höft um og notað leyfa-kerfi, eins og stundum hefur verið gert, og mönnum 'líkar ekki vel, og vel fleestir telja nevðarúrræði." Þá sagði Ólafur að megintil- gan gur toll al ækkunarfrumvarps - ins væri að draga úr verðhækk- unaráhritfuim gengislækikunarinin ar .Gert væri ráð fyrir að verð lækkun sú er tol'la frumvarpið gerði ráð fyrir, næmi 1,59% eða rúmlega 3 vísitölustigum- Þetta mundi þó ekki vega til fulls á við verðhækkuna"áhrif gengis- lækkunarinnar. Þess væri þó að gæta, að vatfalaust hefði miátt greiða vísitöluna niður um mei'ra en 3 stig, með þeim fjármunum, sem í þessu skyni væri fórnað. Undirstrika mætti, að þótt tolla lækkunin yrði allmiklu minni heldur en upphaflega var ráð- gert hefði sú töllalækkun, sem frá var horfið, hatft sáralítil é- hrif á lækkun vísitölu. Þá hefði verið komið til móts við óskir einstaikra iðngreina, sem við sér- staka erfiðl'eika hefðu átt að etja að undanförnu um lækkum tolla á hráefnum, sem þær niot- uðu og væru veigmestu ti'llög- urna'r atf því tagi u,m lækkum tolla af hráefnum málmsmíða- iðnaðarins. Hefði auðvitað verið æskilegt að geta gengið leingra í því efni, sem fjárhaigsafkoma ríkissjóðs leyfði það ekki. Þau sjónarmið hefðu komið fram í ræðum stjórnarandstæð- iraga að stefna bæri að því að mismuna meira í tol'lum, en gert væri nú, þamnig að hækka to'Ila á miður þörfum varningi, en læk'ka hann meira en gert væri á ma'uðsynjum. Segja mætti, að slíkt hljómaði vel í margra'eyr- um, en vamdinm væri sá að finna mælikvarða á það 'hvað sé þarft og hvað óþarft. Meðan byggt hatfi verið á gömilum vísitölu- grundvelli frá tímum, þegar lífs kjör þjóðarinnar voru lakari en nú, heflði gildi einstakra vöru- tegund í grundvellinum verið nokkur mæl'ikvarði í því efni. Öðru m'áli gegndi nú, þegar vísi- talan byggist á meðalútgjöldumi fjöl'skyldna með háar meðaltekj- ur, þannig að óþarfavörur yrðu þungar á metunum. Það gæfi auga leið, að efa að sú leið semi stjórnarandstæðingar hefðu bemt á, yrði farin væri eklki hægt að móta núveramdi vísitöliu sem kaupgjaldsvísi'tölu- Það væri ekki hægt að segja það samtím- is, að þjóðin yrði að neita sér um óþarfa á erfiðleikatímuim og krefjast þess jafnframt, að yrði óþarfinn skattlagður eða toll- aður, yrði fólk að flá það bætt upp með hækkuðu kaupi, svo það gæti veitt sér hið sama og áður. Ef slíkt yrði tekið upp, mætti heldur ekki löka augunium fyrir smygJlhættunni. Sagðist Ólafur vera ósiamlmála því sem komið hefði fram hjá stjórnarandstæð- ingum, að ek'ki mætti láta þau sjónarmið aftra sér fná því að ákveða tolla í samræmi við það, sem af öðrum ástæðum væri talið æskilegt. Að sínu áliti væri þð ek'ki nóg, að lagasetning væri æski'leg af einhverjum hug myndiafræðil'egum ástæðlumi Hún þyrfti tóka ð vera firam- kvæmanleg, og bæðii reyns'la okkar og grannlþjóða okkar hefði sýnt, að bezta vörnin gegn smiygli væri sú, að ákveða toll- ana þanmig, að ekki borgaði sig_ að smygla. Ólafur sagðist viija koma að atriði í tollalækkunarfrumvarp- Inu er stæði í beinu sambandi við þetta, en það væru tölla- lækkanir á fatnaði, bæði full- unninni innfluttri vöru og hrá- efnum, en þau hefðu einnig ver- ið lækkuð í samræmi við það mieginsjónarmið frumvairpsins, að innlendur iðnaður yrði ekki verr settur en áður vegna tolla- lækunarinnar. Vitað væri að fatakaup ís- lendinga erlendis væru mjög miki’l, en ekki hefði verið unnt að lækka tolla á fatnaði meira, þar sem taka hefði þurft fullt tiillit til inn'lendrar framleiðslu á hinum ýmsu stigum fatagerð- arinnar. Hinsvegar kvaðst Ólaf- ur líta svo á, að hér væri um svo stórt mál að ræða, að nauð- synlegt væri að kanna til betri hlítar, hvort það væri ókleitft af tækni'legum. ástæðum að léta inn lenda fata aðgerð fá sína rétt- mætu hlutdeild í því. ef takasb mætti að flytja fatagerðina meira inn í landið, því að vel- unnarar fataiðnaðarins, eins og raunar annarrar framileiðslu fyrir innlendan markað, yrðu að gera sér það 'ljóst, að þessii framleiðsla lifði ekki á hárri tollvernd einni saman, ef flólkið keypti svo vöruna eftir allt öðir- um leiðum, eins og al'lir vissu, að ætti sér stað í þessu efni í mjög stórum stíl. Þá vék Ólafur að I'okum að breytingartillögum fjánhags- nefndar og þeimi breytingartil- löguim er hann flutti, Sagði hann að veigamestu breytingartiillög- urnar væru um lækkun á hrá- efnum til skógerðar. Erindi hefði borizt frá Samlbandi ísL s'amlvinnufélaga, en það mun vera eini aðilinn sem nú rekur skógerð hér á landi. Þessi iðn- aður hefði átt við mikla erfið- leiika- að stríða, og auk þess væri það til samræmis við þá reglui, sem fylgt hefði verið í fatagerð- ariðnaðinum almennt, að hrá- efni til skógerðar yrði lækkuð. Einar Ágústsson (F) sagð- is't vera sammiála þeim breyt- ingum sem frumvarpið gerði ráð fyrir, þótt ekki væri hægt að S'egj.a það að þær væru full- nægjandi, né iheldur í samræmi við þær yfirlýsingar sem ríkis- stjórniin hefði verið búin að gefa. Tolla'lækkanir þessar kæmu t.d. ekki iðnaðinum að verulegu gagni, enda hetfði það meginsjónarmiið verið rikjandi' að staða hanis skyldi ekki vera verri en fyrir gengislœkkuin. Þá væri ek'ki séð að _hvað miklu gagni tollalækkanir kæmu, þar sem ríkisstjórnin hefði enn ekk- ert látið uppi um á hvaða lið- um fjárlaiga hún hygðist koma sparnaði þei'm sem nauðisynleg- ur væri fram. Ef það ætti t-d, að koma fram á fjölskylduibót- umi, væri verr farið en heima setið með tollalækkun þessari. Síðan lýsti Einar því yfir að stjórnarandistæðingar mundu ekki koma að þessu sinni með neinar breytingartil'lögur við frum'varpið. og gerðu þeir það m.a. til að flýt'a fyrir atfgreiðslu þess. Hjalti Haraldss. (K) sagði Alþ. bandlaigsmenn vera samþykka frumvarpinu, en það þýddi ekki Framhald á bls. 21 Þincymál í grærr Á FUNDI neðri deildar í gær mælti Eggert G. Þorsteinsson félagsmálaráðherra fyrir stjórn- arfrumvarpi um breytingu á vatnalögum frá 1923. Frumvarp þetta er samið af nefnd er ráð- herra skipaði til þess að athuga og gera nauðsynlegar lagabreyt- ingar til að tryggja verndun grunnvatns og vatnsbóla gegn hverskonar mengun. Gerir frum varpið m.a. ráð fyrir að sveitar- stjórnum verði heimilað, að feng inni umsögn heilbrigðisnefndar, að friðlýsa þau svæði, þar sem unnið er neyzluvatn, hvort held- ur það er grunnvatn eða yfir- borðsvatn. Þá gerir frumvarpið og ráð fyrir því að sveitastjórn eða sveitarstjórnum sé heimilt að ráða eftirlitsmann til þess að fylgjast með því að friðlýsing sé virt. Þá mælti Ragnar Arnalds fyr- ir tveimur frumvörpum er hann flytur, ásamt fleiri þingmönnum Alþýðubandalagsins. Fjallar ann að um Fiskiðju ríkisins, en hitt um breytingu á stjórnskipunar- lögum. Þátt í umræðum um síð- arnefnda málið tók einnig Gísli Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.