Morgunblaðið - 27.04.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.04.1968, Blaðsíða 1
32 SIOUR 84. tbl. 55. árg. LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Kjötkaupmenn fóru í fjöldag öngu til brezka þingsins til að sýna stuðning sinn við afstöðu þingmannsins Enoch Powells til innflutnings blökkumanna til Bretlands. (AP-mynd). LONDON: Mikil ókyrrð vegna kynþáttamálanna Margir óttast kynþáftaóeirðir Lundúnum, 25. apríl. AP-NTB NÆSTUM 4.000 hafnarverka- menn buðu kommúnista-1 foringjum sínum birginn í dag og lögðu niður vinnu til að fara í hópgöngu til brezka þingsins til að mótmæla því, að ekki eru settar hömlur á Kommúnískir leiðtogar hafn- arverkamannanna gegndu nú því óvenjulega hlutverki, a'ð fá þá til að hætta við verkfall án árangurs. A.m.k. 70 skip stöðv- uðust vegna verkfallsins, sem standa á i sólarhring. Leiðtögi íhaldsmanna, Edward Heath, sagði í útvarpsviðtali í Framhald á bls. 31. RÚMENÍA: í í i Aðstoðarf orsætisráð her ra rekinn úr flokknum - j Búkarest, 2io. apríl NTB-Reuter | RÚiVIENSKI kommúnistaflokk- | urinn vék í gær frá einum helzta kommúnistaforingja lands ins, Alexandru Draghici, úr öll- um embættum innan komm- únistaflokksins og stjórnarinnar. Er hann ásakaður fyrir mis- fcrli í sambandi við framkvæmd dómsmála á árunum eftir 1950. vfiðstjórn flokksins hafði set- ið á fjögurra daga fundi og sendi ! að honum loknum frá sér til- j kynningu um málið. Er Drag- hici einnig vikið úr embætti aðstoðarforsætisráðherra. Þá er j gefið í skyn i orðsendingunni, að rúmenski kommúnistaflokk- urinn kunni að hætta við þátt- töku í kommúnistafundunum í Búdapest og í Moskvu siðar á árinu. Draghici hefur jafnan fylgt einstrengingslegri Moskvu-línu, sem blómstraði hvað mest í valdatíð fyrrverandi flokksleið- toga, Ghorghe G'hiorghu Dej. Draghici er sakaður um að 'hafa átt hvað mestan þátt í, að dauða dómur var kveðinn upp yfir Lucretiu Patranescnu árið 1954. Dómnum var framfylgt aðeins 48 stundum eftir uppkvaðningu hans, en Patranescnu var sakn- ur um njósnir í þágu Bnetl. og Bandaríkjanna. Hann var dóms- málaráðherra Rúmeníu að seinni heimsstyrjöldinni lokinni. Tilkynnt var og, að jarðneskar leifar Patranescu verði fluttar í heiðursgrafreit í Búkarest. Draghici var borinn öðrum þung um sökum, svo sem ofsóknum gegn saklausu fólki og ólög- legum dómum og málarekstri. Verða nú tekin til nákvæmrar Rithöfundurinn fær ríkisborgararétt Rude Pravo segir, að pólitískir fangar eigi að vera óþekkt fyrirbrigði Prag 26. apríl. NTB-Reuter. STJÓRNARVÖLDIN í Tékkó- slóvakíu ákváðiu í gær að rit- höfundurinn, Ladislav Mnacko skyldi aftur fá tékkneskan rík isborgararétt s’inn, en Mnacko var svipur homum í fyrra, eftir að hann fór úr landi og til ísrael til að mótmæla því, að tékkneska stjórnin lýsti stuðn ingi símum við Arabalöndin gegn ísirael. Mnacko getiur nú horfið heim, ef hann vill, eftir hinar mi'klu breytingar sem orðið hafa á stjórnarháttum í landi hans og yngiri menn og mikl- um imm frjálslyndari hafa tek ið vjð stjórn Tékkóslóvakíu. Mnacko ritaði meðal annars bókina „Saetleiki valdsins‘“ og hefur hún verið þýdd á fjölda tumgumála. í bókinni lýsir hamn spillingu í stjórnmálalíf- inu og almennt var talið að Framhald á bls. 31. athugunar dómar og mál yfir fjölda manna og kvenna, sem dæmd voru í réttarhöldum Stal- ínssinna á árunum eftir 1950. I orðsendingunni er og ráðizt harkalega að Georghe Dej, sem áður er nefndur og var formaður kommúnistaflokksins, en lézt ár ið 1965. Er hann sakaður um að hafa skipulagt morðið á stríðs- hetjunni og kommúnistaleiðtog- anum ’Stefan Foris. Ýmsir aðrir hátts. ráðamenn eru bornir svip uðum sökum og þeim ekki vand- aðar kveðjurnar, m.a. þeirra er Ohivu Stoica, sem sviptur var forsetaembætti í desember í fyrra, og við tók þá Nicolae Geausescu. Stjórnmálafréttaritarar í Búka Framhald á bls. 31. Jónas Haralz. flutninga hörundsdökkra manna til Bretlands. Lamað- ist vinna við höfnina í Lund- únum að mestu leyti. Þá fóru 500 stúdentar frá „London School of Econo- mics“ í fjöldagöngu að heim- ili íhaldsþingmannsins Enoch Powells, þess sem harðast hefur barizt fyrir takmörk- tinum á ferðum hörunds- dökkra til Bretlands. Vildu stúdentarnir mótmæla af- stöðu Powells og hrópuðu í sífellu: „Hitler, Powell, fas- ismi.“ Til nokkurra sviptinga kom í fordyri Neðri málstofu brezka þingsins, er fulltrúar hafnar- verkamanna fengu að koma inn til að ræða við þingmenn úr kjördæmum sínum. Hópur verka mannanna átti í mikilli orða- sennu við viinstrisinnaðan þing- mann Verkamannaflokksins, Ian Mikardo. Mikardo kallaði hafn- arverkamennina fasista og var honum svarað með háðsyrðum og æpt að honum. 34 þúsund manns koma á vinnumarkaðinn nœstu 20 ár: Byggja verður upp útflutningsiðnað —- með hugkvœmni, dugnaði og menntun landsmanna — samhliða aukinni fiskvinnslu og orkufrekum iðnaði — og þátttöku í viðskiptabandalögum — sagði Jónas Haralz á ársþingi iðnrekenda í gœr í RÆÐU sem Jónas Haralz, Jónas Haralz sagði, að ef forstjóri Efnahagsstofnunar- hér ætti að verða ámóta innar, hélt á ársþingi iðnrek- aukning á velmegun og orðið enda í gær, skýrði hann frá því, að búast mætti við mik- illi aukningu fólks á atvinnu- aldri á næstu tuttugu ármn eða fram til ársins 1985. A þessu tímabili sagði Jónas Haralz, að fólki á atvinnu- aldri mundi fjölga um 34 þúsund eða 45%. hefur hjá öðrum þjóðum og við höfum vanizt að gera okkur vonir um, yrði að verða hlutfallsleg aukning þeirra, sem starfa við iðnað og aðra úrvinnslu svo og í margvíslegri þjónustustarf- semi en hlutfallsleg fækkun þeirra sem vinna við frum- atvinnugreinar svo sem land- húnað og fiskveiðar. Ef þró- unin yrði ekki þessi, sagði Jónas Haralz, að búast mætti við svipuðu ástandi hér og á árunum 1930—40, þegar hag- vöxtur var mjög lítill og at- vinnuleysi var landlægt. Loks vék Jónas Haralz að þeirri spurningu hvernig hægt yrði að ná þessum markmiðum og kvaðst telja, að við gætum hvorki náð þeim með því að byggja á fiskvinnslunni einni né að leggja alla áherzlu á orku- frekan iðnað. Hér yrði jafn- framt að byggjast upp iðnað- ur til útflutnings, sem byggði fyrst og fremst á hugkvæmni, menntun og dugnaði lands- ntanna. jafnvel þótt hráefnið væri erlent. Htér fer á eftir frásögn af ræðu Jónasar Haralz í gær: Forstjóri Efnahagsstofnunar- innar kvaðst í upphafi máls síns mundu ræða atvinnuþróun á ís- landi eins og hún hefði verið undanfarna áratugi og ætla mætti Framhald á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.