Morgunblaðið - 17.04.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.04.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1»6® 23 Norðanmenn skiptu með sér Islandsmeist- aratitlunum Glæsilegt skíðalandsmót á Akureyri í góðu veðri SKÍÐALANDSMÓXIÐ, setn fram fór í Hlíðarfjalli við Akureyri um páskana, tókst með afbrigðum vel. Var tvísýn og skemmtileg keppni í flestum greinum mótsins og íslandsmeistaratitlarnir sem skíðafólkið keppti um skiptust milli Akureyringa, Isfirðinga, Sigl- firðinga og Fljótamanna, jafnar en nokkru sinni fyrr, þó hlutur Siglfirðinga sé stærstur. Mjög mikill fjöldi fólks kom í Hlíðarfjall á degi hverjum, fylgdist með mótinu og brá sér á skíði, enda var veður mjög gott alla mótsdagana, nema hinn fyrsta, sem þegar hefur verið skýrt frá. Skíðalyftan nýja flýtti mjög fyrir öllu mótshaldi og var notuð mjög mikið af öllum almenningi og var samfellt í gangi klukku- stundum saman mótsdagana. Fékkst þá full nýting á lyftunni, og hefur hún ekki verið svo vel nýtt fram til þessa, en stóraukin að- sókn fólks er að skíðahótelinu og brekkum í Hlíðarfjalli. Trausti Sveinn úr Fljótum Klukkustundar biðröð við skíðalyftuna. Myndir tók Matthías Gestsson, var mesti yfirburðasigurveg ari þessa móts, sigraði í göngugreinum og það með meiri yfirburðum en aðrar greinar unnust með. Mættu Fljótamenn með sterka göngu sveit til mótsáns, þó Trausti bæri af öðrum. Olympíuförunum vegnaði ekki eins el og við var bú- izt. Að vísu röðuðu þeir sér í fyrstu sætin í stórsviginu, en ætluðu sér langt um of í sviginu og fóru heldur illa út úr öllu saman. Jöfn ar barátta kvenfólks- ins og Árdís Þórðardóttir varð nú að láta af einum sinna meistarati+Ia til stöllu sinn- ar á Sigluíirði, en jöfnust var Árdís í greinunum tveimur og vann tvíkeppnina með yfir burðum. Skal nú vikið að einstökum greinum mótsins: STÖKK. Stökkkeppr.in var mijög jöfn og tvísýn til hins síðasta, þó Steingrímur Garðarsson frá Sigluifirði væri hinn öruggi sig- urvegari. Lengsta stökkið var 45.5 m. og þó stíli keppenda væri ekki sambærilegur við stökkstíl í Evrópuibrautu-m voru framfarir greinilegar frá síðasita nuóti. Aðstaða hér er hins vegar enn mjög ólik því sem stökk- menn annarra landa eiga við að búa. Úrslit urðu: íslm. Steingrímur Garðarsson Siglufirði 42,5 og 45 m. og sam- anlagt 227,6 stig. 2. Birgir Guðiaugsson, Sigluf. k>> sT Fimm fyrstu í 30 km. göngu. Frá viustri: Trausti Sveinsson, Fljótum, sem var yfirburðameistari í göngu á mótinu, Siglfirð ingarnir Þórhaliur Sveinsson, Gunnar Guðmundsson og Birgir Guðlaugsson og Frímann Asmundsson, Fljótum. 40.5 og 46.5 217.8 3. Sigurður Þorkeisson, Sigluf. 45.5 og 40.5 217.7 4. Þórhallur Sveinsson, Sigluf. 42.5 og 41.0 210.1 Þetta var grein Siglfirðintga í orðsins fyllstu merikingu, en einkunnagjöf virtist mörgum vera of há. SVIG KARLA. Þarna varð keppni mótsins hvað sögulegust, þar sem Olymp íuifararnir urðu hastarlega illa úti í keppninni. Ætluðu þeir sér meira en þeir máttu og það varð til þess að þeim hlekktist á, meira að segja varð einn þeirra úr leik. Keppt var í tveimur brautum, hin fyrri 375 að lengd með 190 m. fallhæð og 60 hliðum og hin síðari var nokkru enfiðari, 400 m. að lengd með 200 m. fallhæð og 70 hliðum. Báðar brauitirnar voru frystar. Úrslit urðu: íslm. Hafsteinn Sigurðsson, ísaf. 46.05 og 53.63 eða 99.68 2. Samúel Gústafsson, ísaf. 49.63 og 5283 eða 102.46 3. Magnús Ingóifsson, Ak. 51.68 og 52.82 eða 104.50 4. Árni Óðinsson, Ak. 49.77 og 54.86 eða 104.63. Eins og sjá rná var Hafsteinn í sérflokki í fyrri brautinni og tryggði sér þar sigurinn. Olymp- íufararnir urðu sem fyrr segir iila úti. ívar var 6. með 108.56 sek. og Kristinn nr. 11 með 117.19 Reynir varð úr leik. Fóru þeir allir of geyst í brautina og hlekktis't á, þannig að þeir misstu dýrmætan táma. TVÍKEFPNI KARLA. Hafsteinn S gurðsson reyn'dist jafnasti alpagreinamaður móts- ins og vann tvíkeppnina með 14.76 síigum. Magnús Ingólfsson Ak. varð nr. 2 með 41.76 stig. ívar þriðji með 54.61 sti'g og Árni Óðinsson í 4 sæti með 57.30 stig. Kristinn Benediktsson hafn aði í 5. sæti með 97.86 stig og man fífill sinn fegurri. FLOKKASVIG. í flokkasv-gi var keppni jöfn og skemmtileg en roest á óvart kom að svei't HSÞ — skipuð ung um Húsvíkingum en mjög efni- legum — blandaði sér í leikinn í fyrsta skipti í sögu landsmóts- ins í sv.gi. Sigur vann sveit Akureyrar — þeir ívar, Reynir, Viðar Garð arsson og Magnús Ingólfsson — með samanlagðan tímia 459.92 sek. í 2. sæti var sveit ísfirðinga á 476.78, Húsvíkin'garni hlutu bronsverðlaun með 496.55 og Reykvíkingar urðu að sætta sig við 4. sætið þó litlu munaði — með 498.15 sek. 30 KM. GANGA. Trausti Sveinsson var í sér- flokki í þessari grein sem í öðr- uim göngum er hann tók þátt í Fékk enginn ógnað sigri hans og þessa grein vann hann með meira en 4 mínútum betri tíma en naesti maður náði. Úrslit urðu: íslm. Trausti Sveinsson F. 1:43.34 klst. 2. Sigurður Sigurðsson, ísaf. 1:47.55 klst. 3. Gunnar Guðmundsson, Sigl. 1:48.41 klst. 4. Birgix Guðlaugsson, Sigl. 1:48.48 klst. langbezt öryggi keppenda og kom út úr tvíkeppninni sem yfir burðasigurvegari. Hlaut hún 1.20 stig. Næst kom Karólína Guð- mundsdóttir með 30.80 stig, þá Sigríður Júlíusdóttir með 39.16 og Marta B. Guðmundsdóttir í 4. sæti með 121.60 stig. STÓRSVIG KARLA. Stórsviigsbraut karla ar 1625 m. að lengd og fallhæð 440 m. Hlið oru 53. 41 keppandi hóf keppni en 48 voru skráðir til leiks. 3 hættu keppni eftir að þeir höfðu verið ræstir. Olymipíufararnir röðuðu sér í efstu sæt'in eins og við hafði verið búizt. NORRÆN TVÍKEPPNI. í norænni tvíkeppni voru! Úrslit urðu: keppendur aðems tveir. Sigurjón 1 íslm.: Erlendsson og Birgir Guðlaugs- son, báðir frá Siglufirði. Sigur- jón vann stökkið með 214,5 stig um gegn 207.5 en Birgir var sterkari í göngunni og sigraði í 'þessari göfugu og gömlu grein skíðaíþróttarinnar, sem skamm- arlega fáir hérlendis sýna til- hlýðilega rækt. STÓRSVIG KVENNA. í stórsvigi kvenna var braut- in 1350 m. falilhæð 390 m. og hliðin 43. Sjö stúlkur hófu keppni en ein varð úr leik. Úrslit: ísl. meistari: Árdís Þórðardóttir, Sigluf. 1:33.4 2. Karólína Guðmundsd. Ak. 1:35.4 3. Sigríður Júlíusdóttir. Sigl. 1:39.2 4. Marta B. Guðmundsd. Rvík. 1:41.9. SVIG KVENNA. Reyr.ir Brynjólfsson, Ak. 1:43.4 2. ívar Sigmundsson, Ak. 1:44.6 3. Kristinn Benediktsson, ís. 1:45.0 4. Hafsteinn Sigurðsson, ís. 1:45.7. 4x10 KM. BOÐGANGA. Boðgangan varð skemimtileg- asta keppni mótsins og sú grein þar sem úrslitin komu hvað mest á óvart Aldrei fyrr hefur það skeð að Akureyringar hafi hrósað sigri í þessari grein á landsmóti, en bæði var að þeir nutu nú ágæts liðsstyrks frá Þingeyingum þar sem var Sig- uður Jónsson, sonur hins fræga þingeyska göngugarpa, Jóns Kristjánssonar margfalds fslands meistara í göngu, og eins og þeir tviefldust við gott gengi sveitar innar og síðast maðurinn í sveit inni, Stefán Jónsson, gekk hrað- ar en nokkru sinni fyrr og stóð af sér allar tilraunir móftherj- anna til að koma í veg fyrir sig- f svigi kvenna var brautin 340 ' ur Akureyrar. Þar var keppnis- m. löng, fallhæð 175 m. og hlið- j skapið í lagi. in 48 taisins. Skráður til leiks' Úrslit urðu: 1. Akureyri 2:43.35 klst. 2. Siglufjörður 2:45.28 — 3. Fljótamenn 2:45.48 — 4. ísafjörður 2:51.03 — í sveit Akureyringa voru JúLíus Árnason f45.13 mín.), Si'g urður Jónsson (40.52), Halldór Mattlhíasson (38.33) og Stefán I voru 7 keppendur. j Úrslit urðu: íslm. j Sigríður Júlíusdóttir, SigLuf. j 44.08 og 44.82 eða 88.90 2. Árdís Þórðardóttir, Sigluf. 45.53 og 43.55 eða 89.08 3. Karólína Guðmundsd. Ak. 46.71 og 44,87 eða 91.58 4 Hrafnhildur Helgadóttir, Rvík Jónasson (38.57). i 52.70 og 47.64 eða 100.34. Beztum brautartíma náði ! Það varð sem sagt hörkukeppni Trausti Sveinsson Fljótamaður, : milli Siglufjarðarstúlknanna og 37.47 en annan bezta tíma átti miáftti varla á milli sj. Það var Halldór Matthíasson. 1 fyrri umferðin sem úrs'litum j Vel var til alls und rbúnings J réði en þá nóð: Sigríður óvæntu skíðamótsins vandað og keppend forskoti, sem nægði til sigurs. um og aðkomufólki séð fyrir þrátt fyrir að Árdis næði beztum margháttaðri skemmtan. í heild brautartima í síðari ferðinni.' tókst öll framkvæmd landsmóts Munurinn varð sem sagt 0.18 úr ins mjög vel og var Akureyring- | sekúndu og hefur keppni í um til sóma og sýndi enn einu kvennagre n á skíðamóti ekki í sinn', að „miðstöð vetraríþrótta“ annan tíma orðið jafnari. I sem íþróttahreyfingin og þá eink , um Akureyrmgar hafa komið TVÍKEPPNI KVENNA. 1 upp í Hlíðarfjalli verður aldrei Árdís sýndi í sviggreinunum fullmetin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.