Morgunblaðið - 05.05.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.05.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MAÍ 19B® Dr. Sclioll’s sjúkrakassar og fleira nýkomið. H Y G E A , Austurstræti 16. — Sími 19866. Sbemmtikvöld - ferðukynning Hótel Saga, Súlnasalur sunnudagskvöld, 5. mai kL 8,30. Á skemmtun þessa er sérstaklega boðið öllum þátt- takendum í síðustu páskaferð SUNNU og gestum þeirra, en annars er aðgangur öllum öðrum frjáls, meðan húsrúm leyfir. Skemmtiatriði: 1. Sagt frá nýjungum i ferðamálum og ráð gefin varðandi hagkvæmni i ferðalögum til útlanda. 2. Sýnd kvikmynd frá páskaferðunum til Mallorca 10.—26. apríl síðastliðinn. 3. Skyndihappdrætti: Dregið á miðnætti um ferð til Mallorca og London með dvöl á luxushóteli. 4. Onnur skemmtiatriði. 5. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Aðgangur ókeypis og öllum frjáls. Borðpantanir hjá yfirþjóni Súlnasalnum eftir kl. 16:00 á sunnudag. Ferðaskrifstofan SUNNA, Bankastræti 7, símar 16400 og 12070. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN H/F. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30. Sálarrannsóknarfélag íslands heldur skyggnilýsingafund í Sigtúni (við Austur- völl) miðvikudagskvöld 8. maí kl .8.30 e.h. Miðill er Hafsteinn Björnsson. Dagsskrá: 1. Erindi, séra Benjamín Kristjánsson, 2. skyggnilýsing, Ilafstemn Björnsson, 3. tónlist, Þorvaldur Steingrimsson, fiðluleikari. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu SRFÍ Garða- stræti 8, simi 18130, mánudag 6. maí, þriðjudag 7. maí kl. 5.30 — 7 e.h. og við innganginn ef eitt- hvað er óselt. Stjórn SRFÍ. Matvörubúð Til sölu er fremur lítil matvörubúð í fullum gangi, og í eigin húsnæði. Góð kjör ef samið er strax. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. þ.m. merkt: „Hagstætt — 5102“. MELAVÖLLUR REYKJAVÍKIJRMÓTIÐ í knattspyrnu í dag kl. 14 fer fram á Melavellinum leikur FRAHi - VÍKIIMGS Á mánudag kl. 20 leika VALIiR - KR Mótanefnd. BIFREIÐAEIGENDUR Vorum að fá í rafkerfið í Mercedes Benz 180D, 190D, ______ OM312.LI418, o. fl. Startara-anker, segulrofa, dinamó- anker, bendixa, couplingar, spólur, fóðringar, kol og margt fleira. í FÍAT: Startara, startara-anker, dinamó-anker, segulrofa, bendixa, kol, fóðringar, cut-out o. fl. Einnig cut-out í flestar gerðir bifreiða. ítöisk úrvaisvara. Sendum gegn póstkröfu. Cr BÍLARAF S.F., Borgartúni 19. Sími 24700. Varahlutir og viðgerðir á rafkerfum bifreiða. BSR8 Verðlaunamerki BSRB. Verðlaunaafhending BSRB í samkeppni um félagsmerki í GÆR voru afhent verðlaun í samkeppni um bezta uppdrátt af félagsmerki fyrir BSRB. Fyrstu og önnur verðlaún að upphæð 15.000 kr., og 7500 kr. hlutu þeir Þröstur Magnússon og Hilmar Sigurðsson auglýsingateinknar- ar, en þriðju verðlaun, 2.500 kr. hlaut Kristín Jónsdóttir, teikni- kennari. Samkeppnin var haldin samkvæmt reglum Félags ís- lenzkra teiknara, en dómnefnd skipuðu tveir menn úr því fé- lagi, Gísli Björnsson og Kristín ÞorkeLsdóttir, frá BSRB tveir, þeir Kristján Thorlacius og iSig- finnur Sigurðsson, en oddamað- ur, samþykktur af báðum félög- um, var Gunnar Bjarnason leik- tjaldamálari. Alls bárust 92 til- lögur frá milli 30 og 40 einstakl- ingum. Félagsstjórn BSRB mun síðar ákveða, hvort keypt verða fleiri merki til afnota síðar. ÁLAF0SS gólfteppi landsþekkt fyrir gœði, Wilton vefnaður, !00°Jo ull. Fjölbreytt litaúrval, hagkvœmir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. VELJUM ÍSLENZKT-ÁiofOSS ÍSLENZKAN IÐNAÐ ' Þingholtsstræti 2. VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ NÝK0MIB SPORTBUXUR DÖMU — ljósir litir — létt efni. FLAUELSBUXUR st. 4—20. GALLABUXUR 65% dacron. barna- og unglingastærðir. Ó D Ý R T . LAUGAVEGI 31. Stolnuð Fegrannniefnd Reykjnvíknr STOFNUÐ hefur verið Fegrunar nefnd Reykjavíkur, sem á aS vinna að fegipumia<rmálum boirgar- innar og gefa borgarstjóirn og borgarráði ábendingar um það sem prýða má Reykjavíkurborg. Eiitnig befuir hún heimild til að ýta við mönmrni varðandi uim- gegndi og fegrun. Nokkuð ar síðan farið var a@ hreyfa því að efn;a til slíkrar nefndar og lagði G'unnair Heiga- son boirgarfulltrúi fram um það tillögu. Borgarráð hefur svo fyr ir nokkru samþykkt að þessi nefnd yrði stofnuð og voru til- nefndir af þess hálfiu i hana þeir Gunnar Helg'aon. borgarfulLtrúi og Gisli B. Björnsson, auglýs- mgateiknari. Sjálfkjöirinn er garðyrkjustjóri borgarrnnnar sem er Hafliði Jónsson, og verð- ur hann jafnframt framkvæmda stjóri. Þá verða i nefndinnni full fcrúar frá Garðyrkjuféagi fslands, Húsedgendafélagí Reykjavílour Arkitektafélagi ísla*ids og Hús- mæðrafélagi Reykjavíkur, einoi frá hverjum þessaira aðila. Fegrunarnefnd Reykjavíkur er skipuð fcil eins árs í senn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.