Morgunblaðið - 27.04.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.04.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1968 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Píanó, orgel stillingar og viðgerðir. Bjarni Pálmarsson, símj 15601. Hreinsun — Pressun Hreinsiun samdægurs. Pressum meðan beðið er. LINDIN Skúlagötu 51 Sími 18825. Loftpressur Tökum að okkur allt múr- brot, einnig sprengingar. Vélaleiga Símonar, sími 33544. Keflavík — Suðurnes Bílar. Verð og greiðslu- skilmálar við allra hæfi. Bílasala Suðurnesja, Vatns nesveg 16. Keflavík sími 2674. Stúlka óskast sem ráðskona hjá ungum manni með lítið heimili. — Tilb. sendist Mbl. fyrir 1. maí, merkt: „Reykjavík — 8020“. Keflavík — Suðurnes . Höfum mikið úrval af smurbrauði og snitttim. — Sendum út. BRAUBVAL, Keflavík. — Sími 2560. Dieselvél óskast Vil kaupa dieselvél, sem hentar í jeppa. Uppl. í síma 37416. Reglusöm fjölskylda óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð til leigu. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 24650. Bókhald Get nú þegar bætt við mig bókhaldi. Tilb. sendist Mbl. fyrir 1. maí nk. merkt: — „Bókhald — 8019“. Einbýlishús í Keflavík 6—7 herb. óskast í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í tví- lyftu húsi í Reykjavík. — Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík, merkt: „894“ Útsniðin pils kjólabrjóst, uppslög, ungl- ingakjólar, pífublússur, loð húfur. Kleppsvegi 68, III. h. t.v., sími 30138. Trommukennslutæki til sölu ásamt Ephiphone gítar, afsláttur. Uppl. í s. 2657, Keflavík, milli kL 7 og 8 á kvöídin. Verzlunarskólastúdína vön Skrifst.störfum, talar ensku, óskar eftLr virmu í sumar, frá 20. júní, hvar sem er á landinu. Uppl. í s. 36173 í dag og á morgun. Kennari óskar eftir einhvers konar vinnu í sumar frá 1. júní, hvar sem er á landinu. Uppl. í síma 33964 eftir hádegi í dag og á morgun. Messur á morgun Turninn á Dómkirkjunni í Reykjavík. Hinn volaði sér aldrei glaðan dag, en sá, sem vel liggur á, er sífellt í veizlu. — Orðskviðirnir, 16, 15. I dag er laugardagur 27. april og er þad 118. dagur ársins 1968. Eftir lifa 248 dagar. Anastasius. Nýtt tugnl. Sumartungl. ÁrdegisháflæSi kl. 6.21. Upplýslngar u/n læknaþjönustu ■ bnrginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknaféiags Reykjavík- ur. Slysa varðstofan í Heilsuverndar- stnðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa nlla helgidaga. — Sími 2-12-30. Nevðarvaktin iSvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, eími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðlcggingastöð Þjóðkirkjunnar aiK hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjuá. og föstud. 5—6. Næturlæknir í Keflavík 24. og 26. 4. Guðjón Kemenzson, 26. 4. Kjartan Ólafsson, 27. 4. og 28. 4. Arnbjörn Ólafsson, 29. og 30. 4. Guðjón Klemenzson, 1. og 2. 5. Kjartan Ólafsson. Næturlæknir í Hafnarfirði helg arvarzla laugard,- mánudagsm. 27.—29. apríl er Bragi Guðmunds son sími 50523, en aðfaranótt 30. apríl er Grímur Jónsson sími 52315. Kvöldvarzla i lyfjabúðum í Reykja- vik vikuna 27. apríl til 4. maí er í Vesturbæjarapóteki og Apóteki Aust- urbæjar. Keflavíkurapótek er optð virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- iagsheimilinu Tiarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, ‘. Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. O Mímir 59684297 — Lokaf. Frl. Atkv. Dómkirkjan Ferming kl. 11. Séra Jón Auðuns Síðdegismessa kl. 5 í sambandi við aðalfund Hins íslenzka Bibl- íufélags. Séra Óskar J. Þorláks- son. Grensásprestakall Messa í Háteigskirkju kl. 2. Ferm inf. Séra Felix Ólafsson. Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 2. Ferming. Sóra Garð ar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Barnasamkoma kl. 10.30. Æsku- lýðskórinn komi ásamt ferming arbörnum, sem fermast eiga næst ár. Séra Bragi Benedikts- son. Neskirkja Fermingarmessa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Mýrarhúsaskóli Barnasamkoma kl. 10. Séra Frank M. Halldiórsson. Laugarneskirkja Messa kl. 10.30. Ferming. Altaris ganga. Séra Garðar Svavarsson. Garðakirkja Barnasamkoma í skólasalnum kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bragi Friðriksson. Hallgrímskirkja Ferming kl. 11, dr. Jakob Jóns- son. Ferming kl. 2. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kapella Háskólans Messa kl. 11. Prófessor Jó'hann Hannesson predikar. Séra Grím ur Grímsson þjónar fyrir altari. Guðfæðinemar syngja undir Fyrri parturinn kominn í ieitirnar Ekki stóð á því að fyrri part- ur vísunnar, sem lýst var eftir hér í blaðinu á sumardaginn fyrsta kæmi í leitirnar.' Strax um miðjan dag á fimmtudag hringdi Jón Ólafsson frá Reykjar firði i blaðið og sagði framvís- una í heild. Jón er nú 93 ára að aldri en ern og minnuguir. Sagði hann vísuna hafa verið fleyga við Djúp og viðar vestra um og eftir SkúlamáL Vísan í heild er svona: Ég vil segja eins og er óðs við þráar glímur Ég treystist ei að taka að mér tign svo háa, Grímur. Höfundur vísunnar var eins og kunnugt er Jón Jónatansson. Spakmœli dagsins Handfylli af furufræi getur klætt fjallið grænum og fögrum skógi. Þess vegna hef ég ákveðið að ganga gegn storminum og þeyta handfylli minni af fræj- um upp í loftið. — Fona Mac- leod. stjórn dr. Róberts A. Ottóssonar, söngmálastjóra Þj óðkirkj unnar. Organisti: Jón Ólafur Sigurðs- son. Fríkirkjan í Reykjavik Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Fermingarmessa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Ffladelfia, Reykjavik Guðsþjónusta kl. 8. Ásmundur Eiríksson. Filadelfia, Keflavík Guðsþjónusta kl. 4.30. Haraldur Guðjónsson. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 2. Séra Lárus Halldórsson messar Heimilis- presturinn. Hafnir Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Kristskirkja í Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegis Ha- messa kl. 10 árdegis. Lágmessa kl. 2 síðdegis. Háteigskirkja Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttarholts- skóla kl. 10.30. Sigurþór Runólfs son. Fermingarguðsþjónustur í Kópavogskirkju kl. 10.30 og kl. i 2. Séra Ólafur Skúlason. Ásprestakall Messa í Laugarásbíói kl. 1.30. Barnasamkoma kl. 11. Séra Grím ur Grímssort. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2. Séra Emil Björnsson. Vísukorn Guðdóms skartar geisli hreinn, gegnum svartar nætur. Hann svo bjartur yljar einn inn i hjartanætur. Hjálmar frá Hofi. Gamalt og gott Orðskviðuklasi Annar þó að eigi meira. ekki er gott að láta heyra, að ég skuli öfunda hann; en þó lánið mitt sje minna, ,má ég ekki að því finna. Sá er sæll sem sínu ann. (ort á 17. öld.) Blöð og tímarit Blöð og tímarit . . ... . BJARMI, 3.—4. tbl. 62. árgangs, páska- blað, er ný’komið - út og hefur verið sent blaðinu. Af ©fni þessu má nefna: Páskabæn, sálmar eftir séra Friðrik Friðriksson, og er hann á forsíöu ásamt páskaguðspjallinu. Ritstjórnar- greinin heitir Risinn upp frá dauð- um. Einnig greinin: Hverfið aftur. Reikningsskil við nútímaguðfræði. Ráðsterfna þýzkra og norrænna guð- Spýtcan og lögreglan Það vakti athygli vegfaranda á Keflavíkurveginum s.l. þriðjudag, að skammt norðan við Straumsvík beygði lögreglubíll fyrir spýtu- klump, sem lá á veginum, án þess að stöðva og fjarlægja hættuna. Margar bifreiðar aka þarna um á töluverðum hraða og hætt er við slysi á bifreið, sem ekur á slíkan spýtuklump. Má vera að hættan sé minni á degi en nóttu. Ef lögreglan sér ekki sóma sinn í að fjar- lægja slíkt af götunni, er þá hægt að ætlast til þess að almennir borgarar geri það? só N/EST bezti Jón á Úlfarsá og Kristinn á Mosfelli komu til Stefáns í Reykja- hlíð, og bauð hann þeim brennivín. Þeir settust nú að drykkju og fóru að tala um sauðfjárrækt. eÞir höfðu drukkið tvö staup hver,-er Kristinn á Mosfelli segir: „Það hefur nú enginn vit á sauðfjárrækt hér í sveitinni nema ég‘‘. Þá segir Jón á Úlfarsá: „Þarftu ekki meira en þetta?“ fræinga sendir söfnuSmim kveðju. Sævar Berg Guðbergsson skrifar greinina: Hvers virði er þér lífið. Þé er þýdd grein: Boðun orðsins fyrir nútímanum. Fréttir frá stúdentasöín- uðum í Austur-Þýzkalandi. Þá eru fréttir frá starfinu. Grein um Billy Graham. Nýr lífsstraumur i finnSkri kristni, grein prýdd mörgum mynd- um. Frá heim.sborg til hjara veraldar, framhaldssaga um Georg Williams, stofnanda KFUM. Þá eru kristniboðs þættir og kveðja frá fundi í Osló um kristniboði í Bþíópiu. Um trúna, smá letursgrein. Þýdd grein: Hjarta mitt skilur með viðbragði. Páskadagur dýrðarfagur (fyrirmynd páskasálmur oftir Grundvig). Grein um Einar Lund, norska lækninn, sem heimsótti ísland í marz. Grein úr finnsku blaðt. Margt fleira er í blaðinu, myndir og annað. Það er 24 bls. að stærð, prent- að í Leiftri, en ritstjórar eru Bjarnl Eyjólfsson og Gunnar Sigurjónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.