Morgunblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUí:, 1. MAÍ 1968 29 (utvarp) MIÐ VIKUDAGUR 1. MAÍ 1968. Hátxðisdagtir verkalýðsins 8.30 Morgttnbæn: Séra Gísli Brynjólfsson flytur. 8.35 Veðurfregnir. Létt morgunl’ög: Brezkar lúðrasveit ir leika. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna. 9.14 Morguntónleikar: Norsk. dönsk og ísienzk tónlist. (l'Q. 10 Veðurfregnir). a. Sinfónía nr. 1 í D-dúr eftir Jo- han Svendsen. Filharmoníuhljóm sveitin í Ósló leikur; Odd Griin- er-Hegge stjórnar. b. „Vor á Fjóni", Ijóðræn húmor- eska eftir Carl Nielsen. Kirstein Hermansen, Ib. Hansen, Kurt Westi Zahle kvennakórinn, drengjakór Kaupmannahafnar, kór og hijómsveit danska útvarps ins flytja; Mogens Wöídike stj. c. „Landsýn”', hljómsveitarforleikur : op. 41 eftir Jón Leifs. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Jindr- ich Rohan stj. d. „Bjarkamár', sinfonietta seriosa eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur; Igor Buket- off stjórnar. 11.05 Hljómplötusafnið. Endurtekinn þáttur Gunnars Guð- mundssonar frá 29. aprll. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tóníeikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Göngulög og önnur létt og fjör ug lög. 14.40 Við, sem heima sitjum. Hildur Kalman les söguna — , f straumi tímans” eftir Josefine Tey (10). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Hljómsveitir Franks Chacksfields og Edmundos Ross leika og syngja. Grethe Sönck syngur, svo og Bítl- arnir. 16.15 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Jóhann Konráðsson og Kristinn Þor steinsson syngja lög eftir Ásikel Jóns son, Jónas Tómasson og Sigvalda Kaídalóns, svo og þjóðlag. Aldo Parisot og Ríkisóperuhljóm- sveitin í Vínarborg leika Sellókon- sert nr. 2 eftir Villa-Lobos; Gustav Meier stjómar. John Ogdon leikur á píanó Sónatínu nr. 6 og Intermezzo eftir Busoni. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónHstarefni. Helga Jóhannsdóttir flytur 6. þjóð- lagaþátt sinn (Áður útv. 26. apr.) 17.40 Litli barnatíminn. Anna Snorradóttir stjómar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 íslenzk ættjarðarlög: Ýmsir kórar syngja. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. 'Fry^gvi Gíslason magister flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi. Dr. Jón !>ór iÞórhaillsson talar um rannsóknir á kjarnasýrum svo og um hópvinnu vísindamanna. 19.55 Hátíðisdagur verkalýðsins. a. Lúðrasveit verkalýðsins leikur umdir stjórn Ólafs Kristjánssonar: 1: „Sjá roðann í austri”. 2 Októ bermars. 3: Forleik eftir Olivad oli. 4: Mars eftir Sousa. 5: Hyll- ingarmars eftlr Grieg. 6: ,.Sjá, hin ungboma tíð” eftir Sigfús Einarsson. 7: Internationalinn eft ir de Geyter. b. Heyrt og séð. Stefán Jónsson nær tali af fólki í tiTefni dagsins. c. „Ást í klæðaskápnum" leikþátt- ur eftir rj»óh, með lögum eftir Magnús Pétursson, sem leikur á píanó. Leikendur: í>óra Friðriksdóttir og Bessi Bjarnason. Leikstjórn hefur Jónas Jónasson með höndum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur flytur (12). 22.35 Danslög; þ.á.m. leikur hljómsv. Ragnars Bjarnasonar f hálftíma. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 2. MAÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. ,7.30 Féttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgun- leikfimi. Tónleikar. 830 Féttir og veðurfregmr. Tónleikar. 8.55 Frétt-^ ir og úrdáttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. 10.05 Fréttir. 1010 Veð- urfregnir. Tónlekar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilikynningar. 13.00 Á frívaktinni Ása Jóhannesdóttir stjórnar óska- laga-þætti sjómanna. 14.40 Við, sem heiroa sitjum Hildur Kalman les söguna „í straumi timans' eftir Joseíine Tey (18). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Sonja Sdnöner, Heinz Hoppe og Gunther Arndt kórinn syngja lög úr ,Nótt í Feneyjum* eftir Strauss. The Ventures leika lög eftir Rodg- es og Edwards. The Lettermen syngja og leika, svo og Frank Nelson og félaga- hans. 16.15 Veðurfregnir. Ballettónlist. 17.00 Fétti. Klassísk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.90 Lög á nikkuna. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. THkynningar. 19.30 Framhaldsleikritið Horft um öxl‘ Ævar R. Kvaran fæ-ði í leiikrits- form skáldsöguna ,Sögur Rannveig- ar*4 eftir Einar H. Kvaran og stjóm ar flutningi. Annar þáttur (af sex): Laugin. Persórmr og leikendur: Rannveig ......... Helga Baohmann Amgiimur faðir hennar ______________ ____ ___Þorsteinn Ö. Stephensen Valdi ________ ____Helgi Skúiason Þorsteinn ________________Jón Aðils Áifdís ...______________ Þóra Borg Magnús málbein Árni Tryggvason Aðrir leikendur: Árelíus Harðarson og Lilja Þórisdóttir. 20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands á tón leikum x Háskólabíói. Stjórnandi: Kurt Thomas frá Þýzkalandi. Ein- söngvari: Guðmundur Jónsrson. Á efnisskránni eru tónverk eftir Johann Sebastian Bach: a. Svíta nr. 1. b. ,Jch will den Kreuzstab gerne ragen*, kantata nr. 56. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur min, Sin- fjötli* eftir Guðmund Daníelsson, höfundur flytur (7). 22.90 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Fræðsla um kynferðismál (IV) Dr. Gunnlaugur Snædal yfirlæknir flytur erindi. 22.40 Smfóníuhljómsveit íslands leik- ur ísraelska tónlist í útvarpssal. Stjórnandi: Slialom Ronly-Riklis frá Tel Aviv. a. Þáttur úr sinfóníu nr. 1 eftir Paul Ben Haim. b. Sinfónísk svíta um grískt stef eftir Karel Sak>mon. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjénvarp) MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1968 18.00 Grallaraspóarnir. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausi. íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Davíð og Betsy Trotwood. Önnúr myndin úr sögu Charles Dickens, David Copperfield. Kynnir: Fredric March. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 20.55 Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi er Jón Sigurðsson. 21.05 Á vertíð í Vestmannaeyjum. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 21.45 Erlingur Vigfússon syngur. Undirleik annast Egon Josef Palmer 22.00 Hvíta blökkukonan. Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Clark Gable, Yvonne de Carlo og Sidney Poitier. íslenzkur texti: Bríet Héðinsdóttir. 24.00 Dagskrárlok. Lóðarst ímdsetningar FRÓÐI BRINKS PÁLSSON, skrúðgarðyrkjumeistari Sími 20875. r I sveitina Dralon og molskinnsgalabuxur í stærðunum 2—20. í>rír iitir. Einnig vindblússur fóðraðar. Sokkar, nærföt, belti og axlabönd. Verzhrn Sigriðar Sandhoiti, Skiphoiti 70, sími 83277. TILB0Ð Tilboð óskast í innihurðir, eldhúsinnréttingar og skápa í húsi Öryrkjabandalags íslands að Hátúni 10. Útboðsgagna má vitja á teiknistofunni Óðins- torgi s/f, Óöinsgötu 7, gegn 2.000.— skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á teiknistofunni Óðins- torgi s/f, þriðjudaginn 14. maí kl. 11 fyrir hádegi. UTAVER Teppi — Teppi Nylon-teppi, verð pr. ferm. kr 255.— Há/tað Tilboð óskast í smíði 19 Ijósamastra fyrir vita- og hafnarmálastjórnina. Útboðsgögn afhendast á skrifstofu vorri gegn kr. 500,— skilatryggingu. Tilboð verða opnuð' 2. maí 1968. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚN! 7 SÍMi 10140 *r 2 tOfl íbúð í Hafnarfirði Tvö herb. og eldhús til sölu nú þegar. Útb. 150 þús. kr„ eftirstöðvar eftir saunkomulagí. Til greina koma skipti á góðum sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur. Sími 16568. NIL S 0 L sólgleiaugu Hin hcimsþekktu, ítölsku NILSOL- sólgleraugu eru komin í miklu úrvali. — Tízku-sólgleraugu — — Polarized-sólgleraugu — — Klassik-sólgleraugu — Afgreidd samdægurs, hvert á land sem er. Heildsölubirgðir: Ármúla 7 — Símar 15583 — 82540. HOLLENZKUR ÞAKPAPPl NÚ ER RÉTTI TÍMINN AÐ HUGSA UM FRÁGANG Á ÞAKINU — ÞAKPAPPINN ER HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA FRAMLEIDDUR í EIGIN VERKSMÍÐJUM í SEX ÞJÓÐLÖNDUM. Undirpappi frá kr. 22.75 M2 Asfalt frá kr. 7.68 kg. Yfirpappi frá kr. 49.60 M2 Gerum tilögur og endanleg tilboð í hverja byggingu. Framkvæmum verkið ef óskað er með fullkomnum tækjum og þaul- vönum mönnum. Margra ára ábyrgð á efni og vinnu. KAUPIÐ ÓDÝRASTA OG BEZTA EFNIÐ Á MARKAÐNUM OG HAFID SAMBAND \HD OKKUR SEM FYRST ...... T.HANNESSON&CO. BRAUTARHOLTI 20 — SÍMI 15935.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.