Morgunblaðið - 17.04.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1968
15
Sími 14226
Til sölu 5 herb. íbúð á 3. hæð í blokk í Árbæjar-
hverfi, íbúðin skilast fullfrágengin með teppum á
gólfum og harðviðarinnréttingum.
Hagkvæm lán geta fylgt.
FASTEIGNA OG SKIPASALA
Kristjáns Eiríkssonar,
Laugavegi 27, sími 14226.
PIERPONT-ÚR
Allar nýjustu gerðir
af Pierpont úrum,
fyrir dömur og herra.
Pierpont úr er vönduð
ferminargjöí.
Úrsmiður
Hermann
Jónsson
Lækjargötu 2.
Rennibrautir
ávallt fyrirliggjandí
gott verð, góðir greiðsluskil
málar.
Nýkomið raðsófasett, verð
sérstaklega lágt, mjög góðir
greiðsluskilmálar.
VALHÚSGÖGN
Ármúla 4 - Sími 82275.
i
HAFNARFJÖRÐUR
BORGARINN kemur út í næstu viku og
verður blaðið borið í hvert hús í bænum.
Móttaka auglýsinga og sumarkveðja í
síma 51844 í dag og á morgun til kl. 17.
Félag óháðra borgara
Iðnskólinn í Reykjavík
Félag járniðnaðarmanna
Rannsóknarsfofnun iðnaðarins
gangast fyrir
I I MAL
(logsuðu og rafsuðu)
íyrir járniðnaðarsveina er hyggjast vinna við
stærri mannvirki.
Námskeiðið hefst fimmtudaginn 18. apríl n.k. í
húsakynnum Verknámsdeildar Iðnskólans við
Sölvhólsgötu kl. 17.00.
Tilkynna skal þátttöku til skrifstofu Félags
járniðnaðarmanna Skóiavörðustíg 16, sími 18044
kl. 4 — 6 e.h.
Að loknu námskeiði fer fram hæfnispróf sam-
kvæmt alþjóðareglum um hæfni í málmsuðu.
MIIUIR
Frá hinum heimsþekktu tóbaksekrum
Kentucky í Ameríku kemur þessi
úrvals tóbaksblanda
Sir Walter Raleigh...
ilmar fíht... pakkast rétt...
bragðast bezt. Geymist 44%
lengur ferkst í handhægu
loftþéttu pokunum.
SIRWALTER
RALEIGH
Vornámskeið
Skóli fyrir fullorðna:
22. apríl — 30. maí. Tveir tímar í senn tvisvar í viku.
Námskeiðið er 24 tímar alls.
Enska — Danska — Þýzka — Franska — Spánska
ítalska — Sænska — íslenzka fyrir útlendinga.
Aðstoð við próf:
Stærðfræði 16. — 27. apríl
Danska 16. — 23. apríl
„íslenzka“ 30. apríl — 11. maí
Eðlisfræði 30. apríl — 16. maí
Enska 4. maí — 19. maí
TVær stundir í senn, 14 stundir alls í hverju fagi.
Athugið: stundaskrá okkar er í samræmi við próf-
töflu landsprófs.
IMámskeið fyrir unglinga
sem ætla til Englands
6. — 31. maí, tveir tímar í senn annan hvern dag
24 stundir alls. Öllum unglingum heimil þátttaka,
hvort sem þeir fara út á vegum Mímis eða ekki.
ÍNNRITUN TIL FÖSTUDACS.
Skólagjald í öllum flokkum greiðist fyrirfram.
MÁLASKÓLIMIM IVIÍMIR
Brautarholti 4 — Sími 1 000 4 kl. 1—7.