Morgunblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 17
MOKGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAG C R, 1. MAÍ 1968 17 Lírgreiðslan tekur lengstan tíma og er ertiðust. Allir ganga þxr jafnt til verks. Á þroskanót. Falleg mynd af miðunum. Vestmannaeyjum, 27. apríl. VETRARVERTÍÐIN er nú langt liðin og hefur hún í mörgu verið mjög erfið, en apríl-mánuður hefur breytt miklu um gang mála, er að af- komunni lítur, en fram að því var fiskirí langt úndir meðal- lagi, ógæftir, verkfall og meiri ógæftir. En frá því rétt fyrir páska hefur rætzt vel úr. Þá breyttist veður einnig til hins betra svo að segja má að nú hafi afkoma margra báta batn- að til muna. Nú er t.d. afla- hæsti báturinn með um 200 lesta meiri afla en á sama tíma í fyrra. Þegar veður batnar og afli glæðist, færist aukið fjör í bæjarlífið og léttara verður yf- ir öllu. Daglega góður afli hjá netabátum hefur visst aðdrátt- arafl — og fór svo að ákveðið var að falast eftir að komast í róður með einhverjum góðum netabáti til að kynnast sjó- mannslífinu og Ijósmynda það eins og hægt væri. En nú var eflir að velja bátinn. í fyrra varð Sæbjörg, sem þá var aflahæst, fyrir valinu, og hún er einnig með mestan afia nú. En meira gaman er að fá fleiri andlit í myndasafnið, svo að ákveðið var að fara ekki út með henni að þessu sinni. Heldur voru það annað hvort Andvari VE eða Huginn II VE, en þeir báðir höfðu „verið í honum“ daglega um nokkurn tíma. Huginn II varð fyrir valinu, kannski fyrir það, að hann var einnig með þorska nótina um borð, og miðviku- daginn 17. apríl fékk hann 53 tonn og daginn þar áður 60 tonu, en Andvari fékk þann dag 40 tonn. Huginn II kom að kl. 11 um kvö dið 17. apríl, og beið ég hans til þess að fá leyfi til að komast með í róður og var það auðfengið. Guðmundur f. Guð mundsson ,skipstjóri, bauðst til þe.-.- að ræsa mig kl. 04.00, en hann reiknaði með að fara kl. 4.: 5.00. Veðurspá var góð, sp hægviðri og bjartviðri, en þá ar bara eftir að vita um fis ríið. Enginn þorði að spá neii u þar um, en létt var í strákunum. Kominn var 18. apríl og að- eins byrjað að móta fyrir degi, þegar ég gekk í gegnum bæinn þennan fagra vormorgun á leíð til skips. Útlitið var gott. í ænum var allt hljótt og kyrr, en við höfnina var aft- ur á móti allt á iði, því að flot inn var að halda á miðin. Bát- arnir ösluðu út hver af öðrum, báta gat að líta bæði fyrir framan og aftan, þegar siglt var fyrir Klettinn. í Yztakletti var fuglinn vaknaður og var lundinn töluvert á flugi í sí- Guðmundur skipstjóri er for- vitinn að sjá, hvort eitthvað sé í nótinni. um fylgdi ritan. Það var sum- ar í lofti. Dagur reis og siglt var í Faxasund, því að tross- urnar eru allar vestan við Eyj- ar, nánar tiltekið rétt vestan við Einidrang. Skipstjóri er í brúnni og 1. vélstjóri einnig, og þar hélt ég mig að mestu á útstíminu. En niðri og framí sváfu strákarnir, því ekki er um langan svefn að ræða, löndun ekki búin fyrr en um kl. 02.00. Kokkurinn er einnig vakandi. Hann er í eld- húsinu að undirbúa morgun- matinn. Sigiingin að trossunum teK- uraðeins rúma klukkustund, en 15 til 20 mín. áður en kom- ið er þangað eru strákarnir ræstir. Það gerir karlinn úr brúnni með kallsíma ,sem nær um mest allt skipið. Atli kokk- ur er búinn að bera á borðið, brauð (bakað af honum sjálf- um ásamt miklu og næringar- ríku áleggi, sem hann hefur einnig séð um), egg, ávexti, súrmjólk og kornflakes ásamt sterku og góðu kaffi. Strákarn ir eru komnir og voru í fyrstu hálf syfjaðir ,enda von, því að hrotan er búin að standa nokk uð hjá þeim, mikill fiskur en lítill svefn. Þeir eru ef til vili nokkuð hissa á að sjá mig um borð og jafnvel kvíðnir um að ekki sé nú mikil fiskivon, þegar mtm Nótabátarnir allt í kring freis uffiu „karlsins“. felldum hringum við bjarg- brúnirnar eins og hans er vandi, en svartfuglinn sat á syllum í berginu og eftir bátn- svona landkrabbar eru að þvælast þetta. Engu þurfti þó að kvíða í dag . . en á morg- un, það væri frekar að marka (en viti menn, þeir fengu þá 40 tonn). Jæja, þá er kallað: baujan. Þeir rjúka upp, varla búnir að borða og svona rétt vaknaðir. Þetta er gangurinn hjá þeim, og ekki er um nein snöp að Guðni, 1. vélstjóri, við rúllunx. Hann liefur nóg að gera eins og sjá má. bátum og Grindvíkingum, en þeir voru komnir á svæðið,, og höfðu sumir lagt nokkuð þröngt, jafnvel kaflagt og þrætt, en það hefur líklega ver ið um óviljaverk að ræða, ef lagt hefur verið í myrkri. En nú eru einnig nótabátarnir að koma út og bætast æ fleiri og fleiri í hnappinn. 70 bátar á litlu svæði, troll-, hand- færa-, nóta- og netabátar. Það er enginn smá-selskapur það. Bátaborg við Einidrang — bát- arnir svo þétt saman að nærri má ganga á milli. Á dekkinu er nú allt komið á fullt, hver maður í starfi, 10 karlar við dráttinn og karl- inn í brúnni (í andófinu). Á dekkinu ganga allir jafnt til verka, og skipta þeir um starfa við hverja trossu. Úrgreiðslan er erfið og er því gott að allir gangi jafnt til þess verks, og þannig var það þarna um borð. Guðmundúr skipstjóri í brúnni, Guðni vélstjóri á rúll- unni, Tommi stýrimaður við spilið og allir hinir í úrgreiðsl- unni, nema þeir, sem draga aft ur og greiða niður og einn blóðgar jafnóðum, en það er mikið atriði. ræða. Klukkan er aðeins lið- lega sex, þegar byrjað er að draga, og það er um svipað leyti, sem sólin seiglaðist upp fyrir sjóndeildarhring í norð- austri, eða skammt austan við Þridranga frá okkur séð. Það var fagur dagur að rísa, logn, sléttur sjór, sólskin og dágott í. AJlt í kring voru bátar, bauja við bauju frá Eyjaneta- Búið er að draga eina trossu og voru í henni 650 fiskar, sæmilegt það, og hún er lögð Framhald á bls. 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.