Morgunblaðið - 17.04.1968, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1968
Sigríður Vigfúsdóttir
Minning
SIGRÍÐUR Vigfúsdóttir hús-
freyja, Garðastræti 45, Reykja-
vík, lézt í Landspítalanum
þriðjudaginn 9. apríl eftir stutta
legu.
Sigriður var fædd að Frambæ
á Eyrarbakka 27. júní 1897. For-
t
Hjartkær móðir okkar og
amma
Ingunn Ólafsdóttir
lézt í Landakotsspítalanum
þriðjudaginn 16. apríL
Guðfinna Gísladóttir,
Ólafur G. Gíslason,
Gísli Ingi Sigurgeirsson.
t
Móðir okkar
Ólafía Halldóra Amadóttir
lézt að Elli- og hjúkrunar-
heimilinu Grund 15. apríl.
Útför auglýst siðar.
Sigríður Ólafsdóttir,
Sigurbjöm Ólafsson,
Gísli Ólafsson.
t
Ástkær sonur okkar og
bróðir
Gnnnar Andersen
andaðist á heimili sínu í
Brooklyn 15. þ. m.
Sveinlaug, Gustav Andersen.
t
Maðurinn minn
Guðmundur Jensson,
framkvæmdarstjóri,
Öldugötu 16,
lézt í Landspítalanum að
morgni þess 15. apríl.
Sigríður Sigurðardóttir.
t
Móðir okkar
Sólveig Bergmann
Sigurðardóttir
Bugðulæk 11,
lézt þann 13. apríl í Landa-
kotsspítala.
Bömin.
eldrar hennar voru hjónin Vig-
fús Halldórsson frá Ósabakka á
Skeiðum og Sigurbjörg Hafliða-
dóttir frá Brúnavallakoti á
Skeiðum, bæði komin af vel-
þekktum ættum í Árnesþingi.
Börn þeirra hjóna, er upp kom-
ust voru auk hennar einn bróð-
ir, Kristinn Vigfússon, húsasmið
ur á Selfossi, traustur borgari
og velþekktur athafnamaður.
Sigríður ólst upp hjá foreldr-
um sínum á Eyrarbakka. í leik
og starfi æskuára sinna þar,
eignaðist hún marga góða vini,
er hún reyndist óbrotgjörn til
æviloka, og bjart var yfir „Bakk
anum“ í huga hennar, er hún
minntist æskuheimilis síns þar
og leiksystkina.
t
Britta Bendtsen
andaðist að heimili sínu í
Þórshöfn í Færeyjum mið-
vikudaginn 10. apríl. Jarðar-
förin hefur farið fram.
Bendt Bendtsen,
Hilmar Bendtsen
t
Mó'ðurbróðir minn,
Jóhannes Jóhannesson,
Safamýri 93,
sem andaðist 4. þ. m. verður
jarðsettur frá Fossvogs-
kirkju fimmtudaginn 18. þ.m.
kL 3.
Margrét Finnbogadóttir,
Sigurgeir Svanbergsson.
t -
Útför móður okkar, tengda-
móður og ömmu,
Matthildar
Sigurðardóttur,
Sörlaskjóli 5,
fer fram frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 18. apríl kl.
1.30.
Börn, tengdabörn og
barnabörn.
t
Elskulegur sonur okkar og
bróðir,
Hreiðar Már,
verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju miðvikudaginn 17.
apríl kl. 1.30. Þeim, sem vildu
minnast hans er bent á Slysa
vamafélag íslands.
Rósamunda Kristjánsdóttir
Gunnar Gunnarsson
Kristín Gunnarsdóttir.
t
Þökkum auðsýnda samúð
við andlát og jarðarför föð-
ur okkar og tengdaföður,
Það mun hafa verið sumarið
1922, sem Sigríður starfaði fyrst
við Hofsárrjómabúið við Selja-
land undir Vestur-Eyjafjöllum
með Margréti Júníusdóttur
rjómabússtýru, og síðan áfram
næstu sumur. Sigriður tók
mikla tryggð við foreldra mína,
okkur börnin og æskuheimili
mitt, sem entist til æviloka. Á
Seljalandi kynntist Sigriður
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð við andlát og
jarðarför
Jensínu Bjarnadóttur
frá Hallbjarnareyri.
Dætur, tengdasynir
og barnaböm.
t
Þökkum innilega auðsýnda
samúð við fráfall bróður
okkar,
Guðmundar Helgasonar,
Bárugötu 33.
Halldóra Helgadóttir,
Ólöf Helgadóttir.
t
Innilegar þakkir færum við
öllum vinum og vandamönn-
um, sem auðsýndu okkur
samúð við andlát og jarðar-
för móður okkar og tengda-
móður
Pálínu Eleseusdóttur
frá Bíldudal.
Svava Sölvadóttir,
Ólína Friðriksdóttir,
Páll Sölvason,
Eleseus Sölvason,
bamabörn og bama-
barnabörn.
t
Þökkum innilega samúð
við andlát og útför föður
okkar og tengdaföður,
manni sínum, Sighvati heitnum
Einarssyni frá Nýjabæ í sömu
sveit, fæddum þar 30. ágúst
1899. Foreldrar hans voru hjón-
in Einar Sveinsson og Kristín
Pálsdóttir. Sigríður og Sighvat-
ur giftust 4. nóv. 1926 og bjuggu
fyrsta búskaparár sitt í Vest-
mannaeyjum, en fluttust til
Reykjavíkur haustið 1927, þar
sem heimili þeirra var alla tíð,
lengst af að Garðastræti 45. Þau
eignuðust eina dóttur, Sigur-
björgu, fædda 20. des. 1927. Mað
ur hennar er Óskar Þorkelsson
kaupmaður, ættaður úr Reykja-
vík.
Ekki munu þau Sighvatur og
Sigríður hafa átt auð í garði
fremur öðrum, er heimili stofn-
uðu á þeim tíma, en bæði áttu
þau í ríkum mæli starfsþrek og
sjálfsbjargarviðleitni, samfara
samvizkusemi og heiðarleika.
Sighvatur stundaði pípulagning-
ar og varð fljótt meistari í
þeirri grein. Hafði hann mörg
stór verkefni með höndum, oft-
ast marga menn í vinnu, bæði
lærlinga og sveina. Einnig stofn
aði hann sína eigin verzlun með
vörur tilheyrandi iðngrein sinni,
sem hann rak lengst af í húsi
sínu að Garðastræti 45, þar til
að hann flutti verzlun sína og
rekstur í verzlunarhús sitt að
Skipholti 15 hér í borg.
Þótt Sighvatur byrjaði með lít
il efnL vann hann upp fyrirtæki
sitt fyrst og fremst af eigin
dugnaði og hagsýni, og gerði
það vel þekkt og traust fyrir
eigin mannkosti.
En Sighvatur stóð ekki einn
í starfinu. Sigríður bjó manni
sínum og dóttur gott og fagurt
heimili. Hún var mikil húsmóð-
ir, myndarleg í öllum sínum
verkum svo af bar. Hún hafði
yndi af að taka á móti gestum
og veita góðgerðir og fyrir-
greiðslu, jafnt vinum sem öðr-
um, er á heimili hennar komu
í gegnum starf manns hennar,
en þeir voru margir .Hún var
mjög ættrækin og lét sér annt
um skyldfólk sitt og manns síns
og vakti yfir velferð þess. For-
eldra sína tók hún til sín á l^pim
ili sitt og annaðist þá og hjúkr-
aði þeim til þess síðasta. Sig-
ríður var ávallt viðbúin að rétta
hjálparhönd, þegar á reyndi af
fúsum vilja, því hún var í rík-
um mæli gædd þeim góða eigin-
leika að vilja hjálpa öðrum og
þjóna, frekar en að láta þjóna
sér.
Á heimili þeirra hjóna, Sig-
ríðar og Sighvats, átti ég mitt
annað heimili og þar sem Sig-
ríður var, mína aðra móður.
Hvort sem mig bar að garði á
nóttu eða degi, var þar ávallt
sömu umhyggju og hjartahlýju
að mæta. Að leiðarlokum vil ég
þakka þér kæra vinkona fyrir
allt það góða er þú og þitt heim
ili veittir mér og mínu fólki í
gegnum áralanga vináttu, að-
stoð og umönnun í veikindum
mínum, bæði á heimili þínu, og
síðar í gegnum erfið veikindi á
spítala.
Sigríður var gæfusöm kona I
sínum hjúskap, þau hjónin elsk-
uðu og virtu hvort annað, og
þótt þau eignuðust ekki nema
eina dóttur, varð hún þeim báð-
um til stórrar hamingju, föður
sínum traustur samverkamaður
allt frá fermingu, og móður
sinni mjög samrýmd og hjálp-
söm alla tíð, og sambúð þeirra
öll til fyrirmyndar, þær mæðg-
Framhald é bls. 11
Hreiðar Már
Gunnarsson
Fæddur 2. janúar 1958
Dáinn 9. april 1968.
KVEÐJA FRA AFA
Sem blómin smá, er börn í hönd sér tína,
var burtu hé'ðan kvödd þín unga sál.
I betri heimi bjart mun ljós þér skína
og blund þinn festa dýrðlegt englamál.
Þú varst sem fugl, er frjáls út vængi breiðir,
og ferðalöngun, eðlið stöðugt knýr.
— í fjarlægð blárri freista nýjar leiðir
og framgjörn æskan þráir ævintýr.
í ungri bernsku oft þú máttir líða,
við ýmsa kvilla heyja döpur stríð.
En æskufjörið út rak böl og kvíða.
í augum speglast kætin sumarfríð.
Með brosi þýðu björtum svip og hreinum
þú breyttir hryggð í gáskafullan leik.
En hættur margar liggja hér í leynum
og læðast um þá aðgæzlan er veik.
Þú varst geisli þinnar ungu móður
og þú varst föðurs bjartur augasteinn.
Systur þinni samrýmdur og góður,
en sýslaðir þó tíðum með þig einn.
t
Marta Markúsdóttir,
Valstrýtu, Fljótshlíð,
lézt á Landspítalanum laug-
ardaginn 13. þ.m. Jarðarförin
fer fram frá Hafnarfjarðar-
kirkju föstudaginn 19, apríl
kl. 14.00.
Systkin hinnar látnu.
Steins Ásmundssonar
frá Signýjarstöðum.
Sérstakar þakkir færum við
læknum og hjúkrunarkonum
sjúkrahúss Akraness fyrir
frábæra umönnun, svo og öll-
um öðrum er veittu okkur
hjálp.
Börn og tengdabörn.
Þorleifs Teitssonar.
Sérstakar þakkir færum
við læknum og hjúkrunar-
fólki Sólvangs og Land-
spítalans, fyrir fómfúsa um-
önnun.
Gróa Þorleifsdóttir,
Kjartan Jónsson,
Guðmundur Þorleifsson
Jóhanna Jóhannsdóttir,
Valgerður Þorleifsd.,
Benedikt Guðmundsson,
Teitur Þorleifsson.
Við syrgjum hljóð, en sorg er létt að bera,
ef Syni Guðs við tjáum hjartans mál.
Hann segir: Komið, vinur skal ég vera
og vegsemd krýna hreina bamasál.
— Ungi vinur, æskan þín mig hvetur
öðru fremur, Guðs af mildri ná'ð.
Blessunar að biðja þeim, er getur
blómum lífs á grýtta vegi stráð. —
Vertu sæll, í vorsins kyrrð þú sefur,
en vakna munt og breyttum kjömm una.
Ein gjöf er stór, sem Guð oss búið hefur,
að gleyma sorg, en minning ljúfa muna.
Kristján Kristmundsson.