Morgunblaðið - 05.05.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.05.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1968 25 Fimmtugtir í dng ÞorRtmur Bjarnason, oddviti á Skagaströnd er 50 ára £ dag. Hann fæddist 5. maí 1918 í Glaumbæ, L,anigadal í A-Húnavatnssýslu, sonur hjónanma Bjama Bjamasonar og Ingibjargar Þorfinnsdóttur. Þorfinnur lauk prófi frá Verzl- unargkóla íslands 1938 og starfaði sem Skrifstofustjóri hjá verzlun Sigurðar Ágústssonar I Stykkis- hólmi 1943-1946. Framkvæmda- stjóri Útgerðarfélags Höfðakaup- staðar hefur hann verið frá 1946 og jafnframt gjaldkeri Síldarverk- smiðja rikisins á Skagaströnd. Þor finnur hefur lengi verið einn af helztu forustumörmum Sjálfstæðis- Elokksins á Skaigaströnd og var for maður Sjálfstæðisfélagsinis Þróttar 1948-1954. Hann hefur átt sæti í hreppsnefnd Höfðahrepps fra 1950 og verið oddviti frá 1954. Þorfinn- ur Bjamason er kvæntur Huldu Pálsdóttur. Skólnm lokið í Höfn í Hornnfirði BARNA- og Miðskóla Hafnar- hrepps var slitið í Hafnarkirkju í gær, að aflokinni guðsþjón- ustu. 141 nemandi var í skólan- um og luku allir prófL Kennt var í 9 bekkjardeildum. Fastir kennarar eru 5 og stundakenn- arar voru 8. Alls 13 kennarar, sem að einhverju leyti stunduðu kennslu við skólann. Hæstu einkunn við barnapróf hlaut Anna Kjartansdóttir 9.67. Hæstu einkunn í miðskóla hlaut Helgi Óskarsson 8,71, en hæstu eink- unn úr þriðja bekk, Karl Sig- urðsson 8,62. Skólastjórinn Árni Stefánsson gat þess í skólaslita- ræðu. að heilsufar hafi verið með ágætum í vetur. ■— Gunnar. Stjómarkjör í Frama MBL. hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Bifreiða- stjórafélaginu Frama. Föstudaginn 26. apríl s.l. var útrunninn framboðsfrestur til stjórnarkjörs í Bifreiðastjóra- félaginu Frama. Fram var lagður einn listi, borinn fram af stjórn og trúnaðarmannaráði félagsins, skipaður eftirgreindum mönn- um: Formaður: Bergsteinn Guð- jónsson; varaformaður: Þorvald- ur Þorvaldsson; ritari: Lájus Sigfússon; gjaldkeri: Jón Þor- bergur Jóhannesson; meðstjórn- andi: Guðmundur Ámundason. Varastjórnendur: Jóhann Ósk- arsson og Gísli Sigtryggvason. Endurskoðendur: Tryggvi Krist jánsson og Páll Valmundsson og til vara: Óli B. Lúthersson. Trúnaðarmannaráð: Skúli Skúlason, Jens R. Pálsson, And- rés Hjörleifsson og Karl Krist- insson. Varamenn í trúnaðarmanna- ráð: Haraldur Guðjónsson og Haukur A. Bogason. Efnalaugar x O Hlutafélag í Reykjavík óskar eftir að kaupa eða leigja efnalaugar. Algjörri þagmælsku heitið um allar upplýsingar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. maí merkt: 'Leiga — 8135“. Breiðfirðingaheimilið hi. Arður til hluthafa fyrir 1967 verður greiddur á skrifstofu félagsins dagana 6.—24. þ.m. nema laugardaga kl. 2—4 eftir hádegi. STJÓRNIN. Atvinna 2 duglegar stúlkur óskast, helzt vanar saumasakp. Upplýsingar í verksmiðjunni á mánudag kl. 11—12 og 4—6. SKINNFAXI H/F., Síðumúla. Tösku- og hanzkabúðin Mjög mikið úrval af barna- og unglingatöskum, margir litir. Einnig minnstu Beirut-töskurnar komnar í litum. Tösku- og hanzkabúðin, Skólavörðustíg. Yörubíll til sölu Mercedes Benz 1413 model 1965 í mjög góðu lagi. Upplýsingar í síma 24755. Húsnæði við Laugaveg Á góðum stað við Laugaveg er til leigu um 60 ferm. húsnæði hentugt fyrir skrifstofur, teikni- stofu, lækni eða þ. u. 1. Upplýsingar daglega í síma 81550. HLJOMAR leika I GLAUMBÆR sími 11777 BINGÓ BINGÓ Bingó í Lido í kvöld kl. 21. Vinningar að verðmæti 16.500 kr. Spilaðar verða 11 umferðir. Dansað til kl. 1. Borðpantanir í síma 35936 eftir kl. 5. Magnús Randrup og félagar leika. Helgi Eysteinsson og Birgir Ottósson stjórna. SIGTÚN. Karlakórinn ÞRESTIR HAFNARFIRÐI. Söngskemmtanir í Selfossbíó sunnudaginn 5. inaí kl. 4 og að Flúðum sama dag kl. 9. Söngstjóri: Herbert Hriberschek Ágústsson. Undirleikarar: Skúli Haldórsson, Pétur Bjömsson, Karel Fabri. Einsöngvari: Ólafur Eyjólfsson. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. Karlakórinn Þrestir. BDÐIIM i dag frá klukkan 3-6 0PL64 OPIIS 4 LEIKA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.