Morgunblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGU d, 1. MAÍ 1968
25
SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM:
KVIKMYNDIR
Austurbæjarbíó
Anffélique í Ánauð
Frönsk mynð
Leikstjóri: Bernard Borderie
Austurbæjarbíó hefur nýlega
hafið sýningar á nýrri Angél-
ique mynd, og er það sú fjórða
í röðinni á hálfu þriðja árL
Myndir þessar hafa notið frá-
bærar aðsóknar og ekki síðri
en ýmsar þaer myndir, sem ver
ið hafa nýstárlegri og forvitni-
legri að gerð vegna sérstæðrar
tækni eða leiks með frumlegar
hugmyndir. Jafnvel sérstaklega
„djarfar" kvikmyndir, sem
munu oft mikið sóttar vegna
dirfsku sinnar einnar, hafa marg
ar orðið að láta í minni pokann
fyrir Angélique.
Myndin „Jag er nyfiken —
gul“, sem Stjörnubíó sýndi á
dögunum, er gott dæmi um
þetta. Þar var sýnd meiri dirfska
í ástarathöfnum, en hér hefur
víst sést áður á kvikmyndatjaldi.
Einnig var myndin forvitnileg
vegna sérkennilegra vinnuað-
ferða leikstjóra. Samt gekk hún
ekki nema tiltölulega stutt, mið
að við Angéliquekvikmyndir.
Sú mynd var einnig gott dæmi
um það, hve skoðanir kvik-
myndagagnrýnenda geta verið
skiptar um einstakar myndir.
Sumir þeirra afskrifuðu hana
sem hneykslanlega klámmynd,
er engum listrænum eða jákvæð
um tilgangi gæti þjónað. Aðrir
héldu því fram, að djörfustu sen
urnar væru ádeila á klám og
mjög svo jákvæðar. Á svipaðan
hátt mætti þá líkast til yrkja
lélegt kvæði eða skrifa lélega
skáldsögu með þeirrir öksemdar
færslu, að þar væri um að ræða
ádeilu á lélegan skáldskap. —
mann sinn. Lúðvík kóngur fjórt
ándi — einn af átján, sem svaf
ekki um nætur vegna ástar á
Angélique — hefur lagt mann
hennar í eineltL Sá síðarnefndi
hefur lagst í víking, til að hefna
sín á kóngi. Hefur hann sérstaka
nautn af því að ráðast að galeið-
um konungs og fella yfirmenn
en frelsa þræla.
f ferð sinni fellur Angélique
í hendur sjóræningja, er svipt
klæðum og boðin upp á þræla-
markaðL Átta þúsund sekkínur
mun þá hafa verið svona meðal
verð fyrir þokkalegan kven-
mann. En svo bregður við, er
Angélique birtist, að allir venju
legir prísar hrökkva úr skorðum,
og velta borðin brátt á tugþús.
sekkína. Er hún loks slegin á
tvö hundruð þúsund sekkinur
og leidd í braut....
En sögunni af Angélique er
sjálfsagt ekki lokið enn, hún á
vafalaust eftir að troða oftar
upp í Austurbæjarbiói og verða
þar kærkominn gestur.
í Angéliquemyndunum er gert
ráð fyrir því að hið góða beri
jafnan sigurorð af hinu illa, áð-
ur en lýkur. Það er að vísu ekki
sett fram í formi neins beins
boðskaps, því Angéliquemyndun
um er ekki ætlað að flytja neina
ákveðna prédikun. Fyrst og
fremst eru þetta skemmtimynd-
ir. Það væri heldur ekki sér-
staklega frumlegur boðskapur,
hvað sem segja skal um sann-
leiksgildi hans.
í þessari nýjustu mynd koma
fram æðí mörg hranaleg atriði.
Hlekkjaðir galeiðuþrælar eru
I barðir áfram, unz bök þeirra
flaka í sárum. Grimmum köttum
er beitt, til að þvinga Angélique
til að sýna sinn fulla þokka á
þrælamarkaðstorginu. — Þann-
ig blandast grimmdarlegar at-
hafnir saman við óforgengilega
ást og tilkomumikla og fagra út-
sýn um haf og hauður.
f íburðarmiklu prógrammi,
sem fylgir myndinni, er okkur
tjáð, að Michele Mercier (öðru
nafni Angélique), sem nú er 29
ára gömul, hafi alls leikið í 30
kvikmyndum, en fyrst kom hún
fram sem ballettdansari í fæð-
ingarborgar sinnL Nice, átta ár
að aldri. Og í sumar mun hún
fara með aðalhlutverk í kvik-
myndinni „Lady Hamilton, sem
Christian Jacques leikstýrir.
S. K.
Allar
gerdir
Myndamóta
‘Fyrir auglýsingar
■Bcekur ogtimarit
•Litprentun
Minnkum og Stœkkum
OPÍÐ frá kl. 8-22
91YNDAMÓT hf.
simi 17152
ntORGUNBLADSHÚSINU
RITSTJORN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA • SKRIFSTOFA
SIIVII 10*100
Er þarna um athyglisvert fram-
tíðarviðfangsefni fyrir ung og
upprennandi skáldmenni.
BLÐIIM
Þótt Angélique sé fögur og
lokkandL þá mun þó ádeila á
mannlega fegurð ekki hafá vak-
að fyrir leikstjóra, er hann valdi
hana til starfa, vera má þó, að
einhverjir þeir, sem reynt hafa
að vinna ásíir hennar, án árang
urs, hafi bölvað fegurð henn-
ar.
I DAG KLLKKAIM 3-6
í þessari fjórðu Angélique-
mynd fer hún í reisu mikla um
vestanvert Miðjarðarhaf og við-
ar, til að reyna að finna eigin-
Nú eru Bendix vinsælastir.
TIL LEIGU Samvinnuskólafólk
2 samliggjandi stofur, Munið dansleikinn í Tjarnarbúð í kvöld
ásamt biðstofu og geymslu herbergi, á 3. hæð við kl. 2jL.OO.
Bankastr. 6. Hentugt fyrir hárgreiðslustofu lækna- stofu eða skrifstofur. Upp- KRYSTAL kvartett leikur og syngur.
lýsingar á staðnum. Símar NEMENDASAMBAND
16637-18828. SAMVINNUSKÓLANS.
ítf in
Ballett-skór
Ballett-búningar
Leikfimi-búningar
Dansbelti
Buxnabelti
Netsokkar
Netsokkabuxur
Sokkabuxur
ýk Margir litir
ýr Allar stærðir
Ballett-töskur
1?
U E B Z t U H I N
rÓGUIUniGlíXl
Zi rs' SlMI 1-30-76
Bræöraborgarstíg 22
SILFURTUIMGLIÐ
DANSAÐ TIL KLUKKAN I
zoo zoo
Hin léttklædda ANNY FITZGERALD
frá Florida dansar.
Atviima
Stúlka vön bókhaldi og launaútreikningum óskast
sem fyrst til starfa hjá þekktu fyrirtæki í bænum.
Þarf að geta unnið sjá’fstætt. Umsóknii með upp-
iýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, ásamt
kaupkröfu sendist afgr Mbl. fyrir 6. maí merkt:
„Bókhald 4284 — 8134“.
Garðahrcppur
Samkvæmt úrskurði sýslumanns Gullbringu-
sýslu dagsettum 19. apríl s.l. fara fram lögtök á
ógreiddum gjaldfól ■ num fasteignagjöldum 1968, að
8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar.
Sveitarstjórínn í Garðahreppi.
Gröfumaður óskast
Vanur gröfumaður óskast á JCB strax.
HLAÐPRÝÐI H.F., sími 37757.
M A N vörubifreið
7t., árgerð 1964 til sölu. Er með krana og nýupp-
tekna vél. Ekið ails um 91 þús. km. Er til sýnis að
Löngufit 36, Garðahreppi (við Hafnarfjarðarveg).
Upplýsingar um verð og skilmála gefur:
Óttar Yngvason, hdl., málflulningsskrifstofa,
Blönduhlíð 1, sími 21296.
KLUBBURINN
í KVÖLD
Matur framreiddur frá I
Borðpantanir í síma 35355
I5LÓMASALUR:
Gömlu og nýju
dansarmr
Rondó trióið
leikur.
I. 7 e.h.
— Opið tU kl. 1
OPIÐ I KVÖLD
HEIÐURSMENN
Söngvari: Þóriv Baldursson.
Kvöldverður framreiddur frá kl. 6.
L SÍMI 10636 i